Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 4
•I áLÞfÐUBLAÐIÐ Aðeiztæ nokkuf böm get tg <~.aa\>i teklð tll ksnslu i wetur. Sigurlaug Gnðmunðsðóttir, Óðiosgötu 21 (Heima kl. 5—6 síðd). JLdtla icafíilnisið seiur hafragract með sykri og injólk fyrir 50 aura síBurt brauð „ 150 — , kaffi meÖ kökum „ 70 — molakaffi » 30 — Og ýmislegt fæst þar fleira. Munið að katfið et bezt bji Litla kafíihúsinu Laugaveg 6 • '.'• NokkE'ir menn verða 1 tekisir i fæði á Birgstaðastíg 41 Hentugt íyiir kennaraakólafólk. Ný SVÖfft föt (saumuð af klæðskera) á meðalmann til sölu Verð 150 kr. — A v. á. garnaskoH Ásgríms Magnússonar, Bergstaðastræti 3. verður settur þriðjudag 3 ©kt kl. 1 síðd tStZíjtt lamBaGjötj ar uppsveitum Borgarffatðar, selt með iségat* verði f %Xjötmrzliin C. cÆZilners, Liugsveg 20 A Gummistígvél. M=ð „Isbndi" hefi eg fengið Ball-I3an<I og "V". A.. O. gummhtígvél af öllum stærðum. Verðið bfzt, samauboúo vlð gæðin. Gjörið sto yel að líta inn í Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstr. 3. Lítill ágóði! IT'llJót skil! Hveitipoki 34 kr., Haframjöhpoki 30 kr., Hrfsgrjónapoki 60 kr., Knrtöflupoki 12 kr., Meliskassi 58 kr,, Strausykurpoki 43 kr., Kandiskassi 29 kr, Matarkcx i tunnum, m{ög ódyrt. T erzl. Hannesar Jónssoiar Laugaveg 28 Stofa raflýst, naeð sérinn- gangi, til leigu. Upp'ýdngar gefar ólaiur Beneðiktsson, L&ufásveg 20 Skotthúf á ftndin. Upp- lýsingar B*rónsit(g 30, Ritstjóri og ábyrgðæramðuf: Olafur FHðriksstn. PrsmtsiniöfaB Gutenherf Bdgar Rice Burrtugks: Tarzan snýr aftnr. heyrði að ljónið var komið mjög nærri. Kanske leitaði það að fæðu meðal dýranna í tjaldbúðunmn. Þögn rikti um stund, og Tarzan heyrði að llkami bærðist laumulega. Hljóðið kom frá þeirri hlið tjalds- ins, er áð fjöllunum sneri. Það kom nær og nær. Hann hlustaði eftir, að það færi hjá. Þögn var eitt augnablik, svo ógurleg þögn, að Tarzan furðaði sig á því, að hann skyldi ekki heyra andardrátt dýrsins, sem hlaut að vera rétt hjá tjaldinu. Nu hreyfðist það aftur. Það færðist nær. Tarzan sneri höfðinu í áttina á hljöðið. Niðamyrkur var í tjaldinu. Hægt og hægt var tjaldskörinni lyft upp af höfði og herðum, sem voru eins og svört þústa. Á bak við sást í dökka, stjörnubjarta eyðimötkina. Tarzan glotti. Rokoff verður að minsta kosti fyrir vonbrigðum. Sá verður óður! Og dauðinn verður skjót- ari en fyrir höndum Rússans. Tjaldskörin féll í samt lag; aftur varð niðdimt — hvað sem þetta var, þá var það hjá honum í tjaldinu. Hann heyrði það skrfða fast að sér — nú er það bak við hann. Hann lokaði augunum og beið hrammsins. Mjúk. hendi snertir andlit hans, tog .kvenmannsrödd hvislar nafn'hans. „Já, það er eg", hvíslaði hann. „En hver 1 ósköpun- um ert þú " „Dansmærin frá Sidi Aissa", var svarað. Tarzan fann að hún fekst við bönd hans meðan hún talaði. Alt í einu snart kalt stál hnlfs hendi hans. Augnabliki sfðar var hana frjáls. „Komdul" hvfslaði hún. Hann skreið á fjðrum fótum á eftir henni, sama veg og hún hafði komið. Hún skreið þannig unz hún kom að dálitlum runna. Þar stansaði hún og beið hans. Hann horfði á hana um stund áður en hann talaði. „Eg botna ekkert i þessu", mælti hann. „Þvf ertu hér? Hvernig vissirðu, að eg var fangi í þessu tjaldi? Hvernig getur staðið á því, að þú bjargar mér?" Hún brosti. „Eg er komin langt að l'nótt", sagði hún, „og við eigum langa leið eftir, unz við komumst & i- kvörðunarstaðinn og úr allri hættu. Komdu. Eg skal segja þér alt af létta á leiðinni." Þau stóðu á fætur og skunduðu út á eyðimörkina til fjallanna. „Eg vár ekki viss um, að eg mundi hitta. þig", mælti hún loks. nEl adrta er á ferðinni í nótt, og eftir að eg skildi við Jhestana, held eg að hann hafi haft veður af mér og elt mig, og eg varð afar hrædd." „Hvfllkt hugrekki", sagði hann. „Og þú hættir á þetta til þess að bjarga ókunnum manni — útlending — vantrúarmanni?" Hún hreykti sér drembilega. „Eg er dóttir Hadour ben Saden", svaraði hún. „Eg væri ekki verðug dóttir hans, ef eg hætti ekki Kfinu til þess að bjarga Iifi manns, sem hjálpaði mér, þegar hann vissi ekki annað en eg væri óbrotin ambátt." „Það gildir einu", mælti hann, „þú ert mjög hugrökk stulka. En hvernig vissirðu, að eg væri fangi þarna?" „Achmet-din-Taieb, se'm er frændi minn í föðurætt, var í heimsókn týá. vinum sínura, sem heyra flokknum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.