Tíminn - 04.07.1992, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.07.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. júlí 1992 Tíminn 19 KVIKMYNDAHUS 6547. Lárétt 1) Mannsnafn. 6) Skagi í Dan- mörku. 10) Öslaði. 11) Rómverskar tölur. 12) Vesælasta. 15) Jötu. Lóðrétt 2) Op. 3) Óhreinka. 4) Fuglar. 5) Tindar. 7) Brjáluðu. 8) Fugl. 9) Óþrif. 13) Fundur. 14) Sunna. Ráðning á gátu no. 6546 Lárétt 1) Öskur. 6) Klettar. 10) Ró. 11) Gá. 12) Ömmunni. 15) Stama. Lóðrétt 2) Ske. 3) Urt. 4) Skrök. 5) Fráir. 7) Lóm. 8) Tíu. 9) Agn. 13) Mat. 14) Nem. 3.JÚIÍ1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......55,140 55,300 Sterllngspund........105,618 105,924 Kanadadollar..........45,914 46,047 Dönsk króna...........9,4840 9,5115 Norsk króna...........9,3063 9,3333 Sænsk króna..........10,0904 10,1197 Finnskt mark.........13,3848 13,4236 Franskur franki......10,8389 10,8703 Belgiskur franki......1,7716 1,7767 Svissneskur franki ....40,7027 40,8208 Hollenskt gyllinl....32,3430 32,4369 Þýskt mark...........36,4743 36,5801 ttölsk líra..........0,04811 0,04824 Austiirriskur sch.....5,1811 5,1961 Portúg. escudo........0,4369 0,4381 Spánskur peseti.......0,5771 0,5787 Japanskt yen.........0,44341 0,44470 Irskt pund............97,267 97,549 Sérst. dráttarr......79,4104 79,6408 ECU-Evrópum..........74,6733 74,8900 3. Þeytivindu og gengið yfir bátatjömina á jafnvægisslá. 4. ísáti. 5. Skotfimi. 6. Uppákoma, hver stöð með 3 mínútur. Keppendur verða frá 1-5. Sú útvarpsstöð sem flest stigin fær mun verða sigurvegari í þessari keppni og fá 1. verðlaun og viðurkenningarskjal sem kraftmesta útvarpsstöðin 1992. Kynnir veröur Hermann Gunnarsson og mun hann sjá um að allt fari vel fram. Dómarar koma frá dagblöðunum. Keppnin hefst kl. 14 laugardaginn 4. júlí. í tilefni dagsins kostar aðeins einn miða á mann í hvert tæki. Sumarsýning í Nýlistasafninu í dag kl. 14.00 verður opnuð sumarsýn- ing í Nýlistasafninu. Á sýningunni verða verk eftir 22 listamenn, blek- og blýants- teikningar, bókverk og gjömingar, hlut- ir, ljósmyndir, málverk, silkiþrykk, I^IÍSINliO0lllNINIioo< Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostæti Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 9.30 og 11.30 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júli 1992 Mánaðargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnllfeyrir) 12 329 1/2 hjónalifeyrir Full tekjutrygging ellillfeyrisþega Full tekjutrygging önxkullfeyrisþega Heimiisuppbót ..11.096 ..29.036 . 29.850 ....9.870 Sérstök hieimiisuppbót ....6.789 Bamallféyrir v/1 bams ....7.551 Meðlag v/1 bams ....7.551 Mæöralaun/feðralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama ....4.732 ..12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri .. Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa ..21.991 ..15.448 ..11.583 Fullur ekkjultfeyrir ..12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ..15.448 Fæöingarstyrkur ..25.090 Vasaoeninaar vistmanna .10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170 Daggrelöslur Fullir fæóinganlagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins 1 júll, er inni I upphæöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimiisuppbótar. Frumsýnir grinmynd sumarsins Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 Sýnd sunnudag kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 Stjörnustríó VI - Óuppgötvaöa landló Stórgóö mynd, full af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 ogg 11 Á sekúndubrotl Mynd sem heldur þér i taugaspennu. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 3, 5 og 7 Refskák Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Steiktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Barnasýningar kl. 3 sunnudag Miðaverö kr. 200.- BMX meistaramir Bróðir mlnn Ljónshjarta Suðurgata 7 á Árbæjarsafni Endurbyggingu hússins Suðurgata 7 verður af óviðráðanlegum orsökum ekki lokið 5.júlí eins og til stóð. í>ví hefur formlegri opnun á húsinu verið frestað fram til 35. afmælisdags Árbæjarsafns 22. september nk. Gestir Árbæjarsafns fá f staðinn tækifæri til að fræðast um skúlptúrar og verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin varpar Ijósi á ýmsar hræring- ar og hugmyndir sem voru í deiglunni á árunum 1970-80 — með nokkrum frá- vikum þó. Verkin leiftra af kímni og kát- ínu, léttleik og lífsgleði, en eru þó mörg hver með alvarlegum undirtóni. Þau eru ýmist gerð af eðlislægri ástúð og sakleysi eða eru þrautunninn af vel ígrundaðri myndhugsun. Verkin eru öll í eigu Ný- listasafnsins. Meðal þátttakenda á sýningunni eru: Hringur Jóhannesson, Níels Hafstein, Svala Sigurleifsdóttir, Helgi Þ. Friðjóns- son, Jón Gunnar Árnason, Kristján Guð- mundsson, Jóhanna Kristín Yngvadóttir, Sigurður Guðmundsson, Þórunn S. Þor- grímsdóttir, Kees Visser, Asta Ólafsdóttir, Douwe Jan Bakker, Valdís Óskarsdóttir, Michael Gibbs, Ólafur Lárusson, Sigríð- ur Guðjónsdóttir, Steingrímur Eyfjörð, Alan Johnston, Hannes Lárusson og Magnús Pálsson. Samhliða sumarsýningunni opnar Ný- listasafnið setustofu fyrir gesti á annarri hæð þar sem þeir geta litið í bækur og tímarit. Þá verður opnuð í setustofunni lítil sýning á „fundnum formum" af verk- stæði Benedikts heitins Eyþórssonar tré- smiðs en hann starfaði í húsinu áratug- um saman. Sumarsýning Nýlistasafnsins er opin daglega frá kl. 14-18 og henni lýkur sunnudaginn 19. júlí. 'LAUGARAS= Sími32075 Miðaverö kr. 300,- á 5 og 7 sýningar Næstum ólétt Eldfjörug gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Töfralæknlrlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Víghöfól Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Mltt elgió Idaho Sýnd kl. 7.05 og 11 Bönnuð innan 16 ára LEIKHUS síilijj W. ÞJÓDLEIKHUSID Slml: 11200 Miðasala Þjóðleikhússins er lokuö til 1. september endurbyggingu hússins. Sunnudaginn 5. júlí verða safnverðir á staðnum til að svara spumingum gesta og kl. 14.00 ogl5.00 sama dag verður leiðsögn um húsið með iðnaðarmönnum sem unnið hafa við endurbygginguna. Ýmislegt fleira verður um að vera á safninu. Meðal annars mun séra Þórir Hauksson messa í kirkjunni kl. 14.00 Auk þess verður krambúðin opin, lummur verða bakaðar í Árbænum, net hnýtt í Nýlendu og í aldamótaprensmiðjunni verður prentari að störfum. Hætta! Skiljið smábörn aldrei eftir ein 1 bíl, jafnvel þó að Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimlli Slmi Keflavík Guöríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Katrín Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erta Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grvindarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurtaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 IsaQörAur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfríöur Guömundsd. Fifusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahliö 13 95-35311 Siglufjöröur Sveinn Þorsteinsson Hlíöarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbygqö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guömundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyöarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsfjörðurGuðbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandl 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Þórður Snæbjarnarson Heiömörk 61 98-34191 Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjarni Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Irageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vik Ragnar Freyr Karlsson Ásbraut 3 98-71215 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Augtýsingasímar Tímans 680001 & 686300 €kj&zf (AÐ F/WA/A KJÍKJMU 'l HAPÍÐ ) (VVWW ££. | /JÆ3A BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.