Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 2
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 27. febrúar 2009 Erfiðleikarnir gerðu mig sterkari 36,95% 72,75% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Allt sem þú þarft... Fréttablaðið er með 97% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2008 - janúar 2009. FÖSTUDAGUR 27. febrúar 2009 — 51. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG CHANGLONG XU Finnst drekavængir í sojasósu hreint lostæti • matur • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Changlong Xu segist ekki vera atvinnumaður í eldhúsinu en hann eldar mjög oft og hefur gaman af. „Ég gerðist grænmetisæta fyrir hálfu ári og elda þennan éfyri i Eldar létt grænmetisfæði Changlong Xu stundar nám á náttúrufræðibraut í Fjölbraut í Ármúla en hann flutti frá Kína til Íslands fyrir átta árum. Changlong gerðist grænmetisæta fyrir nokkru og gefur lesendum uppskrift að tófúrétti. Chang Young, nemandi í Ármúla, gefur uppskrift af tófúrétti. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KÍNVERSKIR DREKAVÆNGIR Í BLÓÐIFYRIR 4 NÝTNI er nú höfð í fyrirrúmi, til dæmis í tengslum við matar- og fata- innkaup. Á þessum síðustu og verstu verður sífellt vinsælla að vinir haldi skiptifatakvöld og eignist þar með nýjan fatnað án þess að eyða krónu. framlengt til 29. mars Hinn árvissi 4ra rétta „Allt í steik“ seðill gleður bragðlaukana. Skyldumæting fyrir alla sem unna góðum mat á góðu verði. Tilvalið fyrirárshátíðina! HRÁSKINKA „PROSCIUTTO“með fíkjum, salati og ferskum parmesanostiRJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPAmeð humarfrauði MARINERAÐUR KÁLFAHRYGGUR Á BEINImeð ristuðu grænmeti, kartöflumaukiog hunangskryddsósu (4.590 kr.) ÖNDmeð appelsínusósu og kartöfluköku (5.590 kr.) NAUTALUNDBéarnaise með grilluðu hvítlauksristuðu spínatiog sperglum (6 5 1 2 3 VELDU MILLI ÞRIGGJA AÐALRÉTTA Stórkostleg reynsla Bjarni Tryggvason geimfari flaug eft- irlíkingu af 100 ára gamalli flugvél. TÍMAMÓT 20 FÓTBOLTI Ágreiningur er á milli KSÍ og skila- nefndar gamla Kaupþings vegna fyrir- komulags um skipti á evrum og krónum. Ágreining- urinn snýst um 130 milljón- ir króna auk vaxta og tengist erlendum tekj- um KSÍ. Knattspyrnusambandið hefur falið lögfræðingi að gæta hags- muna sambandsins í málinu. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vildi lítið tjá sig um málið. „Málið er bara í höndum okkar lögfræðings og ég get lítið annað sagt á þessari stundu,“ sagði Geir og bætti við að málið gengi ekki hratt fyrir sig. - hbg / sjá síðu 30 KSÍ og gamla Kaupþing: Þrefa um 130 milljónir króna GEIR ÞORSTEINSSON Lögin við vinn- una Axel Hallkell snýr aftur með Langa Sela og Nýju skuggana. FÓLK 28 PÉTUR ÞÓR GUNNARSSON Selur Moggann óskaddaðan Skuldlaus og Agnes ekki með í kaupunum FÓLK 34 SKÚRIR EÐA ÉL Í dag verður suð- austan og austan 5-13 m/s hvassast sunnan til fyrir hádegi. Skúrir syðra annars éljagangur á víð og dreif, síst norðvestan til. Hiti 2-5 stig syðst annars hiti við frostmark. VEÐUR 4 3 1 -2 0 3 FRIÐRIKA GEIRSDÓTTIR Horfir alltaf á björtu hliðarnar föstudagur fylgir með Fréttablaðinu í dag Grindavík á toppinn Grindavík hirti topp- sætið af KR í Iceland Express-deild karla í gær – um stund- arsakir að minnsta kosti. ÍÞRÓTTIR 30 Ný úrræði Ljóst er að á næstunni munu sífellt fleiri fjölskyldur uppfylla kröfur um félagslegt íbúðarhús- næði, segir Ármann Kr. Ólafsson. UMRÆÐAN 18 SKOÐANAKÖNNUN Samfylking er aftur orðinn stærsti flokkurinn, samkvæmt nýrri skoðanakönn- un Fréttablaðsins. 30,7 prósent segjast myndu kjósa flokkinn og fengi flokkurinn því 20 þing- menn kjörna, tveimur fleiri en hann hefur nú. 24,4 prósent segj- ast myndu kjósa Vinstri græn og yrðu þingmenn flokksins sam- kvæmt því 16, sjö fleiri en hann hefur nú. Rúmur meirihluti, eða 55,4 pró- sent, segjast nú styðja ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. En samanlagt kjörfylgi beggja flokka er 55,1 prósent. Um 90 pró- sent kjósenda hvors flokks styður minnihlutastjórnina auk 60 pró- sent kjósenda Framsóknarflokks og um 51 prósent þeirra sem ekki gefa upp stuðning við stjórnmála- flokk. Sjálfstæðisflokkur bætir við sig frá síðustu könnun og segjast 28,2 prósent nú styðja flokkinn. Þing- menn flokksins yrðu sjö færri en hann hefur nú, eftir að Jón Magnús - son bættist við, og yrðu 19. Framsóknarflokkurinn virðist hafa misst aðeins flugið frá því nýr formaður var kjörinn. 12,4 prósent segjast myndu kjósa Framsóknar- flokk og myndi flokkurinn því bæta við sig manni frá síðustu kosning- um með átta þingmenn. Frjálslyndi flokkurinn fékk fjóra þingmenn kjörna í síðustu kosning- um, en tveir þeirra hafa nú yfir- gefið flokkinn. Með 2,2 prósent fylgi nær flokkurinn ekki manni á þing. Önnur 2,2 prósent segjast myndu kjósa einhvern annan flokk og dugir það ekki heldur fyrir þing- manni. Í nánast engu tilfelli var heiti annars framboðs nefnt. „Þetta er í takt við það sem hefur verið að gerast undanfarið,“ segir Ólafur Þ. Harðarson stjórn- málafræðingur um nýja könnun Fréttablaðsins á fylgi stjórnmála- flokkanna. ‚„Það vekur athygli að Samfylk- ing og Vinstri grænir eru í meiri- hluta á meðan Framsókn dalar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að mælast með fylgi undir 30 prósent í könnunum undanfarið, og þótt hann bæti við sig frá því hann var í stjórn er hann enn langt undir kjörfylgi,“ segir Ólafur. - ss/ - kg / sjá síðu 4 Stjórnin með meirihluta Samfylking og Vinstri græn næðu hreinum meirihluta á þingi með 36 þingmenn, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkur fengi 19 þingmenn og Framsóknarflokkur átta. Aðrir fengju ekki mann. STJÓRNMÁL Norskur sérfræðingur í efnahagsmálum tekur við sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins. Lög um Seðla- bankann voru samþykkt á þingi í gær. Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason, fyrrver- andi bankastjórar, kvöddu samstarfsmenn sína í gær og yfirgáfu bankann. Forseti Íslands skrifaði undir lögin í gærkvöldi og þau voru í kjölfarið birt á vef Stjórnartíðinda. Það er því ekkert til fyrir- stöðu að nýr bankastjóri taki við. Sigurður Líndal lagaprófessor hefur þó sett spurningarmerki við það að útlendingur verði ráðinn í starfið. Í stjórn- arskrá segir að engan megi skipa embættismann nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. „Ég held að það sé alveg ljóst að það er ekki hægt að skipa bankastjóra Seðlabankans nema að hann sé íslenskur ríkisborgari. En þá er hin spurningin: er hægt að setja hann?“ spyr Sigurður. Hann bætir við að við fyrstu sýn sýnist honum það sama eiga að gilda um skipun og setningu. - kóp / Sjá síður 4 og 8 Ný lög samþykkt um Seðlabanka og nýr bankastjóri tekur við: Norskur seðlabankastjóri NÚ TÆKNIN GEGGJUÐ ORÐIN ER Tækninýjungar eru venjulega fljótar að ryðja sér til rúms í heimi stjórnmálanna eins og annars staðar í þjóðfélaginu. Þingmennirnir Valgerður Sverrisdóttir og Jón Magnússon sendu smáskilaboð í gríð og erg meðan á umræð- um um seðlabankafrumvarpið stóð í þinginu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 12,4 28,2 2,2 30,7 24,4 25 20 15 10 5 0Fj öl di þ in gs æ ta Fylgi stjórnmálaflokkanna Skoðanakönnun Fréttablaðsins 26. feb. 2009 - fjöldi þingmanna og fylgi (%) 8 19 0 20 16 7 25 4 18 9 Ko sn in ga r

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.