Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 1
Steingrímur Hermannsson í áramótaávarpi sínu segir nauðsynlegt að staðfesta þann árangur sem náðst hefur í efnahagsmálum: í áramótaávarpi sínu segir Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra að svo lengi sem þessi ríkisstjórn sitji, muni hún styðja þjóðar- sáttina með ráðum og dáð. Það hafi hún gert á þessu ári, m.a. með því að halda öllum opinberum hækkun- um í lágmarki og með því að leggja hátt í milljarð króna fram til viðbótar í ágúst til þess að halda niðri verðlagi og koma í veg fyrir að farið yrði fram úr rauðu strikunum í september. Þótt ekki sé að vænta stórra fjárhæða úr ríkissjóði á árinu 1991, muni ríkisstjómin áfram leitast við að halda verðlagi í skefjum. Takist að varðveita þann ár- angur sem náðst hefur í efnahagsmálum, geti þjóðin átt góð lífskjör og gott mann- líf framundan. Áramótaávarp forsætisráð- herra bls. 6,7 og 27. Tíminn óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar samskiptin á liðnu ári Heildsöluverö óbreytt. Hækkun á súpukjötí samt 29 kr. kílóið: KJOTSALAR BYRJAÐIR Á VERÐBÓLGUDANSI? mBlaósíöaS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.