Tíminn - 18.12.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.12.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Þriðjudagur 18. desember 1990 1LAUGARAS = = SÍMI32075 Frumsýnir Jótamyndina 1990 Prakkarfnn (ProWem ChNcf) Egill Skallagrimsson, Al Capone, Steingrimur og Davlð voru allir einu sinni 7 ára. SennHegatjömgastajólamyndiniár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. SýndlA-salkl. 5,7,9 og 11 Henry & June Nú kemur leiks^órinn Philip Kaulman, sem leikstýrði „Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta ril- höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þelta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað XIUSA. irtrk'h (af fjórum) USA Today Sýnd I A-sal kl. 5,8.45 og i C-sal kl. 11 Ath. sýningart'ma. Bönnuð yngri en 16 ára Fnmsýnir Fóstran (The Guardian) Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stómiyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sln bamfóstm en hennar eini tilgangur er að fóma bami þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir „Pabbi draugur" Gamanmynd með Bill Cosby Sýnd I C-sal kf. 5 og 7 Það er þetta með bilið milli bíla... IUMFERÐAR RÁO LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Borgarieikhúsið gamansöngleikur eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson Leikmynd: Jón Þónsson Búningar: Helga Stefánsdóttir Danshöfundur Lára Stefansdóttir Hljómsveitarstjóri: ÞórirBaldursson Lýsing: Lánjs Bjömsson Leikstjóri: Pétur Einarsson Fnjmsýnjng laujjard. 29. des.r kl. 20.00 Uppseit 2. sýning sunnud. 30. des. Grá kort gilda 3. sýning miðvikud. 2. jan. Rauð kort gilda 4. sýning föstud. 4. jan. Blá kort gilda ?ló a JriBWi eftir Georges Feydeau Fimmtudag 3. jan 1991 Laugardag 5. jan. 1991 Föstudag 11. jan. 1991 Á litia sviði: wnum eftir Hrafnhildi Hagalfn Guðmundsdóttur Fimmtudag 27. des. Uppselt Föstudag 28. des. Uppselt Sunnudag 30. des. Uppselt Miðvikudag 2. jan. 1991 Miövikudagur 9. jan. 1991 FimmtudagurlO.jan. 1991 Sigrún Ástrós eftir WillieRusscl Fimmtudag 3. jan. 1991 Laugardag 5. jan. 1991 Föstudag 11. jan. 1991 Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta Skgmmtilegjóíagjöf iílfe v. ÞJÓDLEIKHUSID AfQöllum Leiksýning i Þjóðminjasafnl Leikarar Þjóðleikhússins fagna jólasveinin- um hvem morgun kl. 11. Höfundar: Brynja Benediktsdóttir og Ami Bjömsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Búningar: Gunnar Bjamason. Leikaran Anna Kristin Amgrimsdóttir, Bald- vin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Eriing- ur Glslason, Jóhann Sigurðarson, Jón Júli- usson, Lilja Þórisdóttir, Margrét Pétursdóttir, Pálmi Gestsson, Ftandver Þorláksson, Sig- riður Þorvaldsdóttir og Öm Ámason. Næturgalinn Leikrit í skólum Leikhópurínn: Helga E. Jónsdóttir, Jón Símon Gunnars- son, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guömunds- dóttir og Þórhaliur Sigurðsson og flautuleik- arinn Ama Kristin Einarsdóttir. Þinghólsskóla þri. 18.12.110. sýning OKEYPIS HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI .. Bifhjólamenn í. jjt/ í.. hata enga heimild til að aka hraöar en airir! aær"" lirnn SlMM 1384 - SNORRABRAUT 37 ■rumsýnum jólagrlnmyndina .National Lampo- on's Christmas Vacation' með Chevy Chase, en hann hefur aldrei verið betri en i þessari frábæru grínmynd. Lampoon's-flölskyldan ætl- ar nú I jólafri, en áður hafa þau brugðiö sér i ferð um Bandarlkin þar sem þau ætluðu f skemmttgarð. Slðan lá ferð þeinra um Evrópu þar sem þeim tókst að leggja hinar ævafomu rústir Drúíða viö Stonehenge i eyði. Jóla-grínmynd með Chevy Chase og co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Beveriy D'Ang- elo, Randy Quaid, Miríam Flynn Leikstjóri: Jeremiah Chechik Sýndkl. 5,7,9 og 11 FRUMSÝNIR NÝJUSTU TEIKNIMYNDINA frAwaltdisney Litla hafmeyjan WC'Uffi , - THE LITTLE MElflAID Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið I Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýndkl. 5og7 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Stanley og Iris Það eru hinir frábænj leikarar Roberí De Niro og Jane Fonda sem fara hér á kostum i þessari stórgóðu mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra umíöllun. Stórgóð mynd með slórgóðum leikumm. Aðalhlutverk. Robert De Niro, Jane Fonda, Martha Plimpton. Leikstjóri. Martin Ritt Sýndkl. 7,05 og 11,05 Fmmsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazursky (Down and Out in Beveriy Hlls) er hér kominn með stórmyndina Enemies, A Love Story, sem talin er vera .besta mynd ársins 1990" af L.A. Times. Það má meö sanni segja aö hér er komin stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskars- verðlauna I ár. Enemies, A Love Story - Mynd sem þú verður að sjá Eri. blaðadómar .Tveir þumlar upp" SF skel/Ebert .Besta mynd ársins' S.B., L.A. Times .Mynd sem allir verða að sjá' USA Today Aðalhlutverk: Anjellca Huston, Ron SSver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***Vj SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Frumsýnum stórmyndina Góðirgæjar **** HK DV ***1/1 SV Mbl. BfÖHOUlÍ SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Frumsýnirfyrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Story, sem sýnd varfyrir nokkrum árum. Myndin er full af tæknibrellum, fjöri og grini, enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd pskyld- unnar. Aöalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Monison Leikstjóri: George Miller Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnlrtoppgrinmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus- ack eru án efa i hópi bestu leikara Bandarikj- anna I dag. Þau eru öll hér mætt i þessari stór- kostlegu toppgrlnmynd sem fengið hefur dúnd- urgóða aðsókn vlðsvegar i heiminum I dag. Toppgrínmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caiacdolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýndkl.5,7,9og11 Fmmsýnir stórgrinmyndina Snögg skipti Það er komið að hinni frábæru toppgrinmynd Quick Change þar sem hinir stórkostlegu grinleikarar B8I Munay og Randy Quaid eru I algjöru banastuði. Þaö er margir sammála um að Quick Change er ein af betri grlnmyndum ársins 1990. Toppgrfnmynd með toppleikumm i toppformi. Aðalhlutveik: Bill Murray, Randy Quaid, Geena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howaid Fianklin. *** SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnirtoppmyndina Ungu byssubófamir2 Leikstjóri: Geoff Muiphy Bönnuð bömum Innan 14 ára Sýndkl.7og11 Fmmsýnir stórsmellinn Töffarinn Ford Fairlane „Tölíailnn Forri Fairlane - Evrópufmmsýnd á fslandf'. Bönnuðinnan 14ára Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg stúlka Yfir 50.000 manrrs hafa séð þessa frábæm mynd. Sýnd kl. 5,7,05 og 9,10 Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum ^s^öðrum! Þriðjudagstilboð kr. 300,- á allar myndir nema Heiðu Jólaplskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU Hver man ekki eftir hinni frábæm sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri ámm. Nú er komið framhald á ævin- týrum þeirra með Chariie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton I aðalhlutverkum. Myndin segir frá þvi er Heiða fer til Italíu f skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir I þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessl er framleidd af bræðmnum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain’— tilvaiin jótamynd fyrir alia tjölskyldunai Leikstj.: Christopher Leitch Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir grín-spennumyndina Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grin- spennumynd sem allsstaðar hefur fengiö góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari PhUippe Noiret sem hér er i essinu slnu, en hann þekkja allir úr myndinni .Paradlsarbióið'. Hann, ásamt Thierry Lhemtitte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux" evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist bestl Handrit og lelkstjóri: ClaudeZidi Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sögur að handan — spenna menn beltin te™ Spenna, hmtlur, grín og gaman, unnlð af meistarahönduml Bönnuðinnan16ára. Sýnd kl. 9 og 11 Frumsýnlr grínmyndina Úr öskunni í eldinn Bræðumir Emilio Estevez og Chariie Sheen em hér mættir I stórskemmtilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grinmyndin vestan hafs (haust. Hér er á feröinni úrvals grln- spennumynd, er segir frá tveimur ruslaköllum, sem komast I hann krappan er þeir finna llk I einni mslatunnunni. Men at Woríi - grínmyndin, sem kernur öllum Igottskapl Aöalhlutverk: Charfie Sheen, Emilio Estevez og Leslle Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeiand Sýnd kl. 9 og 11 Fmmsýnir stórmyndina Sigurandans Triumpofthe Spirft „Sigur andans" - stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinnl .Atakanleg mynd" *** A.I. DV. ,Grimm og gripandi" *** G.E. DV. Leikstj.: Robert M. Young Framl.: Amold Kopdson Sýnd kl.5,7,9og11 Bönnuðinnan16ára Frumsýnir nýjustu grinmynd leikstjórans Percy Adlon Rosalie bregður á leik Sýnd kl. 5 og 7 mB\ HÁSKÚLABÍÚ UMHiIIHHH SlMI 2 21 40 Fmmsýnir Evrópu-jólamyndina HinrikV 'HenryV Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum Shakespeare I útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari I aðalhlutverki. Óhætt er að segja að myndin sé sigun/egari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Slmon Shepherd, James Laridn. BönnuðInnan12 ára Sýnd kl. 5,7,30 og 10 fmmsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið I gegn þar sem þær hafa veriö sýndar. Mynd fyrir fólk á öltum atdri Leikstjóri Steve Banron Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 10ára Ekki segja til mín l)o»l THIIIoi IfsMr SOVEREjGM Gus er aö ná sér eftir krabbameinsmeðferð og gengur ekki beint I augun á kvenfólki, en hún systir hans ætlar að hjálpa honum og hún deyr ekki ráðalaus. Ljúfsár gamanmynd með gamansömu fvafi. Leikstjóri: Malcolm Mowbray Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupasteinn) Sýndkl. 7,10 Glæpir og afbrot Imsagnirgölrmóla: ***** .I hópi bestu mynda frá Ameriku' DenverPost .Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of litiö af" Star Tribune .Snilldarverk" Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** ChicagoTribune .Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd- The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl.5,9 og 11,10 Frumsýnir stærstu mynd ársins Draugar Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aöalhlutverkin I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma bíóferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki Leikstjórí: JerryZucker Sýnd kl. 5,9 og 11,10 Bönnuð bömum innan 14 ára Bilí billinn getur rett staðsettur VIÐVORUNAR ÞfliHYRNINGUR skipt ollu máli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.