Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 29

Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 29
Laugardagur 22. desember 1990 Tíminn 29 FRESTUR AÐ RENNA ÚT TIL AÐ TRYGGJA SÉR LÆKKUN Á TEKJUSKATTI Sérstök ákvæði skattalaga heimila þeim sem fjárfesta í hlutabréfum vissra fyrirtækja, að draga frá skattskyldum tekjum að ákveðnu hámarki kaupverð hlutabréfanna. Við höfum í sölu hlutabréf í nokkrum traustum fyrirtækjum. Verið velkomin í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 18 eða að hringja í síma 688568. Við gefum ykkur góð ráð. UERÐBRÉFfll/IÐSKIPTI V/ SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568 BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir {sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið ((Robin) Rafstöðvar OG dælúr FRÁ SUBARU útibú alft í kringuni landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einuni stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alllaf til taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 91-84844 VORBOÐAR Ný Ijóðabók Ingvars Agnarssonar Fæst í bókabúðum og hjá útgáfunni SKÁKPRENT Dugguvogi 23 Sími 91-31975. BENSÍN EÐA DIESEL Mjöggottverð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason M Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Anhalt prins við hlið kastalans sem hann hyggst láta Þjóðvetjum eftir sem safn. Zsa Zsa Gabor er orðin prinsessa Þegar Zsa Zsa Gabor giftist áttunda eiginmanni sínum, prinsinum Frederick von Anhalt, fóru illar tungur strax af stað og sögðu að hann hefði keypt titilinn og að samband þeirra myndi ekki endast árið. Það hefur þó verið stungið illilega upp í gróurnar. Hjónabandið er nú að verða fimm ára og eftir að Þýska- land sameinaðist hefur An- halt endurheimt eignirnar sem hann erfði eftir fóstur- móður sína í Austur- Þýska- landi. Um er að ræða þrjá kastala, 50.000 ekrur lands og mikið safn fornmuna og listaverka. Anhalt ættin hafði búið í Ballenstadt kastala í Austur- Þýskalandi í meira en 200 ár, en þegar Berlínarmúrinn var reistur flúði Marie Auguste prinsessa vestur um og skildi allar eignir sínar eftir. Zsa Zsa er nú orðin alvöru prinsessa og lifir sig inn í hlutverkið af lífi og sál. Hennar fýrsta verk var að kaupa 350.000 dala demants- kórónu til að bera í köstul- unum. Frederick von Anhalt hyggst breyta einum kastal- anum í hótel, í öðrum ætla hjónin að búa þegar þannig liggur á þeim, en þann þriðja ætlar hann að láta íbúum þorpsins Ballenstadt eftir sem safn. Von Anhalt er ákveðinn í að gera sitt besta til aðstoðar fbúum á þessu svæði og hefur þegar gefið eina milljón dala til atvinnu- uppbyggingar. „Þetta fólk hefur búið í fangelsi í 40 ár og haft það mjög erfitt. Ég ætla ekki bara að mæta á staðinn og hrifsa til mín, ég ætla líka að gefa á móti,“ segir prinsinn, og hefur þegar hafist handa til að fá vini og kunningja (sem eru víst engir meðal- jónar) til að fjárfesta og veita þangað.atvinnu. Anhalt við hluta þeirra listaverka sem hann hefur nú endurheimt Zsa Zsa Gaborer alsæl í prinsessuhlutverkinu og keypti sér kórónu til að vera í stíi við fínheitin í köstulunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.