Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 24
24 Tíminn Laugardagur 22. desember 1990 ÚTVARP/S JÓN VARP Hl ÚTVARP Laugardagur 22. desember HELGARÚTVARPfÐ 6.45 Ve&urf ragnlr. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 FréHlr. 7.03 „GóAan dag, goðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar U. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl ListasmiSja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdðttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 11.00 á aðfangadag). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðuriregnlr. 10.2S Mngmál Endurtekin frá fostudegi. 10.40 Figatl Marcelo Kayath leikur suðuramerlsk lög á gltar. 11.00 Vlkulek Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbokln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hideglslrittir 12.45 Ve6urfragnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Atyllan Magnús Blöndal Jóhannsson. leikur af fmgnjm fram, syrpu af lógum úr söngleikjum og kvlk- myndum. 18.00 Slnfóniuhljómsvelt íslands 140 ar Afmæliskveðja frá Rlkisútvarpinu. Fimmti þáttur af nlu: Páll Pampichler Pálsson. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknlr þættir frá fyrrl hluta þessa árs). 16.00 Frattlr. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran ffytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag U. 19.50) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús bamanna 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Guido Basso og hljórnsveíl ftytja jólalög,- Slevie Wonder syngur eigin lög, og Halla Margrét, Hljómeyki og fleiri syngja jólalög Ingibjargar Þor- bergs. NorsU söngflokkurinn Monn Keys syngur norsk jólalög og Bert Kaempfert og hljómsveit leika jólasveinabrag. 18.35 Dánariregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrittlr 19.33 Abætir 20.00 KotraSögurafstarfsstéttum, að þessu sinni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdólt- ir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 SaumastofugleAI Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfragnlr. 22.30 Úr söguskjððunnl Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdðttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tðnum, að þessu sinni Steindór Hjörleifs- son leikara. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjon: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tðnlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld U. 21.10) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum «1 morguns. RAS 8.05 Ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (EndurteUnn þáttur frá sunnudegi). 9.03 ÞetU lif, betta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vlku- lokin. 12.20 Hádegltfréttlr 12.40 Helgarútgálan HelganJtvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Sðngur vllllandarlnnar Þórður Amason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun U. 8.05) 17.00 Með gritt I vfingum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næfurúfvarpi aðfaranðtt miðvikudags U. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Átónlelkum með Lloyd Cole and the Commotions Lffandi rokk. 20.30 Gullskffan tri 9. áratugnum: .A Motown Christmas" Vinsælustu tónlistarmenn Motownfyrirtækisins flylja jólalög af hljbmplötu frá f 973- Kvöldtðnar 22.07 Gramm á lonmn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað U. 02.05 aðfaranott föstudags) 00.10 Nóttinerung Umsjón: GkWis Gunnarsdóttir. (Einnkj útvarpað aðfaranott laugardags U. 01.00). 02.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr U. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPW 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjaata nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (EndurteUnn þáttur frá föstudagskvöldl) 03.00 Naeturtónar 05.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjðnsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Fra Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (VeðurfregnirU.6.45) Kristján Sigurjðnsson heldur áfram að tengja. Œl SJÓNVARP Laugardagur 22. desember 14.30 Iþróttaþátturinn 14.30 Úr elnu I annaö 14.55 Enaka knattspyrnan Bein útsending frá leik Liverpool og Southamp- ton. 16.45 Alþjóðlegt snókermót 17.20 íslandsmót I pilukasti Bein útsending úr Sjónvaipssal frá úrslitum I karlaflokU. 17.45 Úrsllt dagsins 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins 22. þáttur: Alein I eyðimörkinnl Hverjar eru töl- fræðilegar likur á þvl að lofthræddur tölvufræð- ingur komist hjálparlaust til jaröar? 18.00 AHreð önd (10) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- ús Óiafsson. Þýðandi Ingi Kari Jðhannesson. 18.25 KlsulelkhúslO (10) (Hello Kitty's Funy Tale Theatre) Bandarlskur teiknimyndafiokkur. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdbttir. 18.50 Táknmalslréttlr 18.55 Poppkorn Umsjön Stefán Hilmarsson. 19.30 HiskaslóAlr (9) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla Ijölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpsins 22. þáttur endursýndur. 20.00 Frittlr og veöur 20.40 Lottó 20.50 Fyrlrmyndarfaölr (13) (Tho Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Clilt Huxtable og fjötskyldu hans. Þyðandi Guðni Koibeinsson. 21.25 Fðlklð I landlnu .Stormur og frelsi I faxins hvln' Sigriður Arnar- dóttir ræðir við Rúnu Elnarsdðttur knapa. 21.55 Managlóo (Bushfire Moon) Aströlsk sjðnvarpsmynd frá 1987. Myndin gerist á bóndabæ i Astrallu og segir fra ungum dreng. Hann hlttir flæking, sem hann telur vera jðla- sveininn, og væntir mikils af þeim fétagsskap. Lelkstjöri George Miller. Aðalhlutverk John Wat- ers, Dee Wallace Stone, Charies Tingwoll, Blll Kerr og Andrew Ferguson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.40 Hneyfcsll I smibae (Scandal in a Small Town) Bandarísk blðmynd frá 1988. Fyrrum gengilbeina ræðst til atlögu við kerfið þegar hún fær fréttir af þvl að kennari dött- ur hennar ali á kynþáttahatri I skólanum. Aðnl- hlutverk Raquel Welch, Christa Denker og Franc- es Lee McCain. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.20 Útvarpsfréttir (dagskrirlok STÖB E3 Laugardagur 22. desember 09:00 Meö Afa Það er heilmikið að gera hjá Afa I dag. Afi og Pási eru komnir i jðlaskap enda stutt til jðla og I dag ætla þeir að draga fram jðlaskrautið frá þvl I fyrra. Afl ætlar lika að segja ykkur fallega jolasögu og syngja jólalóg og sýna ykkur m.a. teiknimyndimar Litil jðlaævintýri og Jðlasveinninn á Korfafjalli. Handrit: Öm Árnason. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21990. 10:30 Biblfusögur f dag segir Jesús börnunum tvær sögur. 10:55 Saga Jólasvelnslns Fólkið I Tontaskðgi veit að sumarið er komið vegna þess að svanimir eru komnir á tjörnina. 11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11:20 Telknlmyndir Frábærar teiknimyndir úr smiðju Warner bræðra. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) 12:00 idýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals) Lokaþáttur þessa vandaða fræðsluþðtts þar sem bömin hafa faríð heimsálfa á milli I dýraleit. I þessum lokaþætti fara krakkamir til Sovétríkj- anna. Þulir: Bára Magnúsdðttir og Júllus Brjáns- son. 12:30 Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer) Þetta er limmföld Ósakars- verðlaunamynd, alveg ðgleymanleg. Hún Ijallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niður- brotnir en smám saman ler lifið að ganga betur. Þeir hjálpast að við heimilishaldið og verða miklir félagar. En þá kemur mððirín aftur og krefst yfir- ráðaréttar yfir synl slnum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryt Streep. Leiksljóri: Robert Ben- ton. Framleiðandi: Stanley R. Jaffe. 1979.""" 14:25 Elnkalff Sherlock Holmes (The Private Live of Sheriock Holmes) Hér er á férðinni vel gerð mynd þar sem tjallað verður um einkalif Sheriock Holmes og aðstoðarmanns hans Dr. Watsons. Þessi hugarfóstur Sir Arthurs Conan Doyle hafa notið ótnjlegrar hylli almenn- Ings um langt skeið og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlut- verk: Robert Stevens og Colin Blakely. Leiksljóri: Billy Wilder.Framleiðandi: Billy Wilder. 1970. 16:30 Hvað vlltu verAa? I þessum þætti kynnumst við netagorð og ýmsum störfum henni viðkomandi. Þátturinn er endurtek- irw vegna rafrnagnsleysis 3. nóvember slðastlið- inn. Dagskrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson og Þor- bjöm A. Eríingsson. Framleiðandi: Klappfilm. Stöð21990. 17:00 FalconCrest 18:00 Popp og kik Hress tönlistarþáttur. Umsjón: Bjami Haukur Þðrsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stóð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 A la Carte Matreiðslumeistarinn Skúli Hansen býður að þessu sinni upp á loðnuhrognapaté með piparrðt- arsðsu I forrett og ristaðan steínbít i rjómagráð- ostasosu i aðalrétt. Dagskrárgerð: Kristln Páls- dðttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, fréttir, fréttir. Stöð 21990. 20:00 Mor&gita (Murder She Wrote) 20:55 Fyndnar f jölskyldusögur (America's Funniest Home Videos) Óborganlega fyndnir þættir. 21:25 Sveltastúlkan (Country Girí) Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aftur upp þráð- inn með konu sinni sem að vonum er hamingju- söm yfir þroun mála. Grace heitin Kelly fékk Ösk- arsverðlaun fyrir túlkun slna á eiginkonu drykkju- mannsins. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Blng Crosby. Leíkstjóri: George Seaton. 1954. 23:05 Hún veit of miklö (She Knows Too Much) Spennandi mynd um al- ríWslögreglumarm sem fær til liðs við sig alræmd- an kvenþjðf til að rannsaka röð morða sem fram- In voru I Washington. Aðalhlutverk: Robert Urích og Meredith Baxler Birney. Leikstjðri: Paul Lynch. Framleiðandi: Fred Silverman. 1988. Bönnuð bömum. 00:40 Tiger Warsaw Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er Tiger. Hann snýr aftur til heimabæjar slns eftir 15 ára fjarveru og kemst að þvl að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafn ánægðir með enduikomu hans þvl seinl fymast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Leiksljðri: Am- In Q. Chaudri. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 02:15 Dagakrirlok M\ UTVARP Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa HELGARÚTVARP 8.00 Frittir. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prðfastur á Kirkjubæj- arklauslri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutinllst Sjakkonna eftir Pál Isðlfsson um uppliafsstof .Þorákstiða'; höfundur leikur á orgel. Þrjú is- iensk sálmalög eftir Jðn Leifs. Kðr undir stjðm MarteinsH. Friðrikssonar syngur, Marteinn leik- ur einnig með á orgel. Passacaglia eftir Jón Ás- geirsson um stef eftir Purcell. Ragnar Bjömsson loikur á orgel. Fantasla i a-moll fyrír orgel ettir Jon Nordal. Páll Isólfsson leikur. Tveir sálmar eftir Þorkel Sigurbjömsson. Skðlakðr Garðabæjar syngur; Guðfinna Dðra Ólafsdótlir stjðmar. 9.00 Frittir. 9.03 Spjallaö um guospjöll Ótina Þorvaröardóttir borgartulltrúi ræðir um guð- spjail dagsins, Jöhannes 5,30-39, viðBemharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist i sunnudagsmorgnl Noktúma I fis-moll ópus 48 númer 2 eftir Fréder- lc Chopin. Daniel Barenboim leikur á planð. Lýrlsk svlta eftir Edvard Grieg. Sinfðnluhljðm- sveit Gautaborgar leikur, Neeme Járvi stjömar 10.00 Frittlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Veistu svarlö? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjon: Bryndls Schram og Jónas Jönasson. 11.00 GuAsþJónusta I Útvarpssal Þálttakendur: Einar Sigurbjörnsson prðfessor, séra Bernharður Guðmundsson og Bima Frið- riksdóttir. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfrittir 12.45 Veðurfregnir. AugJýsingar.Tðnlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni jðlasvein- um. Umsjon: Signý Pálsdöttir. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.00). 14.00 Sunglö og leiklA i Þorlíksmessu Nemendur I tðnlistarskðlum á höfuðborgarsvæð- inu eru gestjr I Útvarpshúsinu og stytta hlustend- um stundir með leik og söng. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur og ðstaðbundnar. 18.30 TónllsL Augfýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veourfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrittlr 19.30 Auglýslngar. 19.35 Mcð Mariu tll Betlehem. Sr. Hanna Maria Pétursdðttir fiytur hugleiðingu Lesarí með henni er Sigurður Aml Þðrðarson. 20.00 JilakveAJur Kveðjur til fðlks I sýslum og kaupstoðum landsins. 22.00 Frittlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurf regnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 JólakveAJur Framhald. Fyrst kveðjur til fðlks I sýslum og kaupstöðum landsins, slðan almennar kveðjur. Jðlalögin leikin milli lestra. 24.00 Fréttir. 00.10 JólakveAJur Framhald. Jðlalögin leikin milli lestra. 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Naturútvarp á báðum rasum tjl morguns. RAS 8.15 DJassþáttur- Jðn Múli Amason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur vllllandarlnnar Þðrður Amason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtekinnþátturfrá laugardegi). 10.00 Helgarútgifan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði llðandi stundar. Umsjðn: Gyða Dröfn Tryggvadóltir. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Sunnudagssvelflan Umsjðn: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranðtt þríðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurinn Umsjðn: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjömuljos Jóialög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjönsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I naBtunjt- varpi aðfaranðtt sunnudags kl. 5.01) 19.00 KvSldfrittir 19.31 islenska gullsklfan: .Elfý og Vilhjálmur syngja jðlalög" frá 1971 20.00 Lausa riaki Útvarp framhaldsskðlanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá þvi sem verður um að vera I vikunni. Umsjon: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdottir. 21.00 NýJasU nýtt Umsjon: Andrea Jónsdóttir. (EndurteUnn þáttur frá föstudagskvðldi) 22.07 LandiA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tjl sjávar og sveila. (Úrvali útvarpað U. 5.01 næstu nött). 00.10 íhittlnn 01.00 Naturutvarp á baðum rásum til morguns. Frittlr U. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTÚRÚTVARP 01.00 Nætursól Herdls Hallvarðsdðllir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursöl Herdísar Hallvarðsdottur heldur áfram. 04.03 f dagslns önn - I heimsðknum með Rauðakrosskonum Um- sjðn: Sigríður Arnardóltir. (Endurtokinn þáltur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 VeAurfregnlr. 04.40 Næturtonar 05.00 Frittir af veðrí, fserð og fiugsamgöngum. 05.05 LandiO og mlAln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvoldinu áður). 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntonar IU SJONVARP Sunnudagur 23. desember. 13.00 Melstaragolf Heimsbikarkeppnin 1990 á Grand Cypress Re- sort golfvellinum é Flórída. Islendingamir Sigur- jön Amarson og Úlfar Jonsson voru á meðal þátt- takenda. Umsjon Jðn Óskar Sðlnes og Frfmann Gunnlaugsson. 15.00 FilklA (landlnu Völd eru vandræðahugtak Slgrún Stefánsdóttír ræðir við Jön Sigurðsson forsljóra á Grundar- tanga. Aður á dagskrð 22. september s.l. 15.30 Borls Pasternak Nýleg sovésk-bresk sjónvarpsmynd um ævi og ritstörf Borís Pastemaks. Þekktasta verk hans, Doktor Zhtvago, fékkst fyrst gefið út I Sovétrlkjun- um 1988. Það var bannað á Slalínstimanum og Krústjoff meinaði Pastemak að veita Nóbelsverð- laununum viðtöku árið 1958. Höfundur og leik- stjðrí Andre Nekrasov. Aðalhlutverk Alexander Smlmov. Þýðandi Stefan Jðkutsson. Þulur Viðar Eggertsson. 17.00 Tfunda sinfónfa Beethoven* Upptaka þessi varð sjðnvarpsfrumsýning á sin- fðníu sem tðnlistarfræðingurínn dr. Barry Cooper settj saman eftir minnisblöðum og uppkastl tðn- skáldsins. Konunglega tílharmóníusveitin I Lund- únum (lytur verkið. 17.30 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Jðna Kristtn Þorvaldsdóttir sðkn- arprestur I Grindavfk. 17.40 Snjókariirm I gufubaOI (Snögubbens bastubad) Teiknimynd. Þýðandl Krístin Mántyla. Lesarí Steinn Armann Magnús- son. (Nordvision - Flnnska sjðnvarpið) 17.50 Jóladagatal Sjónvarpslns 23. þáltur: Svarta skýið Kortið af leiðinni til BetJe- hem fauk út I veður og vlnd. Það er ekki auðvell að stýra eftir jðlastjörnunni þegar himininn er þungbúinn. 18.00 Pappirs-Pésl Nágranninn - frumsýning. I myndinni lenda Pési og vinir hans I útistöðum vlð geðvondan granna þegar boltlnn þeirra lendlr ðvart Inni I garði hans. Leikstjóri Arí Krístlnsson. Aðalhlutverk Kristmann Óskarsson, Högnl Snær Hauksson, Rannveig Jonsdðttir, Ingðtfur Guð- varðarson og Rajeev Murukesvan. 18.15 Ég vll elgnast bróour (2) (Jeg vil ha dig) Susse er litll stúlka sem á þann draum stærstan að eignast stðran brðður, en það reynist ekU eins auðvelt og hún hafði gert ráð fyr- ir. Þýðandi Ýrr Bertelsdöttlr. (Nord vision - Danska sjðnvarpið) 18.40 Tiknmálsfréttir 18.45 Dularfulll sklptlnemlnn (3) (Alfonzo Bonzo) Breskur framhaldsmyndallokkur I léttum dúr. Þýðandi Bergdls Ellertsdöltir. 19.15 Fagri-Blakkur (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Johanna Jöhannsdðttir. 19.50 Jiladagatal SJonvarpslns 23. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og voAur 20.35 Brot og partar úr jðla- og áramðtadagskrá I þættinum verður kynnt það helsta sem Sjðnvarpið sýnir um jól og áramðt. Umsjðn Sigurbjöm Aðalsteinsson. 21.10 Ófriour og örlög (11) (War and Remembrance) Bandariskur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtls. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jðn 0. Edwald. 22.10 Landspitaíinn Kðpavogshælið Hér er á ferö þriðji þátturinn I syrpu sem gerð hef- ur verið um Landspltalann I tilefni af 60 ára af- mæli hans. I honum erfjallað um Kðpavogshælið sem er vistheimili fyrir þroskaheft fðlk. Handrít Bryndís Kristjánsdðttir. Dagskrárgerð Valdimar Leifsson. 22.40 Bliþyriil (The Kingfisher) Bresk sjonvarpsmynd um roskinn mann sem minnist æskuástarínnar með söknuði. Þegar hún verður ekkja ðkveður hann að rifja upp gömul kynni en margt hefur breyst I áranna rás. Leik- síjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. Þýðandi Krístmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsf rittlr I dagskririok STOÐ E Sunnudagur 23.desember ÞORLÁKSMESSA 09:00 Geimálfarnlr Skemmtilcg teiknimynd. 09:25 Naggamlr Vel gerður brúðumyndatlokkur. 09:50 Sannir draugabanar Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana. 10:15 Mlmlsbrunnur (Tell Me Why) Skemmtjlegur fræðsluþáttur fyrir böm ð öllum aldri. 0:45 Saga Jólasvelnsins Það er mikill handagangur I öskjunni þvi krökkun- um I Tonta- skogi kemur eitthvað illa saman um þessar mundir. 11:05 LltiA Jálaævlntýrl Falleg jcfasaga. 11:10 ÍlraendgarOI (The Boy In the Bush) Þessi einstaklega fallega og vel gerða framhalds- mynd er byggð á samneindri sðgu rithölundanna D.H. Lawrence og Mollie Skinner. Jack er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skðla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralskan bðndabæ. Við fykjjumst með Jack komast tJI manns og reyna að ávinna sér sess I samféiaginu. Þetta er annar hluti af fjðrum. 12:00Poppogkók Endurtekinn þáftur frá þvi I gær. 12:30 Uf I tuskunum (Rags to Riches) Það er skemmtileg jólastemning i þessum hressa þætti um munaðariausu stelpumar sem voru ætt- leiddar af milljóna- mæringi. 13:20 Alvöru aevlntýri (An American Tail) Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu I Rússlandi sem er að flytjast búferium til Banda- rikjanna. Þegar skipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheilna landiö fellur Vilill, yngstj fjölskyldumeolimurínn, fyrir borð og er talið að hann hafl drukknað. Viflll bjargast aftur á mðti i land og þá byrjar ævinfýraleg leit hans að fjöl- skyldunni. 14:40 NBA karfan Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoð- ar Iþrðttafréttamenn stöðvarinnar við fýslngu á leikjunum. 15:55 Myndrokk Tönlistarþáttur. 16:15 KraftaverklA í 34. stratl (Miraclo on 34th Street) Sannkölluð jólamynd I gamansömum dúr um jðlasvein sem þykist vera hinn eini sanni jðlasveinn. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, John Payne, Natalie Wood. Leikstjðrt: George Seaton. 1947. 17:55 Lelkur að IJosl (Slx Kinds of Light) Fimmtj og næstslðasti þáttur þar sem fjallað er um lýsingu i kvikmyndum og ð sviði. (Aujourd'hui) Allt það nýjasta frð Frakklandi. 18:40 VIAsklptl i Evrópu (Flnancial Times Business WeeUy) Viðskipta- þáttur. 19:19 19:19 Vandaðurfréttaþáttur.Stöð2 1990. 20:00 Bemskubrek (WonderYears) Þrælgðður bandarlskur framhaldsþáttur um sfrák á unglingsárunum. 20:30 Lagakrokar (L.A. law) Framhaldsþáttur um lögfræðinga I Los Angeles. 21:20 BrstOrabönd (Dream Breakers) Tveir bræður, annar þeirra viðsUptafræðingur og hinn prestur, taka höndum saman ásamt föður sfnum sem er bygg- ingaverktaki um að klekkja á undirforulum kaupsýslumanni. Þeir feðgamir eru ekU vandir að meðulum enda við svikulann and- stæðing að etja. HlutverkasUpan leikara er mjög óvenjuleg enda Robert Loggia I hlutveríd góða gæjans en Hal Linden er vondi kariinn. Þá er einnig vert að benda á Kyle MacLachlan, sá erfer með hlutverk Dale Cooper fulltrúa alríkislögregl- unnar I Tvldrðngum, fer með eitt aðahlutverk- anna. Aðalhlutverk: Robert Loggl a, Hal Linden og Kyle Maclachlan. Leikstjðrí: Stuart Millar. 1989. 23:00 Ttmahrak (Midnight Run) Frábær gamanmynd þar sem segir frá manna- veiðara og tyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Ferðalag þeírra gengur frekar brösu- lega þar sem að hinn langi armur laganna og ma- fian eru ð hælunum á þelm. Þetta er frábær mynd með topp leikurum. Aoalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brost 1988. 01:05 Dagskrirlok IU ÚTYARP Mánudagur 24. desember Aðf angadagur jóla MORGUNÚTVARP KL 6.45 ¦ 9.00 6.45 Veourfregnlr. Bæn, séra Pétur Þorarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþittur Rasar 1 Fjölþætt tonlistarútvarp og málefni llöandi stund- ar. - Soffía Karlsdöttjr. 8.00 Frittir. 8.15 VeAuriregnlr. 8.32 Segou mir sðgu - JðlaalmanaUð .Mummi og jðlin' effir IngebriU Davik. Emil Gunn- ar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálma- sonar, lokalestur (11). Umsjon: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf skálinn Lélt tðnlist með morgunkaffinu og goslir lltur inn, að þessu sinnl herra Sigurbjöm Einarsson biskup og kðr Öldutúnsskðla. Umsjón: Slgnin Bjðms- dóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 VIA lelk og stðri Fjölskyldan og samfélagið. Umsjðn: Bergljðt Baldursdðttir, Sigríður Arnardótlir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldðru Björnsdðftur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir U. 10.10, þjðn- ustu- og neytendamðl, Jðnas Jðnasson verður við slmann U. 10.30 og spyr Af hvetju hringir þú ekki? 11.00 Frittir. 11.03 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdðttir og Anna Ingolfs- dðttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.53 Dagbökln HÁTÍDARUTVARP 1Z20Hideglsfrittlr 12.45 VeAurfregnir. 12.55 Dinariregnlr. Auglýsingar. 13.00 Jóladagskri Útvarpslns Trausti Þðr Sverrisson kynnir. 13.30 „A6 bfta I i Jólunum" Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Útvarpssagan: .Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjört- ur Pálsson les þýðingu sína, sögulok (4). 14.30 Jólalög I nýjum búnlngl Sigurður Flosason, Tómas R. Einarsson, Eyþor Gunnarsson og Pétur Grétarsson flytja slgræn jólalög með djasssveiflu. Kynnir: Svanhildur Jak- obsdóttir. 15.00 Jilakve AJur lil sjðmanna á hafi úti 16.00 Fréttlr. 16,15 VeAuriregnir. 16.20 JilakveAJur til IsJenskra bama frð börnum á Norðurlöndunum Umsjðn: Gunnvör Braga. 17.00 HitiAartónllst Guðrún S. Birgisdóítir leikur á flautu, Elin Guð- mundsdðttir á sembal og Nora Kornblueh á sellð. Sönata I h-moll, öpus l.númor 9 eltir Georg Friedrich Hándel og Sðnata I Es-dúr BWV 1020 fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. (Hljððritun gerð i Laugameskirkju þann 8. desember) 17.40 HMt 18.00 Aftansðngur I Domklrkjunnl Prestur Séra Hjaltj Guðmundsson. Dðmkórinn syngur. 19.00 Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavikur Leikinn verður hluti hljððrítunar frá jðlatðnleikum Kammersveitarinnar I Askirkju 16. desember. Konsert I D-dúr, fyrir trompet og kammersvelt, eftir Giuseppe Torelli, einleikari Eirlkur Öm Páls- son, Konsert I G-dúr, fyrir lágfiðlu og kammer- sveil, eftir Georg Phiíipp Telemann, einlelkari Guðmundur Kristmundsson, Konsert I Es-dúr, fyrír selló og kammersveit, eftir Antonio Vivaldi, einleikari Bryndls Halla Gylfadðttir og Konsert I G-dúr,fyrirflautuog kammersvefl eftir Cart Phil- Ipp Emanuel Bach, einleikari Ashildur Haralds- dóttir. (Selnnl hluta tonleikanna verður utvarpað ðjðladag.klukkan 18.25). 20.00 Jólavaka Útvarpslns .Dýrð sé Guði I upphæðum' Sungnir og leiknir verða aðvontu- og jóiasálmar úr .Lillu orgelbok- Inni" eftir Johann Sebastian Bach. Kor Háteigs- kirkju syngun stjðmandi og orgelleikari er Orthulf Prunner. Friðarjól Biskup Islands herra Ólafur Skúlason flytur friðaravarp Urkjunnar og jðlaljðs tendruð. (Hefst kl. 21.00) .Kveikt er Ijðs við Ijðs" Jðl I Islenskum skáldskap á 20. öld. Gunnar Stef- ánsson tok saman. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Jólatónlelkar. .Magnificaf, lofsðngur Maríu etlir Giovanni Battista Pergolesi. Elisabet Vaughan, Janet Baker, lan Partrídge og Christopher Keyte syngja með kðr Skólakómum I Cambridge og hljomsveitinni .SL Martin-ln-the-Fields"; David Willoocks stjómar. Conserto grosso öpus 6 núm- er 8 eflir Arcangelo Corelli. Kammersveit Slðvak- lu leikur. .Gloria" eftir Antonio Vivaldi. Elisabet Vaughan, Janet Baker, lan Partridge og Chrístopher Keyte syngja með kðr Skðlakðmum I Cambrídge og hljómsveilinni ,St. Martin-in-the- Fields'; David Willcocks stjðmar. Consertino númer 2 I G-dúr eflir Carío Ricciotti. Kammer- sveitJn I Beríln leikur. 23.30 Miðnaturmessa I Hallgrimsklrkju Prestur Séra Karl Sigurbjömsson. 00.30 Kvöldlokkur i Jðlum III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.