Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. desember 1990 Tíminn 13 s ÚTVARP/SJÓNVARP RUV Hui’Amu FIMMTUDAGUR 20. desember MORGUNÚTVARP KL_ 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Pétur Þórarinsson ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætttónlist arútvarp og málefni llðandi stund- ar. Soffía Karisdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Möróur Amason ffytur. (Einnig útvarpaí kl. 19.55) 7.45 Ustróf -Þorgeirótafeson. 6.00 Fréttlr og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayflrllt. 8.32 Segóu mér sögu Jólaalmanakið.Mummi og jólin' eflir Ingebrikt Davik .Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (9).Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. .Frú Bovary- eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (51). 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 lelk og störf Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með HalF dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar Sinfónla númer 8 i h-moll, ,sú ófullgerða', eftir Franz Schubert.Filharmóníusveitin i Beriín leikur; Herbert von Karajan stjómar. Drög Ludwigs van Beethovens að sinfóniu númer 10 i Es-dúr; búin til flutnings og við þau aukið af Barry Cooper. 1, þáttur.Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Wyn Morris stjómar.(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 13.05 I dagsins önn ■ Saga LandspítalansÞáttur í tilefni 60 ára afmælis spítalans. Umsjón: Sfeinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i nætunjtvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Umsjón: Friðrika Benónýsdöttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Babette býður til veislu' effir Karen Blixen. Hjört- ur Pálsson les þýðingu sína (3). 14.30 Miódegistónlist Divertimento fyrir flautu og gitar eftir Vinzenzo Gelli og Serenaða ópus 127 eftir Maurio Giuliani. Toke Lund Christiansen leikur á flautu og Ingolf Olsen á gítar. 15.00 Fréttir. .Ský" eftir Áma Ibsen Höfundur leikstýrir. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Briet Héðinsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristtn Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 „Ég man þá tíó“ Þáttur Hemranns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnfieiður Gyða Jónsdóttir afla fróðieiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp t fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Septett fyrir strengi og blásara eftir Frans Berwald. Richard Adney leikur á flautu, Peter Graeme á óbó, Genrase de Payer á klarinettu, William Waterhouse á fagott, Neill Sanders á hom, Emanuel Hurvitch á fiðlu, Cecil Aronovitch á víólu, Terence Weil á selló og Adri- an Beers á kontrabassa. FRÉTTAÚTVARP / 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 Tónlistarkveója útvarpsstöóva Noróurlandanna á 60 ára afmæll Rikls- útvarpsins Norrænir tónlistannenn flytja islensk verk. .Kaup- mannahafnar Kvartett" eftir Þorkel Sigurbjöms- son, .Fra den tavse verden’ verk fyrir einleiks- selló eftir Atla Helmi Sveinsson, .Naktir litii' eftir Báru Grímsdóttur og Sönglög eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson, Áma Thorsteinsson, Kari 0. Runólfsson og Gunnar Reyni Sveinsson (Endur- tekið frá 9. desember) KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur í 60 ár Ævar Kjartansson spjallar við gamla útvarps- menn. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 3.20 Vinnustaöaþrautirnar þrjár 4.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomló Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem afiaga fer. 18.03 Þjóóarsálln Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-68 60 90 Borgarijós Lisa Páls greinir frá þvl sem er að ger- ast. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum .Days og future passed’ með Moody blues frá 1974 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Bfóleikurinn og flallað um það sem er á döfinni I framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlyn- ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Stjömuljós Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landió og miöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrétar Biöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttir Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 í dagsins ön Saga Landspitalans. Þáttur I tiletni 60 ára afmæl- is spítalans. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennió leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mióin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 20. desember 17.40 Jóladagatal SJónvarpslns 20. þáttur: Óvini bjargað Hafliði kom rækilega á óvart I slðasta þættl, en nú vita þau hvert ber að stefna. 17.50 Stundln okkar (8) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Tuml (28) (Dommel) Belgiskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lámsson. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttlr 18.50 FJðlskyldulff (22) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.15 BennyHIII (18) Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Tuttugasti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós I Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðun- ar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.55 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur I umsjón Hilmars Oddssonar. 21.20 Evrólöggur (3) Ófreskjan frá Ðisamberg Þessi þáttur kemur frá Austumska sjónvarpinu. Hann gerist I Vín og er byggður á sannsöguleg- um atburðum. Fjöldi kvenna verður fyrir árásum nauðgara og lögreglan reynir að hafa hendur I hári hans. Aðalhlutverk Bemd Jeschek, Hermann Schmid og Bibi Fischer. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.20 fþróttasyrpa Þáttur með flölbreyttu Iþnóttaefni úr ýmsum átt- um. 23.00 Ellefufréttir 23.10 f 60 ár Ríkisútvarpiö og þróun þess Annar þáttur í syrpu sem Markús Öm Antonsson geröi um sögu Ríkis- útvarpsins í tilefni af 60 ára afmæli þess 20. des- ember. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson. Áöur á dagskrá 28. október s.l. 23.55 Dagskrárlok STÖÐ 7.03 Morgunútvarpió Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hetja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fJögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurlónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- Fimmtudagur 20. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga Jólasvelnsini Fyrir þó nokkru slöan fengu öll bömin I heiminum jólagjafimar slnar og nú streyma falleg þakkar- bréf til jólasveinsins. 17:50 Meó Afa Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 21990. 19:1919:19 Frétttr, frétör, fréttir. Stöð 21990. 20:15 Óráónar gátur (Unsotved Mysteries) Dulartullar gátur og torræð sakamál i sviösljós- inu. 21:20 Hltchcock Spennandi þáttur í anda meistarans. 21:55 Kálfsvaö (Chelmsford 123) Breskur gamanþáttur um ruglaöa Rómverja. 22:25 Áfangar Bjöm G. Bjömsson mun að þessu sinni skoða kirkjuna á Grund i Evjafirði, en hún er talin eitt fegursta guðshús á fslandi hvað varðar skreyt- ingu alla, hið ytra sem innra. Kirkjan var reist árið 1905 af Magnúsi Sigurössyni bónda á Gnind og kostuð af honum. Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Myndataka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerð: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 22:40 Uitamannaikállnn Hindemrth Aö þessu sinni mun Listamannaskálinn fjalla um þýska tónskáldið Paul Hindemith, en hann var áður fyrr mjög vinsælt tónskáld. Nú, sextiu árum seinna hafa eldri verk hans farið úr tisku og þykja (femur þung. I þessum þætti verður einna helst fjallað um óperu eftir hann, Mathis der Maler, en hún þykir fima góð. 23:25 Al Capone Glæpahundurinn Al Capone hefur verið kvik- myndagerðarmönnum hugleikinn, nú síðast I myndinni Hinir vammlausu. Þessi mynd er frá ár- inu 1975 og fjallar um uppgangsár þessa ill- ræmda manns. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Leikstjóri: Steve Carver. Framleiðandi: Roger Cornian. 1975. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:05 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 21. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnlr Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. Soffía Karisdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Listróf Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar Jökulsdóttur eftir bamatíma kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu Jólaalmanakið Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (10).Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn.Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma i heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik ogstörf Fjölskyldan og samtélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar Konsert I Es-dúr fyrir saxófón og strengjasveit eftir Alexander Glazúnov. Pekka Savijoki leikur á saxófón með Nýju Kammersveitinni í Stokkhólmi; Jorma Panula stjómar. Konsert fyrir bandóneón eftir Astor Piazzolla. Astor Piazzolla leikur með Hljómsveit heilags Lúkasar; Lalo Schifrin stjómar. Jbenholtskonsertinn’, eftir Igor Stravinsklj. Mich- ael Collins leikur á klarinettu með Sinfóniettunni I Lundúnum; Simon Rattle stjómar. .Sjóarasöng- ur", úr svítu fyrir munnhörpu og hljómsveit eftir Darius Milhaud. Lany Adler leikur með Konung- legu Fílharmóniusveitinni; Morton Gould stjómar. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 1ZOO Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Auólindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagiins önn I heimsóknum með Rauðakrosskonum Umsjón: Sigríður Amardóttir (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Babette býður til veislu’ eftir Karen Blixen. Hjört- urPálsson les þýðingu slna, sögulok (4). 14.30 Miódegistónlist Píanótrió númer 20 I B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Art trlóiö leikur. Sónata I a-moll ópus 137 númer 2 eftir Franz Schuberf. Arthur Grumiaux leikur á flðlu og Robert Veyron-Lacroix á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meóal annarra oróa Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hemrannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síódegi .Jigs’, Irskt þjóðlag. James Galway leikur á flautu. Rúmensk rapsódla eftir George Enescu. Lany Adler leikur á munnhörpu með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Lorin Mazel stjómar,- Sónatína fyrir hörpu eftir Marcel Toumier. Erica Goodman leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þingmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir frétflr kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfrognir. 18.45 Veóurfregnlr. Augtýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá 20.00 Tónlist 20.20 Besti vinur þjóóarinnar Afmælishátiö Riksútvarpsins 60 ára Bein útsend- ing úr Borgarteikhúsinu, samtengd Sjónvarpinu. Kynnir Broddi Broddason 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Úr sfódegisútvarpl lióinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnir. 7.03 Morgunútvarpió -Vaknað tíl Irfeins Leitur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dótflr og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjóamienn:GuðrúnGunnarsdóttir,og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóóarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Borgarijós Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýttUmsjón: Andrea Jónsdóttír (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum .Pretty paper’ með Willy Nelson frá 1979 21.00 A djasstónleikum f minningu Lou- is Armstrongs Louis hefði orðið niræöur á þessu ári ef alfræöi- bækur hafa á réttu að standa. Upptökur frá Montrey djasshátiðinni þar sem menn á borð við Thad Jones, Clark Terry, Roy Eldridge og Dizzy Gillespie minntust meistarans. Kynnir: Vernharð- ur Linnet. (Áður á dagskrá I fynavetur). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Nætursól Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur helduráfram. 03.00 Næturtónar Ljúflögundirmorgua Veóurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttiraf veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum f minnlngu Lou- is Armstrongs Louis hefði orðið niréeður á þessu ári ef alfræöi- bækur hafa á réttu að standa. Uþþtökur frá Montrey djasshátiöinni þar sem menn á borð við Thad Jones, Clark Teny, Roy Eldridge og Dizzy Gillespie minntust meistarans. Kynnir Vernharö- ur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttiraf veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaróa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 21. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins 21. þáttur Vitringur á villigötum Baöker I miðri eyðimörk! Hillingar geta verið ótrúlega raunveru- legar. 17.50 Lltll vfkingurinn (9) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin- týri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Lfna langsokkur (5) (Pippi Lángstrump) Sænsk þáttaröð gerð eftir sögum Astrid Lindgren Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Shelley (5) (The Rotum of Shelley) Breskur gamanmyndaflokkur um letiblóðið og landfræðinginn Shelley. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.15 Leyniskjöl Piglets (13) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grin að starfsemi bresku leyni- þjónustunnar. Þýðandi Kristmann Eiösson. 19.45 Jóladagatal SJónvarpsins 21. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veóur 20.40 Bestl vinur þjóóarlnnar - Afmælisdagskrá Bein útsending úr Borgarteik- húsinu. Leikin skemmtidagskrá um starfsemi Rik- isútvarpsins í sex áratugi. Fjölmargir landskunnir leikarar koma fram, m.a. Róbert Amfinnsson, Bessi Bjamason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Edda Björgvinsdóttir og Pálmi Gestsson. Sinfóniuhljómsveit fslands leik- ur og Mótettukór Hallgrimskirkju syngur undir stjórn Guðmundar Emilssonar og félagar úr bamakór Digranesskóla syngja undir stjóm Þór- unnar Bjömsdóttur Handrit og leikstjóm Hlln Agnarsdóttir. Stjóm útsendingar Bjöm Emilsson. Dagskráin verður send út samtímis á Rás 1. 22.15 Derrlck (5) Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturtiði Guðnason. 23.15 Ástaskáldló (Pricstof Lovo) Bresk bíómynd frá 1981. Myndin segir frá slöustu árum breska rithöfundarins D.H. Lawrence. Leik- s^óri Christopher Miles. Aöalhlutverk lan McKell- en, Janet Suzman, Ava Gardner, Penelope Keith, John Gielgud, Sarah Miles, Jorge Rivero. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 01.30 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 21. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga jólasveinsins Um morguninn þegar krakkamir í Tontaskógi vakna er mikil þoka. Þetta er fyrsti vorboðinn og krakkamir halda af stað I leit að vorinu. 17:50 Túni og Tella Skemmtílog teiknimynd. 18:00 Skófólkió Teknimynd. 18:05 Lftiö Jólaævlntýri Util, falleg jólasaga. 18:10 ftalskl boltlnn Mörir vikunnar Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi þar sem farið er yfir helstu leiki Itölsku fyrstu deildarinnar. Stöð 2 1990. 18:35 Bylmlngur Rokkaður þáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og iþróttir ásamt fréttatengdum inn- slögum. Stöð 2 1990. 20:15 KærlJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:55 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundrels) Meinfyndinn breskur gam- anþáttur. Þriðji þáttur af sex. 21:55 Rikky og Pete Rikky er söngelskur jaröfræöingur og bróðir hennar Pete er tæknrfrfk sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar slðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út I sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt syst- ur sinni á flakk, og lenda þau I ýmsum ævintýrum. betta er áströlsk gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Stephen Keamey og Nina Landis. Leikstjóri: Nadia Tass. Framleiöendur Nadia Tass og David Parker. 1988. 23:40 Tönn fyrlr tönn (Zahn umZahn) Þegar gamall vinur Schimanski lögreglumanns drepur fjölskyldu sina og svo sjálfan sig renna á hann tvær grimur. Schimanski kemst að þvi að þessi gamli vinur hans sem var endurskoðandi átti aö hafa stolið fé frá fyrirtæki því er hann vann fyrir. Schimanski sannfærist um að ekki sé allt með felldu og hefur frekari rannsókn á málinu. Aðalhlutverk: Götz George, Renan Demirkan, Rufus og Ebertiard Feik. Leikstjóri: Hajo Gies. Framleiðandi: Friedhelm Schatz. Stranglega bönnuð börnum. 01:20 Kvennamoróin (The Hillside Stranglers) Hörkuspennandi mynd byggð á sönnum atburöum. Myndin segir frá bar- áttu lögreglumanns við tvo morðingja sem mis- þyrmdu og drápu konur. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Dennis Farina og Billy Zane. Leikstjóri: Steven Gethers. 1988. Bönnuð bömum. 03:00 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 22. desember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góóan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétu.rsson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 11.00 á aðfangadag). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þlngmál Endurtekin ffá föstudegi. 10.40 Fágæti Marcelo Kayath leikur suðuramerísk lög á gitar. 11.00 Vikulok Umsjón: Einar Karl Haraidsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýshgar. 13.00 Rimslrams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningannál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Magnús Blöndal Jóhannsson. leikur af fingmm fram, syrpu af lögum úr söngleikjum og kvik- myndum. 15.00 Slnfónfuhljómsvelt íslands f 40 á Afmæliskveðja ffá Rfldsútvarpinu. Fimmti þáttur af níu: Páll Pampichler Pálsson. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fym hluta þessa árs). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús bamanna 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörlr Guido Basso og hljómsveit flytja jólalög, Stevie Wonder syngur eigin lög, og Halla Margrét, Hljómeyki og fleiri syngja jólalög Ingibjargar Þor- bergs. Norski söngflokkurinn Monn Keys syngur norsk jólalög og Bert Kaempfert og hljómsveit leika jólasveinabrag. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnir Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Ábætir 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttiri (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleól Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunnl Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Steindór Hjörieifs- son leikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld ki. 21.10) III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.