Tíminn - 11.01.1992, Page 16

Tíminn - 11.01.1992, Page 16
16 Tíminn Laugardagur 11. janúar 1992 ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu hengilofta úr stáli ásamt lömpum, loftræsti-, sprinkler- og raflögnum í hús Þjóðarbókhlöð- unnar við Birkimel. Hengiloftin á 1.-4. hæð eru alls um 10.000 m2. Auk þess er kjallari um 2000 m2. Verkinu skal lokið fyrir 15. mars 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, frá þriðjudegi 14. janúar til og með föstudegi 28. febrúar 1992 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., þriðjudaginn 24. mars 1992 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK TIL SÖLU FJÖLBÝLISHÚS AÐ GRÆNÁSI 1-3 í NJARÐVÍK Kauptilboð óskast í fjölbýlishúsin að Grænási 1-3, Njarðvík. Um er að ræða 3 hús með 8 íbúðum hvert. Brúttó flatarmál hvers húss er 905.6 m2 og brúttó rúmmál 2807 m3. Brunabótamat allra bygginganna er kr. 117.838.000. (búðirnar verða til sýnis í samráði við Arnbjörn Óskarsson hjá Flugmálastjóm, Keflavíkurflugvelli (sími 92-50625 v. og 92- 12757 h.). Tilboð í einstakar ibúðir eöa öll húsin, er greini heild- arverð og greiðsluskilmála, sendist Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavik, fyrir kl. 11:00 þann 24. janúar 1992. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnsons í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs Theó- dórs Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið að út- hluta 5 styrkjum, að upphæð kr. 125 þús. hver. í 4. gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.: Þeim tekjum sem ekki skal leggja við höfuðstól, sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms við Háskóla íslands eða framhalds- náms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1992. Utboð Þingvallavegur, Álftavatn — Búrfellsvegur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lagningu 3,64 km kafla á Þingvallavegi. Helstu magntölur: Fyllingar og neðra burðarlag 30.000 m3 og fláafleygar 6.000 m3. Verki skal lokið 15. júní 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 13. janúar n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 27. janúar 1992. Vegamálastjóri ______________________________J Bændur 17 ára piltur óskar eftir að komast í sveit. Hef góða reynslu af sveitastörfum. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-12120 kl. 13.00-18.00. Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir tilboðum I múrverk fyrir íþróttamiðstöö I Grafarvogi. Helstu magntölur: flögn I gólf 2.900 m2 Flísar 420 m2 Skilatlmi verks: 1. hæð og hluti 2. hæðar 1. júll 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavlk, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 28. janúar 1992, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 |J| FORVAL Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, leitar að 4-5 aðilum, verktökum, sem áhuga hefðu á að taka þátt í lokuöu útboði vegna eftirfarandi: Innkaupa á um 1.800 m af 900 og 1.000 mm víðum plaströrum. Flutning á rörum frá framleiðslustað á verkstað á sjó og á landi. Lagningar um 1.000 m lagnará landi og um 800 m á tveim stöðum í sjó. Frágangs yfirborðs. Gert er ráð fyrir að afhenda útboðsgögnin fyrrihluta febrúar og að verklok verði í október næstkomandi. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 14. janúar. Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi síðaren fimmtudag- inn 23. janúar 1992, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir tilboðum I hita-, vatns- og frárennslislagnir fyrir íþróttamiðstöð I Grafarvogi. Helstu magntölur: Stærð húss 2.900 m2 Skilatími verks: 1. hæð og hluti jarðhæðar og 2. hæðar 1. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 15. janúar, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað miövikudaginn 5. febrúar 1992, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir tilboðum I múrverk fyrir iþróttamiðstöð I Grafarvogi. Helstu magntölur: llögn I gólf 2.900 m2 Flísar 420 m2 Skilatími verks: 1. hæö og hluti 2. hæöar 1. júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vom, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. janúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Breyting á reglugerð um hlut sjúk- linga í kostnaði við heilbrigðisþjón- ustu tekur gildi í næstu viku: Brýnt að halda saman kvittunum Næstkomandi miðvikudag, 15. janúar, mun ganga í gildi ný reglu- gerð um hlut sjúkratrygginga í heil- brigðisþjónustu. Þar með breytist gjaldskrá fyrir heilsugæslu og lækn- isþjónustu. Hámarksgreiðsla ein- staklings á þessu ári verður þá 12.000 kr., en 3.000 kr. fyrir elli- og örorkulífeyrisþega. Samkvæmt upp- lýsingum frá Ástu R. Jóhannesdótt- ur í upplýsingadeild TVyggingastofh- unar munu nú öll böm undir 16 ára aldri í sömu fjölskyldu hafa sameig- inlegt hámark sem er 12.000 kr. á ári. Þegar hámarksgreiðslu hefur verið náð getur fólk fengið fríkort hjá Tryggingastofnun gegn framvís- un kvittana. Það fólk sem hefur þetta fríkort í höndum þarf ekki að greiða frekar fyrir læknis- og heilsu- gæsluþjónustu. Undantekning er þó læknisvitjun, en fyrir hana þurfa frí- kortshafar að greiða lægra gjald en þeir sem ekki hafa slíkt kort. Upplýsingadeild Tryggingastofnun- ar hefur gefið út bækling um þessar breytingar og eru fleiri bæklingar boðaðir um fyrirhugaðar breytingar í tryggingakerfinu. Sýslumannsembættið í Reykjavík auglýsir eftir lögfræðingum: Vantar í tvö knatt- spyrnulið Eins og kunnugt er verða breyting- ar á dómskerfi landsins í byrjun júlí og nú hefur yfirborgarfógetinn í Reykjavík tilkynnt að ráða þurfi lög- fræðinga í stöður hjá embætti sýslu- manns í Reykajvík frá og með 1. júlí nk. Alls á að ráða 22 lögfræðinga, eða sem svarar til tveggja knatt- spymuliða, og rennur umsóknar- frestur um stöðurnar út þann 7. feb. nk. Um er að ræða fimm stöður deildarstjóra og sautján stöður lö- glærðra fulltrúa. Stöðumar veitir dómsmálaráðherra. Lögregla kvödd að húsi við Vatnsstíg: Maður fannst með mikla höfuðáverka Eins manns er leitað og tveir sitja í vörslu lögreglunnar eftir að maður fannst með talsverða höfuðáverka í húsi við Vatnsstíg í Reykjavík. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynn- ingu á þriðja tímanum í gær þess efnis að maður lægi rænulítill á gólfi í íbúð við Vatnsstíg. Maðurinn var fluttur á slysadeild Borgarspítal- ans, en áverkar vom töluverðir á höfði og var hann meðal annars illa skorinn. Tveir menn vom í kjölfarið handteknir í húsinu, en þriðja mannsins er leitað. Húsið er í umsjá félagsmálastofnunar. Rannsóknar- lögregla ríkisins, sem annast rann- sókn málsins, segir að rannsókn sé á byrjunarstigi og varðist allra frétta af málinu,______________-PS Kona fékk nagla- spýtu í höfuðið Kona ein, sem var á ferð fyrir utan hús við Suðurlandsbraut, átti sér einkis ills von, þegar hún fékk nagla- spýtu í höfuðiö. Konan hné niður og fékk áverka á höfuðið, eftir naglann. Mikið blóð lagaði úr höfði konunnar og vom Iögregla og sjúkrabifeið kvödd á staðinn. Maður sem var að vinna að viðgerðum á efri hæðum hússins hafði hent spýtnamsli út um gluggann og hafði ein spýtan lent í höfði konunna. -ps

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.