Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 20. desember 1990 Tíminn 17 FRESTUR AÐ RENNA ÚT TIL AÐ TRYGGJA SÉR LÆKKUN Á TEK JUSKATTI Sérstök ákvæöi skattalaga heimila þeim sem fjárfesta í hlutabréfum vissra fyrirtækja, aö draga frá skattskyldum tekjum að ákveðnu hámarki kaupverð hlutabréfanna. Við höfum í sölu hlutabréf í nokkrum traustum fyrirtækjum. Verið velkomin í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 18 eða að hringja í síma 688568. Við gefum ykkur góð ráð. UERÐBRÉFflUIÐSKIPTI V/ SAMUINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568 Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 91-04844 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Fæst í bókabúðum og hjá útgáfunni VORBOÐAR Ný Ijóðabók Ingvars Agnarssonar VORBOÐAR l.JOI) BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bflaleiga með útibú allt í kringum iandið, gera j)ér mögulcgt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks %<*> w cr Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR SKÁKPRENT Dugguvogi 23 Sími 91-31975. Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjöggottverð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mln Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Madonna nýtur þess að ganga fram af fólki: Sýnir sig nú alls staðar með nektarmódeli í hommablöðum Popp- og kvikmyndastjaman Mad- onna er mikil auglýsingakona og tekst æ ofan í æ að hneyksla hinn al- menna borgara með framferði sínu. Það er ekki langt síðan hún átti í svo miklu vinfengi við kvennabósann Warren Beatty, sem aldrei hefur komist í hnapphelduna, að því var slegið föstu að þau væm í þann veg- inn að ganga í það heilaga. Eitthvað bar þó út af og ekki hefúr orðið af þvf brúðkaupi enn, heldur hafa þau hjúin farið hvort í sína áttina. Nú hefúr Madonna nýlega komist í fréttir vegna poppmyndbands sem þótti svo djarft að ekki væri fært að sýna það á almannafæri þar sem bú- ast mætti við að veikgeðja böm og unglingar sæu það. Og fannst þá mörgum að lengra gæti Madonna ekki gengið í hneykslunargleði sinni. En henni dettur alltaf eitthvað nýtt í hug og það nýjasta er að hún hefur tekið upp á arma sína fallegan pilt sem hefur gert það að lifibrauði að sitja iyrir á nektarmyndum, sem birst hafa í hommablöðum vestur í Amer- íku. Njóta myndimar af honum svo mikilla vinsælda að hommar festa þær gjama upp á vegg sér til augna- yndis, rétt eins og aðdáendur nöktu stúlknanna í miðopnu Playboys gera við þær myndir. Þegar þeir sem þykjast velviljaðir Madonnu benda henni á að hún sé í miður heppilegum félagsskap þar sem Tony Ward, öðm nafni Nick Neal en fullu nafni Anthony Borden Ward er, svarar hún bara að Tony sé nýjasti elskhuginn hennar og hann sé þeirra allra mestur. ,Auk þess hefur Tony fallegan skrokk. Af hverju ætti hann ekki að sýna hann?“ segir hún og læt- ur sér fátt um finnast siðavendni þeirra afskiptasömu. Madonnu finnst ekkert athugavert viö að nýjasti elskhuginn hennar hafi atvinnu af því að sýna sinn fal lega líkama.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.