Tíminn - 15.12.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.12.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. desember 1990 Tíminn 27 Denni S? dæmalausi Ef Margrét væri með helminginn af þeim gáfum sem hún þykist hafa mundi hún ekki tala við okkur. 6180. Lárétt 1) Sérvitur. 5) Tóm. 7) Tveir eins bókstafir. 9) Borðandi. 10) Bölvaði. 11) Sýl. 12) Gangþófi. 13) Alpast. 15) Mjúk og hlý. Lóðrétt 1) Erfitt próf. 2) Frumefni. 3) Sorg- anna. 4) Rás. 6) Notandi. 8) Lægð. 9) Brjálæðiskast. 13) Slagur. 14) Bor. Ráðning á gátu no. 6179 Lárétt 1) Dulrænt. 6) Aur. 7) Ak. 9) Án. 10) Ungling. 11) Gá. 12) Al. 13) Ana. 15) Ringlað. Lóðrétt 1) Draugar. 2) La. 3) Rugling. 4)Ær. 5) Tlmglið. 8) Kná. 9) Ana. 13) An. 14) Al. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arljöröur 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.ft.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. 14. desember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala BandaríkjadoHar 54,500 54,660 Sterfingspund ....106,049 106,360 Kanadadollar 46,942 47,080 9,5824 9,6105 Norsk króna 9*3941 9*4217 Sænsk króna 9,7793 9,8080 Finnskt mark ....15,2811 15,3260 Franskur franki ....10,8479 10,8798 Belgiskur franki 1,7793 1,7845 Svissrreskurfranki... ....43,0541 43,1805 Hollenskt gyilini ....32,6846 32,7806 Vestur-þýskt mark... ....36,8779 36,9862 ....0,04889 0,04903 Austumskursch 5,2406 5,2560 Portúg. escudo 0,4171 0,4183 Spánskurpesetí 0,5785 0,5802 Japanskt yen ....0,41319 0,41441 98,141 98,429 Sérst dráttarr ....78,4042 78,6344 ECU-Evrópum ....75,6651 75,8872 RUV Laugardagur 15. desember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þelm loknum heldur Pétur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjðn: Guðný Ragnarsdótír og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Mngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágnti Mars úr .Ástum þriggja appelslna' eftir Sergej Prokoflev. Jascha Heifets leikur á fiðlu og Em- anuel Bay á planó. Norræna málmblástusrs- sveitin leikur tvö þjóðlög; Jorma Panula stjomar. .Elígla handa Mippy* eftir Leonard Bemstein og .Mlnútuvalsinn' eftir Fréderic Chopin. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á planó. .Largo al factotum' úr óperunni .Rakar- anum frá Sevilla' eftir Gioaccino Rossini. Jascha Heifets leikur á fiðlu og Milton Kaye á pi- anó. 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmtframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóniuhljómsveit Islands i 40 ár Afmæliskveðja frá Rikisútvarpinu. fjórði þáttur af nlu: Fyrstu skrefin. Meðal efnis er leikin fyrsta upptakan sem gerð var hériendis á .Pétri og úlf- Inum' eftir Sergej Prokofjev. Sögumaður er Lár- us Pálsson. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endur- teknir þættir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttlr. 16.05 fslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús barnanna: .Undariegur skóladagur" eftir Heljar Mjöen og Berit Brænne Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsóttir Steinunn Bjamdóttir, Ámi Tryggva- son, Hegla Valtýsdóttir, Knútur R. Magnússon, Guðrún Þ. Stephensen og Helgi Skúlason. (Aðurflutt 1960). 17.00 Leslampinn Meðal efnis er viðtal við Hallgrim Helgason og les hann úr nýrri bók sinni, .Hellu'. Umsjón: Frið- rik Rafnsson. 17.50 Stélfjaórlr Nora Brockstedt, Kvartett Daves Brubecks, Söngflokkurinn The Swingle Singers, Georgio Parreira og Bert Kam- fert og hljómsveit leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir 19.33 Ábætlr 20.00 Þetta ættl aö banna .Stundum og stundum ekki'. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Lesarar með umsjónarmanni: Ingrid Jónsdóttir og Valgeir Skagljörö. (Áður á dagskrá 17. ágúst 1989). 21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. 22.30 Ur söguskjóóunnl Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þor- bergs. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. 8.05 ísto Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 Helgaiútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur villiandarlnnar Þórður Ámason leikur Islensk dægurtög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meó grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Á tónlelkum með Tanitu Tikaram Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum: .Amercan graffiti' ýmsir listamenn flytja úr sam- nefndri kvikmynd - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá fostudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. RUV (Hello Kitty’s Funy Tale Theatre) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigmn Edda Bjömsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkom Dæguriagaþáttur I umsjón Slefáns Hilmarsson- ar. 19.25 Háskaslóóir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla Pskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns Fimmtándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Lottó 20.40 Lff f tuskunum Sjöundi þáttur: Klukkan 7 I haust Reykjavikur- ævintýri i sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leik- stjóri HávarSigurjónsson. Leikendur Herdís Þor- valdsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þórarinn Eyflörð, Emil Gunnar Guðmundsson og Amar Jónsson. 21.05 Fyrirmyndarfaólr (2) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrimryndarföðurinn Cliff Huxtable og Pskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 Fólkló I landlnu Auga Ijósmyndarans Jón Björgvinsson ræðir við Max Schmid, Ijös- myndara sem er með Island á heilanum. Dag- skrárgerð Samver. 21.55 Eg veit af hverju fugllnn í búrinu syngur (I Know Why the Caged Bird Sings) Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Mayu Angelou. Myndin segir frá æskuánrm blökkustúlku i Suöum'kjum Bandaríkjanna og þvl misrétti sem svertingjar enr beittir. Leikstjóri FieF der Cook. Aðalhlutverk Diahann Carroll, Esther Rolle og Ruby Dee. Þýöandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 23.30 Perry Mason - Feiga frúin (The Murdered Madam) Bandarlsk sjónvarps- mynd frá 1988. Kona er myrt á heimili slnu. Eig- inmaður hennar er sakaöur um að hafa banað henni en ekki er allt sem sýnist. Lögfræöingurinn Perry Mason skerst i leikinn og leysir málið af sinni alkunnu snilld. Þýðarrdi Jón Gunnarsson. 1.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ Laugardagur 15. desember 14.30 Iþróttaþátturlnn 14.30 Ur elnu f annaó 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Manchester City og Tottenham Hotspur 16.45 RAC-rallló 17.05 HM f dansl f Köln Meðal þátttakenda var íslenskt par, Ester Niels- dóttirog Haukur Ragnarsson. (Evróvision) 17.40 Úrslit dagslns 17.50 Jóladagatal SJónvarpslns Fimmtándi þáttur Söngelski jólasveinninn Haf- liða og Stínu tókst að sleppa úr Háafjalli og eru nú komin á jólalegar slóðir. Það eru fleiri en þau sem enr fjarri heimkynnum sínum. 18.00 Alfreó önd (9) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- ús Ólafsson. Þýðandi Ingi Kart Jóhannesson. 18.25 Klsulelkhúsló (9) Laugardagur 15. desember 09:00 Meó Afa Afí er farínn aö hugsa til jólanna og í dag ætlar hann að sýna ykkur hvemig þiö getiö sjálf búiö til fallegar og skemmtilegar jólagjafir. Hann ætlar líka aö sýna ykkur nýja teiknimynd sem heitir Lít- ið jólaævintýri, en þessi teikni- mynd veröur á dagskrá á hverjum degi út desember. Hver hald- iö þiö aö komi í heimsókn í dag? Engin önnur en Begga frænka og hún kemur meö tvo skemmb'- lega jólasveina meö sér. Afi ætlar líka aö kynna fyrir ykkur skemmtilegar bamabækur, sýna ykk- ur myndina Jólasveininn á Korfafjalli og margt fleira skemmtilegt. Handrit: Öm Amason Um- sjón: Guörún Þóröardóttir. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Biblíusögur Justin veröur ógurlega hræddur þegar hann heldur aö hann hafi skemmt tímahúsiö og hleyp- ur í felur. En bömin veröa líka vitni aö því þegar fimm þúsund manns voru mettaöir á nokkrum brauðhleifum og fáeinum fiskum. 10:55 Saga jólasveinsins Krakkamir í Tontaskógi finna fótspor eftir kanínu í snjónum og ákveöa aö rekja þau. Haldiö þiö nokkuö aö þau villist? 11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla pskylduna. 11:20 Teiknimyndir Frábærar teiknimyndir úr smiöju Wamer bræöra. 11:30 Tinna (Punky Brewster) Leikinn myndaflokkur um kotroskna og fram- takssama stelpu. 12:00 í dýraleit (Search for the Worids Most Secret Animals) Aö þessu sinni fara krakkamir til Bandarikjanna I dýraleit. Þulir: Bára Magnúsdóttir og Júlíus Brjánsson. Stöö 2 1990. 12:30 Loforó um kraftaverk (Promised A Miracle) Átakanleg mynd byggö á sönnum atburöum. Ung hjón eiga sykursjúkan son. Predikari nokkur sannfærir hjónin um aö Guö hafi læknaö drenginn og aö hann gangi heill til skógar. Foreldrar hans hætta allri lyfjagjöf, en | án lyfja getur drengurinn ekki lifaö lengi. Aöal- hlutverk: Judge Reinhold og Rosanna Arquette. Leikstjóri: Steven Gyllenhaal. 1988. 14:10 Eóaltónar Meiriháttar tónlistarþáttur. 14:50 Svona er Elvlt (This is Elvis) Athyglisverö mynd byggö á ævi rokkkonungsins sem sló í gegn á sjötta áratugnum. I þessari mynd er blandað saman raun- verulegum mynd- um hans og sviösettum atriöum. Fjöldi áöur I ósýndra myndskeiöa veröa sýnd, meöal annars | bútar úr kvikmyndum sem teknar voru af Qöl- skyldu hans. AÖalhlutverk: David Scott, Paul Bo- I ensch.lll og Johnny Harra. Leikstjórar Malcolm | Leo og Andrew Solt. 16:30 Todmobil á Púlslnum Endurtekinn þáttur þar sem Todmobil leika lög af I nýni plötu sinni. Dagskrárgerö: Egill Eövarðs- | son. Stöð2 1990. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Allt það nýjasta í popp- og kvikmyndaheiminum. I Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. | Framleiöendur: Saga Film og Stöö 2. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola 1990. 18:30 A la Carte Endurtekinn þáttur þar sem matreiöslumeistar- inn Skúli Hansen býöur upp á humarhala í súr- sætri sósu I forrét og lambafillet með soyasósu. | Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, fréttatengd innslög ásamt veöri. Stöö 2 I 1990. 20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Vinsæll spennumyndaflokkur. 21:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (America’s Funniest Home Videos) Þessir þættir | eru gersamlega óborganlega fyndnir. 21:40 Tvídrangar (Twin Peaks) Mögnuö spenna, frábær söguflétta. 22:35 Banvæna linsan (Wrong is Right) Þaö er Sean Connery sem fer meö hlutverk j sjónvarpsfréttamanns sem feröast um heims- ! byggöina á hælum hryöjuverkamanns meö j kjamorkusprengju til sölu i þessari gamansömu j spennumynd. AÖalhlutverk: Sean Connery, Ge- orge Grizzard, Robert Conrad og Katharine Ross. Leikstjóri: Richard Brooks. Framleiöandi: Andrew Fogelson. 1982. Bönnuö börnum. 00:35 Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever) Leikarinn Jan-Michael Vin- I cent fer hér með hlutverk ungs uppgjafa flug- manns sem hyggst vinna fyrir sér sem trukkari. Hann flytur meö konu sinni til Arizoná i leit að vinnu. Hann fær starf hjá gömlum vini sínum j sem er ekki allur þar sem hann er séöur. Aðal- hlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Porter. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Framleiöandi: John Kemeny. 1975. Stranglega bönnuö bömum. 02:00 Von og vegsemd (Hope and Glory) Falleg mynd um ungan dreng sem upplifír striöið I á annan hátt en gengur og gerist. Þegar aö | sprengjunum rignir sér hann fyrir sér hverja ára- mótabrennuna á fætur annarri og hvellimir I minna á rakettumar á gamlárskvöld. Leikvöllur drengsins og vina hans er í rústum borgarinnar en þaö kemur aö því aö heimili hans veröur fyrir sprengju. Aöalhlutverk: Sarah Miles, David Hay- man, Derrick O'Connor og Sammi Davis. Leik- stjóri og framleiöandi: John Borman. 1987. 03:50 Dagskrárlok 9&fjm m (A ■ .WlWBaiBOl & i Banvæna linsan, meö Sean Connery í hlutverki sjónvarps- fréttamanns Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 14.-20. desember er í Laugarvegsapóteki og Holts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast e'rtt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að moigni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnaríjörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keftavikur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlmapantan- ir í síma 21230. Borgarspftaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða rrær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírtelni. Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, siml 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur. Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18 00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartiml fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspltali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspltallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftirsamkomulagi. A laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Weppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - SLJós- opsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili I Kópavogk-Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkurfæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Kefiavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyrí- sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafríarflörður Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,' 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isafötður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, bmnasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.