Alþýðublaðið - 03.10.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Síða 1
Alþýðublaðið e«fið fit al AlþýdufloklouiM igii ÞrldjadagiaB 3. okt. 227 tölnblað NAVY CUT CIGARETTES p;. SMÁSÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. --<§>• ■<£> Verkamenn Efliö félagsskap ykkar. Strax, þegar verkameno fóru að myada œcð sér félegsikzp, komu þeir auga á það, hversu geisimikla þýðiugu það hefir fyrir hlnar starfandi stéttir, að þær byndist félagsböndum. Næstum dagiega styrkist og eykst félagsskspur verkaiýðsins í öllura löndum, enda þótt hana mæti jafn ábafri mótstöðu og raun ber vitni um. Fyrst var félagsskapur verka- manna aðeins kaupkröfuféhgsskap- ur. Félagsskspur á þvi stigi getur aldrei náð íuilum tilgangi. Mun eg boma að þvi sfðar f þessari greln hversve^na svo er. Nú er veikalýðsfélagssbapurinn alment orðicn póiitiskur, hefir ^gengið undir merki jafnaðarstefn- unnar, vegna þess, að verkamenn ihafa séð að jafnaðarstefnan er éina leiðin til þess, að frelia þá úr þeim fátæktar og þræidóms- böndum, sem íjötra nú hina starf andi menn. Verkamenn hafa komið auga á það, að þeir, sem berjast fyrir Jafnaðarstefsunni eru að berjast fyrir bættum kjörum alþýðunnar. Það er ekker vafamil að jafn aðarstefnan hlýtur að komast á, vegna þess að það er margfald lega stærsti hlutinn af mannkyn- inu, sem feefir hag af þvi að jafn- aðarstefnan komist á Gf að verkalýðsfélagsskapurinn væri ebkl pólitiskur, mundi hann ávalt veiða undir i viðureigninni við auðvildið vegna þess að það íhefði auk peninganna valdið á hinu pólitisba aviði og það vita aliir hversu mjkla þýðingu það hefir fyrir hvaða flokk sem er, að -vera ráðandi i stjórnmáium, auk þs«3 þegar verkamenn berjast þaenig að eins um kaup og vinnu tfma verður ðrangariun nær eag iun, ekkert anuað en látlaus bar átta um smámuni. í þriðja iagi er það að athuga, að mest af þeirri eynondsem þjakar verbalýðn um kemur af skipulagsleyii í fram leiðstu og veizlun, og það geta verkamenn ekki fengið lagað nema þeir komi Jafnaðarstefnuuni á. Nú hafa verkamenoirnír isleuzku tek ið þá réttu og sjálfsögðu leið að fylkja sér undir merki jafnaðar- stefnunnar. Það er eina leiðin til þess að breyta núverandi þjóð félagsfyrirkooiulagi. Ea verkaiýð urina verður að leggja raikið í sölurnar áður en það tekst að mynda nýtt þjóðféUgsfyrirkomu lag Það verður þó furðu létt ef allir reyna eftir megni að hjálpa tii Ef verkamenn sækja vel fundi ( sínum stéttarfélögum og leitast við að gera fundina akemtilega, og félaga s(na áhugasama, Þá er það mikill vinningur fyrir jafnað- arstefnuna. Eins er það við kosningar. Það er ekki nóg að nokkrir (áir menn vinni að kosningu jafnaðarmanna. Allfr verkamenn, konur og karl ar verða að standa saman og vinna að sigri Jatnaðaratefnunnar, sem áreiðaniega kemur, en því fyr kemur sigurinn þeis fleiri sem vinna. Það hefir oft verið teklð fram hér ( blaðiuu áður að það er ekki nóg þó nokkrir menn tali fyrir jafnaðarstefnunni á fundum, eða skrifi vel um hana ( blöðum vefksrnanna. Nei, verkalýðurinn verður sð taka höndum sarmn og vinna f einni heild að framkvæmd Nokkuv böjpn og ung linga tek eg enn tH kenslu. Kensiu- g|aid kr 6,00 á snánaði fyrir börn. Umsóbnir komi sem fyrst. ðlafnr Benedlbtsson, Lauíásveg 20. Til viðtals kl. 7—9 siðdegis. Tryggið yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G 0. Guðjóns- son. — Simi 200. jafnaðarstefnunnar. Fyrsta skilyrð- ið er þvf að allir ( verkalýðsitétt gangi inn ( stéttarfélögin og vinni að þv( að gera þau sterk ( bar- áttunni gegn auðvaldinn. Jafnaðaratefnan er nauðsynleg, og þá er hún þess verð að henni sé komið á, hvort sem það verð- ur með góðu eða illu. E. Herrá Páll. ---- Nl. En við skulurn nú athuga hters vegna Ford hefir þann framgang f I fiau, sem rsun er á orðín. Orsökina er ( stuitu míli c.ð finna < þvf, að hann hefir POtfæ;t sér aýjusta framieiðsluaðferðina, hina svonef.du .stíndaíd* framleiðslu, sem ( stuttu máii sagt stendur eins langt yfir venjulegri verk- sœiðjuframleiðslu, eins og sú fraoi-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.