Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 8
8 Tíminn Fimmtudagur 20. desember 1990 Öldin okkar erlendis Iðunn hefur gefið út bókina Öld- in okkar erlendis 1951-1960. Þetta er fyrsta bindið í nýjum flokki þessara geysivinsælu bóka, en nú eru liðnir fjórir ára- tugir síðan fyrsta bókin, Öldin okkar 1901-1930, kom út. Bókin er með sama sniði og allar fyrri aldimar, en hér er leitað út fyrir landsteinana og minnisverðir at- burðir sjötta áratugarins raktir í máli og myndum. Nanna Rögn- valdsdóttir tók bókina saman. í kynningu útgefanda á Öldinni okkar erlendis segir meðal ann- ars: Sagt er frá stóratburðum og spaugilegum atvikum, mönnum og málefnum um heim allan. í þessu bindi greinir m.a. frá Kór- eustríðinu og kalda stríðinu, rokkplágunni og húlahoppæð- inu, kosningum og kynþátta- óeirðum, hnefaleikum og tísku- sýningum, EIvis og Pelé, Spútnikum og kjamorkuspreng- ingum, frægum mönnum og furðufuglum, uppreisn í Austur- Berlín og byltingu í írak, Castro og Kennedy, íþróttaótfrekum og listviðburðum, njósnumm og kvikmyndaleikurum, hjúskapair- vandræðum kóngafólks og Krúsjoff á sokkaleistunum og ótal öðram viðburðum, stóram og smáum. Bókin er prentuð í Odda hf. Sigmund F Freud UHDIROKI siðmenningar EITT UMDEILDASTA OG MEST LESNA RIT FREUDS Sigmund Freud samdi bókina Undir oki siðmenningarinnar fyrir rúmum 60 árum. Megin viðfangsefni hennar er frelsið, staða mannsins í heiminum sem einstaklings og samfélagsþegns. Samfélagið leggur skyldur á herðar mannsins sem skerða það frelsi sem hann þráir svo mjög. Undir oki siðmenningarinnar, er eitt mest lesna og umdeildasta rit Freuds og á fullt erindi ennþá til hverrar hugsandi manneskju. Sigurjón Björnsson þýddi bókina og ritar inngang. GATNAMALASTJÓRINN í REYKJAVÍK IMIÐBORGINNI ERU AVALLT LAUS BIFREIÐASTÆÐIA EFTIRTOLDUM STOÐUM: Vesturgata 7 (bílastæðahús), innkoma frá Vesturgötu. Bílastæði á Alþingisreit, innkoma frá Tjarnargötu. Bilastæði á Tollbrú, innkoma frá Tryggvagötu. Bakkastæði, innkoma frá Kalkofnsvegi. Kolaport (bílastæðahús), innkoma frá Kalkofnsvegi. Bergstaðir (bílastæðahús), innkoma frá Bergstaðastræti. Ráðhús (bilastæðakjallari), innkoma frá Tjarnargötu. a/ cífmj öjöl iOD 0 DSIJ Vji'wj g )i^ I f So'H.jir.oi' IAöjiQÍ].i Sagan í myndum Út er komin hjá Máli og menn- ingu bókin Minnisstæðar myndir — íslandssaga 20. aldar í ljós- myndum. í bókinni er leitast við að sýna meginviðburði og breyt- ingar í íslensku þjóðlífi fyrstu átta áratugi aldarinnar í Ijós- myndum. Myndimar era 239 talsins og komnar víðsvegar að af landinu, þótt stærstur hluti þeirra sé nú varðveittur á Þjóð- minjasafni íslands og Ljós- myndasafni Reykjavíkur. Grann- hugmyndin að vali þeirra er sú að sýna myndir af merkum við- burðum, en þó ekki síður myndir úr daglegu lífi fólks, af menn- ingu, verkháttum og atvinnulífi, að draga upp mynd af aldarhætt- inum almennt. Jafnframt fylgir annáll áranna 1901-1980, þar sem tíundað er það sem fréttnæmast þótti á hverju ári. Inga Lára Baldvinsdóttir valdi myndimar og skrifaði mynda- texta, en hún hefur um árabil rannsakað sögu íslenskrar ljós- myndunar. Sigurður Hjartarson skráði annál. Bókin er 141 bls., prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. Erling- ur Páll Ingvarsson hannaði útlit bókarinnar. Hrossin í Skorradal eftir Ólav Michelsen. Öm og Örlygur hafa gefið út gullfallega bamabók sem nefnist Hrossin í Skorradal og er eftir færeyska höfundinn Olav Mich- elsen og myndskreytt af Erik Hjort Nielsen. Hjörtur Pálsson ís- lenskaði. Sagan gerist í Færeyjum og Bretlandi. Höfundur lýsir ör- Barnabókasafn Hjá Máli og menningu era komnar út fjórar bækur í nýjum flokki sem hlotið hefur nafnið BÓKASAFN BARNANNA. Bæk- umar era ætlaðar börnum sem eru byrjuð að lesa sjálf og þurfa að ná betra valdi á lestri. Sögum- ar era misjafnlega þungar, en all- ar prentaðar með stóra letri og góðu línubili. Efni allra bókanna er sótt í íslenskt umhverfi, enda eftir íslenska höfunda. Mynd- skreytingar era á hverri opnu. Bækumar era Bangsi í lífsháska lögum rauðs fola sem er handsa- maður og fluttur til Skotlands eftir að hafa notið frelsis í fjalla- sal með öðram stóðhestum sem hann fór fyrir heima í Færeyjum. í sögunni, sem er rómuð fyrir náttúralýsingar, er teflt fram skörpum andstæðum: frelsi og fegurð annars vegar og ómildri meðferð manna á þarfasta þjón- inum hins vegar. Myndskreyt- ingar bókarinnar era einstakar og lyfta sögunni í hæðir. eftir Áma Ámason, myndskreytt af Örtnu Cynthiu Lej>lar, Dregið að landi eftir Áma Amason og Halldór Baldursson, Langamma eftir Þórð Helgason og Margréti Laxness og Unginn sem neitaði að fljúga eftir Birgi Svan Símon- arson og Halldór Baldursson. Bækumar urðu til í samvinnu Máls og menningar og Bama- bókaútgáfunnar undir ritstjóm Áma Amasonar og Hildar Her- móðsdóttur, en Anna Cynthia Leplar sá um útlit og hönnun bókaflokksins. Aðstandendur Bamabókasafns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.