Tíminn - 22.12.1990, Qupperneq 25

Tíminn - 22.12.1990, Qupperneq 25
Laugardagur 22. desember 1990 Tíminn 25 UTVARP/S JONVARP Oktett ópus 103 effir Ludwig van Beethoven. Blásarakvintett Reykjavlkur og félagar leika: Daöi Kolbeinsson og Krístján Þ. Stephensen á óbó, Einar Jóhannesson og Sigurður I. Snorrason á klarinettur, Joseph Ognibene og Þorkell Jóels- son á hom Hafstein Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason á fagott. (Hljóðrítun frá jólatónleikum Blásarakvintetts Reykjavíkur þann 11. desem- ber, fyrri hluti). Kynnir. Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 VeOurlregnlr. 01.10 Neturútvarp ábáðumrásumtil morguns. 7.03 MorgunútvarplO - Vaknað til Iffsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. .Útvarp, Út- vaip', útvarpssþóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayflrflt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Jélln koma Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins biða jólanna. 16.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Megas blða jól- anna 17.20 Kirl Te Kanewa syngur Inn Jélln 18.00 Aftansðngur f Dómklrkjunnl Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórínn syngur. 19.00 Jélagullskffur Stórsöngvarar syngja jólalög. Mahalia Jackson, Harry Belafonle, Placido Domingo. - Únral jóla- laga 22.00 Aðfangadagskvöld um landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson heilsar þeim sem eiga útvarpið að vini. 00.00 í háttlnn 01.00 Naturútvaip á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPID A JÓLANÓTT 01.00 JólaiMBturtónar Veðurfregnir kl. 4.30 og 6.00. mmmm Mánudagur 24. desember Aöfangadagur jóla 12.45 Táknmálsfréttlr 12.50 Jéladagatal SJénvarpslns 24. þáttur: Baðkar I Betlehem Hafliði og Stina eiga langa leið að baki. Hættumar hafa verið margar en alltaf hafa þau bjargast að lokum. Skyldu þau komast til Betlehem? 13.00 Fréttir og veöur 13.20 Töfraglugglnn (8) Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.10 Marta og Jélin (Myttö och julen) Teiknimynd. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 14.25 Syrpa úr Stundinnl okkar Jólasveinar Jóhannesar úr Kötlum Aðalsteinn Bergdal flytur. Tónlist Magnús Kjartansson. Kóngsdóttirín og jóiin Eríend þjóðsaga sem Anna Þ. Guðjónsdóttir hefur myndskreytt. Dindill og Agnarögn Leikarar Edda Heiðrún Backman og Þór Túlinius. Handrit Helga StefTensen. Vlsur Ómar Ragnarsson. Tónlist Jónas Þórir Þórisson. Jólasveinar Jóhanriesar úr Kötlum Slðari hluti. Jólasaga Sigurður Skúlason flytur sögu I þýöingu Þorsteins Valdimarssonar. Sagan veröur einnig flutt á táknmáli. 15.05 Slrkusdrengurinn (The Juggler) Kanadlsk bamamynd. 15.30 Sata atelpan (The Adventures of Candy Claus) 16.00 EngUUnn aam rataöl ekkl helm Bruðuleikur. 16.15 Jéladagatal SJénvaipalna 24. þáttur endursýndur. 16.25 Kéraöngur úr Démkirkjunnl Það á að gefa bömum brauö Jólaguðspjallið i myndum Bjami Kartsson flytur. 16.35 Hlé 21.40 Jélavaka Fjárhirðar og vitringar Leikaramir Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Jó- hann Siguröarson og hljóðfæraleikaramir Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður I. Snorrason flytja jóladagskrá. Umsjón Sveinn Einarsson. Dagskrárgerð Þór Ells Pálsson. 22.00 Aftanaðngur Jéla Biskupinn yfir Islandi, herra Ólafur Skúlason messar I Langhoitskirkju. Við orgelið Jón Stef- ánsson sem einnig stjómar Kór Langhdtskirkju. 23.00 ErlemUr Jólaaöngvar Upptaka sem gerð var I kirkju heilags Jakobs I Prag, einni af frægustu barokkklrkjum Tékkóslóv- akiu, og víðar, I þæffinum enj sungnir jólasöngv- ar og rætt við tékkneska borgara. Tékknesku for- setahjónin, Vadav og Olga Havel koma fram I þættinum og einnig óperu- söngvaramir Placido Domingo og lleana Cotrubas. Kynnir Sallý Magrv ússon. 23.55 Néttln var >ú ágæt eln Helgi Skúlason les kvæðið og Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. Fyrst á dagskrá á aðfangadag 1986. 00.10 Dagakrárlok STÖÐ Mánudagur 24. dasember Aöfangadagur MaöAfa 09:00 SötRMtund meö Jamnl 09:30 Saga Jélaavelndnt Lokaþáttur. 10:15 Alfar og tröU Hér segir frá tvelmur álfaflölskyldum sem eru að undirbúa brúðkaup, en þegar tröllin ræna brúð- inni og brúögumanum verður heldur betur uppi fótur og fit. 11:00 Jélagleöi Eru jólasveinar til? Nokkrir krakkar sem hafa mikið velt þessari spumingu fyrir sér hitta jólasvein sem segir þeim söguna Jólagleði eftir þá Erik Forsman og Dag Sandvik. Leikstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21990. 11:30 Jélin koma (A Klondike Christmas) Það em jól I bænum og bæjarbúar eru að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Allir ern glaðir og ánægðir þvl bærinn er svo fallegur svona ynd- islega skreyttur og Ijósadýrðin hreint ótrúleg. 12:00 Gúllfver f Putalandl (Gulliver’s Travels) Stórskemmtileg teiknimynd 13:30 Fréttlr 13:45 Lfsa f Undralandi (Alice's Adventures in Wonderiand) 15:15 f dýralelt (Search for the Wortds Most Secret Anlmals) Endurtekinn þáttur frá slöastliönum laugardegl en þá voru krakkamir I Sovétrikjunum. Þetta er lokaþáttur. 15:45 Lftlö Jélaævlntýri 15:50 Sirkus 16:40 Dagskrárlok Þriöjudagur 25. desember ramiiá’/.viúd Jóladagur 8.00 Klukknahrlnglng. Litla lúðrasveitin leikur jólalög. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Jélaténlelkar Métettukérsins. .Magnificaf effir Heinrich Schútz. .Jauchzet Gott in allen Landen', kantata fyrir sópran, trompet og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. .Jóla- saga" eftir Heinrich Schútz. Einsöngvarar með Mótettukómum eru Marta Halldórsdóttir, Gunnar Guöbjömsson, Sigurður Steingrimsson ogGuð- rún Finnbjamardóttir; Hörður Askelsson stjómar. Kynnin Soffia Karlsdóttir 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Bernskujél mfn Emma Hansen, fyrrum bókavörður ræðir við Ásdlsi Skúladóttur um bemskujól sln á Sauðár- króki og jólin á prestsetrinu á Hólum I Hjaltadal. 11.00 Messa f BrelöholtsklrkJu Prestur séra Glsli Jónasson. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Ténllst 13.00 Óperan .Orfeifur og Evridls'' eftir Christoph Willibald Gluck Þýðing: Þorsteinn Valdimarsson. Sveinn Einarsson fiytur inngangs- orð. Flytjendur: Sinfónluhljómsveit Islands. Söng- hópurinn Hljómeyki og einsöngvaramir Sðlrún Bragadóttir, Sigrún Hjámtýsdóttir og Rannveig Bragadóttir; Guðmundur Emilsson stjómar. Sögumaður og upplesari: Sigurður Pálsson. (Upptakan var gerð I tilefni 60 ára afmælis Rikis- útvarpsins). (Einnig útvarpað 2. janúar kl. 19.32). 15.15 „Ffflar f augastelna staö“ Samantekt um þýðingar Helga Hálfdanarsonar á Ijóðum frá ýmsum löndum og leikritum Shakespears. Umsjón: Steinunn Sigurðardóttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 „Þaö er gaman þegar koma Jélin“ Umsíón: Kristjana Bergsdóttir. 17.00 I Hamrahlfö á Jélum Hamrahllðarkórinn og Kór Menntaskólans viö Hamrahlið fiytja íslenska og erienda tónlist tengda jólum; Þorgerður Ingóifsdóttir sþómar. Kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. 18.00 „Jól barns f Wales“, jólasaga eftir Dylan Thomas Ámi Blandon les eig- in þýðingu. 18.20 Jélaténlelkar Kammersveitar Reykjavlkur Leikinn verður seinni hluti hljóöritunar frá jólatónleikum Kammersveit- arinnari Askirkju 16. desember. Konsert I B-dúr, fyrir altbásúnu og kammersveit, eftir Johann Ge- org Albrechtsberger, einleikari er Sigurður Þor- bergsson. Kynnir Bergþóra Jónsdóttir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.20 „Vér höfum séö stjðmu hans“ Dagskrá um Islensk nútlmaljóð um Krist Umsjón: Njörður P. Njarðvík. Lesarar með umsjónar- manni: Ingibjörg Haraldsdóttir, Vilborg Dagbjarts- dóttir og Þorsteinn frá Hamri. (Einnig útvarpað fimmtudaginn 3. janúar kl. 23.10) 20.00 Þorlákstfölr Skyggnst inn I samtið Þoriáks helga. Sveinbjörn Rafnsson fiytur erindi um Þoriák biskup. Isleifs- reglan syngur Þoriákstiðir og Kór Menntaskólans viö Hamrahlíð, einsöngvarar og hljóðfæraleikar- ar flytia verk eftir Misti Þorkelsdóttur og Þorkel Siguibjömsson byggð á stefjum úr Þoriákstíðum; Þorgerður Ingólfsdóttir sflómar. (Hljóðritun gerð I Skálholli siðastliðið sumar). 21.00 „Allt haföl annan rém“ Dagskrá byggð á bók Önnu Sigurðardóttur um nunnuklaustur á fslandi. Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesarar Nina Björk Ámadóttir og Alda Ámadóttlr. (Endurflutt á þrettándanum, þann 6. janúar kl. 14.00) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Hljéinskálakvlntettlnn Sónata fyrir trompet og orgel eftir Henry Purcell. Sónata I a-moll fyrir básúnu og orgel eftir Bene- detto Marcello. .Canzon duodecimi toni" úr .- Sacre Sinfoniae' effir Giovanni Gabrieli Tvær sónötur eftir Daniel Speer. Andante fyrir hom og orgel eftlr Henry Purcell. Þrir sálmar eftir Johann Walter, Johann Eccard og Praetorius. Ásgeir Steingrimsson og Sveinn Birgisson leika á trompeta, Þorkell Jóelsson á hom, Oddur Bjömsson á básúnu, Siguröur Gylfason á túbu og Höröur Áskelsson á orgel. 23.00 „Svo Iftll frétt var fæöing hans“ Dagskrá um fæðingu Jesú Krists og þá viðburði sem henni vom tengdlr I samantekt Jökuls Jak- obssonar. Flytjendur auk hans: Sverrir Kristjáns- son, Þorsteinn Sæmundsson, Sveinn Einarsson, Krisín Anna Þórarinsdóttir og fleiri. (Áður flutt á jólum 1970). 24JK) Fréttlr. 00.05 Jélastund f dúr og moll Tónlistarþáttur I umsjón Knúts R. Magnússonar 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. 8.00 Kom Mlöa tlö Rás 2 býður hlustendum gleðilegan jóladag. 9.00 Gleölleg Jél Gyða Dröfn Tryggvadóttir lelkur jðlalög og spjalF ar við fólk um jólin helma og heiman. 10.00 Fréttlr - Jólamorgunn Gyðu Drafnar T ryggvadóttur held- ur áfram. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hanglkjöt Létt jólastemming með Llsu Páls. 15.00 Jélasöngvar Eddukórinn og Þrjú á palli syngja jótaiög. 16.00 Jéladagur á Rás 2 Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur þægilega tðnlist. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Jélagullskífan: .Christmas with Leontyne Price" frá 1961 Fíl- hannoníusveit Beriínar leikur undir; Herbert von Karajan stjómar,- Jólalög. 22.07 Jél um land og mlö Sigurður Pétur Harðarson með jólakveðjur og rabb. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.00 Jélanæturténar f næturútvarpl á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 00.00 Jélanæturténar 04.30 Veöurfregnlr. - Jólatónlistin heldur áfram. 05.05 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson á jólanótunum (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Veöurfregnir. 07.01 Morgunténar SEE3M3 Þriðjudagur 25. desember Jóladagur 13.20 Þrettándakvöld (The Twelfth Night) Bresk upptaka af gamanleik Williams Shakespe- ares. Leikritiö gerist I landinu lllyriu e Leikstjóri John Garrie. Aðalhlutverk Alec McCowen, Robert Hardy, Felicity Kendall o.fl. Skjátextar Veturtiði Guðnason. 15.30 Crfmms ævfntýrf Stóri-Kláus og Litli-Kláus Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttlr. 17.00 EHy Amellng og Kór Oldutúnsskóla Jólasöngvar. Upptaka úr Háskólablói frá tónleikum fyrir Bamaheill. Stjóm- andi Egiil Friðlerfsson. Upptökum stjómaðl Tage Ammendrup. 18.00 Jélastundln okkar Amma Sigriður, Kormákur, Ráðhildur, Búri og Sóla ern I jólaskapi eins og vera ber. Sama gildir um Bólu tröllastelpu, Snuðru og Tuðrn, Galdra og Sveinka og áreiðanlega líka um Drengjakór Laugameskirkju sem kemur i heimsókn og syng- ur fyrir bömin. Umsjón Helga Steffensen. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 JélaténleHur Breskur sjónvarpsþáttur þar sem söngvaramir heimsfrægu, King's Singers flytja jólalög. 19.30 Bllle og Pelle Danskur viðtalsþáttur við Bille August, leikstjóra myndarinnar Pelle sigurvegari. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Laura og Luls (1) (Laura und Luis) Þýsk-ítalskur myndaltokkur fyrir alla flölskylduna. Leikstjóri Frank Strecher. Aöalhlutverk Coco Winkelman, Jan Anches og Patrick Bach. Þýð- andi Kristrún Þórðandóttir. 21.20 Harölífur hérfhelml Sviðsett heimildamynd Viðars Vikingssonar um Guömund biskup góða (1161-1237), byggð á handriti hans og Guðrúnar Nordal. I hlutverkum Ámi Pétur Guðjónsson, Eggert Þorieifsson og Guðrún Kristin Magnúsdóttir o.fl. I myndinni er beitt sérstakri tækni bl að gæöa myndir frá mið- öldum lífi. 22.00 Pelle slgurvegari (Pelle erobreren) Dönsk óskarsverðlaunamynd frá 1988, byggð á sögu effir Martin Andersen Nexö. Myndin gerist I Danmörku i lok 19du aldar og tjallar um feögana Lasse og Pelle sem er átta ára. Þeir flýja örbirgð og atvinnuleysi I Sviþjóð, en I Danmörku blða þeirra litlu skárri kjör. Pelle lætur sig þó dreyma um betri framtið. Lelkstjóri Bille August. Aðalhlut- verk Pelle Hvenegaard og Max von Sydow. Þýð- andi Ólöf Pétursdóffir. 00.30 Dagskrárlok STOÐ Þri&judagur 25. desember Jóladagur 13:00 Ama og Andrés Þegar litia stúlkan sefur vakna tuskubrúöumar hennar, þau Anna og Andrés, til llfsins. 14:20 Frfö og föngufog (Groosland) Þessi sérkennilegi nútlmadans er eftir hinn kunna danshöfund Maguy Marin. Hún notar hér Imynd- unaraft sltt tll aö sýna aö iturvaxiö fólk býr ekkert slður yfir þokka en þeir sem hafa vaxtariag fyrir- sæta. Það eru dansarar frá The Dutch National Ballet sem dansa þetta verk. 15:10 Árstföamw (I Musid Play Vivaldi's The Four Seasons) Hin þekkta hljómsveit I Musid flytja hið þekkta verk Antonio Vivaldi's Árstíðamar. 16:00 Frod Astafre og Glnger Rogers (It Just Happened) Sagan hefst á flórða áratug- unum, I árdaga söngva- og gamanmyndanna. 17:10 Lftiö Jélaævlntýrl 17:15 Anne Murray (Anne Munay Greatest Hits) Skemmtilegur þáttur 18:15 Óöur til náttúnmnar Slgild tónlist. 19:1919:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 19:45 Jélatréö Hugljúf jólasaga um nokkur munaðarlaus böm sem sln á mlHi ákveða að bjarga ákaflega fallegu jólatré. 20:30 Jélaténar Kór Dómkirkjunnar I Reykjavík flytur nokkur slgUd verk. Það vorn Kreditkort hf. sem styrktu gerð þessa þáttar. Stöð 2 1990. 21:00 Áfangar Þetta er sérstakur jólaþáttur og tekur hann að þessu sinni tuttugu og fimm mlnútur I stað tíu mínutna. Bjöm G. Bjömsson mun fara til dóm- kirkjunnar á Hólum I Hjaltadal, en hún er elsta steinkirkja á Islandi, reist árið 1763, Handrlt og umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Myndataka: Jón Haukur Jensson. 21:25 Cavallerta Rustlcana Það er enginn annar en Krisflán Jóhannsson stórsöngvari sem syngur aðalhlutverk þessa ör- lagaþrungna einþáttungs effir Pietro Mascagni. Sjá nánar bls. Einsöngvarar Kristján Jóhanns- son, Shirley Verret og Ettore Nova. Stjómandi: Peter Goldfarb. Stjóm upptöku: Monicelli. 1990, 22:55 Regnmaðurtmt (RainMan) Margföld Óskarsverðlaunamynd um tvo bræður sem hlttast á ný effir langan aðskilnað. Myndin hefst á þvl að Chartie Babbltt fer á heimaslóöir til að vera viðstaddur jarðarför föður sfns og kemst að þvi að bróðir hans sem er einhverfur hefur erft Qölskylduauðinn. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Tom Cruise. Leikstjóri: Barry Levinson. Fram- leiðandi: Mark Johnson. 1989. 01H>5 Milll sklnns og hönmds (The Big Chill) Sjö vinir og vinkonur frá þvl á menntaskólaárunum hittast aftur þegar sameigin- legur vinur þeirra deyr. Aðalhlutverk: Wlliam Hurt, Kevin Kline, Tom Berenger, Glenn Close, Meg Tilly og Jeff Goldblum. Leiksflóri: Lawrence Kasdan. 1983. 02:50 Dagskrárlok RÚV ■ M a Miövikudagur 26. desember Annar í jólum 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæj- arklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Konsert númer 1 f C-dúr ópus 15 fyrir planó og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó með Sinfónluhljómsveitinni i Chicago; James Levine stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Stnfénfuhljémsvelt æskunnar Hljóðritun frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar æskunnar I Háskólabiói 30. september siðastiið- inn; Paul Zukovsky stjómar. Kynnir: Una Mar- grét Jónsdóttir 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Erum vlö betrl á Jélunum? Þátttakendur em Guðrún Sigurðardóttir, félags- ráðgjafl Jón Bjömsson, sálfræðingur og Pétur Pétursson, læknir. Umsjón: Ema Indriðadóttir. 11.00 Messa f Krossinum Gunnar Þorsteinsson prédikar. Matthlas Ægis- son stjómar tónlistarflutningi. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfiegnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Jélagestir Jénasar Jónassonar Gestir hans eru: Ámi Pétur Guðjónsson leikari, Bjami Þór Jónatansson pianóleikari, Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona, Margrét Pálmadóttir kóreflóri, Valgeir Guðjónsson söngvari og tórv skáld og Unglingakór Flensborgar. 14.00 „L|éöaljéöln“ Tónlist eftir Áskel Másson. Flytjendur: Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Anna S. Einarsdóffir, Jórunn Sigurðardóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Baltasar Komtákur, Stef- án Sturia Sigurjónsson, Bryndls Petra Bragadótt- Ir, Lilja Ivarsdóttir, Steinunn Ólína Þoreteinsdóttbr Hljóðfæraleikarar Áskell Másson, Mark Reedm- an og Monika Abendroth. Leikræn uppsetning og síóm: Eyvindur Eriendsson. 15.00 Jélasnúöar Svanhildur Jakobsdótttir og Már Magnússon leika klassiska og létta tónlist af nýútkomnum hljómpötum og diskum. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Vlöjélatréö Amar Jónsson flytur Ijóðasöguna .Þegar Trölli stal jólunum' effir Dr. Zeuss í þýðingu Þoreteins Valdimaresonar. Telpnakór Melaskólans I Reykjavik syngur nokkra jólasálma og göngulög undir stjóm Magnúsar Péturssonar, sem einnig stjórnar hljólmsveitinni. 17.00 Stefán íslandi Söngvarinn. Söngurinn. Umsjón: Þoreteinn J. Vilhjálmsson. 18.00 Kvöldlokkur á Jélum Hljóðritun frá jólatónleikum. Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga 11. desember slðastliðinn (síðari htuti). Flytjendur: Daöi Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen á óbó, Einar Jóhannes- son og Siguröur I. Snonason á klarinettur, Jos- eph Ognibene og Þorkell Jóelsson á hom Haf- stein Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason á fagott. Kynnir Bergljót Haraldsdóttir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.20 Klkt út um JélaskJálnn Umsjón: Viðar Eggertsson. 20.00 Messfas Leikin verður jólaþátturinn úr óratoriunni .Messl- asi" effirGeorg Friedrich Hándel. MargaretMars- hall, Catherine Robbin, Charies Brett, Anthony Rolfe Johnson, Robert Hale og Saul Quirke syngja með Monteverdi kómum og Ensku Bar- rokksveitinni; John Eliot Gardiner stjómar. Kynn- in Knútur R. Magnússon. 21.001 Holti er hðfuöklrkja Finnbogi Hermannsson sækir heim og hittir að máli prestshjónin Ágústu Ágústsdóttur og séra Gunnar Björnsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuriregafr. 22.20 „Jélatréé og brúökauplö“, jólasaga effir Fjodor Dostojevski Þýðing: Bald- ur Pálmason. Róbert Amfinnsson les. 22.50 Jéiaaöngvar Kóre Langholtskirkju Htjóðritun frá jólatónleikum kórsins jiann 21.desember. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Ragnar Davíðsson og Dagbjört N. Jónsdóttir; Jón Stefánsson stjómar. Einnlg syngur Skólakór Árbæjarkirkju undir stjóm Áslaugar Bergsteinsdóttur. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttlr. 24.00 Fréttlr. 00.10 Orgelleikur Islenskir orgelleikarar leika á ný og eldri orgel. Guðni Þ. Guðmundsson leikur á nýtt orgel Bú- staðariurkju. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgeiAkureyrarkirkju. Ragnar Bjömsson lelkurá orgel Dómkirkjunnar. Haukur Guðlaugsson lelkur á orgel utvarpsins I Hamborg. 01.00 Veöurfiegnir. 01.10 Nætwrútvarp á báðum rásum til morguns. 9.00 Aimar dagur jóla Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur jólalögin. 10.00 Fréttlr - Jólatónlist Gyöu Drafnar heldur áfram. 12.20 Nádeglsfréttir 12.45 Uppstúfur Létt jólastemming með Lísu Páls. 15.00 Jöl meö Bftlunum Skúli Helgason tekur saman þátt um jólahald Bitlanna. 16.05 A lelö I Jélaboö Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur þægilega tónllst. 19.00 Kvökffréttlr 19.31 Jélagullskffan: .Christmas album" með Jackson five- Jólalög 22.07 Landiö eg rnlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjóvar og sveita. (Orvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt) 00.05 i háttlnn 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Á ténlelkum Lrfandi mkk. 03.00 Jélaténar 04.00 Vélmennlö leikur jólalög. 04.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlö og mlöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar Miövikudagur 26. desember 14.00 Hrun Rémaveldls (The Fall of the Roman Empire) Hin eftirminni- lega bandariska stórmynd frá 1964 en hún gerist þegar Rómaveldi er aö liða undir lok. Leikstjóri Anthony Mann. Aöalhlutverk Sophia Loren, Stephen Boyd, James Mason, Alec Guinness, Christopher Plummer, Anthony Quayle, Mel Ferr- er, Omar Sharif o.fl. Þýöandi Gauti Kristmanns- son. 16.50 Jölavaka Fjárhirðar og vitringar Endursýning frá aðfangadegi jóla. 17.10 Töfraglugglnn - Jólaþáttur Blandaö erient bamaefnl. Umsjón Sigrún Hall- dóredóttir. 18.00 Grýla og Jélasveinamlr 18.10 Pappfrs-Pésl Rútan - fnimsýning. Pappirs-Pésl og krakkamir ere I feluleik og Pési felur sig inni i rútu. Fyrr en varir er rútan ofðin full af ferðamönnum og lögð af stað út úr bænum. Leikstjóri Ari Kristinson. Lelkarar Kristmann Ósk- arsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jóns- dóttir, Ingóifur Guövarðarson og Rajeev Mureke- svan. 18.25 Bllll og rauðl Jakkkm (Bllly och den reblnröda jackan) Sænsk bama- mynd. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfráttir 19.00 Næturténar (Muslc of the Night) Stórtenórinn Jose Carreras syngur lög effir Andrew Lloyd Webber. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Laura og Luis (2) (Laura und Luis) Annar þáttur af sex I framhaldsmyndaflokki um tvö böm sem lenda i útistöðum við afbrotamenn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Ormur umrennlngur Leiksmlðjan Kaþareis spinnur út frá islensku þjóðsagnamirmi. I leikhópnum ere Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Ellert Ingimundarson, Skúli Gauta- son, Sigurður Skúlason og Kári Halldór sem er leikstjóri. Tónlist Ámi Harðareon. Leikmynd Gunnar Baldureson. Stjóm upptöku og klipping Jón Egill Bengþóreson. Inngangsorð flytur Sveinn Einareson dagskráretjóri. 2Z10 Flölarinn á þaklnu Bandarisk blómynd frá 1971, byggð á samnefnd- um söngleik um gyðinginn Tevye og flölskytdu hans. Leikstjóri Norman Jewison. Aöalhlutverk Chaim Topd, Nomta Crane, Leonatd Frey, Molly Picon. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin var áður á dagskrá 9. ágúst 1986. 01.05 Dagskrárlok STÖÐ □ Miövikudagur 26. desember Annar í jóium 09:00 Sögustund meö Janusl 09:30 Jélln hjá MJallhvft Mjallhvlt eignast dóttur og ævintýriö endurtekur sig, en i þetta sinn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvit unga lendir i vist hjá risum. 10:15 Jélatolknlmynd Einstaklega falleg jólaleiknimynd. 10:40 Lftiö Jélaævintýrl 10:45 örkln hans Néa Það veröur heldur betur uppi fétur og fit I Örkinni þegar nokkrir skritnir og skemmtilegir laumufar- þegar flnnast um borð. 12:05 Fjölakyldusögur Skólahljómsveitin hefur ákveðið að búa til tónlist- armyndband, en krakkamir geta ekki ákveðið sln á milii hvað þeir eigi að sptla og aflt fer i háa loft á milli þeirra. 12:30 Óöur Ul náttúruanar Hugljúf tónlist. 13:00 Tánitst Nocl Coward Fjöldi listamanna, þar á meðal Keith Michell, Patrida Hodge og The King's Singere ásamt hörpuleikaranum David Snell flytja þekktustu lög Noel Cowatd. Sjá nánar bls. 13:50 Skrýtbi Jélasaga (Scrooged) Frábær gamanmynd um ungan sjónvarpsstjóra sem finnst lltið koma til jólanná og þvi umstangi sem jólunum fylgir. Aðalhlutverk: Bill Murray, Kar- en Allen, John Forsythe, John Glover og Bobcat Glodthwait. Leikstjóri: Richard Donner. Framleið- endur Art Llnson og Richard Donner. 1988. 15:30 Pavarottl Þann 27. mai á þessu ári hélt Pavarotti tónleika I hinni frægu hljómleikahöH Palatrussardi I Milanó 17:00 Emll og Skundl Emil er litill strákur sem á sér enga ósk heitari en aö eignast hund. Hann er meira að segja búinn að ákveða hvaö hann á að heita. Hann á að heita Skundi ein6 og hundurinn sem afi hans átti. Aöal- hlutverk: Sverrir Páll Guðnason, Guölaug Maria Bjama- dóttir, Jóhann Sigurðareon, Úlfur Eldjám, Margrét Ólafs- dóttir o.fl. Handrit og leikstjóm: Guðmundur Ólafsson. Stjóm upptöku: Gunn- laugur Jónasson. Stöð 2 1990. Seinni hluti er á dagskrá á nýáredag 17:40 Oléarnir Þetta er skemmtileg jólateiknimynd með Glóun- um, enda kemur sjáfur jólasveinninn í heimsókn. 18:05 Sagan af Gulla grfs Sagan af Gulla grís er ævintýraleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með Islensku tali. 18:55 Óöur Ul náttúmmarSlgild tónlist. 19:1919:19Fréttir og fréttatengd efni. 19:45 Jél f Parls (Noel In Paris) Jól i hjarta Parisar þar sem wð heyrum og sjáum frönsku sinfónluna lelka siglkl jólalög undir stjóm meistara Lorin Maazel, Leikstjóri: Ken Corden. Framleiðandi: Maestro Lorin Maazel. 1988. 20:40 BJBrtuhHöafnar Þaðerskemmtilegjólastemninghjd HeimlKarts- synl flóm upptöku: Maria Mariusdóhir. 21:10 Áglmd (InspectorMaflyW) Spennandl sakamálamynd um franskan lögreglu- mann Aöalhlutverk: RichardHerri*. Patrick O'Ne- al, Viclofia Tennant og lan Ogilvy. Leikstjóri: Paul Lynch. Framleiðendur RobertCooper og Arthur Weingarten. 1988. 22:45 Bee Gees I þessum einstæöa tónlistarþælti fáum viö að fylgjast með tónleikum hljómsveitarinnar Bee Ge- es, 00:15 í hlta nætur (In the Heat of the Night) Margföld Óskarsverö- launamynd um lögreglustjóra I Suðurrikjum Bandaríkjanna sem verður að leita aðstoðar svarts lögreglu- þjóns I erfiðu morðmáli. Þetta er spennumynd með alvariegum undirtón kyn- þáttahaturs. Myndin hlaut meðal annars Óskar- inn fyrir bestu myndina, besta handritið og besta aöalleikarann. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitíer og Warren Oates. Leikstjóri: Nor- man Jewison 1968. Stranglega bönnuð böm- um. 02:00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.