Tíminn - 18.12.1990, Síða 1

Tíminn - 18.12.1990, Síða 1
ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 - 244. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- „Rörasprengjur“ ógna þjóðarsátt Verkamannasambandið og Dagsbrún hafa sent frá sér harðorð mótmæli vegna óska Sjóvá-Almennra um 50% hækkun á iðgjaldi húseigenda- trygginga. VMSÍ og Dagsbrún telja að slík hækkun gæti sprengt þjóðarsáttina, enda yrði henni ekki tekið þegjandi. Verði hækkunarbeiðni trygg- ingafélagsins samþykkt og af- leiðingamar þær sem verka- menn tala um er óhætt að segja að þjóðarsáttin hafi lent í rörasprengju. Tryggingamenn segja hækkunarbeiðnina til komna vegna úr sér genginna pípulagna í húsum Reykvík- inga og tryggingafélögin flár- magni nú að verulegu leyti end- urnýjun þeirra. Tjónabætur vegna sprunginna röra hafi aukist svo á undanfömum ár- um að iðgjöld dugi ekki fýrir út- lögðum kostnaði. • Blaðsíða 2 . 7. Húsnæðis- stofnun á 73 íbúðir • Blaðsíða 2 Utfellinga- saga Hita■ veitunnar • Opnan Hagræðing í Samvinnu■ og Landsbönkum • Baksíða

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.