Tíminn - 25.06.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.06.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. júní 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS LEIKHUS 6540. Lárétt 1) Fáni. 6) Heilsun. 10) Fisk. 11) Fæði. 12) Vesælasta. 15) Jarða. Lóðrétt 2) Dreg úr. 3) Mánuður. 4) Litlar. 5) Mælir. 7) Fæddu. 8) Nesja. 9) Hold. 13) Eldiviður. 14) Blunda. Ráðning á gátu no. 6539 Lárétt 1) Ertir. 6) Listana. 10) Al. 11) Öl. 12) Smáfisk. 15) Vikna. Lóðrétt 2) Rós. 3) Iða. 4) Plast. 5) Kalka. 7) Ilm. 8) Töf. 9) Nös. 13) Ári. 14) Iðn. 24. júnf 1992 kl. 9.15 áning Illil Kaup Sala ....56,480 56,640 ..105,536 105,835 ....47,194 47,328 ....9,4177 9,4443 ....9,2590 9,2852 ..10,0250 10,0534 ..13,2988 13,3365 ..10,7520 10,7824 ....1,7595 1,7645 ..40,0994 40,2130 ..32,1484 32,2395 ..36,2179 36,3205 ..0,04785 0,04799 ....5,1427 5,1573 ....0,4358 0,4371 ....0,5742 0,5758 ..0,44481 0,44607 ....96,795 97,070 ..80,0293 80,2560 ..74,2571 74,4674 Húsfreyjan, 2. hefti 1992 2. hefti tímaritsins Húsfreyjunnar 1992 er komið ÚL Meginefni (tema) blaðsins er að þessu sinni heilbrigði og hollusta. Auk greina um þau efhi eru greinar um Hlaðvarpann og Hússtjómarskóla Reykjavíkur, um jurtalitun, grænar fjöl- skyldur, sumardvöl bama í sveit og sitt- hvað fleira. Blaðinu fylgir sniðörk með bamafötum í stærðunum 110-134. Áskriftarsfmi er 91-17044. Ritstjóri Húsfreyjunnar er Gréta E. Pálsdóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kf. 13-17. Síðasti dansleikur fyrir sumarlokun er í Risinu í kvöld kl. 20. Silfurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd I Asal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostætl Hrikalega lýndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 9.30 og 11.30 pStJÖ Óupp jörnustrfð Vl“ — ýuppgötvaöa landló Stórgóð mynd, full af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Á sekúndubrotl Mynd sem heldur þér I taugaspennu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kona slátrarans Sýnd kl. 5 og 7 Refskák Sýndkl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og10 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. Júní 1992 MánaöargreiAslur Elli/örorkulífeyrir (grunnltfeyrir) 1/2 hjónallfeyrir ..12.535 ...11.282 Full tekjutrygging ellllfeyrisþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót ..23.063 .23.710 ....7.840 ....5.392 Bamalifeyrir v/1 bams ....7.677 Meölag v/1 bams Mæöralaun/feöralaun v/1bams ....7.677 ....4.811 Ma3Öralaun/feðralaun v/2ja bama ..12.605 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri .. Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa Fullur ekkjullfeyrir ..22.358 ..15.706 ..11.776 ..12.535 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) Fæöingarstyrkur ..15.706 ..25.510 Vasapeningar vistmanna ..10.340 VasaDeninaar v/siúkratrvoainaa 10 340 Daggreiöslur Fullirfæöingardagpeningar 1.069 Sjúkradagpeningar einstaldings 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innifalin I upphaaöum júnlbóta er 1,7% hækkun vegna maigreiöslna. Mál og menning: Myndlistarbók um Kristján Davíósson Bókaútgáfan Mál og menning hefúr í samvinnu við listasalinn Nýhöfn sent frá sér bók um málarann Kristján Davíðs- son. Er bókin gefin út í tengslum við sýningu á verkum Kristjáns á vegum Ný- hafnar og Listahátíðar í Reykjavík, í til- efni þess að listamaðurinn verður 75 ára í sumar. f bókinni er að finna inngang um Krist- ján Davíðsson eftir Aðalstein Ingólfsson Sigurjónssýning framlengd til 30. júlí Sýning á æskuverkum Sigurjóns Ólafs- sonar í safni hans á Laugarnesi hefur verið framlengd til 30. júlí n.k. Sýningin, sem hefur verið mjög vel sótt, er framlag safnsins til Listahátíðar í Reykjavík. í sumar er safnið opið um helgar frá kl. 14 til kl. 18 og á kvöldin kl. 20-22 alla virka daga nema föstudaga. 1 LAUGAfíAS = = Síml 32075 Mlðaverð kr. 300.- á allar myndir nema Töfralæknlrlnn Fmmsýnir spennu-/gamanmyndina Töfralæknlrlnn Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur B VfghöfAI Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára SalurC Mltt eiglð Idaho Sýndkl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára listfræðing, þar sem ferill listamannsins er rakinn í stórum dráttum og gerð grein fyrir þeim margvíslegu áhrifúm sem hann varð fyrir, allt frá því hann kom- ungur sá Mugg mála við höfnina á Vatn- eyri við Patreksfjörð og til þess að hann var við nám í Bandaríkjunum á fyrstu ár- unum eftir stríð. Aðalefni bókarinnar em litprentanir á 30 málverkum Krist- jáns, sem gefa góða hugmynd um breyt- ingar á ferli hans og hugðarefni hans og sýn á seinni ámm. Hefur Kristján sjálfur raðað myndunum saman og ráðið stærð þeirra, en hann hefur næmt auga fyrir bókagerð og myndskreytti Ijóðabækur þegar á sjötta áratugnum. Aftast í bók- inni er birt lífshlaup Kristjáns og skrá yf- ir sýningar, sem hann hefur tekið þátt í, auk heimildaskrár. Er þessi hluti bókar- innar prýddur 6 teikningum eftir lista- manninn, sem hann vann sérstaklega fyrir bókina. Bókin er í stóm broti og fyrsta bókin í röð myndlistarbóka með innlendum sem erlendum listamönnum, sem Mál og menning hyggst gefa út á næstunni. Hún er að öllu leyti unnin í Prentsmiðj- unni Odda hf. þjódleikhOsid Slmi: 11200 Leikferð Þjóöleikhússins um Norður- og Austurland: KÆRA JELENA eftlr Ljudmllu Razumovskaju Húsavik: Samkomuhúsið I kvöld kl. 21 Föstudaginn 26. júnl kl. 21 Miðapantanir I Samkomuhúsinu, simi 41129 Ólafsfjörður: Samkomuhúslð Laugardaginn 27. júni kl. 21.00 Miðapantanir I félagsheimilinu daglega frákl. 17-19 Isima 62188 Vaimahllð: Mlögarður Sunnudaginn 28. júnl kl. 21.00 Miðasala við innganginn Blönduós: Félagsheimillö Mánudaginn 29. júnl kl. 21.00 Miöasala viö innganginn Hafnarganga í kvöld Farið verður frá porti Hafnarhússins kl. 21 og gengið niður á Miðbakka. Þar verð- ur fjallað um byggingu hafnarmann- virkja og framkvæmdir þar skoðaðar. Margt forvitnilegt mun koma í Ijós. Að þessu loknu verður boðið í klukkutíma hressandi göngu með ströndinni inn í Rauðarárvík og til baka fyrir þá sem það vilja. Sölustaöir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörðun Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ísbjörninn, Egilsgötu 6. Stykkishólmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi. Ólafsfjörðun Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egílsstaðin Verslunin S.MA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörðun Póstur og sfmi, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viðhald og víögerðir á iönaöarvélum — járnsmíöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110 f?'ST£FÁN/, SEA6I -É6' v I5<IL£KK( HvAÐÉ&ftó ’AD LE SA FCTTA UPPþVl' NTTA#^A^fe?ðMU BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.