Tíminn - 22.12.1990, Side 24

Tíminn - 22.12.1990, Side 24
24 Tíminn Laugardagur 22. desember 1990 ÚTVARP/S JÓNVARPI Laugardagur 22. desember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 VaAurlregnlr. Bæn, séra Pélur Þórarihsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 .QóOan dag, góðlr hhiatendur" Péhir Pélursson sér um þáttinn. Fréttir sagóar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurtregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnaredóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 11.00 á aðfangadag). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veéurfregnlr. 10.25 Mngmél Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágatl Marcelo Kayath leikur suðuramerlsk lög á gítar. 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 12.00 Útvarpedagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglslréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmalrama Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmá! I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Atyllan Magnús Blöndal Jóhannsson. leikur af fingrum fram, syrpu af lögum úr söngleikjum og kvik- myndum. 15.00 Slnfónfuhljómsvelt falands 140 ár Afmæliskveðja frá Rlkisútvarpinu. Pimmti þáttur af nlu: Páll Pampichler Pálsson. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa áre). 16.00 Fréttlr. 16.05 falenakt mál Guðrún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Útvarpalelkhús barnanna 17.00 Leslamplim Umsjón: Friörik Rafnsson. 17.50 StéHJaðrir Guido Basso og hljómsveit fly^a jólalög,- Stevie Wonder syngur eigin lög, og Halla Margrót, Hljómeyki og fleiri syngja jólalög Ingibjargar Þor- bergs. Noreki söngflokkurinn Monn Keys syngur norek jólalög og Bert Kaempfert og hljómsvelt leika jólasveinabrag. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Ábatir 20.00 KotraSögur af starfsstéttum, að þessu sinni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleól Umsjón og dansstjóm: Hennann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Steindór Hjörleifs- son leikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum 61 morguns. 8.05 fstoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta llf, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tiö. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt I vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpaö i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 A tónlelkum með Lloyd Cole and the Commotions Lrfandi rokk. 20.30 GullskHan frá 9. áratugnum: .A Motown Christmas' Vinsælustu tónlistarmenn Motownfyrirtækisins flytja jólalög af hljómplötu frá 1973- Kvöldtónar 22.07 Qramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Naturútvaip á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NKTURÚTVARPW 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Naturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) Kristján Siguijónsson heldur áfram að tengja. RUV BffiKWtiaj Laugardagur 22. desember 14.30 fþróttaþitturlnn 14.30 Ur elnu f annað 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Liveipool og Southamp- ton. 16.45 Alþjóðlegt snókermót 17.20 íslandsmót I pDukastl Bein útsending úr Sjónvaipssal frá úrslitum I kariaflokki. 17.45 Úrsllt dagslns 17.50 Jóladagatal SJónvarpslns 22. þáttur Alein I eyðimörkinni Hveijar eru töl- fræðilegar líkur á þvl að lofthræddur tölvufræö- ingur komist hjálparlaust 61 jarðar? 16.00 AHreð önd (10) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- ús Ólafsson. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 18.25 Klsulelkhúsið (10) (Hello Kitty's Funy Tale Theatre) Bandariskur leiknimyndaflokkur. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmareson. 19.30 Háskaslóðlr (9) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslna 22. þáttur endureýndur. 20.00 Fréttlr og veður 20.40 Lottó 20.50 Fyrlrmyndarfaðlr (13) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og Pskyldu hans. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólklð I landlnu .Stormur og frelsi i faxins hvin" Sigrlður Amar- dóltir ræðir við Rúnu Einarsdóttur knapa. 21.55 Mánaglóð (Bushfire Moon) Aströlsk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin gerist á bóndabæ i Astrallu og segir frá ungum dreng. Hann hit6r flæking, sem hann telur vera jóla- sveininn, og væntir mikils af þeim félagsskap. Leikstjóri George Miller. Aðalhlutverk John Wat- ers, Dee Wallace Stone, Chartes Trngwell, Bill Kerr og Andrew Ferguson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.40 Hneyksll I smábæ (Scandal in a Small Town) Bandarísk blómynd frá 1988. Fyrrum gengilbeina ræðst 61 atlögu við kerfið þegar hún fær fréttir af þvl að kennari dótt- ur hennar ali á kynþáttahatri I skólanum. Aðal- hlutverk Raquel Welch, Christa Denker og Franc- es Lee McCain. Þýðandi Reynir Haröarson. 01.20 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ E3 Laugardagur 22. desember 09:00 Með Afa Þaö er heilmikið aö gera hjá Afa I dag. Afi og Pási enr komnir I jólaskap enda stutt til jóla og i dag ætla þeir að draga fram jólaskrautiö frá þvl I fyrra. Afi ætlar lika að segja ykkur fallega jólasögu og syngja jólalög og sýna ykkur m.a. teiknimyndimar Litil jólaævintýri og Jólasveinninn á Korfafjalli. Handrit: Óm Ámason. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardótör. Stöð 2 1990. 10:30 Biblfusögur I dag segir Jesús börnunum tvær sögur. 10:55 Saga Jólasvelnsins Fólkið I Tontaskógi veit að sumarið er komið vegna þess að svanimir eru komnir á tjömina. 11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmflleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11:20 Telknlmyndir Frábærar teiknimyndir úr smiðju Warner bræðra. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) 12:00 i dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals) Lokaþáttur þessa vandaða fræðsluþátts þar sem bömin hafa farið heimsálfa á milli I dýraleit. I þessum lokaþætti fara krakkamir til Sovétrikj- anna. Þulir Bára Magnúsdóttir og Július Brjáns- son. 12:30 Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer) Þetta er fimmföld Ósakars- . verðlaunamynd, aiveg ógleymanleg. Hún fjallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niður- brotnir en smám saman fer lífið að ganga betur. Þeir hjálpast að við heimilishaldið og verða miklir félagar. En þá kemur móðirin aftur og krefst yfir- ráöaréttar yfir syni slnum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl Streep. LeiksUóri: Robert Ben- ton. Framleiðandi: Stanley R. Jatfe. 1979. 14:25 Einkalff Sherlock Holmes (The Private Live of Sheriock Holmes) Hér er á férðinni vel gerð mynd þar sem fjallað verður um einkalif Sheriock Holmes og aöstoðarmanns hans Dr. Watsons. Þessi hugarfóstur Sir Arfhurs Conan Doyle hafa notið ótrúlegrar hylli almenn- ings um langt skeið og ekkert lát virðist vera á virrsældum þeirra. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa síömu. Aðalhlut- verk: Robert Stevens og Colin Blakely. Leikstjóri: Billy Wilder.Framleiðandi: Billy Wilder. 1970. 16:30 Hvaö vlltu veröa? I þessum þætti kynnumst við netagerö og ýmsum störfum henni viðkomandi. Þátturinn er endurtek- inn vegna rafmagnsleysis 3. nóvember siðasllið- inn. Dagskrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson og Þor- bjöm A. Eriingsson. Framleiðandi: Klappfilm. Stöð 2 1990. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Hress tónlistarþáttur. Umsjón: Bjami Haukur Þóreson og Siguröur Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 A la Carte Matreiöslumeistarinn Skúli Hansen býður að þessu sinni upp á loönuhrognapaté með piparrót- areósu i forrétt og ristaðan steinblt i rjómagráð- ostasósu i aðalrétt. Dagskrárgerö: Kristln Páls- dóttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, fréttir, fréttir. Stöð 21990. 20:00 Morðgáta (Murder She Wrote) 20:55 Fyndnar IJölskyldusögur (America's Funniest Home Videos) Óborganlega fyndnir þættir. 21:25 Sveitastúlkan (Country Giri) Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst aö hætta aö drekka og taka aftur upp þráð- irrn með konu sinni sem að vonum er hamiraju- söm yfir þróun mála. Grace heitin Kelly fékk Ósk- areverðlaun fyrir lúikun sina á eiginkonu drykkju- mannsins. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Birrg Crosby. Leikstjóri: George Seaton. 1954 23:05 Hún velt of mlkiö (She Knows Too Much) Spennandi mynd um al- rikislögreglumann sem fær til liðs viö sig alræmd- an kvenþjóf til að rannsaka röð morða sem fram- In vonr I Washington. Aðalhlutverk: Roberl Urich og Meredith Baxter Bimey. Leikstjóri: Paul Lynch. Framleiðandi: Fred Silverman. 1988. Bönnuð bömum. 00:40 Tlger Warsaw Hjarlaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Wareaw sem kallaöur er Tlger. Hann snýr aftur 61 heimabæjar slns eftir 15 ára fjanreru og kemst að þvi að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafn ánægðir með endurkomu hans þvi seint fymast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Leikstjóri: Am- in Q. Chaudri. 1987. Stranglega bönnuö bömum. 02:15 Dagskrérlok Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einareson prófastur á Kirkjubæj- arklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllst Sjakkonna eftir Pál Isólfsson um uppliafsstef .Þorákstiða'; höfundur leikur á orgel. Þijú ís- lensk sálmalög eftir Jón Leifs. Kór undir stjóm MarteinsH. Friðrikssonar syngur; Marteinn leik- ur einnig með á orgel. Passacaglia efflr Jón As- geirsson um stef eftir Purcell. Ragnar Bjömsson leikur á orgel. Fantasla I a-moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Páll Isólfsson leikur, Tveir sálmar effir Þorkel Sigurbjömsson. Skólakór Garöabæjar syngur; Guðfinna Dóra Ólafsdótör stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðapjöll Ólina Þorvarðardóttir borgarfulltrúi ræðir um guð- spjall dagsins, Jóhannes 5,30-39, viöBemharð Guðmundsson. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgnl Noktúma I fís-moll ópus 48 númer 2 eftir Fréder- ic Chopin. Daniel Barenboim leikur á planó. Lýrlsk svita eftir Edvard Grieg. Sinfóniuhljóm- sveil Gautabongar leikur; Neeme Járvl stjómar 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Velstu svarlð? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Guðsþjónusta f Útvarpssal Þátttakendur: Einar Sigutbjömsson prófessor, séra Bemharður Guðmundsson og Bima Frið- riksdóttlr. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni jólasvein- um. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.00). 14.00 Sungið og lelklð á Þorláksmessu Nemendur I lónlistarekólum á höfuðborgarevæð- inu ero gesör I Útvarpshúsinu og stylta hlustend- um stundir með leik og söng. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur og óstaðbundnar. 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir, 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.35 Með Maríu til Betlehem. Sr. Hanna Marla Péturedóttir flytur hugleiðingu Lesari með henni er Sigurður Ámi Þórðarson. 20.00 Jólakveðjur Kveðjur til fólks I sýslum og kaupstöðum landsins. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Jólakveðjur Framhald. Fyrst kveöjur til fólks í sýslum og kaupstööum landsins, síöan almennar kveöjur. Jólalögin leikin milli lestra. 24.00 Fréttlr. 00.10 Jólakveöjur Framhald. Jólalögin leikin milli lestra. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur- Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur vllllandarlnnar Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekínn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi liöandi slundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótfir. 12.20 Hádegiafréttlr 12.45 Sunnudagaivelflan Umsjón: Gunnar Salvareson. (Einnig útvarpað aöfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 íitoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjömuljói Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö i næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 filemka gullikHan: .Ellý og Vilhjálmur syngja jólalög' frá 1971 20.00 Lauia ráiln Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá þvl sem verður um að vera f vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævaredóttir. 21.00 Nýjaita nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 LandlA og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 61 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Neturútvarp á báðum rásum 61 morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 Naturiól- Herdls Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætureól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 f dagtlni önn - I heimsóknum með Rauðakrosskonum Um- sjón: Sigriður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln - Sigurður Pétur Haröarson spjallar við fólk fil sjávar og sveita. (Endurtekiö urval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 23. desember. 13.00 MelitaragoH Heimsbikarkeppnin 1990 á Grand Cypress Re- sort golfvellinum á Flórida. (slendingamir Sigur- jón Amarson og Úlfar Jónsson voru á meðal þátt- takenda. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 Fólklð (landinu Völd eru vandræðahugtak Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurðsson forstjóra á Grundar- tanga. Áður á dagskrá 22. september s.l. 15.30 Borli Paiternak Nýleg sovésk-bresk sjónvarpsmynd um ævi og ritstörf Boris Pastemaks. Þekktasta verk hans, Doktor Zhivago, fékkst (ýrst gefið út I Sovétrlkjun- um 1988. Það var bannað á Stallnstímanum og Krústjoff meinaði Pastemak að veita Nóbelsverð- laununum viðtöku árið 1958. Höfundur og leik- stjórl Andre Nekrasov. Aðalhlutverk Alexander Smimov. Þýðandi Stefán Jökulsson. Þulur Viðar Eggertsson. 17.00 Tlunda ilnfónfa Beethovem Upptaka þessi varð sjónvarpsfnimsýning á sin- föníu sem tónlistarfræðingurinn dr. Bany Cooper setfi saman effir minnisblöðum og uppkasti tón- skáldsins. Konunglega fílharmóníusveitin I Lund- únum flytur verkið. 17.30 Sunnudag ihugvekja Flytjandi er séra Jóna Krisfin Þorvaldsdóttir sókn- arprestur I Grindavlk. 17.40 Snjókarllnn f gufubaðl (Snögubbens bastubad) Teiknimynd. Þýðandi Kristln Mántylá. Lesari Steinn Ámtann Magnús- son. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 17.50 Jóladagatal Sjónvarpilna 23. þáttur Svarta skýið Korfið af leiöinni fil Betle- hem fauk út I veður og vind. Það er ekki auðvelt að stýra effir jólastjömunni þegar himininn er þungbúinn. 18.00 Pappfri.Póll Nágranninn - frumsýning. I myndinni lenda Pési og vinir hans I úfistöðum við geðvondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvarl inni I garði hans. Leikstjóri Ari Kristinsson. Aöalhlutverk Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Ingólfur Guð- varöareon og Rajeev Murokesvan. 18.15 Ég vll elgnait bróður (2) (Jeg vll ha dig) Susse er litil stúlka sem á þann draum stærstan að eignast stóran bróður, en það reynist ekki eins auðvelt og hún hafði gert ráð fyr- ir. Þýðandi Vrr Bertelsdótfir. (NonJvision - Danska sjónvarplö) 18.40 Táknmáltfréttlr 18.45 Dularfulll iklptlneminn (3) (Alfonzo Bonzo) Breskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Bergdfs Ellertsdóttir. 19.15 Fagrl-Blakkur (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarptini 23. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Brot og partar úr jóla- og áramótadagskrá I þætfinum verður kynnt það helsta sem Sjónvarpiö sýnir um jól og áramót. Umsjón Sigurbjöm Aðalsteinsson. 21.10 ÓfHAur og örlög (11) (War and Remembrance) Bandariskur mynda- flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 2Z10 Landipftallnn Kópavogshæliö Hér er á ferð þriðji þátturinn I syrpu sem gerð hef- ur verið um Landspltalann I tilefni af 60 ára af- mæli hans. I honum er fjallaö um Kópavogshælið sem er vistheimili fyrir þroskaheft fólk. Handrit Bryndls Kristjánsdóttir. Dagskrárgerð Valdimar Leifsson. 2Z40 Bláþyrlll (The Kingfisher) Bresk sjónvarpsmynd um roskinn mann sem minnist æskuástarinnar með söknuði. Þegar hún verður ekkja ákveður hann að rifja upp gömul kynni en margt hefur breyst I áranna rás. Leik- stjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpifréttlr f dagikrárlok STÖÐ E3 Sunnudagur 23.desember ÞORLÁKSMESSA 09:00 GeimáHarnir Skemmtileg teiknimynd. 09:25 Naggarnlr Vel gerður brúðumyndaflokkur. 09:50 Sannlr draugabanar Skemmfileg leiknimynd um frækna draugabana. 10:15 Mlmltbrunnur (TellMeWhy) Skemmfilegur fræðsluþáttur fyrir böm á öllum aldri. 0:45 Saga Jólasveinilni Það er mikill handagangur I öskjunni þvi krökkun- um I Tonta- skógi kemur eitthvaö illa saman um þessar mundir. 11:05 Lftlð Jólaævintýrl Falleg jólasaga. 11:10 í frændgarðl (The Boy in the Bush) Þessi einstaklega fallega og vel gerða framhalds- mynd er byggð á samnefndri sögu rilhöfundanna D.H. Lawrence og Mollie Skinner. Jack er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skóla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralskan bóndabæ. Við fylgjumst með Jack komast til manrts og reyna að ávinna sér sess I samfélaginu. Þetta er annar hlufi af fjórom. 12:00 Popp og kók Endurlekinn þáttur frá þvi I gær. 12:30 Lff f tuikunum (Rags to Riches) Það er skemmtileg jólastemning I þessum hressa þætti um munaöaríausu stelpumar sem voro ætt- leiddar af milljóna- mæringi. 13:20 Alvöru ævlntýrl (An American Tail) Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu I Rússlandi sem er aö flytjast búferlum til Banda- rikjanna. Þegar skipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna landið fellur Vífill, yngsfi fjölskyldumeölimurinn, fyrir borð og er talið að hann hafi drokknað. Vifill bjargast aftur á móti i land og þá byrjar ævintýraleg leit hans að fjöl- skytdunni. 14:40 NBA karfan Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoð- ar iþróttafréttamenn stöðvarinnar við lýsingu á leikjunum. 15:55 Myndrokk Tónlistarþáttur. 16:15 Kraftavorkið f 34. atrætl (Mirade on 34th Street) Sannkölluð jólamynd I gamansömum dúr um jólasvein sem þykist vera hinn eini sanni jólasveinn. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, John Payne, Natalie Wood. Leikstjóri: George Sealon. 1947. 17:55 Lelkur að IJóil (Six Kinds of Light) Fimmfi og næstsíðasti þáttur þar sem fjallaö er um lýsingu I kvikmyndum og á sviði. (Aujourd'hui) Allt það nýjasta frá Frakklandi. 18:40 Viðlklptl f Evrópu (Financial Times Business Weekly) Viðskipta- þáttur. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. Stöð 2 1990. 20:00 Bemikubrek (Wonder Years) Þrælgóður bandarískur framhaldsþáttur um strák á unglingsárunum. 20:30 Lagakrókar (L.A. law) Framhaldsþáttur um lögfræöinga I Los Angeles. 21:20 Bræðrabönd (Dream Breakere) Tveir brreður, annar þeirra viðskiptafræðingur og hinn prestur, taka höndum saman ásamt föður sinum sem er bygg- ingaverktaki um að klekkja á undirförulum kaupsýslumanni. Þeir feðgamir ero ekki vandir að meðulum enda við svikulann and- stæðing að etja. Hlutverkaskipan leikara er mjög óvenjuleg enda Robert Loggia I hlutverki góða gæjans en Hal Linden er vondi kartinn. Þá er einnig vert að benda á Kyle MacLachlan, sá er fer með hlutverk Dale Cooper fulltrúa alríkislögregl- unnar I Tvldröngum, fer með eitt aðahluhrerk- anna. Aðalhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle Madachlan. Leikstjóri: Stuart Millar. 1989. 23:00 Tfmahrak (Midnight Run) Frábær gamanmynd þar sem segir frá manna- veiðara og fynverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Ferðalag þeirra gengur frekar brösu- lega þar sem að hinn langi armur laganna og ma- fian eru á hælunum á þeim. Þetta er frábær mynd með topp leikurum. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Marfin Brest 1988. 01:05 Dagvkrðriok Miumm Mánudagur 24. desember Aöfangadagur jóla MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Róiar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Soflia Karisdótflr. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnlr. 8.32 Segðu mér tögu - Jólaalmanakið .Mummi og jólin' eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunn- ar Guömundsson les þýðingu Baldure Pálma- sonar, lokalestur (11). Umsjón: Gunnvör Braga. Ardegisútvarp KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufikállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestir lltur inn, að þessusinni herra Sigurbjöm Einareson biskup og kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð leik og itörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson veröur við slmann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 11.53 Dagbókln hAtídarútvarp 12.20 Hádegltfréttlr 1Z45 Veðurfregnlr. 1Z55 DánarfregnlnAuglýsingar. 13.00 Jóladagtkrá Útvarpilm Trausfi Þór Sverrisson kynnir. 13.30 „Að bfta f á Jðlunum" Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Útvarpuagan: .Babette býður 6I veislu' eftir Karen Blixen. Hjört- ur Pálsson les þýðingu sina, sögulok (4). 14.30 Jélalðg f nýjum búnlngl Sigurður Flosason, Tómas R. Einareson, Eyþór Gunrrareson og Pétur Grétareson flytja sigræn jólalög með djasssveiflu. Kynnir Svanhildur Jak- obsdóttir. 15.00 JðlakveAJur 61 sjómanna á hafl úfi 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 JólakveAJur 61 islenskra bama frá bömum á Norðuriöndunum Umsjón: Gunnvör Braga. 17.00 Hátíðartónllit Guðrún S. Birgisdótflr leikur á flautu, Elin Guð- mundsdóttirá sembal og Nora Kornblueh á selló. Sónata I h-moll, ópus 1,númer 9 eftir Georg Friedrich Hándel og Sónata I Es-dúr BWV 1020 fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Anna Ingótfsdóttir. (Hljóðritun gerð i Laugarneskirkju þann 8. desember) 17.40 Hlé 18.00 Aftaniöngur f Dómklrkjunnl Prestur Séra Hjalfi Guðmundsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólatónlelkar Kammereveitar Reylqavikur Leikinn verður hluti hljóðritunar frá jólatónleikum Kammersveitarinnar I Áskirkju 16. desember. Konserl í D-dúr, fyrir trompet og kammereveit, eftir Giuseppe Torelli, einleikari Eirikur Öm Páls- son, Konsert I G-dúr, fyrir lágfiðiu og kammer- sveit, eftir Georg Philipp Telemann, einleikari Guðmundur Kristmundsson, Konsert I Es-dúr, fyrir selló og kammereveit, eftir Antonio Vivaldi, einleikari Bryndls Halla Gytfadóttir og Konsert I G-dúr, fyrirflautuog kammersvelt effir Cari Phil- ipp Emanuel Bach, einleikari Áshildur Haralds- dóttir. (Seinni hluta tónleikanna veröur útvarpað á jóladag, klukkan l8.25). 20.00 Jólavaka Útvaipiini .Dýrð sé Guði i upphæðum' Sungnir og leiknir verða aðventu- og jólasálmar úr .Litlu orgelbók- inni' eftir Johann Sebasfian Bach. Kór Háteigs- kirkju syngur; stjómandi og orgelleikari er Orthulf Prunner. Friðarjól Biskup Islands herra Ólafur Skúlason flytur friðarávarp kirkjunnar og jólaljós tendroð. (Hefst kl. 21.00) .Kveikt er Ijós við Ijós' Jól I islenskum skáldskap á 20. öld. Gunnar Stef- ánsson tók saman. 2Z15 Veðurfregnlr. 2Z20 Jólatónlelkar. .Magnificat', lofsöngur Maríu eftir Giovanni Battista Pergolesi. Elisabet Vaughan, Janet Baker, lan Partridge og Christopher Keyte syngja með kór Skólakómum I Cambridge og hljómsveifinni .St. Martin-in-the-Fields'; David Willcocks sljómar. Conserto grosso ópus 6 núm- er 8 eftir Arcangelo Corelli. Kammersveit Slóvak- iu leikur. .Gloria' eftir Antonio Vrvaldi. Elisabet Vaughan, Janet Baker, lan Partridge og Christopher Keyle syngja með kór Skólakómum I Cambridge og hljómsveitinni .St. Martin-in-the- Fields'; David Willcocks stjómar. Conserfino númer 2 I G-dúr effir Carto Ricciotti. Kammer- sveifin i Bertin leikur. 23.30 Miðnæturmeiia f Hallgrfmtkirkju Preslur: Séra Kari Sigurbjömsson. 00.30 Kvðldlokkur á Jólum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.