Tíminn - 11.01.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.01.1992, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. janúar 1992 Tíminn 11 hverft þetta fólk er svikum, prettum og falsi. En þeir viðhafa almennt í kaup- um og sölum hina ævafomu við- skiptaaðferð, sem sé að skipta á einum hlut fyrir annan. Þar að auki halda þeir alltaf í heiðri einu og sama verði á öll- um hlutum. Þannig selst hjá oss í dag pund af smjöri, fiski, mjöli o.s.frv., eða alin af dúk, vaðmáli, líni eða hvers konar annarrar álna- og þyngdarvöru á ekki meira en fyrir 100 eða 200 ámm og meira. Og ekki seljast heldur naut- gripir, sauðfé, hestar, geitur né nokkuð annað svo ég viti fyrir meira nú, hvemig sem árar. Skal ósagt látið hvort að þessu Ieyti beri að telja íslend- inga meiri hrakfallabálka en aðrar þjóðir, eða kannske staðfestari, rétt- sýnni og áreiðanlegri. En að þessu leyti eru þeir festheldnir við foma siði. Aftur á móti breyta erlendir kaup- menn þráfeldlega verðgildi vöm sinn- ar og selja við mismunandi verði og sem langtum verra er, margsvíkja hana. Hafe alloft heyrst sárar kvartanir leikmenn allt til þessa keypt hver í kapp við annan fyrir ákveðna upphæð dala. Kannske mætti þó ráða bót á þessum myntskorti ef íslendingar þekktu og næðu til þeirra málma sem ísland er einmitt talið auðugt af. Marg- ir telja neínilega sennilegt að hér sé ekki aðeins natrón og brennisteinn í jörðu, heldur einnig aðrir málmar, að minnsta kosti ræða eyjarskeggjar stöðugt um jámkennt efni sem menn nefhdu rauða, enda var fyrr meir graf- ið upp þó nokkurt magn af honum sums staðar á íslandi og kom að not- um. En fúðulegt er það sem sögur herma að átt hafi sér stað, er verið var að leita hans, sem sé að þar sem gnægð var af honum einn daginn, þar fennst daginn efdr ekki urmull efdr er leitarmenn komu aftur til að leita hans, hreinsa hann eða bræða, klyfjað- ir belgjum og öðrum smíðaáhöldum. Hyggja menn að þetta hafi verið fyrir tál og pretti einhverra fjallavætta, sem almennt eru taldar leynast í slíkum námugraftarmönnum að, það er að segja þegar fjöllin eru orðin þurr eftir að ísa hefur leyst Eru þessir vesalings menn að nálega nótt sem dag við að ryðja til jarðveginum og brjóta stein- klappir, þar til tíminn sem af hús- bændum er tilskilinn til vinnunnar er útrunninn og þeir hafe rótað upp úr jörðinni því sem þar er að hafe með jámkörlum, hökum og öðrum graf- tólum og er þá eftir að hreinsa það af dreggjum, for og ösku úr jörðinni með linnulausum þvottum. Og þar sem vesalings bændumir geta ekki gert þetta öðruvísi en með miklum tíl- kostnaði og fyrirhöfn, þar sem hvorki mönnum né hestum er hlíft, ættu kaupmenn að sínu leyti að láta þá njóta þess og leggja þeim til hinar nauðsynlegustu vömr, það er að segja kom, eir, jám, kopar o.s.frv„ undan- bragða- og reQalaust, en troða ekki upp á þá öðmm síður nauðsynlegum vamingi í þeirra stað. Greiöslur fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu breytast 15. janúar. Sjá nánar í nýjum upplýsingabæklingi. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS íslendinga undan þessu, enda var það samkomulag þeirra og erlendra kaup- manna að yfirleitt allar vömr sem fluttar em til eyjarinnar og frá henni skyldu um alla framtíð seljast við því verði sem þær vom upphaflega metn- ar á og skráðar í almenna taxta. Annars reiknar alþýða manna alls ekki í nein- um silfúr- eða eirpeningum og var því fyrmrn fúndin upp sú aðferð að reikna innlendar vömr og útlendar í fiskum og álnum. Ef einhver vill þannig kaupa alin af dúk eða líni, tunnu af jámi eða eitthvað annað, þá spyr hann um verð vörunnar með því að grennslast um hve marga fiska þetta eða hitt kosti, ef hann skiptír við útlendinga; en ef við innlenda er að eiga er langtum algeng- ara að tala um alin og er þá ekki átt við alin af einhverjum dúk, sem nú tíðk- ast, heldur alin af einhvers konar óvönduðu vaðmáli sem forðum daga er sagt að hafi verið óvandvirknislega gert úr heimafenginni ull á íslandi eða í Noregi. Ennfremur tíðkast önnur heití í viðskiptum íslendinga þegar um meiri verðgildi er að ræða, svo sem eyrir, mörk eða hundmð. Ber þá ætíð að hafe í huga margfeldi fyrmefndrar álnar, þannig að hundrað er kýr eða einhver annar hlutur metinn af ís- Iendingum á 100 álnir, en í þess háttar útreikningum em þeir að minnsta kosti fullfærir. Myntskortur Reyndar er sagt að einhvemtíma til foma hafi verið í notkun á íslandi smá- peningar úr leðri sem örlítill silfúr- nagli var rekinn í gegnum. En þeir em nú hvergi til hjá oss og ekki fyrirfinnst heldur nein önnur mynt meðal hins efnaminni almennings. Aftur á móti tíðkast nokkuð meðal hinna efnaðari ýmsir silfúrpeningar og Jóakimsdalir, einkum hjá þeim sem fé klaustur og önnur embætti eða sýslur hjá um- boðsmönnum konungs, en þetta hafe málmæðum og gera mönnum sjón- hverfingar. Af þessum sökum em ís- Iendingar vanir að kalla þessi skyndi- legu og óvæntu umskipti rauðaundur. Sagt er að finnist votta fyrir silffi á tveimur stöðum við sjó sem nánast er ókleift að komast að og nefnist annar þeirra Krýsuvík, en hinn er nálægt Hvalfirði við Bláskeggsá, en þar lesum vér að einhvem tíma hafi verið með mikium erfiðismunum og ekki minni hættu blásið nokkuð af silfri og smíð- að eitthvað úr því í Borgarfirði. Þá er og sagt að fúndist hafi efni nokkurt og ekki mjög ólíkt gulli hjá bænum Kal- manstungu, þar sem komu í Ijós smá- agnir líkastar gulli í malarjarðvegi. En hvemig sem háttar annars til um málmana, þá má sannarlega segja að fyrir einhverja leynda ákvörðun nátt- úrunnar em þeir svo rækilega feldir að menn fó ekki unnið þá að undan- teknum brennisteininum. En meira að segja hann er miklum vandkvæð- um bundið að grafa upp og ótrúlegt strit, einkum nú á tímum, þar sem nú í full 40 ár eða svo hefur mikill mann- fjöldi sundurgrafið og sundurhöggvið fjöll þau á norðanverðu landinu, þar sem miklar gnægtir vom af íjársjóði þessum. Því er upphaflega var tekið að safna honum þaðan í þarfir Danaveld- is, vom árlega send til íslands tvö eða þrjú flutningaskip sem fluttu margar lestir af brennisteini frá norður- ströndinni. En nú fer þetta efni þverr- andi ár frá ári og er aðeins sent eitt stórt skip til þessarar fengöflunar. Reyndar er allt ísland fullt af brenni- steini, en annaðhvort í iðmm jarðar eða á afskekktum stöðum fjarri mannabústöðum sem engin leið er að komast að, þar sem há fjöll og ókleif björg tálma atrennum manna og veik- um mætti. En alltaf em valdir úr hópi bænda nokkrir sterkir verkamenn sem sendir em í þessa erfiðisvinnu, jafnskjótt og jörðin hleypir slíkum Brennisteinsnámur. „Reyndar er allt ísland fullt af brennisteini, en annaðhvort í iðmm jarðar eða á af- skekktum stöðum fjarri mannabú- stöðum sem engin leið er að kom- ast að.“ Húsafriðunarsjóður Húsafriðunamefnd ríkisins auglýsir eftir umsókn- um til Húsafriðunarsjóðs, sem starfar samkvæmt lög- um nr. 88/1989. Veittir eru styrkir til viðhalds og endur- bóta á friðuðum húsum og húsum sem hafa menningar- sögulegt og listrænt gildi. Styrkir eru einnig veittir til að greiða hluta kostnaðar við undirbúning að fram- kvæmdum, áætlanagerð og tæknilega ráðgjöf. Ennfrem- ur eru veittir styrkir til byggingarsögulegra rann- sókna og útgáfu þeinra. Umsóknir skulu sendarfyrir 15. mars n.k. til Húsafriðunar- nefndar ríkisins, Þjóðminjasafni íslands, Pósthólf 1489, 121 Reykjavík, á eyðublöðum sem þarfást. Húsafriðunarnefnd 'isfew lUUÍsorffy HOFÐABAKKA 9 ■ 112 REYKJAVIK • SIMI 91-670000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.