Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 26
27. febrúar föstudagur 5 LIÐARNAR ✽ ba k v ið tjö ldi n Stjörnumerki: Vatnsberi. Besti tími dagsins: Hádegið. Geisladiskurinn í spilaranum: The Very Best of Astrud Gilberto. Uppáhaldsverslunin: Hagkaup, finnst ekki Íslendingum skemmti- legast að versla þar? Já, og Whole Food Store í New York, hin fullkomna matvöru- verslun. Uppáhaldsmaturinn: Sveiflast frá degi til dags hvað mér finnst gott. Yfirleitt nýt ég matarins það mikið að mér finnst ég alltaf vera að borða uppáhaldsmatinn minn. Líkamsræktin: Fer í World class 5-6 sinnum í viku. Mesta dekrið: Líkamsræktin, svo finnst mér voða gott að láta nudda mig öðru hverju. Mesta freistingin: Að „sofa“ yfir mig þegar ég þarf að mæta eitthvert. Ég lít mest upp til: … himins. Áhrifavaldurinn? Martha Stewart og móðir Theresa. Draumafríið? Mig langar mikið til að skoða hvern krók og kima í Asíu. Hverju myndirðu sleppa ef þú yrðir að spara? Rafmagni, ég er mjög hrifin af kertum, arineldi og góðri bók. operated by v8 ehf REYKJAVÍK STORE, LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007 Opið föstudag 11-18.30 laugardag 11-17 Flottust ! Fjöldi frábærra tilbo›a Fjöldi frábærra tilbo›a

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.