Tíminn - 21.12.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.12.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur21. desember 1990 Tíminn 11 „Hafðu þig hægan, Jói. Fullorðið fólk vill alls ekki að krakkar geri það sem þeim þykir gaman.“ 6184. Lárétt 1) Ríki. 6) Stök. 7) Tveir eins. 9) Ryk. 10) Viðurkenndum. 11) Öfug röð. 12) Guð. 13) Poka. 15) Dýrkaði. Lóðrétt 1) Anganplanta. 2) Stafrófsröð. 3) Fiman. 4) Úttekið. 5) Blundaði. 8) Skapalón. 9) For. 13) Einkunn. 14) Féll. Ráðning á gátu no. 6183 Lárétt 1) Hallæri. 6) Lúr. 7) Ná. 9) Án. 10) Drekkti. 11) RS. 12) IV. 13) Óað. 15) ÐÐÐÐÐÐÐ. Lóðrétt 1) Hundrað. 2) LL. 3) Lúskrað. 4) Ær. 5) Innivið. 8) Árs. 9) Áti. 13) Óð. 14) ÐÐ. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: ( Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vfk 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Blanavakt hjá borgarstofríunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. liCIIglSSKi w ,, ,-.s V, <- 20. desember 1990 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar 54,700 Sala 54,860 Steríingspund ...105,680 105,990 47,186 47,324 9,5985 Dönsk króna 9,5705 Norsk króna 9,4205 9,4480 Sænsk króna 9,7888 9,8175 Finnskt mark ...15,2135 15,2580 Franskurfranki ...10,8451 10,8768 Belgískur franki 1,7850 1,7902 Svissneskurfranki.... ...43,2582 43,3847 Hoilenskt gyllini ...32,8381 32,9341 Vestur-þýskt maik.... ...37,0596 37,1680 (tölsk líra ...0,04894 0,04908 Austum'skur sch 5,2571 5,2725 0,4161 0,4173 0,5793 Spánskur peseti 0’5776 Japansktyen ...0,40624 0,40743 98,310 98,597 78,5518 Sérst dráttarr. ...78,3227 ECU-Evrópum ...75,6775 75,8988 RÚV I 2 m Föstudagur 21. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. Soffía Kadsdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Llstróf Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Elísabetar Jökulsdóttur eftir bamatlma kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu Jólaalmanakið Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (10).Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaflinu og gestur lílur inn.Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við pianóið og kvæðamenn koma I heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglsténar Konsert I Es-dúr fyrir saxófón og strengjasveit eftir Alexander Glazúnov. Pekka Savijoki leikur á saxófón með Nýju Kammersveitinni I Stokk- hólmi; Jorma Panula stjómar. Konsert fyrir band- óneón efiir Astor Piazzolla. Astor Piazzolla leikur með Hljómsveit heilags Lúkasar, Lalo Schlfrin stjómar. .Ibenholtskonsertinn', eftir Igor Sfravin- sklj. Michael Collins leikur á klarinettu með Sin- fóniettunni I Lundúnum; Simon Rattle stjómar. .Sjóarasöngur", úr svítu fyrir munnhörpu og hljómsveit eftir Darius Milhaud. Larry Adler leik- ur með Konunglegu Filharmóniusveitinni; Morton Gould stjómar. (Einnig úWarpað að lokn- um fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbökin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn I heimsóknum með Rauðakrosskonum Umsjón: Sigriður Amardóttlr (Einnig útvarpað f næturút- varpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýöingu sina, sögulok (4). 14.30 Mlödeglstónllst Píanótrió númer 20 i B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Art trióið leikur. Sónata í a-moll ópus 137 númer 2 eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Robert Veyron-Lacroix á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meóal annarra oröa Umsjón: Jónmn Sigurðanióttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadótír les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfódegl .Jigs', irskt þjóðlag. James Galway leikur á flautu. Rúmensk rapsódía eftir George Enescu. Lany Adler leikur á munnhörpu með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Lorin Mazel stjómar.- Sónatína fýrir hörpu eftir Marcel Toumier. Erica Goodman leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá 20.00 Tónllst 20.20 Bestl vinur þjóöarlnnar Afmælishátið Riksútvarpsins 60 ára Bein út- sending úr Borgarieikhúsinu, samtengd Sjón- varpinu. Kynnir Broddi Broddason 22.30 Veóurfregnlr. 22.35 Úr sfödeglsútvarpl lióinnar viku 23.00 Kvðldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 01.10 Nœturfitvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpló -Vaknað Ul lifsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlífinu til að hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litíð I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verð- launum. Umsjóarmenn:GuðrúnGunnarsdóttir,og Eva Ásnin Albertsdóttir. 16.03 Dagskrí Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 ÞJóóarsálln Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Borgarijós Lisa Páls greinir frá þvl sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýttUmsjón: Andnea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum .Preth papeff með Willy Nelson frá 1979 21.00 Á djasstónlelkum I minnlngu Lou- is Armstrongs Louis heföi orðiö nlræður á þessu ári ef alfræöi- bækur hafa á réttu að standa. Upptökur frá Montrey djasshátíðinni þar sem menn á borð við Thad Jones, Clark Terry, Roy Eldridge og Dizzy Gillespie minntust meistarans. Kynnir: Vemharð- ur Linnet. (Áður á dagskrá I fynavetur). 22.00 Fréttlr. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Nætursól Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur helduráfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veóurfregnlr kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónleikum f mlnnlngu Lou- Is Armstrongs Louis hefði orðið níræöur á þessu ári ef alfræðF bækur hafa á réttu að standa. Upptökur frá Montrey djasshátíðinni þar sem menn á borð viö Thad Jones, Clark Terry, Roy Eldridge og Dizzy Gillespie minntust meistarans. Kynnin Vemharð- ur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaróa kl. 18.35- 19.00 mmmn* Föstudagur 21. desember 17.40 Jóladagatal SJónvarpsins 21. þáttur Vitringur á villigötum Baðker I miðri eyðimörkl Hillingar geta verið ótrúlega raunvem- legar. 17.50 Lltli vlklngurinn (9) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin- týri hans. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Lfna langsokkur (5) (Pippi Lángstrump) Sænsk þáttaröð gerð eftir sögum Astrid Lindgren Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 18.45 Tiknmálsfréttir 18.50 Shelley (5) (The Rctum of Shellcy) Breskur gamanmyndaflokkur um letiblóðið og landfræðinginn Shelley. Þýðandi Guðni KoF beinsson. 19.15 LeyniskJöl Piglets (13) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grfn að starfsemi bresku leyni- þjónustunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.45 Jóladagatal SJónvarpsins 21. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veóur 20.40 Besti vlnur þjóöarinnar Afmælisdagskrá Bein útsending úr Borgarieik- húsinu. Leikin skemmtidagskrá um starfsemi Ríkisútvarpsins I sex áratugi. Fjölmargir lands- kunnir leikarar koma fram, m.a. Róbert Amfinns- son, Bessi Bjamason, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Sigurður Sigurjónsson, Edda Björgvins- dóttir og Pálmi Gestsson. Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur og Mótettukór Hallgrimskirkju syng- ur undir stjóm Guðmundar Emilssonar og félag- ar úr bamakór Digranesskóla syngja undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur Handrit og leikstjóm Hlín Agnarsdóttir. Stjóm útsendingar Bjöm Emilsson. Dagskráin verður send út samtlmis á Rás 1. 22.15 Derrick (5) Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturiiöi Guðnason. 23.15 Ástaskáldló (Priestof Love) Bresk bíómynd frá 1981. Myndin segir frá slð- ustu árum breska rithöfundarins D.H. Lawrence. Leikstjóri Christopher Miles. Aðalhlutverk lan McKellen, Janet Suzman, Ava Gardner, Penel- ope Keith, John Gielgud, Sarah Miles, Jorge Ri- vero. Þýðarrdi Þorsteinn Þórhallsson. 01.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STOÐ Föstudagur 21. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga Jólasvelnsins Um morguninn þegar krakkamir I Tontaskógi vakna er mikil þoka. Þetta er fyrstl vorboðinn og krakkamir halda af staö i leit að vorinu. 17:50 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd. 18:00 Skófólklö Teiknimynd. 18:05 Lftló Jólaævlntýrl Lltil, falleg jólasaga. 18:10 ítalskl boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi þar sem farið er yfir helstu leiki itölsku fyrstu deildarinnar. Stöð 2 1990. 18:35 Bylmingur Rokkaður þáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og íþróttir ásamt fréttatengdum inn- slögum. Stöð 2 1990. 20:15 KærlJón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:55 Skondnlr skúrkar (PerfeCt Scoundrels) Meinfyndinn breskur gam- anþáttur. Þriðji þáttur af sex. 21:55 Rlkky og Pete Rikky er söngelskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrik sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út I sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk, og lenda þau I ýmsum ævin- týrum. Þetta er áströlsk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Stephen Keamey og Nina Landis. Leikstjóri: Nadia Tass. Framleið- endur Nadia Tass og David Parker. 1988. 23:40 Tönn fyrlr tönn (Zahn um Zahn) Þegar gamall vinur Schimanski lögreglumanns drepurflölskytdu sína og svo sjálfan sig renna á hann tvær grimur. Schimanski kemst að því að þessi gamli vinur hans sem var endurskoðandi átti að hafa stolið fé frá fyrirtæki því er hann vann fyrir. Schimanski sannfærist um að ekki sé allt með félldu og hefur frekari rannsókn á málinu. Aðalhlutverk: Götz George, Renan Demirkan, Rufus og Eberhard Feik. Leikstjóri: Hajo Gies. Framleiðandi: Friedhelm Schatz. Stranglega bönnuð bömum. 01:20 Kvennamoróin (The Hillside Stranglers) Hörkuspennandi mynd byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá baráttu lögreglumanns við tvo morðingja sem misþynndu og drápu konur. Aðalhlutveric Ri- chard Crenna, Dennis Farina og Billy Zane. Leikstjóri: Steven Gethers. 1988. Bönnuð börn- um. 03:00 Dagskráriok Tönn fyrir tönn er þýsk mynd um lögreglumanninn Schimanski sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 23.40. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 21.-27. desember er í Lyflabúð Iðunnar og Garðs Apóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafnarijörðun Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamcs og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan- ir i slma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu emgefríar [ símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð ReyKjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Kefiavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhri nginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnatbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til ki. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknar- tímidaglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós- epsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kcflavfkurtæknishéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akuroyri- sjúkrahúsíö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamamos: Lögreglan slml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur. Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafríarfjöiöun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slml 22222. Isatjöiöur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.