Tíminn - 11.01.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.01.1992, Blaðsíða 12
12 Tíminn Laugardagur 11. janúar 1992 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNl 3.105 REYKJAVÍK. SÍMI26102. MYNDSENDIR 623219 Atvinna Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst. Starfssvið: Umsjón með teikninga- og skjalasafni stofnunarinnar og aðstoð við undirbúning funda skipulagsnefndar. Leitað er eftir manni með þekkingu á skjala- vörslu og tölvuvinnslu og áhuga á skipulagsfræð- um og arkitektúr. Umsóknum skal skila til Borgarskipulags Reykjavík- ur, Borgartúni 3, 105 R., fyrir 25. jan. n.k. DRYKKJARKER HÖFÐABAKKA 9 -112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 fyrir kýr, hesta og sauðfé NÝTT! Flotholtsventlar fyrir vatnsker og tanka JSWÍMIHI Wlésúdfy Ifl Laus staða 'I' gjaldheimtustjóra Staða forstöðumanns Gjaldheimtunnar í Reykja- vík er laus til umsóknar. Borgarstjórn Reykjavíkur skipar í stöðuna. Forstöðu- maður skal vera embættisgengur lögfræðingur. Stað- an veitist frá 1. mars 1992 og ber að skila umsókn- um til borgarstjórans í Reykjavík eigi síð- ar en 30. janúar n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 9. janúar 1992 fAuglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík árið 1992 og verða álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, spari- sjóði eða pósthúsi. Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 18000. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári, hafa fengið hlutfallslega lækkun fyrir árið 1992. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl gjald- enda þegar þau liggja fyrir, væntanlega í mars- eða apríl- mánuði, og úrskurða endanlega um breytingar á fast- eignaskattinum, m.a. hjá þeim sem ekki hafa þegar fengið lækkun en eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. I. nr. 90/1990 um tekjustofna sveitarfélaga. Verður viðkomandi tilkynnt um niðurstöðu, ef um breytingu verður að ræða. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. janúar 1992. KROSSGÁTA Augiýsingasímar Tímans 680001 & 686300 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LAN'DIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.