Tíminn - 18.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.12.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðaö frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára itninti ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 - 244. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Verkamenn foxillir vegna þess að Sjóvá-Almennar eru komnar með 50% hækkun í pípurnar: Rörasprengjur ógna þjóðarsátt Verkamannasambandið og Dagsbrún hafa sent frá sér harðorð mótmæli vegna óska Sjóvá-Almennra um 50% hækkun á iðgjaldi húseigenda- trygginga. VMSÍ og Dagsbrún telja að slík hækkun gæti sprengt þjóðarsáttina, enda yrði henni ekki tekið þegjandi. Verði hækkunarbeiðni trygg- ingafélagsins samþykkt og af- leiðingamar þær sem verka- menn tala um er óhætt að segja að þjóðarsáttin hafi lent í rörasprengju. Tryggingamenn segja hækkunarbeiðnina til komna vegna úr sér genginna pípulagna í húsum Reykvík- inga og tryggingafélögin fjár- magni nú að verulegu leyti end- urnýjun þeirra. Tjónabætur vegna sprunginna röra hafi aukist svo á undanförnum ár- um að iðgjöld dugi ekki fýrir út- lögðum kostnaði. • Blaðsíða 2 \ áf0 íJ Húsnæöis- | stofnuná 73 íbúðir Blaðsiða 2 Utfetlinga- saga fflta- veitunnar • Opnan Hagræö'mg í Samvinnu- og Landsbönkum • Baksíða J Sakborningum skipað að áfrýja innan tveggja vikna en ákæruvaldið hefur 5 mánuði: MÁLUM FJÖGURRA HAF- ¦ VinBBi^^lVH ¦ ^P ^^ ^PI ^^ ¦ ¦¦ ¦¦ ¦ ¦ ¦¦ ¦¦ SKIPSMANNA ÁFRÝJAÐ Blaösíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.