Tíminn - 11.01.1992, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.01.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 11. janúar 1992 Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaup- um á hentugu húsnæði fyrir sambýli fatlaðra. Um er að ræða tvær íbúðir í einbýlishúsi, samtals um 300 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingar- tíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 18. janúar 1992. Fjármálaráðuneytið, 8. janúar 1992. Raufarhöfn Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhúsnæði á RAUFARHÖFN. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús, u.þ.b. 150-200 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 25. janúar 1992. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1992. 110 Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Almennur félagsfundur verður haldinn I Goðatúni 2, þriöjudaginn 14. janúar n.k. ki. 20.30. Mætum öll. Stjómln Aöalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar að Hótel Lind og hefst kl. 20.00. Dagskrá auglýst síöar. Stjórnin Jólaalmanak SUF Eftirtalln númer hlutu vlnning I jólaalmanaki SUF: 1. vinningur almanak nr. 1397 2. vinningur almanak nr. 5731 3. vinningur almanak nr. 2569 4. vinningur almanak nr. 5681 5. vinningur almanak nr. 5469 6. vinningur almanak nr. 5652 7. vinningur almanak nr. 1177 8. vinningur almanak nr. 1484 9. vinningur almanak nr. 3895 10. vinningur almanak nr. 1655 11. vinningur almanak nr. 4832 12. vinningur almanak nr. 240 13. vinningur almanak nr. 5363 14. vinningur almanak nr. 2114 15. vinningur almanak nr. 1912 16. vinningur almanak nr. 666 17. vinningur almanak nr. 5794 18. vinningur almanak nr. 1579 19. vinningur almanak nr. 753 20. vinningur almanak nr. 1841 21. vinningur almanak nr. 1371 22. vinningur almanak nr. 3109 23. vinningur almanak nr. 4694 24. vinningur almanak nr. 3317 Þökkum stuönlnginn. 25. vinningur almanak nr. 1067 26. vinningur almanak nr. 4668 27. vinningur almanak nr. 1530 28. vinningur almanak nr. 2671 29. vinningur almanak nr. 545 30. vinningur almanak nr. 99 31. vinningur almanak nr. 5240 32. vinningur almanak nr. 470 33. vinningur almanak nr. 2034 34. vinningur almanak nr. 844 35. vinningur almanak nr. 637 36. vinningur almanak nr. 2138 37. vinningur almanak nr. 313 38. vinningur almanak nr. 3048 39. vinningur aimanak nr. 1149 40. vinningur almanak nr. 1275 41. vinningur almanak nr. 1408 42. vinningur almanak nr. 1614 43. vinningur almanak nr. 848 44. vinningur almanak nr. 3175 45. vinningur almanak nr. 2059 46. vinningur almanak nr. 1520 47. vinningur almanak nr. 4169 48. vinningur almanak nr. 428 Samband ungra framsóknarmanna Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið var I jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember 1991. Vinningsnúmer eru sem 1. vinningur nr. 32544 2. vinningurnr. 21649 3. vinningur nr. 29668 4. vinningur nr. 1745 5. vinningur nr. 32564 segir 6. vinningur nr. 25721 7. vinningur nr. 32802 8. vinningur nr. 3865 9. vinningur nr. 17489 10. vinningur nr. 17730 11. vinningur nr. 504 12. vinningur nr. 2165 13. vinningur nr. 27981 14. vinningur nr. 32733 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinninga skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar í slma 91-624480. Með bestu kveðjum og þökk fyrir stuðninginn. Framsóknarflokkurinn DAGBÓK Saurbæingar, athugið! Þorrablót verður haldið í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14, 25. janúar næstkom- andi. Mætum öll. Húnyetningafélagið í Reykjavík: Árshátíð 18. janúar 54. árshátíð Húnvetningafélagsins f Reykjavfk verður haldin í veitingahúsinu Glæsibæ laugardaginn 18. janúar nk. Eins og áður, hefur verið lögð áhersla á að fá skemmtikrafta heiman úr héraði til að koma fram á árshátíðinni. Hljóm- sveitin Lexfa kemur að norðan, en auk hennar sönghópamir Hvers vegna og Átakskvartettinn. Stjómandi beggja hópa er Elínborg Sigurgeirsdóttir. Hjón- in á Geitaskarði, Ágúst Sigurðsson og Ás- gerður Pálsdóttir, verða heiðursgestir og veislustjóri verður Hólmfríður Bjama- dóttir. Upplýsingar og forsala aðgöngumiða verður þriðjudaginn 14. og fimmtudag- inn 16. janúar kl. 17-21 f Húnabúð, Skeifunni 17. Síminn er 31360. Nýr umsjónarmaður kirkju- garðanna Aðalsteinn Steindórsson, sem verið hef- ur umsjónarmaður kirkjugarða frá 1964, lét af störfum vegna aldurs um síðustu áramót. Starfið var auglýst til umsóknar í lok október sl. og bámst 13 umsóknir frá 12 körlum og einni konu. Á fundi Skipulagsnefndar kirkjugarða í desember sl. var Guðmundur Rafn Sig- urðsson landslagsarkitekt ráðinn um- sjónarmaður kirkjugarða. Guðmundur kemur ekki til starfa fýrr en 1. júní nk. og mun Aðalsteinn gegna starfinu til þess tíma. ísfirðingafélagið í Reykjavík: Sólarkaffi ísfirðingafélagið í Reykjavík gengst fyrir árlegu sólarkaffi 17. janúar nk. á Hótel íslandi. Sólarkaffið er haldið viku fyrr en venjulega. í fyrra var það haldið á Breið- vangi. Húsfýllir varð og fjöldi neyddist til að hverfa frá. Nú ættu allir að komast að. Húsið verður opnað kl. 20, en hálf- tíma síðar hefst fjölþætt dagskrá með kaffi og rjómapönnukökum. Sverrir Her- mannsson bankastjóri flytur ávarp og hljómsveit hússins leikur fýrir dansi til kl. 03. Forsala aðgöngumiða fer fram á Hótel íslandi á morgun, laugardaginn 11. jan., ki 13-16. Miða- og borðapantanir verður auk þess hægt að gera í síma 91-687111 dagana 11,- 17. janúar kl. 13-18. Að- gangseyrir er kr. 1.800. Stjóm ísfirðingafélagsins áformar að koma upp orlofshúsi eða gestaíbúð á ísa- firði, og er fjáröflun hafin í því skyni. Stjóm félagsins skipa nú: Einar S. Einarsson formaður, Guðfinnur R. Kjart- ansson varaformaður, Gunnar Sigur- jónsson gjaldkeri, Rannveig Margeirs- dóttir ritari, Bjami Brynjólfsson rit- stjóri, Jóhannes Jensson og Helga Þ. Bjamadóttir meðstjómendur. Fjögur prestaköll á lausu Biskup íslands hefur auglýst eftirtalin prestaköll laus til umsóknar: Hólmavíkurprestakall í Húnavatns- prófastsdæmi og Patreksfjarðarpresta- kall í Barðastrandarprófastsdæmi, en þessi prestaköll hafa verið laus frá síðast- liðnu sumri. Þá er Njarðvíkurprestakall í Kjalar- nesprófastsdæmi laust, en fráfarandi sóknarprestur, sr. Þorvaldur Karl Helga- son, hefur tekið við forstöðu fjölskyldu- þjónustu kirkjunnar í Reykjavík. Laust er einnig Þingeyrarprestakall í ísafjarð- arprófastsdæmi, en fráfarandi sóknar- prestur þar, sr. Gunnar Hauksson, tekur við þjónustu í Stykkishólmsprestakalli 1. febrúar nk. Umsóknarfrestur um ofannefnd emb- ætti er til 1. febrúar nk. Breiöfirðingar, Snæfellingar og Hnappdælir! Munið spila- og skemmtikvöldið í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, kl. 20:30 í kvöld, laugardag. Kvöldvökufélagið Ljóð og saga heldur skemmtifund sunnudaginn 12. jan. kl. 16 í Skeifunni 17 fýrir félags- menn og gesti. Gestur fundarins verður Sveinbjöm Beinteinsson skáld. Kvenfélag Kópavogs Þorrakvöld félagsins verður í Félags- heimilinu 23. janúar kl. 20. Þorramatur og dans. Gestur kvöldsins Rósa Ingólfs- dóttir. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til stjómarinnar sem fýrsL Félag eldri borgara Sunnudag spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Sýning á „Fugl í búri“ kl. 17. Dansað f Goðheimum kl. 20. Mánudag opið hús f Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spila- mennska. Árshátíð félagsins verður 17. janúar í Glæsibæ. Bækur frá Norðurlandaráði Út eru komnar eftirtaldar bækur hjá Norðurlandaráði, og em þær til sölu í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18: 1. Ný útgáfa af norrænu stjómsýslu- orðabókinni, Nordisk förvaltningsord- bok, er komin ÚL Bókin er 424 blaðsíður og skiptist í almennan hluta, þar sem flettiorðin em á sænsku, og orðaskrár á hinum Norðurlandamálunum með til- vísunum í almenna hlutann. 2. Norðurlandaráð gaf og út í lok síðasta árs bókina „En okand sjál. Pá jagt efter det nordiská'. Bókin, sem er 232 blaðsíð- ur, er safn ritgerða eftir 14 norræna og einn franskan höfund. Meðal höfúnd- anna em frú Vigdís Finnbogadóttir, for- seti íslands, og Jón Sigurðsson iðnaðar- ráðherra. Grein Vigdísar Finnbogadóttur ber yfirskriftina „Hils gamle Norden" og grein Jóns Sigurðssonar yfirskriftina „Nordisk tanke". Meðal annarra höfunda em Alf Henrikson, Allan Karker og Uffe Ellemann-Jensen. Anker Jorgensen, frv. forseti Norðurlandaráðs, ritaði formála bókarinnar. 3. Þriðja bókin, sem Norðurlandaráð gaf út í lok ársins 1991, nefnist „Nationella identiteter i Norden — ett fullbordat projekt?". Sú bók er einnig ritgerðasafn. Höfundamir em 18 og meðal þeirra em Finnur Magnússon og Gestur Guð- mundsson. Ritgerð Finns nefnist „Nati- on, lokalsamhálle och klass. Om islándska identitetsuppfattningar 1880- 1940“ og ritgerð Gests „Rockmusik som producent av modeme islandsk identi- tet“. 4. Út er nú komin í sænskri þýðingu Inge Knutsson bókin „Mamma fer á þing“ eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Hún er ætluð bömum frá 9 ára aldri og fjallar um fjölskyldu sem býr í nágrenni Reykjavíkur. Unnur, sem er 11 ára, er að- alpersóna sögunnar. Hún á tvö systkini. Móðir Unnar, sem er kennari, er kosin á þing, og fjallar sagan um fjölskylduna við þær breyttu aðstæður sem leiðir af þing- setu móðurinnar. Bókin kom út á ís- lensku 1989. Rannsóknastofnun í siðfræði og Félag áhugamanna um heimspeki: Málþing um siðareglur Rannsóknastofnun í siðfræði og Félag áhugamanna um heimspeki standa fýrir málþingi um siðareglur í dag, laugardag 11. janúar nk., kl 14.30 í stofu 101 í Odda. Þingið er haldið í tilefni af útkomu bókarinnar Siðareglur, greining á siða- reglum ásamt skráðum siðareglum starfsgreina á íslandi, eftir Sigurð Krist- insson. í þessari bók er safnað saman skráðum siðareglum starfsstétta hér- lendis, en einnig er fjallað ítarlega um skyldur og ábyrgð starfsstétta og ýmis vandamál við skráningu siðareglna. Um þessi mál verður fjallað á mál- þinginu og frummælendur verða Sig- urður Kristinsson B.A., Sólveig Óladóttir og Tómas Zoega læknir. Fundarstjóri verður Vilhjálmur Ámason dósent. Að- gangseyrir er 500 kr. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk 10. janúar til 16. janúar er f Laugavegsapótekl og Holtsapótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 i sunnudög- um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Sfm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvi apótekl sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýslngar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla vlrka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. A Seltjamamosi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlmapantanir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I sim- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Hellsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. HafnarQörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspftali Hrfngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríæknlngadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkainardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspltali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurtæknishéraös og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00. slml 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyðarslmi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabífreið sfmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkra- blll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. (satjöröur Lögreglan sími 4222, slökkviliö simi 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreiö slmi 3333. BORGARVERKFRÆÐINGURINN [ REYKJAVÍK SKÚLATÚNI 2,105 REYKJAVÍK, SÍMI 91- 18000 Verðkönnun — Ljósritunarvélar Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavlkur óskar eftir verði á Ijósritunarvélum fyrir Ráðhús Reykjavíkur. Gögn fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.