Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 21
Laugardagur 29. desember 1990 HELGIN 21 GÍSLI SIGURÐSSON LÆKNIR í Kúvæt kom heim til íslands frá Bagdad um miðjan desember. Urðu þar miklir fagnaðarfundir með honum og Qölskyldu hans, en Gísli hafði orðið innlyksa í Kúvæt eftir innrás ír- aka í ágúst Hann var yfirmaður á sjúkrahúsi þar (landi og frásögn hans af ástandinu eftir innrásina vakti heimsathygli. Tfmamynd Ámi Bjama Desember ÍFáéabirgéale|in vaKda umrééi Nokkur óvissa rikti í íslenskum stjómmálum í byrjun desember- mánaðar. Það sem olli deilunum vom bráðabirgðalögin sem námu kjarasamning BHMR að hluta til úr gildi í ágúst 1990, sem komu til at- kvæðagreiðslu. Meirihluti Sjálf- stæðisfíokksins tilkynnti að ætlunin væri að greiða atkvæði gegn lögun- um, ásamt Kvennalista, Geir Gunn- arssyni og Stefáni Valgeirssyni. Því var tvísýnt um hvort kosið yrði í janúar. Skömmu fyrir atkvæða- greiðsluna tilkynnti Hjörleifúr Guttormsson að hann ætlaði að sitja hjá. En við atkvæðagreiðsluna féllu atkvæði þannig að 19 vom sam- þykkir Iögunum, 12 á móti og fjórir sátu hjá. Raunvextir mun hærri en áriö áöur Samkvæmt spá Seðlabanka íslands í desember urðu raunvextir óverð- tryggðra skuldabréfa að meðaltali allt að því tvöfalt hærri en árið áður, eða 8,6% borið saman við 4,7%. Auk þess urðu raunvextir vísitölubund- inna lána allt að flórðungi hærri, eða að meðaltali 7,5% árið 1990 bor- ið saman við 6% árið 1989. Sam- kvæmt þessu hafa raunvextir aldrei verið hærri en árið 1990, að árinu 1988 frátöldu. tftfeNfivMMr eg óhreðnðnm í kevN HfteveHu Fjöldi kvartana til Hitaveitu Reylciavíkur jókst til muna í desem- ber. I fyrstu var haldið að vandræð- in stöfuðu af óhreinindum, svo sem sandi, sem stffluðu inntakssíur í húsum og ollu því að heitavatns- laust varð. Síðan kom f Ijós að auk óhreinindanna var um magnesíum- sílikatútfellingar að ræða sem stöf- uðu af blöndun upphitaðs fersk- vatns frá hinni nýju Nesjavallavirkj- un, sem tekin var í gagnið haustið 1990, og jarðhitavatni frá Reykjum. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi vakti fyrst máls á hættu sem stafað gæti af útfellingunni sérstaklega ef til kuldakasts kæmi. Kuldakastið kom og Hafnfirðingar og Garðbæ- ingar urðu margir hverjir heita- vatnslausir. í ljós kom að útfellingin olli þrýstingstapi á kerfinu sem kom illa niður á Hafnarfjarðaræðinni sem annaði rennslinu illa. Hita- veitumenn börðust við þessi vand- ræði allan mánuðinn og settu m.a. upp bráðabirgðadælustöð við æðina í Kópavogi. Ollu þessi vandræði miklum deilum. KabíbsAiu* tfiA HvallTCHFCIV w IV endwhætur á hféöleilfhúsinu Allt útlit var fyrir að kostnaður við endurbætur á Þjóðleikhúsinu færi langt fram úr áætlun. Kostnaður við viðgerðina fór 7,6% fram úr áætlun sem gerð var í júní, að sögn menntamálaráðherra. Áætlunin gerði ráð fyrir að heildarkostnaður- inn yrði 456 milljónir, en í desem- ber var ljóst að þessi tala myndi hækka um 35 milljónir. í fjárlögum er gert ráð fyrir að verja 426 millj- ónum til endurbóta á Þjóðleikhús- inu, því voru horfur á að það vant- aði 64 milljónir til að ljúka fram- kvæmdum við fyrsta áfanga. Áætl- aður kostnaður við annan áfanga var 300 milljónir króna framreikn- að til desember 1990. VÉLFRYST SKAUTASVELL var opnaö í Laugardalnum Reykjavík þann 4. desember. Þarfékk áhuga- fólk um skautaíþróttina langþráða aöstööu fýrír tómstundir sínar. Tfmamynd Ámi Bjama Jólatrésskemmtun Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 6. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550,- og fyrir fullorðna kr. 200,- Miðar seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verslunarmannafélag Reykjavíkur B Jólahappdrætti imm Sjálfsbjargar 1990 Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Sjálfsbjargar 1990. Vinningar og útdregin númer eru sem hér segir: 1. Vinningur Bifreið: Ford Econoline eða Mercedes Benz að verðmæti kr. 3.500.000. Vinningsnúmer 135086 2. -83. vinnmgur: Macintosh tölvubúnaður eða Siemens heimil- istæki eða Echostár gervihnattadiskur og Nordmende sjónvarpstæki hver að verðmæti kr. 250.000 Vinningsnúmen 768 64832 129562 190065 3980 67131 13Ö871 191329 7078 19252 132374 197466 7993 69531 134276 199062 10274 72964 138398 200057 10777 86814 141175 200538 12913 89955 145566 201348 22911 91192 145623 203474 26798 92308 150391 205972 27595 99490 150632 206735 32941 107356 157917 210442 39585 107543 161263 211291 41204 108549 164476 211511 41511 109951 174969 212366 44943 113299 174981 221061 55960 116113 176898 222469 57158 120068 178674 222827 58449 122466 182488 229547 58525 124023 182910 231200 63909 127360 185272 235049 235091 239037 Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 29133. Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem fyrr. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur Toyota Corolla 1600 GLi. Númer 17341 2. vinningur Mitsubishi Lancer 1500 GLX. Núm- er39674 3. -12. vinningur bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð 620.000. Númer: 7025 - 11213 - 17059 -17574 - 37178 - 47573 - 70048 - 72321 - 80827 - 98420. Þökkum veittan stuðning. Gleðilegt ár. | Styrktarfélag vangefinna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.