Tíminn - 29.12.1990, Síða 1

Tíminn - 29.12.1990, Síða 1
Steingrímur Hermannsson í áramótaávarpi sínu segir nauðsynlegt að staðfesta þann árangur sem náðst hefur í efnahagsmálum: Vinnufriður og þjóðar- sátt einkenndu liðið ár í áramótaávarpi sínu segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra að svo lengi sem þessi ríkisstjóm sitji, muni hún styðja þjóðar- sáttina með ráðum og dáð. Það hafi hún gert á þessu ári, m.a. með því að halda öllum opinberum hækkun- um í lágmarki og með því að leggja hátt í milljarð króna fram til viðbótar í ágúst til þess að halda niðrí verðlagi og koma í veg fyrir að farið yrði fram úr rauðu strikunum í september. Þótt ekki sé að vænta stórra fjárhæða úr ríkissjóði á árinu 1991, muni ríkisstjómin áfram leitast við að halda verðlagi í skefjum. Takist að varðveita þann ár- angur sem náðst hefur í efnahagsmálum, geti þjóðin átt góð lífskjör og gott mann- líf framundan. Áramótaávarp forsætisráð- herra bls. 6, 7 og 27. Tíminn óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar samskiptin á liðnu ári Heildsöluverö óbreytt. Hækkun á súpukjöti samt 29 kr. kílóið: • Bladsiða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.