Fréttablaðið - 27.02.2009, Síða 27

Fréttablaðið - 27.02.2009, Síða 27
6 föstudagur 27. febrúar tíðin ✽ tekur púlsinn TANNBURSTINN SJÓNVARPIÐ SKÍÐIN MÍN ERU Í UPPÁHALDI Agnieszka Baranowska og Elísabet Brynhildardóttir: Halda listasýningu hjá Sævari Karli Myndirnar byggjast á sameigin- legum áhuga okkar á íslenskri náttúru, dramatík, sögum og æv- intýrum,“ segir Agnieszka Baran- owska um myndlistarsýningu sem hún og Elísabet Brynhildar- dóttir standa fyrir í Galleríi Sæv- ars Karls. Á sýningunni, sem verður opnuð 7. mars, gefur að líta 22 myndir sem Elísabet hefur gert út frá ljós- myndum Agnieszku. „Myndirnar segja heildstæða sögu manns og náttúru á sjónrænan hátt,“ segir Agnieszka. -ag SPENNANDI SÝNING Milljarðamærin, sem hrökkl- aðist úr bænum fyrir löngu með smán en auðgaðist síðan gríðarlega, lofar bæjarbúum háum fjárhæðum að uppfylltu skilyrði sem kallar á blóðuga fórn. Mögnuð sýning um ást, græðgi og hatur í Borgarleikhúsinu annað kvöld. IPHONE-INN FLUGHNÝTINGA- SETTIÐ sem ég fékk að gjöf frá dás- amlegum frænkum mínum, ekkert jafn- ast á við að veiða fisk á flugu sem hnýtt er af manni sjálfum. TOPP 10 PÍANÓIÐ MITT sem Andrés vinur minn nánast gaf mér á sínum tíma, það er eitthvað svo skemmtilega skrallandi falskt. Listakona Agnieszka opnar mynd- listarsýningu 7. mars ásamt Elísabetu Bryn- hildardóttur. SAGE NO 4 FLUGUSTÖNGIN MÍN sem vinir mínir gáfu mér í útskriftargjöf. Hún hefur veitt mér ógleymanlega hamingju ótal sinnum. MAC-INN MINN sem ég keypi mér í Kanada þegar dollar- inn þar var í dásamlegu lágmarki, sennilega bestu kaup sem ég hef gert. SEAGLE-GÍTARINN HALLGRÍMUR ÓLAFSSON leikari ULLARPEYSAN frá Farmers mark- et sem einhver stal af mér í vetur. Dás- amleg peysa sem ég verð að fá aftur, svo þú sem tókst hana vinsamlega skilaðu henni! Dramatískt Myndir Agn- ieszku og Elísabetar segja heildstæða sögu manns og náttúru.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.