Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur20. desember 1990 i UTVARP/S JON VARP ] 01.00 VeOurfregnlr. 01.10 Nstunitvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 ietoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta IH, þetta IH. Vangaveltur Þorstelns J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglifréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera med. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Sðngur villlandarlnnar Þórður Ámason leikur Islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig úlvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt I vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aöfaranótt míövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum meö Lloyd Cole and the Commotions Ufandi rokk. 20.30 GullskHan frá 9. áratugnum: J\ Motown Christmas' Vinsælustu tónlistarmenn Motownfyrirtækisins flytja jólalög af hljómplötu frá 1973 - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö aófaranótt laugar- dags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETU RUTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýlasta nýt Umsjón: Andrea Jónsdóttír. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 22. desember 14.30 iþróttaþátturlnn 14.30 Ur einu I annaó 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá ieik Liverpool og Southamp- ton. 16.45 Alþjóólegt snókermót 17.20 fslandsmót I pllukastl Bein útsending úr Sjónvarpssal frá Urslitum I kariaflokki. 17.45 Úrsllt dagsins 17.50 Jóladagatal SJónvarpslns 22. þáttur Alein I eyðimörkinni Hverjar eru töl- fræðilegar llkur á þvl að lofthræddur tölvufræð- ingur komist hjálpariaust til jarðar? 18.00 Alfreó önd (10) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- ús Ólafsson. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 18.25 Klsuleikhúsió (10) (Hello Kitty's Furry Tale Theatre) Bandarlskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóöir (9) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns 22. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veóur 20.40 Lottó 20.50 Fyrlrmyndarfaðlr (13) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkló I landinu .Stonnur og frelsi I faxins hvin" Sigriður Amar- dóttir ræðir við Rúnu Einarsdóttur knapa. 21.55 Mánaglóó(BushfireMoon) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin gerist á bóndabæ I Ástralíu og segir frá ungum dreng. Hann hittir flæking, sem hann telur vera jóla- sveininn, og væntir mikils af þeim félagsskap. Leikstjóri George Miller. Aðalhlutverk John Wat- ers, Dee Wallace Stone, Charies Tingwell, Bill Kerr og Andrew Ferguson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.40 Hneyksll I smábæ (Scandal in a Small Town) Bandarisk bíómynd frá 1988. Fyrrum gengilbeina ræöst til atlögu við kerfið þegar hún fær fréttir af þvl að kennari dólt- ur hennar ali á kynþáttahatri I skólanum. Aðal- hlutverk Raquel Welch, Christa Denkerog Franc- es Lee McCain. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.20 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ LAUGARDAGUR 22. desember 09:00 Meó Afa Það er heilmikið aö gera hjá Afa I dag. Afl og Pási eru komnir I jólaskap enda stutt til jóla og I dag ætla þeir að draga fram jólaskraulið frá þvi I fyrra. Afi ætlar lika að segja ykkur fallega jólasögu og syngja jólalög og sýna ykkur m.a. teiknimyndimar Lílil jólaævintýri og Jólasveinninn á Korfaflalli. Handrit: Öm Ámason. Dagskrárgerö: Guðnjn Þórðardóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Biblíusögur I dag segir Jesús bömunum tvær sögur. 10:55 Saga Jólasveinslns Fótkið I Tontaskógi veit að sumarið er komið vegna þess að svanimir eru komnir á tjömina. 11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11:20 Teiknimyndlr Frábærar teiknimyndir úr smiðju Wamer bræöra. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Leikinn myndaflokkur um sjálfstæða stelpu. 12:00 I dýralelt (Search for the Worids Most Secret Animals) Lokaþáttur þessa vandaða fræösluþátts þar sem bömin hafa fariö heimsálfa á milli I dýraleit. I þessum lokaþætti fara krakkamir til Sovétrikj- anna. Þulir Bára Magnúsdóttir og Júlíus Bijáns- son. 12:30 Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer) Þetta er fimmföld Ósakars- verölaunamynd, alveg ógleymanleg. Hún IJallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niður- brotnir en smám saman fer lifiö að ganga betur. Þeir hjálpast aö við heimilishaldiö og verða miklir félagar. En þá kemur móðirin aftur og krefst yfir- ráöaréttar yfir syni slnum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffrpan og Meryl Streep. Leiks^órí: Robert Ben- ton. Framleiöandi: Stanley R. Jaffe. 1979. 14:25 ElnkalH Sherlock Holmea (The Private Live of Sheriock Holmes) Hér er á feröinni vel gerð mynd þar sem fjallaö verður um einkalif Sheriock Holmes og aðstoöarmanns hans Dr. Watsons. Þessi hugarfóstur Sir Arthurs Conan Doyle hafa notið ótrúlegrar hylli almenn- ings um langt skeiö og ekkert iát viröist vera á vinsældum þeirra. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa s^ömu. Aðalhlut- verk: Robert Slevens og Colin Blakely. Leiks^óri: Billy Wilder.Framleiðandi: Billy Wilder. 1970. 16:30 Hvaó vlltu veróa? I þessum þætti kynnumst við netagerð og ýmsum störfum henni viðkomandi. Þátturinn er endurtek- inn vegna rafmagnsleysis 3. nóvember siöastliö- inn. Dagskrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson og Þor- bjöm A. Eriingsson. Framleiöandi: Klappfilm. Stöð 2 1990. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Hress tónlistarþáttur. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 A la Carte Matreiðslumeistarinn Skúli Hansen býður að þessu sinni upp á loönuhrognapaté með piparrót- arsósu i forrétt og ristaðan steinbit I rjómagráð- ostasósu I aðalrétt. Dagskrárgerð: Kristin Páls- dóttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, fréttir, fróttir. Stöð 2 1990. 20:00 Morógáta (Murrier She Wrote) Spennandi framhaldsþáttur. 20:55 Fyndnar fjölskyldusögur (America's Funniest Home Videos) Óborganlega fyndnir þættir. 21:25 Sveltastúlkan (Counby Glrt) Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aftur upp þráð- inn með konu sinni sem að vonum er hamingju- söm yfir þróun mála. Grace heitin Kelly fékk Ósk- arsverölaun fyrir túlkun slna á eiginkonu drykkju- mannsins. Sjá nánar bls. Aöalhlutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. Leikstjóri: George Sealon. 1954 23:05 Hún velt of mlkló (She Knows Too Much) Spennandi mynd um aF rikislögreglumann sem fær til liðs við sig alræmd- an kvenþjóf til aö rannsaka röð morða sem fram- Ih voru I Washington. Aðalhlutverk: Robert Urich og Meredith Baxter Bimey. Leikstjóri: Paul Lynch. Framlelðandi: Fred Silverman. 1988. Bönnuð bömum. 00:40 Tiger Warsaw Hjartaknúsarinn Patrick Swayze lelkur hér Chuck Warsaw sem kallaöur er Tlger. Hann snýr aftur til heimabæjar slns eftir 15 ára fjarveru og kemst að þvi að margt hefur breyst. Ekki em allir jafn ánægðir með endurkomu hans því seint fymast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Leikstjóri: Am- in Q. Chaudri. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 02:15 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 23. desember Þorláksmessa HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæj- arklaustri fiytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist Sjakkonna eftir Pál Isólfsson um upphafsslef .Þorákstíða"; höfundur leikur á orgel. Þijú Is- lensk sálmalög eftir Jón Leifs. Kór undir stjðm Marteins H. Friörikssonar syngur; Marteinn leik- ur einnig með á orgel. Passacaglia eftir Jón Ás- geirsson um stef eftir Purcell. Ragnar Bjömsson leikur á orgel. Fantasla I a-moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Páll Isólfsson leikur. Tveir sálmar eflir Þorkel Sigurbjörnsson. Skólakór Garðabæjar syngur; Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guóipjöll Óllna Þorvarðardóttir borgarfulltrúi ræðir um guð- spjaii dagsins, Jóhannes 5,30-39, við Bemharö Guðmundsson. 9.30 Tónllat á sunnudagsmorgnl Noktúma I fís-moll ópus 48 númer 2 eftir Fréder- ic Chopin. Daniel Barenboim leikur á pianó. Lýrisk svíta eftir Edvard Grieg. Sinfónluhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Velstu svarió? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Guðsþjónusta f Útvarpssal Þátttakendur: Einar Sigurbjörnsson prófessor, séra Bemharður Guðmundsson og Birna Frið- riksdóttir. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar.Tónlist 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni jólasvein- um. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.00). 14.00 Sungló og lelkló á Þorláksmessu Nemendur I lónlistarskólum á höfuðborgarsvæð- inu eru gestir I Útvarpshúsinu og stytta hlustend- um stundir með leik og söng. 15.00 Jólakveójur Almennar kveðjur og óstaðbundnar. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.35 Meó Marfu tll Betlehem. Sr. Hanna Maria Pétursdóttir flytur hugleiðingu Lesari með henni er Sigurður Ámi Þórðarson. 20.00 Jólakveójur Kveðjur til fólks I sýslum og kaupstöðum lands- ins. 22.00 Fréttlr.Orð kvötdsins. 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Jólakveójur Framhald. Fyrst kveðjur til fólks I sýslum og kaupstööum landsins, slöan almennarikveðjur. Jólalögin leikin milli lestra. 24.00 Fréttlr. 00.10 Jólakveójur Framhald. Jólalögin leikin milli lestra. 01.00 Veóurf regnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villlandarinnar Þórður Amason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði llðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1Z20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagssvelflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjömuljós Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Krislján Sigurjónssontengirsamanlögúrýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 íslenska gullskffan: ,Ellý og Vilhjálmur syngja jólalög" frá 1971 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiðlafræöinemum og sagt frá þvl sem verður um að vera I vikunni. Umsjón: Hlyn- ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landló og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttír. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 í dagslns önn ■ I heimsóknum með Rauðakrosskonum Umsjón: Sigrlður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö fólk III sjáv- ar og svelta. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 23. desember. 13.00 Melstaragolf Heimsbikarkeppnin 1990 á Grand Cypress Re- sort golfvellinum á Flórida. Islendingamir Sigur- jón Amarson og Úlfár Jónsson voni á meðal þátt- takenda. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunnlaugsson. 15.00 Fólkló f landlnu Völd era vandræðahugtak Sigrún Stefánsdóttlr ræðir við Jón Sigurösson forstjóra á Grundar- langa. Áður á dagskrá 22. september s.l. 15.30 Borls Pastemak Nýleg sovésk-bresk sjónvarpsmynd um ævi og ritstörf Boris Pastemaks. Þekktasta verk hans, Doktor Zhivago, fékkst fyrst gefið út I Sovétrikjun- um 1988. Það var bannað á Stalinstlmanum og Krústjoff meinaði Pastemak að veita Nóbelsverð- laununum viðtöku árið 1958. Höfundur og leik- stjóri Andre Nekrasov. Aðalhlutverk Alexander Smimov. Þýðandi Stefán Jökulsson. Þulur Viðar Eggertsson. 17.00 Tfunda slnfónfa Beethovens Upptaka þessi varð sjónvarpsfrumsýning á sin- fóníu sem tónlistarfræöingurinn dr. Barry Cooper setti saman eftir minnisblöðum og uppkasti tón- skáldsins. Konunglega fflharmóniusveitin I Lund- únum flytur verkið. 17.30 Sunnudagshugvekja Flytjandi erséra Jóna Kristln Þorvaldsdóttirsókn- arpreslur I Grindavík. 17.40 Snjókarllnn I gufubaói (Snögubbens bastubad) Teiknimynd. Þýðandi Kristin Mántylá. Lesari Steinn Armann Magnús- son. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 17.50 Jóladagatal SJónvarpslns 23. þáttur Svarta skýið Kortið af leiðinni til Betle- hem fauk út I veður og vind. Það er ekki auðvelt að stýra eflir jólastjömunni þegar himininn er þungbúinn. 18.00 Pappfrs-Pési Nágranninn - fromsýning. I myndinni lenda Pési og vinir hans i útistöðum við geðvondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvart inni I garði hans. Leikstjóri Ari Kristinsson. Aðalhlutverk Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Ingólfur Guð- varðarson og Rajeev Murokesvan. 18.15 Ég vll elgnast bróóur (2) (Jeg vil ha dig) Susse er lítil stúlka sem á þann draum stærslan að eignast stóran bróður, en það reynist ekki eins auðvelt og hún hafði gert ráð fyr- ir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.40 Táknmðlsfréttlr 18.45 Dularfulli sklptlnemlnn (3) (Alfonzo Bonzo) Breskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 19.15 Fagri-Blakkur (The New Adventures of Black Beauly) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns 23. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Brot og partar úr jðla- og áramótadagskrá I þættinum verður kynnt það helsta sem Sjónvarpið sýnir um jól og áramót. Umsjón Sigurbjöm Aðalsteinsson. 21.10 Ófrlöur og örlög (11) (War and Remembrance) Bandariskur mynda- tlokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leik- sflóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.10 Landspftallnn Kópavogshælið Hér er á ferð þriðji þátturinn I syrpu sem gerð hef- ur verið um Landspltalann I tilefni af 60 ára af- mæli hans. I honum er fjallað um Kópavogshælið sem er vistheimili fyrir þroskaheft fólk. Handrit Bryndis Kristjánsdóttlr. Dagskrárgerð Valdimar Leifsson. 22.40 BIAþyrill (The Kingfisher) Bresk sjónvarpsmynd um roskinn mann sem minnist æskuástarinnar með söknuöi. Þegar hún verður ekkja ákveöur hann að ritja upp gömul kynni en margt hefur breyst I áranna rás. Leik- sijóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. Þýðandi Krislmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfréttlr f dagtkrárlok STÖÐ SUNNUDAGUR 23.desember ÞORLÁKSMESSA 09:00 Gelmálfamlr Skemmtíleg telknimynd. 09:25 Naggamlr Vel gerður brúðumyndaflokkur. 09:50 Sannlr draugabanar Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana. 10:15 Mfmlsbrunnur (TellMeWhy) Skemmlilegur fræðsluþáttur fyrir böm á öllum aldri. 0:45 Saga Jólasvelnslns Það er mikill handagangur i öskjunni því krökkun- um I Tonta- skógi kemur eitthvað illa saman um þessar mundir. 11:05 Lftlö Jólaævlntýri Falleg jólasaga. 11:10 f frændgaról (The Boy in the Bush) Þessi einstaklega fallega og vel gerða framhalds- mynd er byggð á samnefndri sögu rithöfundanna D.H. Lawrence og Mollie Skinner. Jack er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skóla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralskan bóndabæ. Við fylgjumst með Jack komast til manns og reyna að ávinna sér sess I samfélaginu. Þetta er annarhluti aftjórom. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því I gær. 12:30 Líf f tuskunum (Rags to Riches) Það er skemmtileg jólastemning I þessum hressa þætti um munaðariausu stelpumar sem voro ætt- leiddar af milljónamæringi. 13:20 Alvöru ævlntýrl (An Amorican Tail) Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu I Rússlandi sem er aö flytjast búferium til Banda- rlkjanna. Þegar skipiö, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna landiö fellur Vffill, yngsí Ijölskyldumeðlimurinn, fyrir borð og er talið að hann hafl drokknaö. Vlflll bjargast aftur á móti I land og þá byrjar ævintýraleg leit hans að fjöl- skyldunni. 14:40 NBA karfan Heimsins besti körfubolti. Einar Boliason aðstoð- ar Iþróttafréttamenn stöðvarinnar við lýsingu 15:55 Myndrokk Tónlistarþáttur. 16:15 Kraftavorklö f 34. atræti (Mirade on 34th Street) Sannkölluð jólamynd I gamansömum dúr um jólasvein sem þyklst vera hinn eini sanni jólasveinn. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, John Payne, Natalie Wood. Leikstjóri: George Seaton. 1947. 17:55 Lcikur að IJóti (Six Kinds of Light) Fimmti og næstslöasti þáttur þar sem fjallaö er um lýslngu I kvikmyndum og á sviði. (Aujourd'hui) Allt það nýjasta frá Frakklandi. 18:40 Vlósklpti f Evrópu (Finandal Trmes Business Weekly) Viðskipta- þáttur. 19:19 19:19 Vandaöurfréttaþáttur.Stöö2 1990. 20:00 Bemckubrek (Wonder Years) Þrælgóður bandariskur framhaldsþáttur um strák á unglingsáronum. 20:30 Lagakrókar (L.A. law) Framhaldsþáttur um lögfræðinga I Los Angeles. 21:20 Bræörabðnd (Dream Breakers) Tveir bræður, annar þeirra viðskiplafræðingur og hinn prestur, taka höndum saman ásamt föður slnum sem er bygg- ingaverktaki um að klekkja á undirförulum kaupsýslumanni. Þeir feögamir ero ekki vandir að meðulum enda við svikulann and- stæðing að etja. Hlutverkaskipan leikara er mjög óvenjuleg enda Robert Loggia I hlutverki góða gæjans en Hal Linden er vondi kariinn. Þá er einnig vert að benda á Kyle MacLachlan, sá er fer með hlutverk Dale Cooper fulltrúa alríkislögregl- unnar I Tvldröngum, fer með eitt aðahlutverk- anna. Aðalhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle Madachlan. Leikstjóri: Stuart Millar. 1989. 23:00 Tfmahrak (Midnight Run) Frábær gamanmynd þar sem segir frá manna- veiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Ferðalag þeirra gengur frekar brösu- lega þar sem að hinn langi annur laganna og ma- fian ero á hælunum á þeim. Þetta er frábær mynd með topp leikurom. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Charies Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Mariin Brest 1988. 01:05 Dagskrárlok MANUDAGUR 24. desember Aðfangadagurjóla MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. Soffia Kartsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnlr. 8.32 Segóu mér sögu - Jólaalmanakið ,Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunn- ar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmason- ar, lokalestur (11). Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestir lítur inn, að þessu sinni herra Sigurbjöm Einarsson biskup og kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vió lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baídursdóttir, Sigriður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóro Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 11.53 Dagbókln HÁTÍÐARÚTVARP 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Veöurfregnlr. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Jöladagskrá Útvarpsfns Trausti Þór Sverrisson kynnir. 13.30 ,AÓ bfta f á Jólunum" Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Útvarpssagan: .Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen Hjört- ur Pálsson les þýðingu slna, sögulok (4). 14.30 Jólalðg I nýjum búnlngl Siguröur Flosason, Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Pétur Grétarsson flytja slgræn jólalög með djasssvelflu. Kynnin Svanhildur Jak- obsdóltir. 15.00 Jólakveöjur til sjómanna á hafl útl 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveöjur tll fslenskra bama frá bömum á Norðuriöndunum Umsjón: Gunnvör Braga. 17.00 Hátíöartónllst Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu, Elln Guð- mundsdóttir á sembal og Nora Komblueh á selló. Sónata I h-moll, ópus 1 ,númer 9 eflir Georg Fri- edrich Hándel og Sónata I Es-dúr BWV 1020 fyr- ir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir Anna Ingólfsdóltir. (Hljóðritun gerð I Laugameskirkju þann 8. desember) 17.40 Hlé 18.00 Aftansöngur f Dómkirkjunnl Prestur Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólatónlelkar Kammersveitar Reykjavíkur Leikinn verður hluti hljóðritunar frá jólatónleikum Kammersveitarinn- ar I Áskirkju 16. desember. Konsert I D-dúr, fyrir trompet og kammersveit, eftir Giuseppe Torelli, einleikari Eiríkur Öm Pálsson, Konsert I G-dúr, fyrir lágfiölu og kammersveit, eftir Georg Philipp Telemann, einleikari Guðmundur Kristmundsson, Konserl I Es-dúr, fyrir selló og kammersveit, eftir Antonio Vivaldi, einleikari Bryndís Halla Gylfadóttir og Konsert í G-dúr, fyrir flautu og kammersveit eftir Cari Philipp Emanuel Bach.ein- leikari Áshildur Haraldsdóttir. (Seinni hlula tón- leikanna verður útvarpað á jóladag, klukkan 18.25). 20.00 Jólavaka Útvarpslns Dýrð sé Guði I upphæðum' Sungnir og leiknir verða aöventu- og jólasálmar úr .Litlu orgelbók- Inni" eftir Johann Sebastian Bach. Kór Háteigs- kirkju syngur; stjómandi og orgelleikari er Orthulf Pronner. Friöaijól Biskup Islands herra Ólafur Skúlason flytur friðarávarp kirkjunnar og jólaljós tendroð. (Hefst kl. 21.00) .Kveikt er Ijós við Ijós' Jól I Islenskum skáldskap á 20. öld. Gunnar Stef- ánsson tók saman. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Jólatónlelkar. .Magnificar, lofsöngur Maríu eftir Giovanni Balt- ista Pergolesi. Elisabet Vaughan, Janet Baker, lan Partridge og Christopher Keyte syngja með kór Skólakómum I Cambridge og hljómsveitinnl ,SI. Martin-in-the-Fields"; David Willcocks stjóm- ar. Conserto grosso ópus 6 númer 8 eflir Arcang- elo Corelli. Kammersveit Slóvaklu leikur.,Gloria" eftir Antonlo Vivaldi. Elisabet Vaughan, Janet Baker, lan Partridge og Christopher Keyte syngja meö kór Skólakórnum I Cambridge og hljómsveitinni ,St. Martin-in-the-Fields"; David Willcocks stjómar. Consertino númer 2 I G-dúr eftir Cario Ricciotti. Kammersveitin I Beriln leikur. 23.30 Mlönætunneisa ( Hallgrimskirkju Prestur Séra Kari Sigurbjöms- son'. 00.30 Kvðldlokkur á Jólum Oktett ópus 103 eftir Ludwig van Beethoven. Blásarakvintett Reykjavikur og félagar leika: Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen á óbó, Einar Jóhannesson og Sigurður I. Snorrason á klarinettur, Joseph Ognibene og Þorkell Jóelsson á hom Hafstein Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason á fagott. (Hljóðritun frá jólatónleikum Blásarakvintetts Reykjavíkur þann 11. desember, fym hluti). Kynnir Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 24. desember 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og lilið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. .Úlvarp, Útvarp', útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Jólln koma Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins blða jólanna. 16.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Megas blða jólanna 17.20 Kirl Te Kanewa syngur inn Jólln 18.00 Aftansðngur f Dómkirkjunnl Prestur Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólagullskffur Stórsöngvarar syngja jólalög. Mahalia Jackson, Hany Belafonte, Placido Domingo. Úrval jólalaga um landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson heilsar þeim sem eiga útvarpið að vlnl. 00.00 i háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID Á JÓLANÓTT 01.00 Jólanæturtónar Veðurfregnir kl. 4.30 og 6.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.