Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 25

Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 25
Laugardagur 22. desember 1990 Tíminn 25 UTVARP/S JON VARP | Oktett ópus 103 eftir Ludwig van Beethoven. Blásarakvintott Roykjaví kur og félagar leika: Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen á óbó, Einar Jóhannesson og Siguröur I. Snorrason á klarínettur, Josoph Ognibene og Þorkell Jóels- son á horn Hafstein Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason á fagott. (Hljóðritun fra jólatónleikum Blásarakvintetts Reykjavfkur þann 11. desem- ber, fyrri hluti). Kynnin Bergljót Haraldsdórtir. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á baðum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. .Útvarp, Út- varp', útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. ».03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hideglsfrittlr 12.45 Jolinkoma Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins blða jólanna. 16.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Megas bfða jól- anna 17.20 Klrl Te Kanewa syngur bin Jólln 18.00 Aftansongur I Dómklrkjunnl Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólagullskifur Stórsöngvarar syngja jólalög. Mahalia Jackson, Harry Belafonte, Placido Domingo. - Úrval jóia- laga 22.00 Aðfangadagskvöld um landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson heilsar þeim sem eiga útvarpið að vini. 00.00 I hittiiui 01.00 Næturútvarp á baðum rásum til morguns. KÆTURÚT VARPIÐ A JÓLANÓTT 01.00 Jólanaeturtónar Veðurfregnir kl. 4.30 og 6.00. HI SJOIWARP Mánudagur 24. desember Aofangadagur jóla 12.45 Táknmilsfréttlr 12.50 Jiladagatal SJinvarpalna 24. þðttur: Baðkar I Betlehem Hafliði og Stina eiga langa leið að baki. Hættumar hafa verið margar en alftaf hafa þau bjargasl að lokum. Skyldu þau komast til Betlehem? 13.00 Fréttlr og veöur 13.20 Töfraglugglnn (8) Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.10 Marta og Jólln (Myttö och julen) Teiknimynd. (Nordvision - Rnnska sjónvaipið) 14.25 Syrpa úr Stundlnnl okkar Jólasveinar Jóhannesar úr Köllum Aðalsteinn Bergdal flytur. Tónlist Magnús Kjartansson. Kóngsdóttlrín og jóiin Ertend þjóðsaga sem Anna Þ. Guðjónsdóttir hefur myndskreytt. Dindill og Agnarögn Leikarar Edda Heiðrún Backman og Þór Túliníus. Handrtt Helga Sleffensen. Vlsur Ómar Ragnarsson. Tónlist Jðnas Þórir Þorisson. Jólasveinar Jóhannesar úr Kötlum Slðari hlui Jólasaga Sigurður Skúlason flytur sögu I þýðingu Þorsteins Valdimarssonar. Sagan verður einnig flutt á táknmáli. 15.05 Slrkusdrengurinn (The Juggler) Kanadisk barnamynd. 15.30 Sata stelpan (The Adventures of Candy Claus) 16.00 EngUUnn sam rataðl ekkl helm Brúðuleikur. 16.15 Jóladagatal SJinvarpalns 24. þáttur endursýndur. 16.25 Kirsðngur úr Dimklrkjunnl Það á að gefa bömum brauð Jólaguðspjallið I myndum Bjami Karlsson flytur. 16.35 Hlé 21.40 Jilavaka Fjárhirðar og vitringar Leíkararnir Þórunn Magnea Magnúsdðttir og Jó- hann Sigurðarson og hljóðfæraleikaramir Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður I. Snorrason flytja jóladagskrá. Umsjón Sveinn Einarsson. Dagskrárgerð Þór Elis Pálsson. 22.00 Aftansöngurjila Biskupinn yfir Islandi, herra Öiafur Skúlason messar I Langholtskirkju. Við orgelið Jón Stef- ánsson sem einnig stjðmar Kór Langholtskirkju. 23.00 Erlendir Jilasongvar Upptaka sem gerð var i kirkju heilags Jakobs I Prag, einni af frægustu barokkkirkjum Tékkóslóv- akiu, og viðar, I þættinum eru sungnir jólasöngv- ar og rætt við tékkneska borgara. Tékknesku for- setahjónin, Vaclav og Olga Havel koma fram I þættinum og einnig óperu- söngvaramir Placido Domingo og lleana Cotrubas. Kynnir Sallý Magn- ússon. 23.55 Nottln var sú igast eln Helgi Skúlason les kvæðið og Skjriður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. Fyrst á dagskrá á aðfangadag 1986. 00.10 Dagakráriok STOD Mánudagur 24. desember Aöfangadagur MaiAfa OSsOO Sðgustund mei Janual 09:30 Saga Jilaavelnslns Lokaþáttur. 10:15 Álfar og trðll Hér segir frá tvelmur átfapskyldum sem eru að undirbúa brúðkaup, en þégar tröllin ræna brúð- inni og brúðgumanum verður heldur betur uppi fóturogfft. 11:00 Jðlagleðl Eru jólasveinar til? Nokkrir krakkar sem hafa mikið velt þessari spumingu fyrír sér hitta jólasvein sem sogir þeim söguna Jólagleði eftir þá Erik Forsman og Dag Sandvik. Leikstjóri: Guðrún Þðrðardóttir. Stjóm upptöku: Maria Marlusdóttir. Stöð 21990. 11:30 Jilln koma (A Klondike Chrtstmas) Það eru jðl I bænum og bæjarbúar eru að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Allir eru glaðir og ánægðir þvl bærinn er svo fallegur svona ynd- islega skreyitur og Ijósadýrðin hreint ótnjleg. 12:00 Gúllíver I Putalandi (Gulliver's Travels) Storskemmtileg teiknimynd 13:30 Frittlr 13:45 Llia f Undralandl (Alice's Adventures in Wonderland) 15:15 í dýralelt (Search for the Worlds Most Seaet Anlmals) Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegl en þá voru krakkamir f Sovétrikjunum. Þetta er lokaþáttur. 15:45 Lítlð Jðlaævlntýrl 15:50 Slrkus 16:40 Dagskririok Þriöjudagur 25. desember BiHSl Jóladagur 8.00 Klukknahrlnglng. Utla lúðrasveltin leikur jólalög. 8.15Ve6urfregnlr. 8.20 Jilatinlelkar Mitettukirslns. .Magnfficaf effl'r Heinrich Schiitz. .Jauchzet Gott in allen Landen', kantata fyrir sópran, trompet og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. .Jóla- saga* eftir Heinrich Schutz. Einsðngvarar með Mótettukómum eru Marta Halldórsdðttir, Gunnar Guðbjömsson, Sigurður Steingrfmsson ogGuð- rún Finnbjamardótír; Hörður Askelsson stjómar. Kynnin Soffia KarisdóWr 10.00 Frittlr. 10.10 VeAurfregnlr. 10.25 Bernskujil mfn Emma Hansen, fynum bókavörður ræðir við Asdisi Skúladóttur um bernskujól sln á Sauðár- króki og jólin á prestsetrínu á Hólum f Hjaltadal. 11.00 Messa I Breiðholtsklrkju Prestur séra Gisli Jonasson. 12.20 Hádeglsfrittlr 12.45 Veöurfretnlr. 12.48 Tónllst 13.00 Óperan .Orfeifur og Evridls' eftir Christoph Willibald Gluck Þýðing: Þorsteinn Valdimarsson. Sveinn Einarsson flvtur inngangs- orð. Flytjendur: Sinfónluhljómsveit Islands. Söng- hópurinn Hljðmeyki og einsöngvaramir Sðlrún Bragadóttir, Sigrún Hjámtýsdóttir og Rannveig Bragadóttir; Guðmundur Emilsson stjómar. Sögumaður og upplesarí: Sigurður Pálsson. (Upptakan var gerö I tilefni 60 ára afmælis Rlkis- útvarpsins). (Einnig útvarpað 2. janúar kl. 19.32). 15.15 „Fíflar f augastelna stað" Samantekt um þýðingar Helga Hálfdanarsonar á Ijóðum frá ýmsum löndum og leikrítum Shakespears. Umsjón: Steinunn Sigurðardðttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Það er gaman þegar koma Jðlln" Umsjón: Kristjana Bergsdðttir. 17.00 I Hamrahllð á Jólum Hamrahlíðarkórinn og Kór Menntaskðlans við Hamrahlfð flytja Islenska og erienda tónlisl tengda jðlum; Þorgerður Ingðlfsdóttlr stjómar. Kynnin Hanna G. Sigurðardóttir. 18.00„JolbarnsíWales", jðlasaga eftir Dylan Thomas Arni Blandon les eig- in þýðingu. 18.20 Jilatinlelkar Kammersveftar Reykjavfkur Leikinn verður seinni hluti hljöðritunar frá jólalónleikum Kammersveit- arinnarl Áskirkju 16. desember. Konsert I B-dúr, fyrir altbásúnu og kammcrsveit, eftir Johann Ge- org Albrochtsberger, einleikari er Sigurður Þor- bergsson. Kynnír: Bergþóra Jónsdóttir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrittlr 19.20 „Vír hfifum séO stjörnu hans" Dagskrá um Islensk nútimaljóð um Krist Umsjðn: Njörður P. Njarðvfk. Lesarar með umsjðnar- manni: Ingibjórg Haraldsdóttír, Vllborg Dagbjarts- dóttir og Þorsteinn frá Hamrí. (Einnig útvarpað iimmtudaginn 3. janúar kl. 23.10) 20.00 Þorlákstíðir Skyggnst inn I samtið Þoriáks helga. Sveinbjöm Rafnsson flytur erindi um Þoriák biskup. Isleifs- reglan syngur Þoriákstiðir og Kór MenntasköJans vlð Hamrahlíð, einsöngvarar og hljóðfæraleikar- ar flytja verk eftir Misti Þorkelsdóttur og Þorkel Sigurbjömsson byggð á stefjum úr Þortákstíðum; ÞorgerSur Ingðffsdóttir stjðmar. (Hljóðritun gerð I Skálholli sfðastliðið sumar). 21.00 „Allt hafði annan rom" Dagskrá byggð á bók Önnu Sigurðardóttur um nunnuklaustur á Islandi. Umsjðn: Inga Huld Há- konardóttir. Lesarar: Nina Björk Amadóttir og Alda Amadóttir. (Endurflutt á þrettándanum, þann 6. janúar kl. 14.00) 22.00 Frittir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskra morgundagsins. 22.20 Hljimskilakvlntettlnn Sónata fyrir trompet og orgel eflir Henry Purcell. Sönata I a-moll fyrir básúnu og orgel eftir Bene- detto Marcello. .Canzon duodecimi toni" úr .- Sacre Sinfoniae" eftir Giovanni Gabrieli Tvær sðnötur eftir Daniel Speer. Andante fyrir hom og orgel eftlr Henry Purcell. Þrir sálmar eftir Johann Walter, Johann Eccard og Praetorius. Ásgeir Steingrtmsson og Sveinn Birgisson leika á trompeta, Þorkell Joelsson á hom, Oddur Bjömsson á básúnu, Sigurður Gyffason á túbu og Hörður Askelsson á orgel. 23.00 „Svo Iftll fritt var fasðmg hans" Dagskrá um fæðingu Jesú Krtsts og þá viðburði sem henni voru tengdlr I samantekt Jökuls Jak- obssonar. Flytjendur auk hans: Sverrir Krisljáns- son, Þorsteinn Sæmundsson, Sveinn Einarsson, Krisín Anna Þórarinsdóttir og fleiri. (Aður flutt á jólum 1970). 24.00 Fréttlr. 00.05 Jilastund f dúr og moU Tónlistarþáttur I umsjón Knúts R. Magnússonar 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naeturútvarp á báðum rasum til morguns. RAS 8.00 Kom blfða t(6 Rás 2 býður hlustendum gleðilegan jóladag. 9.00 Oleðlleg Jól Gyða Dröfn Tryggvadðttir lelkur jðlalög og spjall- ar viö fðlk um jólin heima og heiman. 10.00 Fréttlr - Jðlamorgunn Gyðu Drafnar Tryggvadðttur held- ur áfram. 12.20 Hádeglsfrittlr 12.45 HangikJot Létt jðlastemming með Lfsu Páls. 15.00 Jilasöngvar Eddukðrinn og Þrjú á palli syngja jólalög. 16.00 Jóladagur á Rás 2 Gyða Dröfn Tryggvadðttir leikur þægilega tðnlist. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Jilagullskífan: .Christmas with Leontyne Price' frá 1961 Fíl- harmonlusveit Beriinar leikur undir; Herbert von Karajan stjðmar,- Jölalög. 22.07 Jil um land og mlð Sigurður Pétur Harðarson með jólakveöjur og rabb. (Úrvali útvarpaö ki. 5.01 næstu nótt). 00.00 Jólanæturtónar (næturútvarpl á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 00.00 Jilanaturt onar 04.30 Veðurlregnlr. - Jólatónlistin heldur áfram. 05.01 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson á jóianðtunum (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Veðurfregnlr. 07.01 Morguntinar RUV Þriöjudagur 25. desember Jóladagur 13.20 Þrettindakvöld (The Tweffth Night) Bresk upptaka af gamanleik WHIiams Shakespe- ares. Leikritið geríst i landinu lllyriu e Leikstjori John Garrie. Aðalhlutverk Alec McCowen, Robert Hardy, Felicity Kendall o.fl. Skjátextar Vetuiliði Guðnason. 15.30 Grimms-aivintýri Stðrí-Kláus og Litli-Kláus Þýðandi Kristrún Þðrð- ardóttir. 17.00 EllyAmeling og Kðr Oldutúnsskðla Jólasöngvar. Upptaka úr Haskðlablói frá tónleikum fyrir Bamaheill. Stjom- andi Egill Friðleifsson. Upptokum stjórnaði Tage Ammendrup. 18.00 Jilastundin okkar Amma Sigríður, Kormákur, Ráðhildur, Búri og Sðla eru I jótaskapi eins og vera ber. Sama gildir um Bðlu tröllastelpu, Snuðnj og Tuðru, Galdra og Sveinka og áreiðanlega líka um Drengjakór Laugameskirkju sem kemur i heimsðkn og syng- ur fyrir börnin. Umsjón Helga Steffensen. Óag- skrárgerð Hákon Oddsson. 18.55 Tiknmilsfrittlr 19.00 Jilatónlelkar Breskur sjonvarpsþáttur þar sem söngvararnir heimsfrægu, King's Síngers flytja jólalög. 19.30 Bllle og Pelle Danskur viðtalsþáftur við Bille August, leikstjðra myndarinnar Pelle sigurvogari. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.20 Laura og Luls (1) (Laura und Luis) Þýsk-ltalskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri Frank Strecher. Aðalhlutverk Coco Winkelman, Jan Anches og Patrick Bach. Þýð- andi Krístrún Þðrðardðttir. 21.20 Harðiífur hir i heiml Sviðsett heimildamynd Viðars Víkingssonar um Guðmund biskup goða (1161-1237), byggð á handriti hans og Guðrúnar Nordal. I hlutverkum Arni Pétur Guðjonsson, Eggert Þorteffsson og Guðrún Kristln Magnúsdóttir o.fl. I myndinni er beitt sérstakri tækni til að gœða myndir frá mið- öldum llfi. 22.00 Pelle slgurvegari (Pelle erobreren) Dönsk óskarsverðlaunamynd frá 1988, byggð á sögu eftir Martin Andersen Nexö. Myndin gerist I Danmörku I lok 19du aldar og fjallar um feðgana Lasse og Pelle sem er átta ára. Þeír flýja örbirgð og atvinnuleysi f Svfþjoð, en f Danmorku blða þeirra lltlu skárri kjör. Pelle lætur sig þð dreyma um betrt framtlð. Leikstjóri Bille August. Aðalhlut- verk Pelle Hvenegaard og Max von Sydow. Þýð- andi Ólöf Pétursdðttir. 00.30 Dagskrirlok STÖD E3 Þriöjudagur 25. desember Jóladagur 13:00 Annaog Andris Þegar litla stúlkan sofur vakna tuskubrúðumar hennar, þau Anna og Andrós, til Iffslns. 14:20 Frfð eg fongufeg (Groosland) Þessi sérkennilegi nútlmadans ereftir hinn kunna danshðfund Maguy Marin. Hún notar hér imynd- unarafi sftt til að sýna að Iturvaxið fólk býr ekkert slður yfir þokka en þeir sem hafa vaxtarlag fyrir- sæta. Það eru dansarar frá The Dutch National Ballet sem dansa þetta verk. 15:10 Árstiðarnar (I Musici Play Vivaldi's The Four Seasons) Hln þekkta hljómsveit I Musici flytja hið þekkta verk Anfonio Vivaldi's Árstlðamar. 16:00 Fred Astalre og CHnger Rogers (It Just Happened) Sagan hefst á fjórða áratug- unum, i árdaga söngva- og gamanmyndanna. 17:10 Lltlð Jilaasvlntýrl 17:15 Anne Murray (Anne Murray Greatest Hits) Skemmtilegur þáttur 18:15 Óður til nittúnmnar Slgild tónlist. 19:19 19:19 Fréttir frá frértastofu Stöðvar 2. 19:45 Jilatrið Hugljúf jðlasaga um nokkur munaðaríaus böm sem sfn á milli ákveöa að bjarga ákaflega fallegu Jólatré. 20:30 Jolatonar Kðr Dómkirkjunnar f Reykjavík flytur nokkur sfgUd verk. Það voru Kreditkort hf. sem styrktu gerð þessa þáttar. Stöð 2 1990. 21:00 Áfangar Þetta er sérstakur jðlaþáttur og tekur hann að þessu sinni tuttugu og fimm mlnútur f stað tiu mfnútna. Bjöm G. Bjömsson mun fara til döm- kirkjunnar á Hólum I Hjaltadal, en hún er elsta steinklrkja á Islandi, reist árið 1763, Handrít og umsjon: Björn G. Bjömsson. Myndataka: Jon HaukurJensson. 21:25 Cavalleria Rustlcana Það er englnn annar en Kristján Jöhannsson stórsöngvari sem syngur aðalhlutverk þessa ör- lagaþrungna einþáttungs eftir Pietro Mascagni. Sjá nánar bls. Einsöngvarar: Kristján Jóhanns- son, Shirley Verret og Ettore Nova. Stjómandi: Peter Goldfarb. Stjðm upptöku: Monlcetll. 1990, 22:55 RegWMðurirm (RainMan) Margföld Óskarsverðfaunamynd um tvo bræður sem htttast i ný eftfr langan aðskilnað. Myndin hefst i þvl að Chariie Babbitt fer á heimaslóðir tll að vera viðstaddur jarðarför föður sfns og kemst að þvf að bróðir hans sem er einhverfur hefur erft fjólskylduauðinn. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Tom Cruise. Leikstjóri: Barry Levinson. Fram- leiðandi: Mark Johnson. 1989. 01:05 Milli sklnns og hörunds (The Big Chill) Sjö vinir og vinkonur frá þvl á menntaskólaárunum hittast aftur þegar sameigin- legur vinur þeirra deyr. Aðalhlutverk: William Hurt, Kevin Kline, Tom Berenger, Glenn Close, Meg Tilly og Jeff Goldblum. Leikstjori: Lawrence Kasdan. 1983. 02:50 Dagskrirlok M\ UTVARP Miövikudagur 26. desember Annar í jólum 8.00 Frittlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sígurjón Einarsson profastur á KirkjubæJ- arklaustrt fiytur ritnlngarorð og bæn. 8.15 Veourfregnir. 8.20 Konsert númer 1 f C-dúr ðpus 15 fyrir píanó og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á pfanð með Sinföniuhljomsveitinni I Chicago; James Levine sjornar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Sinfinfuhljimsvelt æskunnar Hljoðritun frá tónleikum Sinfoniuhljðmsveltar æskunnar I Háskólabiói 30. september siðastlið- Inn; Paul Zukovsky stjómar. Kynnir: Una Mar- grét Jðnsdóttir 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Erum vlð betri i Jðlunum? Þátttakendur eru Guörún Sigurðardðttir, félags- ráðgjafi Jðn Bjömsson, sálfræðingur og Pétur Pétursson, læknir. Umsjðn: Ema Indriðadóttir. 11.00 Messa f Krossinum Gunnar Þorsteinsson prédikar. Matthías Ægls- son stjórnar tðnlistarflutningi. 12.10 Dagskri. 12.20 Hideglsfrittlr 12.43 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tðnlist. 13.00 Jolageetir Jinasar Jónassonar GesfJr hans eru: Arní Pétur Guðjðnsson leikari, Bjami Þór Jðnatansson píanóleikari, Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona, Margrét Pálmadóttir kórstjóri, Valgeir Guðjðnsson söngvari og tðn- skáld og Unglingakor Flensborgar. 14.00 „LJiðalJíðln" Tðnlist eftir Askel Másson. Flytjendur: Skjurgeir Hilmar Friðþjðfsson, Anna S. Einarsdóttir, Jðrunn Sigurðardðttir, Þðrunn Magnea Magnúsdðttir, Baltasar Kormákur, Stef- án Sturta Sigurjónsson, Bryndis Petra Bragadðtt- lr, Lilja Ivarsdðttir, Steinunn Ólfna Þorsteinsdótttir Hljóðfæialeikarar: Askell Másson, Mark Reedm- an og Monika Abendroth. Leikræn uppsetnlng og stjom: Eyvindur Erlendsson. 15.00 Jilasnúðar Svanhildur Jakobsdðtttir og Már Magnússon leika klasslska og létta tðnlist af nýútkomnum hljómpötum og diskum. 16.00 Frettir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Vlðjilatréð Arnar Jonsson flytur Ijoðasöguna .Þegar Trötli stal jólunum" ettir Dr. Zeuss f þýðingu Þorstelns Valdimarssonar. Telpnakor Melaskolans f Reykjavík syngur nokkra jólasálma og göngulög undir stjðm Magnúsar Péturssonar, sem einnig stjómar hljðlmsveitinni. 17.00 Stefán fslandi Söngvartnn. Söngurinn. Umsjðn: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 18.00 Kvöldlokkur i Jólum Hljoðritun frð jólatónleikum, Blásarakvintetts Roykjavíkur og félaga 11. desember siðastliðinn (siðarí hluti). Flytjendur: Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen á obð, Einar Jóhannes- son og Sigurður I. Snorrason ð klarinottur, Jos- eph Ognibene og Þorkell Jðelsson á hom Haf- stein Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason á fagott. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Klkt út um Jilaskjilnn Umsjón: Viðar Eggertsson. 20.00 Messias Leikin verður jðlaþátturtnn úr ðratorfunnl .Messí- asi" eftir Georg Friedrich Hándel. MargaretMars- hall, Catherine Robbin, Charies Brett, Anthony Rolfe Johnson, Robert Hale og Saul Quirke syngja með Monteverdi kðmum og Ensku Bar- rokksveitinnl; John Eliot Gardiner sfi.ómar. Kynn- ir: Knútur R. Magnússon. 21.00 f HoKI er höfuðkirkja Fhinbogi Hermannsson sækir heim og hBtir að mðli prestshjónin Agústu Agústsdóttur og séra GunrurBjörnsson. 22.00 Fríttir. Órð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.1S Veourfregalr. 22.20 „Jðlatrið og brúðkauplð", jólasaga eftir Fjodor Dostqjevskl Þýðing: Bald- ur Pálmason. Róbert Arnfinnsson les. 22.50 Jilasóngvar Kðrs Langhoftskirkju Hljóðritun frá iðlatónleikum kórsins pann 21.desember. Einsöngvarar etu Ólöf Kolbrún Harðardótlir, Ragnar Davlðsson og Dagbjört N. Jónsdótlir; Jðn Stefansson stjömar. Einnlg syngur Skólakbr Áibæjaikirkju undir stjóm Aslaugar Bergsteinsdðttur. Kynnir: Anna Ingolfs- dðtlfr. 24.00 Fréttlr. 00.10 Orgelleikur Islensklr orgelleikarar leika á ný og eldri orgel. Guðni Þ. Guðmundsson leikur ð nýtt orgel Bú- staðarkirkju. Bjöm Steinar Sðlbergsson leikur ð orgel Akureyrarkirkju. Ragnar Bjömsson leikurá orgel Dómkirkjunnai. HaukurGuðlaugsson leikur i orgel útvarpsins I Hamborg. 01.00 VMurfregnir. 01.10 Natwútvarp a báðum rásum ffl morguns. RAS 9.00 Annar dagur jóla Gyða Dröfn Tryggvadðttir leikur jðlalögin. 10.00 Frettlr - Jólatðnlist Gyðu Drafnar heldur áfram. 12.20Hidegisfrittir 12.45Uppstufur Létt jðlastemming með Lisu Páls. 15.00 Jðl með Bítlunum Skúli Helgason tekur saman þátt um jólahald Bltlanna. 16.05 Alelðfjilaboð Gyða Dföfn Tryggvadóltir leikur þægilega tðnllst. 19.00 Kvöldtrittir 19.31 Jolagullskffan: .Christmas album' með Jackson five- Jólalög 22.07 Landlð eg mlein Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hiustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstunott). 00.05 í hittlnn 02.00 Matturútvarp ð baðum rásum tJI morguns. Frittlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP1D 02.00 A tinleikum Lffandi rokk. 03.00 Jolatonar 04.00 Vélmennlð leikur jólalög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og fiugsamgöngum. 05.05 Landli og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntinar B SJONVARP Miövikudagur 26. desember 14.00 Hrun Romaveldis (The Fall of the Roman Empire) Hin eftirminni- lega bandariska stormynd frá 1964 en hún geríst þegar Rómaveldi er að llða undir lok. Leiksljori Anthony Mann. Aðalhlutverk Sophia Loren, Stephen Boyd, James Mason, Alec Guinness, Christopher Plummer, Anlnony Quayle, Mel Ferr- er, Omar Sharif o.fl. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 16.50 Jilavaka Fjárhirðar og vitringar Endursýning frá aðfangadegi jðla. 17.10 Tðfragrugglnn - Jðlaþittur Blandað erfent bamaefni. Umsjðn Sigiún Hall- dðrsdðttir. 18.00 Grýla og Jilasveinamir 18.10 Papplrs-Pisl Rútan - fmmsýning. Papplrs-Pési og krakkamir eru f feluleik og Pési felur sig innl f rútu. Fyrr en varir er rútan orðin full af ferðamönnum og lögð af stað út úr bænum. Leiksfi^ri Ari Krisönson. Leikarar Kristmann Osk- arsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jons- dótlir, Ingórfur Guðvarðarson og Rajeev Muruke- svan. 18.25 Bllll og rauðl Jakkkw (Billy och den rubinróda jackan) Sænsk bama- mynd. (Nordvision - Sænska sjðnvarpið) 18.55 Tiknmilsfrittir 19.00 Marturtonar (Muslc of the Nighl) Stðrtenortnn Jose Carreras syngur lög eftir Andrew Lloyd Webber. 20.00 FriWr og veður 20.30 Laura og Luls (2) (Lsura und Lufs) Annar þaflur af sex I framhaldsmyndaflokki um tvö böm sem lenda I útlstöðum við afbrotamenn. Þýðandi Kristrun Þóiðaidóttir. 21.30 Ornwr umrenningur Leiksmiðjan Kaþarsis spinnur út frá íslonsku þjóðsagnaminni. I leikhðpnum eru Bára Lyngdal Magnúsdöttir, Eliert Ingimundarson, Skúli Gauta- son, Sigurður Skúlason og Kðri Halldór sem er leikstjðri. Tónllst Ami Harðarson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Sljóm upplöku og klipping Jón Egill Bergþðrsson. Inngangsorð flytur Sveinn Einarsson dagskrárstjóri. 22.10 Fiðlarinn i þaklnu Bandarisk biðmynd frá 1971, byggð á samnefnd- um söngleik um gyðinginn Tevye og fjölskyldu hans. Leiksfjóri Nonnan Jewison. Aðalhlutverk Chaim Topol, Norma Crane, Leonard Frey, Molfy Picon. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin var áður á dagskrð 9. ágúst 1986. 01.05 Dagskríriok STOÐ Miðvikudagur 26. desember Annaríjólum 09:00 Sögustund með Janusi 09:30 Jilin hji MJallhvit Mjallhvít eignast dðttur og ævintýrið endurtekur sig, en I þetta slnn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvit unga lendir I vist hjá risum. 10:15 JiUtelknlmynd Einstaklega falleg jóiateiknimynd. 10:40 Utlð Jólaævintýri 10:45 ðrkln hans Nða Það verður heldur betur uppi fðtur og fit I Örkinni þegar nokkrir skritnii og skemmfllegir laumufar- þegar finnast um borð. 12:05 FJðlskyldusögur Skótahljómsveitin hefur ákveðið að búa til tðnlist- armyndband, en krakkamir geta ekki akveðið sin á milli hvað þeir ekji að spila og afft fer í háa loft á milli þeirra. 12:30ÓðurUlnittúnanar Hugljúf tónlist. 13:00 TiniUt Moel Coward Fjöldi listamanna, þar á meðal Keith Michell, Patricia Hodge og The King's Singers ðsamt horpuloikaranum David Snell flytja þekktustu lög Noel Coward. Sjá nðnar bls. 13:50 Skrytin Jilasaga (Scrooged) Frábær gamanmynd um ungan sjönvarpsstjðra sem finnst lltið koma til jólanna og þvi umstangi sem jolunum fylgir. Aðalhlutverk: Bill Murray, Kar- en Allen, John Forsythe, John Glover og Bobcat Glodthwafl. Leikstjóri: Richard Donner. Franileið- endur: Art Linson og Richard Donner. 1988. 15:30 Pavarottl Þann 27. mal ð þessu ári hðlt Pavaiotti tðnleika I hinni frægu hljómleikahöll Palatrussardi I Mllanð 17:00 Emll og Skundf Emil er litill slrákur sem á sér enga ðsk heitari en að eignast hund. Hann er meira að segja búinn að ákveða hvað hann á að hoita. Hann á að heita Skundi eins og hundurinn sem afi hans átli. Aðal- hlutverk: Sverrir Páll Guðnason, Guðlaug María Bjama- dðttir, Jðhann Sigurðarson, Úlfur Eldjám, Margrit Óiafs- dóttir o.fl. Handrft og leikstjóm: Guðmundur Ólafsson. Stjóm upptöku: Gunn- laugur Jðnasson. Stöð 2 1990. Seinni hlutl er ð dagskrá á nýársdag 17:40 Gliarnir Þetta er skemmtileg jólateiknimynd með Gloun- um, enda kemur sjáfur jólasveinninn f heimsðkn. 18:05 Sagan af Gulla grfs Sagan af Gulla grís er ævinlýraleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með Islensku tali. 18:55 Óður tll nittúrunnarSigild tónlist. 19:19 19:19FréHir og fréttatengd efni. 19:45 JillParfs (Noel in Paris) Jðl I hjarta Parlsar þar sem við hiyrum og sjðum frönsku sinfónluna leika slaw jðlalög undir stjðm meistara Lorin Maazel, Leikstjóri: Ken Corden. Framleiðandi: Masstro Lortn Maazel. 1988. 73" 20:40 BJfirtu hllðarnar Þaðerskemmtilogjðlastamninghja HeimlKarts- synl tiðm upptöku: Maria Mariusdoflir. 21:10 Aglmd (Inspector Makjst) Spennandl sakamálamynd umsanskan lögreglu- mann AðalWutverk: RicharrJHBms, Patrick O'Ne- al, Victoria Tennant og lan Ogjlvy. Leikstjóri: Paul Lynch. Framleiðendur RobertCoeper og Arthur Weingarten. 1988. 22:45 lee Gees I þessum einstæða tðnlistarþætti fðum vlð að fylgjast með tðnleikum hljómsveitarinnar Bee Ge- es, 00:15 íhltanætur (In the Heat of the Night) Margföld Óskarsverð- launamynd um lögreglustjora f Suðurrlkjum Bandaríkjanna sem verður að leita aðstoðar svarts lögreglu- þjðns I erfiðu morðmill. Þetta er spennumynd með alvartegum undirtón kyn- þáttahaturs. Myndin hlaut meðal annars Óskar- inn fyiir bestu myndina, besta handritið og besta aðalleikarann. Aðalhlutvork: Rod Stoigor, Sidney Poitier og Warren Oates. Leikstjðri: Nor- man Jewison 1968. Stranglega bönnuð böm- um. 02:00 Dagskrirlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.