Tíminn - 08.02.1992, Qupperneq 20

Tíminn - 08.02.1992, Qupperneq 20
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 HEIÐI BILAPARTASALA Varahlutir í árgerðir '74-'87 Ýmsar smáviðgerðir Kaupi bíla til niðurrifs HEIÐI • BÍLAPARTASALA Flugumýrl 18D • Mosfellsbœ Sfmar 668138 & 667387 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Oöruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR• VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR SÍMI 6T9225 ÞJONUSTA MÁLARAR geta bætt við sig málningarvinnu úti sem inni Vönduð og góð vinnubrögð Sími 670269 ÞÉTTING OG KUEÐNING Tíixiimi LAUGARDAGUR 8. FEBR. 1992 Kolbeinn Bjarnason og Páll Eyjólfsson. Fágæt tónlist í Útvarpshúsi Fágæt tónlist úr ýmsum áttum verður á efnisskrá tónleika fyrir al- menning, sem haldnir verða í Út- varpshúsinu við Efstaleiti á mið- vikudagskvöld. Það eru listamennirnir Kolbeinn Bjarnason flautuleikari, og Páll Eyj- ólfsson gítarleikari sem munu flytja tónlist frá Japan, Suður-Ameríku, Þýskalandi og íslandi. Tónleikarnir eru liður í Tónmenntadögum Ríkis- útvarpsins. Nissan Patrol konungur fjallanna árgerð 1992 Nesstofu- safn opn- að í vor Fýrirhugað er að opna Nesstofusafn á Seltjamamesi fyrir almenningi í vor. Safnið hefur að geyma muni úr sögu læknisfræðinnar, en Nesstofa var fyrsti læknisbústaður á landinu. Þar átti m.a. heima Bjami Pálsson, fyrsti landlæknir á íslandi. Lagðar hafa verið fram teikningar og hug- myndir um breytingar á Nesstofu- safni, sem unnar em af Þorsteini Gunnarssyni arkitekt, og Reyni Vil- hjálmssyni iandslagsarkitekt. Jón Steffensen prófessor átti mest- an þátt í að byggja upp Nesstofusafn, skrá það og safna munum sem tengj- ast sögu læknisfræðinnar. í dag á safnið um 4000 skráða muni. Jón lést á síðasta ári. Hann arfleiddi Læknafélag íslands að þeim eignum sínum sem hann hafði ekki áður gef- ið til Þjóðarbókhlöðunnar. Gjöfin er bundin því skilyrði að Læknafélagið verji þessum upphæðum til frekari uppbyggingar á Nesstofusafni. Bakhjarl safnsins er Félag áhuga- manna um sögu læknisfræðinnar. Jón Steffensen var formaður félags- ins frá því það var stofnað árið 1964 til dauðadags. Núverandi formaður félagsins er dr. Gunnlaugur Snædal. Stjórn Læknafélags íslands færði Fé- lagi áhugamanna um sögu læknis- ffæðinnar 100 þúsund krónur til styrktar Nesstofusafni á síðasta ári. Forstöðumaður Nesstofusafns er Kristinn Magnússon fornleifafræð- ingur. -EÓ 7 manna hágæðabíll með nýrri 4,2 lítra bensínvél og 4ra gíra sjálfskiptingu. Auk þess hefur nýi Patrolinn tvær miðstöðvar, eina í mælaborðinu og aðra í miðjum bílnum og öll hugsanleg þægindi. Einnig fáanlegur með hinni sívinsælu 2,8 lítra turbó díselvél III^ Stórsýning um helgina kl. 14-17. Verið velkomin l Ingvar Helgason hf. Sævarhöfóa 2 sími 91-674000 FInissaim

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.