Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 2
AL»fÐOBLAÐIÐ leiðsla atóð á slnum tíma yfir handiðninni. Standard framleiðslan er ( stattu máli frábrugðin annari framleiðslu í þW, að samvinnan vlð hana er meiri. í veajulegri verksmiðja vinna hundrað manni að því, að smiða faverja bifrelð, en þar sem standard framleiðsia er, eiga máske 20 þúsund mena handtak i hverri bifreið. Amerfskur ritstjóri, sem eg hitti i Motkva i fyrra, sýndi mér tfma- ritsgrein, þar sem sigt var frá því, að hver Fordblfreið væi að eins $ dagsverkt og kottaði Ford undir 100 dollara hver, þó hann borg- aði hærri laun en aðrir í þessum fimm dagíverkum var eigi að eins smiði hvers eímtaks hlutar f bif reiðlna, og samhlað þeirra í bifreið, heldur var þar Ifka meðtaiiði málm- vinslaa og vinsla kola þeirra, sem hotuð voru við s!!a framieiðslana. Hér er ekki tækiíæri tii þess, «ð fara iengra út i standard framleiðslu fyritkomulagið, þó það sé meira en þess vert, þvf áreið anlegt er, að það mun á næstu iratugum gerbreyta allii f, amieiðsiu, sem taægt ér að koina henni við. En varla er það von, að herra hvftliðinn PáJI, með mikla remb- inginn, og litla vitið f auglýsing nm sfnum, skilji þefta, enda geri eg acér enga von úm það, þó ég sé bjartsýrín. Broslegi ér það hjá herra Páli, þegar hann Ular um sð fram- leiðtla, sem Ford væri ekki hægt að köma á, nema þar sem „þræl- dómsböfid félagsskaparins og ráð stjórnar ní ekki tll". Ef hana hefði fylgst eitthvað dálitið með. þá hefði hann vitað, að orsökin til þess, að ráðstjórnin rúisneska yfífleht gat komið í veg íyiir, að járnbrautaríerðir stöðvuðust í Rúislandi, var eingöngu sú, að innleidd var nokkarskonar stand- ard frarnlcið.íla við viðgerðir á eimreiðum Að lokum þetta: Mér hefir verið sagt, að Ford'sétti þau skilyrði, að bífreiðar frá verksmiðju sinni megí ekki selja dýrara í neinu, Jandi, en þær éru seldar í Ame ríku, að viðbættum flutningskoatn aði. Er þetta rétt? I öðru lagi hefir mér verið sagt, að herra Páli selji Ford-bifreiðarnar hér með mikilli áiagningu, fram yfir umboðslaun sfn og flutningskostn «8. Er þetta réttr Ó. F. Fré.og meö 3. okt ér brauðverð Alþýðubrauðgerðarinnar fyrst um sinn; x/i rúgbrauð.....kr. 1,30 V* -»- .....— 0,65 7« normalbrauð .... — 0,65 */i franskbrauð . . . . — 0,65 i/, __»_ ... . _ q$& \(t súrbrauð og sigtibrauð — 0,45 ýj súrbrauð .....— 0,23 Reykjavík, 2. okt. 1922. rn Alþýðubrauðgerðarinnar. IJestur sprengíur. Eftirfarandi grein stendur f 5. blaði „Dýraverndarans': „Matthfas Jónsson skraddari iánsðá i Reykja vlk hest til að ríða suður að Vlf ilsttöðam snnnadáglnn 14. mai sfðastliðið vor. Svo endaði þessi sunsudags skemtiréið, að hesturinn féil dauð ur niður undir riddaranum þegar niSur á Reykjavfkurgötur kom, og komst ekki lifai dt heim iil eigandsns. Býralæknir var þegar sóttur. Hsnn kryfur hestinn og gefur vottorð um, að h]artahólfið sé vfkkað eg bióðfylt og annað lung að að éinhverju Íéyti sprungið. Þetta köllum vér ólærðir menn að hesturinn hafi verið sprengdur i hjarta og tungum af ofhaiðri reið, enda telur dýralæknir orsök áverkans vera oýraun. Formaðor Dýraverndunarfélags íslends kærir yfir þessari meðferð á hestinum til lögréglustjóra hinn 16 maf Hann lætur málið ganga til bæj- arfógeta, væntanlega af því, að hana hefir talið rétt, að dómur gengi i slfku máli, eftir að málsástæður væru rannskaðar. Vér leiðum nú alveg hjá oss að greina frá rannsókn málsins, og er þó nokkuð kunnugt um, hvernig hún fór fram, enda höfð- um tækifæri tii að vera við eitt réttarhaidið. Látum 03s nægja, að fræða lesendur blaðsins um það, að dómur féll ekki i máliau, held- Afgreiðsia blaðsins er í Alþýðuhúsinu vi£ Ingólfsstræti og HverfisgötB. SímiÐ88. Auglýsingum sé skilað þangaoV eða í Gutenberg, l slðasta lagt kl. 10 árdegis þann dag sem þier eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr, 1,50 crh. eintt. Útsölumenn beðnir að gera skil tíl afgreiðsiunnar, að minstá kostl ársfjórðungsiega. ur var málið leitt til iykta með sætt þannig, að kærði greiddi tfn krónu sekt. Það er lægsta sekt sem lög dýraverndunar gera ráð fyrir. — Dýitfðin minkar auðsjá- anlega. Sá sem sprengdi hestinn héina um árið fyrir steinolíuvagn- inum, sættist við bæjarfógeta é. að greiða 25 któnur". Skipulagsleysi. Eins og menn vita hefir bær- inn látið Lúðrasveit Reykjavlkur fá lóð undir hliómlistarskála wið suðurenda tjarnarinnar. Hitt hafa menn kannske ekkl-vitað að Lúðra- sveitinni hefir verið mæld út lóð alveg fyrir endanum á fallegri götu, sem er köiluð Fríkirkjuveg- ur. Þar með er útilokað að sú gata geti orðið lengri, sem hefði þó haft skiiy ði lii þess að verðsv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.