Tíminn - 15.12.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.12.1990, Blaðsíða 14
26 Tíminn Laugardagur 15. desember 1990 FJORÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Slysadeild Starfsfólk í heilbrígðisþjónustunni Við þörfnumst ykkar við uppbyggingu nýrrar Slysadeildar sem tekur til starfa 1. apríl 1991. Auk þess að flytjast í nýtt húsnæði verður aukn- ing og breyting á starfssviði deildarinnar. Við leit- um eftir áhugasömu og hressu fólki til þess að undirbúa og síðan annast bráðamóttöku allan sólarhringinn á Slysadeild F.S.A. Hjúkrunarfræðingar: Lausar eru nokkrar stöður til umsóknar. Boðið verður upp á fræðslu í bráðahjúkrun og einstakl- ingsbundna aðlögun. Deildarstjóralaunaflokkur fyrir 60% næturvaktir. Upplýsingar gefa Svava Aradóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri og Birna Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri í síma 96-22100. Aðstoðarlæknir: Starf aðstoðarlæknis við Bæklunardeild F.S.A. er laust til umsóknarfrá og með 1. apríl 1990. Starfinu fylgir vinnuskylda við nýja Slysadeild F.S.A. á móti öðrum aðstoðarlækni Bæklunar- deildar og aðstoðarlæknum Handlækningadeild- ar. Ráðningartími 6-12 mánuðir, styttri tími kæmi þó til greina. Nánari upplýsingar gefur Júlíus Gestsson yfir- læknir Bæklunardeildar í síma F.S.A. 96-22100 eða heimasíma 96-21595. Starfsstúlkur: Til umsóknar eru stöður í almennum ræstingum og stöður aðstoðarfólks á næturvaktir. Til greina kemur að ráða sérstaklega á 40-60% næturvaktir. Starfsfólk fær fræðslu og einstakl- ingsbundna aðlögun. Upplýsingar gefa Svava Aradóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri og Birna Sigurbjörnsdóttir deildar- stjóri í síma 96-22100. Móttökuritari: Til umsóknar eru tvær 50% stöður í móttöku. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af tölvunotkun. Upplýsingar gefur Svava Aradóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 96-22100. Umsóknarfrestur um ofantalin störf er til 15. janúar 1991. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá Félagi eldri borgara Danskcnnsla vcrður í dag, laugardag, í Risinu, Hvcrfisgötu 105 kl. 14. Opið hús á morgun, sunnudag, Goðhcimum, Sigtúni 3. Kl. 14: Fijáls spilamennska. Kl. 20: Dansað. Goðhcimar vcrða lokaðir vegna jóla- leyfa frá og með 17. desembcr til 6. janú- ar. Risið á Hverfisgötu 105 verður lokað vcgna jólaleyfa 17. dcs. til 3. janúar. Skrifstofú félagsins verður lokað 17. des- ember vegna flutninga. Opnuð aftur 2. janúar á Hvcrfisgötu 105. 29. desember nk. kemur Hana nú gönguhópurinn í Kópavogi í heimsókn. Hann leggur af stað ffá Kjarvalsstöðum kl. 10 og gcngið verður að Hverfisgötu 105 og drukkið kaffi. íþróttafélag fatlaðra Jólamarkaður stendur yfir í íþróttahúsi fatlaðra í Hátúni 14. Opið er alla daga frá kl. 13-18. Jólatónleikar Mótettukórs Haligrímskirkju Jólatónleikar Mótettukórs Hallgríms- kirkju verða haldnir miðvikudaginn 19. desember í Hallgrímskirkju og hefjast klukkan 20.30. Þar verða flutt þijú verk: Magnificat og Jólasagan eftir Heinrich Schiitz svo og cinsöngskantatan Jauchzet Gott eftir J.S. Bach. Flytjendur eru auk Mótettukórs Hallgrímskirkju einsöngvar- amir Marta Halldórsdóttir sópran, Guð- rún Finnbjamardóttir alt, Gunnar Guð- bjömsson tenór og Sigurður Steingríms- son bassi, auk hljómsveitar, sem saman- stendur af tvcimur trompetum, tveimur blokkflautum, þremur básúnum, fagotti, strengjum og orgeli. Konscrtmeistari em Rut Ingólfsdóttir og stjómandi Hörður Askelsson. Þctta em fyrstu tónleikar á dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju á 9. starfsári, sem hófst í byrjun aðventu. I tilefhi af útkomu hljómdisks með söng Mótettukórs Hallgrímskirkju vcrður tón- lcikagestum boðið að kaupa hann á sér- stöku verði. Miðarájólatónleika Mótettu- kórsins cm til sölu í Hallgrímskirkju dag- lega klukkan 10- 18 og við innganginn. Jólasýning í Árbæjarsafni Árbæjarsafn vcrður opið næstkomandi sunnudag milli kl. 13- 16. Þetta er í síð- asta sinn sem safnið verður opið almcnn- ingi fyrir jól, en fjölmargir hafa heimsótt safhið síðustu sunnudaga. Gestir Árbæj- arsafhs geta fengið að kynnast því hvem- ig jól vom haldin á stríðsámnum, hvemig kerti cm búin til, hvemig laufabrauð er skorið út o.fl. Messað verður í gömlu kirkjunni kl. 15:30. Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn í bíl Látiö barnið annaöhvort liggja i bilstól fyrir ungbörn eöa barnavagni sem festur er meö beltum. UÉUMFERÐAR . Uráð I Guósþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sig- urðsson messar. Ásprestakall. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Daníel Jónas- son. Heitt á könnunni eftir messu. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Altar- isganga. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14. Helgileikur, bamakór, bjöllukór. Stund fyrir alla fjölskylduna. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kl. 17: Tónlcik- ar, Guðni Þ. Guðmundsson orgcl, Ingi- björg Martcinsdóttir sópran, Daði Kol- beinsson óbó. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprcstakall. Bamasamkoma í safhaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta 1 Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Kl. 11: Bamaguðsþjónusta. Bamakór Vesturbæjarskóla syngur undir stjóm Vigdísar Esradóttur. Helgileikur. Lúðrasvcit Laugamcsskóla leikur, stjóm- andi Stcfán Þ. Stephensen. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 17: Síðdegismessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Miðvikudag 19. des.: Hádegisbænirkl. 12.15. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Bjömsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Ragnhildur Hjaltadóttir prédikar. Kristín A. Sigurðardóttir og Ingibjörg Þórarinsdóttir syngja cinsöng. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Eftir guðsþjón- ustuna verður boðið upp á kaffi í safnað- arheimilinu. Fimmtudag: Hclgistund fyrir aldraða í Gerðubcrgi kl. 10 f.h. Sóknar- prestar. Fríkirkjan í Reykjavík. Laugardaginn 15. dcs. kl. 16 syngur RARIKkórinn við kirkjuna, ef veður leyfir, annars inni. Sunnudag kl. 11: Bamaguðsþjónusta. Helgileikur, kórbamannao.m.fl. Kl. 17 er jólavaka Fríkirkjusafnaðarins. Vegna jólavökunnar verður ekki guðsþjónusta kl. 14 cins og venjulcga. Miðvikudagur: Morgunandakt kl. 7.30. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn. Bama- og fjölskyldu- messa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahvcrfi. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprestur. Grensáskirkja. Jólaskemmtun bamanna kl. 11. Góðir gestir koma í heimsókn og gengið í kringum jólatré. Mikill söngur. Messa kl. 14. Altarisganga. Nemendur úr Nýja tónlistarskólanum. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar, sr. Gylfi Jónsson þjónar fýrir altari. Organisti Ámi Arinbjamar- son. Prestamir. Hallgrímskirkja. Messa og bamasam- koma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Ensk jólamessa kl. 16. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fýrir sjúkum. Miðvikudag: Jólatónleikar Mót- ettukórs Hallgrímskirkju kl. 20.30. Laug- ardag 22. des.: Samkoma Kristilegra skólasamtaka kl. 23.30, í kapellu. Landspftalinn. Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja. Kirkjudagur. Kl. 10: Messa. Sr. Amgrímur Jónsson. Kl. 11: Fjölskylduguðsþjónusta. Bamakór kirkj- unnar syngur undir stjóm Dóm Líndal. Kirkjubíllinn ferum Suðurhlíðar og Hlíð- ar fýrir guðsþjónustuna og eftir hana. Kl. 14: Hámessa. Kór Háteigskirkju flytur Missa Dixit Maria eflir H.L. Hassler. Kl. 21: Aðventusöngvar við kertaljós. Ræðu- maður dr. Sigurbjöm Einarsson biskup. Kór og kammersveit Háteigskirkju flytur lög og verk tcngd aðventu og jólum. Kvöldbænir og fýrirbænir era í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknamefhdin. Hjaliaprestakall. Messusalur Hjalla- sóknar Digrancsskóla. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Helgileikur í umsjá starfs- fólks bamastarfsins. Kertin tendmð. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. Kársnesprestakall. Bamasamvcra í Borgum sunnudag kl. 11. Jólafondur fýrir böm úrbamastarfi í Borgum sunnudagkl. 13.30. Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópa- vogs í Kópavogskirkju ld. 15. Ritningar- lestur og bæn. Ægir Fr. Sigurgcirsson. Langholtskirkja. Óskastund bamanna kl. 11. Jólasöngvar, sögur, leikir. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarböm og ástvin- ir hvött til að mæta. Nemendur Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur ásamt hljóðfæra- leikurum flytja Mótcttu cflir D. Buxtehu- de In Dolci jubilo. Listafólkið cr að minna á orgelsjóð með hvatningu um að kirkju- gestir geri slíkt hið sama. Prestur Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Síðastaguðsþjónusta fýrirjól. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag: Kyrrð- arstund f hádeginu. Orgelleikur, fyrirbæn- ir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra í dag laugardag kl. 15. Jólafúndur, gengið í kringum jólatréð. Sýndar litskyggnur ffá undirbúningi jóla í Texas. Jólamatur. Sr. Frank M. Halldórsson. Bamasamkoma kl. 11 sunnudag í umsjón Sigríðar Óladóttur. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjón sr. Ólafs Jó- hannssonar. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. Seljakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur íris Er- lingsdóttir. Organisti Kjartan Siguijóns- son. Molasopi eflir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Bamasamkoma kl. . 11. Guðsþjónusta kl. 14- Helgileikur. Bamakórinn syngur. Organisti Gyða Hall- dórsdóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragnars- son. Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30, ræðumaður Njörður P. Njarðvík rithöf- undur. Kór Hafharfjarðarkirkju flytur hluta af Samhljómi himnanna eftir Poul Esterhazy ásamt flautuleikumnum Eddu Kristjánsdóttur og Gunnari Gunnarssyni og einsöngvumnum Mariu K. Gylfadóttur og Þorsteini Kristinssyni. Stjómandi verður Helgi Bragason. Safnaðarstjóm. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðvcntustund bamanna kl. 11. Bamakór kirkjunnar sýn- ir helgileik. Stjómandi Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir. Fermingarathöfh kl. 14. Fermdur verður Bjami Jónsson, Vestur- vangi 8, Hafnarfirði. Einar Eyjólfsson. Safnkirkjan Árbæ. Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Keflavík - Opin skrífstofa Félagsheimili framsóknarmanna aö Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guöbjörg, veröur á staönum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins i Borgarnesi verða á staðnum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fýlgjast með og hafa áhrif á málefni Borgarnesbæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Noröurland vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum ( Fljótum. Hægt er að ná f rit- stjóra alla daga I sima 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að llta inn. K.S.F.S. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokks-starfið tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum árlegu splla- kvöldum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverölaun ferð til Akureyrar fyrir 2, gist á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverðlaun. Mætið öll. Stjómin Keflvíkingar aglóð i Félagsheimilinu, Hafnargc Jólaglóð I Félagsheimilinu, Hafnargötu 62, nk. sunnudag 16. desember kl. 20.30. Upplestur, grín og gaman. Allir velunnarar Framsóknarflokksins velkomnir. Stjóm Fulltrúaráðsins. Keflvíkingar sjarmálafundur verður manudagi Bæjarmálafundur verður manudaginn 17. desember kl. 17.00 I Félags- heimilinu, Hafnargötu 62. FUFarar á höfuðborgarsvæðinu Hittumst og drekkum glögg I Naustskjallaranum fimmtudaginn 20. desem- ber. Mætum öll. Stjómimar. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. KF.R. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið verður I Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember nk. Velunnarar flokksins em hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrirþanntfma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða I slma 91-674580. FramsóknarftoMoirinn Jólahappdrætti S.U.F. Eftirfarandi númer hafa verið dregin út I Jólahappdrætti S.U.F.: 1. des. 1. vinningur 2036, 2. vinningur 974 2. des. 3. vinningur 3666,4. vinningur 20 3. des. 5. vinningur 3203, 6. vinningur 3530 4. des. 7. vinningur 5579, 8. vinningur 1452 5. des. 9. vinningur 3788,10. vinningur 5753 6. des. 11. vinningur 3935,12. vinningur 3354 7. des. 13. vinningur 5703,14. vinningur 4815 8. des. 15. vinningur 2027,16. vinningur 2895 9. des. 17. vinningur 3261,18. vinningur 2201 10. des. 19. vinningur 3867, 20. vinningur 5194 11. des. 21. vinningur 5984, 22. vinningur864 12. des. 23. vinningur 1195,24. vinningur4874 13. des. 25. vinningur 1924, 26. vinningur 716 14. des. 27. vinningur 5840, 28. vinningur 5898 Dregin verða út tvö númer á hverjum degi fram til 24. des. Munið að greiða heimsenda gíróseðla. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20. Slmi 91-624480 eða 91-28408. Með kveðju. S.U.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.