Tíminn - 13.06.1992, Qupperneq 20

Tíminn - 13.06.1992, Qupperneq 20
20 Tíminn ■ ÚTVARP/SJÓNVARP 11KX) Lögragluhundurinn Knllý Einstaklega vandaður spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (6:26) 11:25 Kalli kanlnn og lélagar Bráðskemmtileg teiknimynd. 11:30 Ævíntýrahðtlin (Castie of Adventure) Spennandi myndaflokkur byggður á samnefndri sögu Enid Blyton. (6:8) 1200 Etattónar Blandaður tónlistart>áttur 1230 Ófreskjan (Big Man on Campus) Loðin ófreskja þvælist um háskólalóðina i þessarí gamanút- gáfu af Hringjaranum frá Notre Dame. Aöalhlutverk: Coœy Parker, Allan Katz, Jessica Harper og Tom Sker- ríL Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1989. 14:15 Af framabraut (Drop Out Father) Garnan- mynd er segir frá vióskiptamanni sem gengur allt i hag- inn. Dag einn ákveður hann að hætta vinnu sinni og taka upp rólegra lifemi. Aöalhlutvefk: Dick Van Dyke, Mariette Hartley, George Coe og William Daniels. Leik- stjóri: Don Taylor. 1982. 16:00 ísland á krossgðtum Annar þáttur endurtek- innar islenskar þáttaraöar. í þessum þætti er fjallaö um atvinnulif okkar (slendinga og tækifæri ti nýsköpunar. Þriöji þáttur er á dagskrá aö viku liöinnl Umsjón: Hans Kristján Ámason. Framleiöandi: Nýja Bió hf. 1992. 17:00 Ustsmannaskálin (South Bank Show) End- urtekinn þáttur um Cameron Mackintosh. 18:00 FalklandsoyjastríðiA (The Falklands War) Einstakur heimidaþáttur i fiómrn hlutum um striö Breta cg Argentinumanna 1982.1 apríl hemámu Argentínu- menn Falklandseyjar, Bretar sendu her á vettvang og varö liö Argentinumanna aö gefast upp I júni sama ár. Þetta er fyísti þáttur og veröur næsti þáttur á dagskrá aö viku lióinni. (1:4) 18:50 Kalli kanína og fólagar Bráöskemmtileg teiknimyndasyrpa. 19:19 19:19 20.00 Klassapíur (Goiden Girls) Frábær gamanþátt- ur um fjórar eidhressar konur á besta aidrí sem leigja saman hús á Florida. (2:26) 20:25 Heima er best (Homefront) Skemmtieg bandarisk þáttaröö sem segirfrá lífi nokkurra hennanna eftir striö. (15:24) 21:15 Aspel og félagar I þessum sjötta og næst- siöasta þætti Michaeis Aspel tekur hann á móti Richard Wilson, Sean Hughes og söngkonunni Cher. 21:55 HKabylgja (Heatwave) Hér er á feröinni hörkuspennandi sannsöguleg mynd meö afbragösleik- umm úr smiöju Sigurjóns Sighvatssonar. Myndin geríst sumariö 1965 og segir frá ungum svörtum blaöamanni sem fylgdist grannt meö kynþáttaóeiröunum sem brnt- ust út þetta sumar i kjöifar þess aö hvitir lögreglumenn veittust aö biökkumanni eftir að hafa stöóvaö hann fyrír umferöariagabroL En biaöamaöurínn ungi á ekki sjö dagana sæia, sumir álita hann hetju en aörir svikara. Segja má aö nú fyrír skömmu hafi sagan endurtekið sig. Aöalhlutverk: Blair Underwood, James Earl Jones, Sally Kirkland, Cicely Tyson og Qenn Rummer. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1990. Bönnuö bömum. 23:25 Samtkipadeildin Islandsmótiö i knattspymu íþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar fylgist grannt meö fjóröu umferö mótsins.Stöö 2 1992. 23:35 Blekkingarvefir (Grand Deceptions) Lög- reglumaöurinn Coiumbo er mættur i spennandi saka- mála- mynd. Aö þessu sinni reynir hann aö hafa upp á moröingja sem gengur laus i herbúöum. Aöalhlutverk: Peter Falk, Robert Foxworth og Janet PadgeL Leik- stjóri: Sam Wannamaker. Lokasýning. Bönnuö bömum. 01:05 Dagtkráriok Stððvar 2 Við tekur næturdagtkrá Bylgjunnar. Mánudagur 15. júní MORGUNÚTVARP KU 6.45 • 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benedikts- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit 7.31 Fréttir á entku. 7.34 Heimtbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). 7.45 Krítík 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit ÁRDEGISÚTVARP KU 9.00 ■ 1200 9.00 Fréltir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér tðgu, „Kettlingurinn Friöa Fantasía og rauöa húsiö i Reyniviöargaröinum' eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldófu Bjömsdótt- ur. 10.10 VeAurfregnir. 10.20 Árdegietónar 11.00 Fréltir. 11.03 Út f náttúruna Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Aður á útvarpaö i gær). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kL 1200 -1205 1200 Frétlayfiriit á hádegi 1201 Aó utan (Aður útvarpað i Morgunþætti). 1220 Hádegisfréttir 1245 Veðurfregnir. 1248 Auélindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1255 Dánarfragnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KU 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Milli steins og sleggju' eftir Bill Momson. 5. þáttur af 8. Þýöandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Amar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jónsson, Sigurður Skúla- son, Ertingor Gíslason Gúðrún Þ. Stephensen, Ingvar Sigurðsson, Steinn Armarm Magnússon og Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20). 13.15 MannlífiA Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafirði). (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 20.15). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpesagan, Endurminningar Kristinar Dahlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Asdís Kvaran Þor- valdsdóttir les (15). 14.30 Strangjakvartett I C-dúr ópus 76 nr. 3, .Keisarakvartettinn', eftir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 en dðkk jðrðin flaut i blóði" Dagskrá um bókmenntir og strið. Fyrsti þáttur af þremur, um llionskviðu og Trójustriðið. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpaö fimmtu- dagskvöld kl. 22.20). SÍDÐEGISÚTVARP KU 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Kartsdóttir. 16.15 VeAurfragnir. 16.20 ByggAalinan Hrun þorskstofnsins Landsútvarp svæðisstöðva I umsjá Karis E. Pálsson- ar á Akureyri. Stjömandi umræðna auk umsjónar- manns er Finnbogi Hermannsson á Isafirði. 17.00 Fréttir. 17.03 SAIstafir Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 1203 ÞjóAarþel Guðrún S. Gisladóttir les Lax- dælu (11). Anna Margrét Siguröandóttir rýnir I text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 1230 Auglýsingar. Dánarfragnir. 1245 VeAurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KU 19.00 • 01.00 19.00 KvAldfréttir 19.32 Um daginn og veginn Jóhann Halldórs- son blaöamaöur talar. 20.00 Hljóðritasafnið Sellókonsert í h-moll ópus 104 eftir Antonín Dvorák. Ralph Kirshbaum leikur meö Sinfóníuhljómsveit (slands; Frank Shipway stjómar. (Hljóöritun frá 19. janúar 1989). 21.00 Sumarvakaa. Hungurvaka. Frásaga eftir sr. Svein Viking. b. Málmfriöur Siguröardóttir les smásögu.c. Gluggaö i þjóösögur. Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstööum). 22.00 Fréktir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veðurfregnir Orö Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfélagi í nærmynd Endurtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvavp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió Vaknaö til lifsins Eirikur Hjálmarsson og Siguröur Þór Salvarsson hefja daginn meö hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. 9.03 9 • fjðgur Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson, Margrét Blöndal og Snom Sturiuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiríit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjðgur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Kristján Þorvalds- son, Lísa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö máli dagsins og landshomafréttum. Mein- homiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Þjóöfundur í beinni útsend- ingu .Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um alltlKvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Meöal annars fylgst meö leik Breiöabliks og lA á Islandsmótinu i knattspymu, 1. deild karla. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadótt- ir og Darri Ólason. 21.00 Smiöjan Hljómsveitin Þeyr Fyrriþáttur. Umsjón: Gunnar H. Ársælsson. 22.10 Blítt og létt slensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturtónar 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.00 Næturiðg 04.30 Veðurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt (slensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöidinu áöur). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. BffildMJiWtlJ Mánudagur 15. júní 15.00 EvrópumeiatarainAliA í knattapyrnu Bein úlsending frá leik Skola og Þjóðveija I Norrköp- ing. Lýsing: Amar Bjömsson. (Evnðvision - Sænska sjónvarpið) 17.00 TAfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi. 17.55 Téknmélafréttir 18.00 EvrópumeiataramótiA í knattapyrnu Bein útsending frá leik Hollendinga og Samveldis- manna i Gautaborg. Lýsing: Logi Bergmann Eiösson. (Evróvision - Sænska sjónvarpið) 20.00 Fréttir og veður Fréttum gæti seinkaö um láeinar minútur vegna leiks- ins. 20.35 Simpaon-fjölakyldan (15:24) (The Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 21.00 íþróttahomiA I þættinum verður fjallað um iþróttaviöburði helgar- innar. Umsjón: Kristrun Heimisdótfir. 21.25 Úr ríki nátturunnar Refurinn - óæskilegur innflyfjandi (The Wild Soulh: Fox - Auslralia's Undesirable Immigrant) Heimildamynd um evrópska refinn I Astr- aliu, sem var fluttur til landsins til að menn gælu stundað refavelðar að breskum sið, en hann hefur nær útiýmt fjóidanum öllum af upprunalegum, inn- fæddum dýrategundum. Þýðandi og þulur: Ingi Kari Jóhanrresson. 21.50 Tliomas Mann og Folix Krull Dr. Coletta Buriing, foretöðumaður Goethe-lnstitut á Islandi, flytur aðfararorð að myndaflokknum Felix Krull - jálningar glæframanns og segir frá nóbels- skáldinu Thomas Mann. 21.55 Foiix Krull - játningar gtaframanns (1:5) Fyrsti þáftur: Genoveva bamfósfra (Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Knrll) Þýskur myndaflokkur byggður á sögu eftirThomas Mann sem komið hefur út á islensku i þýðingu Kristjáns Ámasonar. Sagan hefsl um aldamótin siðustu i vinræktarbænum Eltville I Rhinegauhéraði I Þýskalandi. Söguhetjan, Felix Krull, er sonur freyöivinsframleiðanda og lífsnautna- manns og kemst ungur að þvi að hann hefur með- fædda hæfileika til að skemmta fófki. Hann nær góð- um tökum á þeirri lisf aö villa á sár heimildir og ratar með þvl móti í margvisleg ævinfýri. Leiks^óri: Beriv hard Sinkel. Aðalhlutverk: John Moulder-Brown, Klaus Schwarzkopf, Daphne Wagner, Franziska Walser og Nikolaus Paryla. Þýðandi: Veturfiði Guðna- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Mánudagur 15. júní 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um lif og störf nágrannanna viö Ramsay- stræti. 17:30 Sðgustund meó Janusi Falleg teikni- mynd fyrir yngstu kynslóöina. 18.-00 Hotjur himingeimsins (He-Man) Spenn- andi teiknimynd um Garp og félaga. 18:25 Herra Maggú Spaugileg teiknimynd um litla sjöndapra karíinn. 18:30 Kjallarinn Blandaöur tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:10 Eerie Indiana Nýr myndaflokkur sem ger- ist í hinum einkennilega smábæ Eerie og fjallar um strákpattann Marshall Teller og vin hans. (2:13) 20:40 Systumar Systumar fjórar kveöja okkur aö sinni, en næstkomandi mánudagskvöld hefur fram- haldsflokkurinn Thirtysomething eöa Á fertugsaldri göngu sína. 21:30 Hin hliöin á Hollywood (Naked Holly- wood) (þessari nýju þáttaröö er hulunni svipt af borg draumanna og þeir, sem raunvemlega stjóma þess- um billjón dollara iönaöi, dregnir fram I dagsljósiö. I þessum fyrsta þætti kynnumst viö „hinni hliöinni' á stórstiminu Amold Schwarzenegger. Þetta erfyrsti þáttur af fimm. Næsti þáttur er á dagskrá aö viku liö- inni þar sem skyggnst er á bak viö pdin i kvik- myndaverunum. 22:25 Áfangar Hólar í Eyjafiröi. (þessum þætti fer Bjöm G. Bjömsson til Hóla i Eyjafiröi. Á Hólum em varöveittir einhverjir elstu húsaviöir á landinu af gömlum torfbæ, sem talinn er vera leifar af gömlum skála. Þar er einnig timburi(irkja frá 1853. Þessi þátt- ur var áöur á dagskrá í nóvember 1990. Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerö: Maria Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 22:35 Svartnætti (Night Heat) Kanadiskur spennumyndaflokkur sem Ijallar um tvo rannsóknar- lögreglumenn og blaðamann sem fást viö ýmis sakamál. (9:24) 23:25 Anna Anna er tékknesk kvikmyndastjama, dáö i heimalandinu og verkefnin hrannast upp. Maö- ur hennar er leikstjóri og framtiöin blasir viö þeim. En skjótt skipast veöur i lofti. Aöalhlutverk: Sally Kirkland og Paulina Porizkova. Leikstjóri: Yurek Boga Yevicz. 01:05 Dagskrárlok Stöóvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SYN TILRAUNA SJÓNVARP Laugardagur 13. júní 17:00 Spænskl boltlnn — leikur vikunnar. Nú gefst éhorfendum tækifæri til aö sjá stórstjömur spænska bottans reglulega og fylgjast með baráttu um meistaratltillnn. 18:40 Spænskl boltinn — mörk vikunnar. Mörk vikunnar og annaó bitastætt efni úr 1. dcild spænska boltans. 19:15 Dagskrárlok Sunnudagur14. júní 17:00 Valdatafl Kyrrahafsríkjanna (Power in the Pacific) Einhvem veginn hefur Kyrra- hafssvæöiö oröiö útundan i alþjóölegum stjómmál- um siöastliöin 40 ár, þó svo ryskingunum þar megi likja viö atburöina í Evrópu og Austurlöndum pr ár- iö 1990. Frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa kommúnistar fariö meö völdin i Kina og hin her- væddu Bandariki hafa safnaö skuldum á meóan hagvöxtur i Japan hefur leyst foma hemaöarfrægö af hólmi. ( þessum þætti veröur fjallaö um Japan og hvemig þaö hentist inn i hringiöu atburöanna eftir hemém. Þetta er annar þáttur af Qórum. 18:00 Óbyggöir Ástralíu (Bush Tucker Man) I þessari nýju þáttaröó er slegist i ferö meö Les Hid- dens sem kynnir áhorfendum óbyggöir Ástraliu á óvenjulegan hátt. ( dag fáum viö aö sjá ellefta og tólfta þátt af fimmtán. 19:00 Dagskrárlok ILI.., ‘Rm\ TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu i PRENTSMIDJ AN ■ dddda Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Laugardagur 13. júní 1992 Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns mlns, fööur okkar, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa Þórmundar Guðsfeinssonar Ártúni 17, Selfossi Sigurbjörg Guömundsdóttir Sigrún Þórmundsdóttir Eggert Ólafsson Guömundur Kr. Þórmundsson Katla Kristinsdóttir Þuríður Þórmundsdóttir B. Ragnar Jónsson Gunnar Þórir Þórmundsson Svanheióur Ingimundardóttir Anna Kolbrún Þórmundsdóttir afabörn, langafabörn og langalangafabarn Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa aö vera vélritaðar. GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. Dráttarvél óskast Okkur mæögurnar bráövantar dráttarvél á sanngjörnu veröi. Á ekki ein- hver dráttarvél I bærilegu ástandi bak viö hús, sem ekki er þörf fyrir leng- ur? Upplýsingar I sima 93-56757, Björg eöa Þyrl. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mal er skrifstofa okkar ( Flafnarstraeti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. _____________________________ Framsóknarflokkurinn. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið verður í sumartiappdrætti Framsóknarflokksins 19. júnl n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda glróseðla fyrir þann t(ma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða I slma 91-624480. Framsóknarflokkurinn. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS VIÐRI Þegar sólin skín eru fleiri óvarðir vegfarendur á ferö gangandi og hjólandi. M.a. þess vegna verða oft umferðarslys í góðu verði. Aukin hætta meö fleirum á ferö. |JU^FERÐAR interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.