Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 1
Húsbréfin kosta ríkið ekki minna í nýrri skýrslu Ríkisendur- skoðunar, þar sem gerð er út- tekt á útgjöldum ríkissjóðs til húsnæðismála, kemur fram að kostnaður við hið nýja hús- bréfakerfi yrði ríkinu ekki minni en af gamla kerfinu. Samkvæmt Ríkisendurskoðun verður kostnaður vegna vaxtabóta í húsbréfakerfínu álíka mikill eða jafnvel meirí en hann er nú vegna hús- næðisbóta og niðurgreiðslu á vöxtum í gamla kerfínu. Ástæður þessa eru m.a. rekn- ar til þess að ýmis félagsleg þjónusta, sem veitt er hjá Byggingasjóðnum í gamla kerfínu, hefur ekki veríð reikn- uð með í forsendum hús- bréfakerfísins. • Blaðsíða 2 ð: Verslun undir Jólainnkaup (stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu fara nú fram und- Inrimnli iwamrl ir ■ögregluvemd. Lögreglumenn em á vakt í þessum verslunum vegna logregiuvema þess flölda sem þar er saman kominn. Eiga lögregluþjónamir að vera heiðviröum borgurum til aðstoðar og taka skýrslur af hinum, sem staðnir em að búðarhnupli. Myndin var tekin í Miklagarði í gær. Sjá bls. 3 Timamynd. pjetur RIKISSJONVARP GENGUR OF LANGTIEB ARODRI • Blaðsíða 2 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 - 246. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ f LAUSASÖLU KR. 100,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.