Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 45
 27. febrúar 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.10 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um (e) 15.35 Erfiðir tímar Stuttur þáttur með heilræðum til fólks á krepputímum gerður á vegum heilbrigðisráðuneytisins. (e) 15.50 Leiðarljós (e) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (7:26) 17.47 Músahús Mikka (44:55) 18.10 Afríka heillar (Wild at Heart II) (1:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar (Undanúrslit, Kópavog- ur - Norðurþing) Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dóm- ari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Körfuboltaþjálfarinn (Coach Carter) Bandarísk bíómynd frá 2005 um körfuboltaþjálfara sem setti sigurlið sitt á bekkinn vegna ósæmandi frammistöðu þess í námi. Aðalhlutverk: Samuel L. Jack- son, Rob Brown, Robert Richard og Rick Gonzalez. 23.30 Saklausar raddir (Voces inocent- es) Mexíkósk bíómynd frá 2004 um dreng í El Salvador á 9. áratug síðustu aldar sem reynir að lifa eðlilegu lífi þótt alls staðar í kringum hann geisi stríð. Aðalhlutverk: Car- los Padilla og Leonor Varela. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Game Tíví (4:8) (e) 09.25 Vörutorg 10.25 Óstöðvandi tónlist 17.05 Vörutorg 18.05 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.50 Káta maskínan (4:9) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. (e) 19.20 One Tree Hill (5:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. (e) 20.10 Survivor (1:16) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma fer að þessu sinni fram á Sléttum Brasilíu. 21.00 Battlestar Galactica (2:20) Fram- tíðarþáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa feng- ið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þátta- röðina sem sýnd er í sjónvarpi. 22.00 Ungfrú Reykjavík 2009 Feg- urðardrottning Reykjavíkur 2009 verð- ur krýnd við glæsilega viðhöfn á Broadway. Fegurstu fljóð höfuðborgarsvæðisins keppa um þessa eftirsóttu nafnbót og áhorfend- ur geta tekið þátt í valinu í símakosningu. Stúlkurnar gera sitt besta til að heilla áhorf- endur og dómnefndina upp úr skónum. Þær koma fram í tískusýningu, á baðfötum og auðvitað í síðkjólum þar sem glæsileik- inn skín í gegn. 23.30 The Dead Zone (11:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. (e) 00.20 Jay Leno (e) 01.10 Jay Leno (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist Þessa dagana er svolítið verið að leggja línurnar um hvernig beri að haga sér á hinu „nýja Íslandi“. Margt sem okkur áður þótti gaman er nú orðið fásinna og hjóm eitt. Þannig datt ég inn í útvarpsþátt einhvern á Rás 1 þar sem maður nokkur sagði að nú ætti þjóðin að hætta að lesa, hlusta eða horfa á fréttir sem fjölluðu um „einskis nýta“ hluti. Það væri hreinasta sturlun, eins og nú væri komið fyrir þjóðinni, að eyða tíma sínum í að fylgjast með „dægurfréttum“ hvers konar af nýjustu kaupum og grísagalaveislum stjarnanna. En ó, hvað maður vanmat einmitt súrar fréttir af Ólafi Eff á B5 nú þegar maður má ekki opna tækið án þess að heyra orðið „þjóð- argjaldþrot“ og „verjum heimilin í landinu“. Það er uppskeruhátíð „við-sögðum-ykkur-það“ mannanna. Sem veifa fingri í allar áttir – þú, þið, þeir. Þeir halda viðtækjunum í gíslingu og einhverjir hafa gengið svo langt að gjaldfella frétta- flutning liðinna ára af einkaþotum og bílaflota. Jafnvel blaðakona ein, sem vita ætti betur, tók til máls á borgara- fundi og sagði að dægurmálafréttamenn hefðu verið of uppteknir við að fjalla um stór brjóst stjarnanna til að fylgjast með því sem var raunverulega í gangi. Það er því kannski rétt að staldra við að hugsa þetta til enda. Úr hvaða átt hefur upplýsandi fréttaflutningur komið einna helst undanfarin ár? Er það ekki einmitt úr deildum dægurmálanna? Sem hafa flutt okkur fréttir um þyrlurnar, Elton John og Duran Duran-partíin? Blaða- og sjónvarpsfréttamenn sem eltust við upplýsa fólk um að verið væri að grafa í sundur Þingholtin með jarðgöngum hafa klárlega upplýst þjóðina betur um hvað verið var að gera við peningana sem við skuldum nú en margur annar „dýpri“ fréttaflutningur. Þessu ætti því einmitt að vera öfugt farið núna og á klárlega ekki að vera fyrir neðan okkar virðingu að fylgjast með „slúðurfrétt- um“ hvers konar. Því hreint út sagt sýnist mér þeir fréttamenn sem unnið hafa í þeim deildum akkúrat verið þeir sem hafa unnið vinnuna sína og haldið þjóðinni upplýstri um bruðlið. VIÐ TÆKIÐ JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR HLUSTAR Á HVAÐ MÁ OG MÁ EKKI Margt sem áður var gaman 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (262:300) 10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (3:8) 11.10 Ghost Whisperer (42:44) 12.00 Men in Trees (8:19) 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (16:120) 13.55 Wings of Love (17:120) 14.40 Wings of Love (18:120) 15.35 A.T.O.M. 15.58 Camp Lazlo 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (18:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 19.45 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl- endur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 20.30 Idol - Stjörnuleit (3:14) Áheyrn- arprófunum er lokið og þeir keppendur sem hafa komist áfram mæta nú til leiks í Ís- lensku Óperuna þar sem þeir þurfa að hljóta náð dómnefndar öðru sinni. 21.35 Running with Scissors Laun- fyndin stjörnum prýdd uppvaxtarsaga drengs sem þarf að ganga í gegnum skilnað foreldra sinna á 7. áratugnum og hlýtur uppfrá því í ansi skrautlegu uppeldi. Myndin er gerð af höfundi Nip:Tuck og skartar m.a. Alec Bald- win, Gwyneth Paltrow og Annette Bening í helstu hlutverkum. 23.35 Painkiller Jane 00.55 Paparazzi 02.15 Rebound 03.40 Ghost Whisperer (42:44) 04.25 Idol - Stjörnuleit (3:14) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 The Weather Man 10.00 Cars 12.00 The Breakfast Club 14.00 The Weather Man 16.00 Cars 18.00 The Breakfast Club 20.00 Charlie‘s Angels Natalie, Dylan og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charlies og glíma við óþokka af öllum gerðum. 22.00 Four Brothers 00.00 Nobody‘s Baby 02.00 Saw II 04.00 Four Brothers 06.00 National Treasure. Book of Secrets 18.40 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 19.10 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.00 Accenture Match Play Champ- ionship 2009 Bein útsending. 23.00 Fréttaþáttur Meistaradeild Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 23.30 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Qualcomm Stadium í San Diego. 00.25 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 01.10 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 02.00 Denver - LA Lakers Bein útsend- ing frá leik í NBA körfuboltanum. 17.30 Bolton - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Arsenal - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Southampton - Liverpool, 2000. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Arsenal - Ev- erton, 2001. 22.50 Premier League Preview 23.20 Stoke - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Annette Bening „Sem leikari hef ég fyrst og fremst áhuga á að rannsaka eðli og sálarlíf mannfólksins. Að vera fræg er bara plús.“ Bening fer með hlutverk í myndinni Running with Scissors sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. 22.00 Ungfrú Reykjavík 2009 SKJÁREINN 21.30 20 Good Years STÖÐ 2 EXTRA 21.15 Körfuboltaþjálfarinn (Coach Carter) SJÓNVARPIÐ 20.00 Charlie‘s Angels STÖÐ 2 BÍÓ 19.45 Logi í beinni STÖÐ 2 ▼ BEIN ÚTSENDING Í KVÖLD KL. 22.00 Á SKJÁEINUM UNGFRÚ REYKJAVÍK 2009 KYNNIR KVÖLDSINS ER UNNUR BIRNA VILHJÁLMSDÓTTIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.