Tíminn - 13.06.1992, Side 22

Tíminn - 13.06.1992, Side 22
22 Tíminn Laugardagur 13. júní 1992 DAGBÓK Kvðld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk 12. Júni tll 18. Júnf er I Garös Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótok sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá Id. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþJónustu eru gefnar I síma 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnartjaróar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á viritum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til sklpt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljömu apótek enr opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöidin er opió I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á heigidögum er opið frá M. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt Uppiýs- ingar em gefnar i slma 22445. Apótek Keflavlkun Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00- 1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli M. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö tl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum Id. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, enlaugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjuka og aðstandendur þelrra, slmi 28586. Læknavakt m Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heisuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá M. 17.00 ti 0800 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. A SeHJamamesi er læknavakt á kvöidin M. 20.00-21.00 og laugard M. 10.00-11.00. Lokaðásunnudögum. Vitjanabeiðn- k, símaráðleggingar og tlmapantanir I slma 21230. Borgar- spitalinn vakt frá M. 08-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hekniislækni eða nær ekki ti hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) slnnir slösuðum og skyndi- vekum alan sóiarhringinn (slmi 81200). Nánari uppiýsingar um lyflabúðir og læknaþjönustu eni gefnar I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fiilorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum M. 16.00- 17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garóabær Heisugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropln 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjötöun Heisugæsia Hafnaifjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga M. 8.00-17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keftavik: Neyðarþjónusta er allan sóiarhringinn á Heisu- gæsiustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistóðin: Ráðgjöf I sáffræðiegum efnumSimi 687075. Landspitalinn: Alla daga M. 15 ti 16 og M. 19 ti M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar M 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður M. 19.30-20.30. Bamaspltali Hringsins: Ki. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka M. 15 61 M. 16 og M. 18.30 61 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreidra M. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga tl föstudaga M. 18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum M. 15-18 Hafnarbúðin AJIa daga M. 14 ti M 17. - Hvitabandið. hjúkninardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga ti fóstudaga M. 1619 30. - Laugarriaga og sunnudaga M. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: N. 14 tii M 19. - Fæðingarbeimili Roykjavikur: Alla daga M. 15.30tiM. 16.30 -Kloppsspitali: AlladagaM. 15.30 61M. 16 og M. 18.30 ti M. 19.30. - Flókadeild: Alla daga M. 15.30 tiM 17. Köpavogshælið:Ef6rumtaliogM. 156IM. 17 á helgidögum. - Vifllsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega M. 1616 og M. 19.3620. - Geðdeid: Sunnudaga M. 15.3617.00. SL Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga M. 1616 og 1619.30. Sunnuhlið hjúkrunarbelmði i Kópavogi: Heimsóknartimi M. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heðsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sóiarhringinn. Simi 14000 Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga M. 18 3619.30. Um helgar og á há- tiðum: Kl. 15.0616.00 og 19.0619.30. Akureyri - sjúkra- húslð: Heimsóknartimi aJla daga M. 15.3616.00 og 19 06 20.00. A bamadeld og hjúkmnanleðd aldraðra Sel 1: Kl. 14.0619.00. Slysavaröstofuslmi frá M. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga M. 15.3616.00 og M. 19.0619.30. Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seitjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvðið og sjúkrabiffeið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið sími 11100. Hafnarflörðun Lögreglan simi 51166, slökkvðið og sjúkra- bifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið slml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvlið og sjúkrabifreið simi 77727 Isafjötður Lögreglan simi 4222, slökkviið simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö simi 3333. Ef bllar rafmagn, hltavelta eða vatnsvelta má hringja i þessi slmanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjamamesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 12039, Hafnar- fjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hltaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en efbr M. 18.00 og um heig- ar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en efl- ir lokun 11552. Veslmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafnarfjöröur 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Selljamamesi, Akureyri, Keflavik og Vesbnannaeyjum Hkynnisl I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hHaverta o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá M. 17.00 bl M. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. TeMð er þar við tðkynningum á veitukeifum borgarinnar og I öðrum tðfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sellósveit lék viö skólaslitin undir stjórn kennara síns, Ömólfs Krist- Jánssortar. Tónskóla Sigursveins slitiö Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar var slitið í 28. sinn þann 22. maí sl. í vet- ur stunduðu 629 nemendur nám við skólann. Skólinn hóf í september sl. tón- listarkennslu við Árbæjarskóla og sóttu 75 nemendur þangað nám f vetur, sam- hliða grunnskólanum. í vor brautskráð- ust frá skólanum 6 hljóðfærakennarar eftir 4 ára nám og einn nemandi lauk fullnaðarprófi. 160 nemendur luku stigs- prófi á skólaárinu. Tónskólinn starfar nú á þremur stöðum í borginni: Hellusundi 7, Hraunbergi 2 og við Árbæjarskóla. Tímaritið „19. júní“ komió út Út er kominn 42. árgangur tímarits- ins „19. júní“. Að venju er í ritinu að finna greinar og viðtöl um ýmis málefni, er vekja ættu áhuga flestra. Að þessu sinni er ekkert eitt „þema“ í blaðinu, heldur er reynt að varpa ljósi á ýmsar hliðar samfélagsins. Á meðal umfjöllunarefha ritsins er við- tai við tvær konur, sem ekki geta eignast böm og kjósa að sætta sig við bamleysi og beina orku sinni í annan farveg en að leita eftir ættleiðingu, tæknifrjóvgun o.fl. Einnig er viðtal við nýja þjóðgarð- svörðinn á Þingvöllum, séra Hönnu Mar- fu Pétursdóttur, fyrstu konuna sem hef- ur þetta starf með höndum. {blaðinu em greinar um stöðu kvenna innan íþróttahreyfmgarinnar og m.a. rætt við Lovísu Einarsdóttur, sem sæti á í framkvæmdastjóm íþróttasambands íslands, um reynslu hennar af þeim vett- vangi. í grein um atvinnumál kvenna á tímum aukins atvinnuleysis eru tveir ráðningar- stjórar spurðir ýmissa spuminga er lúta að því hvort konur beri sig öðruvísi að við atvinnuleit en karlar. Einnig er í blaðinu grein um það af hverju konur kæra ekki launamisrétti, þrátt fyrir að lög kveði svo á um að ekki megi gera upp á milli karla og kvenna í sambærilegum störfum með tilliti til launa. Sálfræðing- ur skrifar grein í ritið um hvemig konur geti styrkt sjálfsmynd sfna. Fyrir skömmu vom ný bamalög sam- þykkt á Alþingi og er fróðleg grein í blað- inu þar sem þeirri spumingu er varpað fram hverjir verði oftast verst úti við skiinað eða sambúðarsliL í viðtali lýsir nýr formaður Kvenrétt- indafélagsins, Inga Jóna Þórðardóttir, BÆNDUR - BÆNDUR Gæöaplast á lágu verði SILAFLEX á aðeins kr. 3.050 .- auk vsk. TENO á aðeins kr. 3.500 .- auk vsk. Verðið gildir til 20. júní. og umboðsmenn GAUKIaJa) 3£M ElTufe L'/fTADElLD’iM HAaJD - Tók: Efc G-E9A MYaJO AF H'iaJUM BbAHUT py

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.