Tíminn - 21.12.1990, Page 1

Tíminn - 21.12.1990, Page 1
_ -a Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára líminn FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 - 247. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ f LAUSASÖLU KR. 100,- WH WiM Shevardnaze gengur sigraður úr embætti WMá Edvard Shevardnaze, utanríkisráö- herra Sovétríkjanna og einn nánasti samherji Gorbatsjovs forseta í bar- áttu fýrír lýðræðislegum umbótum í Sovétríkjunum, sagði af sér í gær. Afsögn utanríkisráðherrans kom mjög á óvart og var Gorbatsjov þar engin undantekning en utanríkisráö- herrann hafði ekki tilkynnt forsetan- um um ákvörðun sína áður en hann tilkynnti afsögn sína í fulltrúaþinginu í Moskvu. Ástæða afsagnarinnar er sú að sögn Shevardnaze að hann vilji spoma við og mótmæla með af- gerandi hætti sókn afturhaldsafla, sem séu orðin gífurlega valdamikil á bak við tjöldin. „Einræðisöfl eru að ná fótfestu. Umbótasinnar að hverfa,“ sagði hann m.a. í ræðu sinni. Shevardnaze lofaði þó vin sinn Gorbatsjov, en síðdegis í gær fordæmdi Gorbatsjov þó ákvörðun utanríkisráðherrans og sagði þetta ekki tímann til að renna af hólmi. Af- sögninni hefur veríð illa tekið um all- an hinn vestræna heim og óttast menn nú mjög um framhald umbóta í Sovét og slökunar í heiminum. • Blaðsíða 4 Tímamynd: Aml Ðjama Bókleq leikfimi Meö "ý™ stefnumörkun menntamálaráðuneytis í íþrótta- , , ” - . kennslu hefur í vetur verið kennd bókleg leikfimi með tilheyr- I framnalaSKOla andi skriflegum verkefnum í framhaldsskólum. Þetta hefur mælst nokkuð vel fyrir, þó einhverjar gagnrýnisraddir hafi heyrst, m.a. frá þeim sem jafrian hafa verið með vottorð í leikfimi. • Opnan onnur: Hallinn 3,9 millarðar ne iBSásiafiSiS;:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.