Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 - 246. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ ( LAUSASÖLU KR. 100,- isendurskoðun segir lítinn fjárhagslegan ávinnin< vera af því að leggja niður gamla húsnæðiskerfið Húsbréfin kosta ríkið ekki minna í nýrri skýrslu Ríkisendur- skoðunar, þar sem gerð er út- tekt á útgjöldum ríkissjóðs til húsnæðismála, kemur fram að kostnaður við hið nýja hús- bréfakerfi yrði ríkinu ekki minni en af gamla kerfinu. Samkvæmt Ríkisendurskoðun verður kostnaður vegna vaxtabóta í húsbréfakerfinu álíka mikill eða jafnvel meiri en hann er nú vegna hús- næðisbóta og niðurgreiðslu á yöxtum í gamla kerfinu. Ástæður þessa eru m.a. rekn- ar til þess að ýmis félagsleg þjónusta, sem veitt er hjá Byggingasjóðnum í gamla kerfinu, hefur ekki verið reikn- uð með í forsendum hús- bréfakerfisins. • Blaðsíða 2 Evrópustefnunefnd Alþingis andmælir þáttagerð: VerSlun UndÍr Jo,a'nnkauP' stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu fara nú fram und- lönrcknh i\/ctrnrl 'r lögreS'uvemc'- Lögreglumenn eru á vakt í þessum verslunum vegna lOyreylUVemu þeSS ^ölda sem þar er saman komlnn. Eiga lögregluþjónamir að vera heiðvirðum borgurum til aðstoðar og taka skýrslur af hinum, sem staðnir eru að búðarhnupli. Myndin var tekin í Miklagarði f gær. Sjá bls. 3 Tfmamynd. pjetur • Blaðsíða2 _____

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.