Alþýðublaðið - 03.10.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Qupperneq 2
1 ÁLfr'VÐDSL & D 1Ð Frá og með 3. okt. 1922 er brauðverð Alþýðubrauðgerðarinnar fyrst um sinní 7* rúgbrauð.........kr. 1,30 7* —»— — 0,65 7* normalbrauð .... — 0,65 71 franskbrauð . . . . — 0,65 7* —»— .... — 0,33 »/i súrbrauð og sigtibrauð — 0,45 7» súrbrauð...........— 0,23 Reykjavík, 2. okt. 1922. Stjórn Alþýðubrauðgerðannnar. leiðsla stóð á sínum tíma ytir handiðninni. Standard framleiðslan er i stattu máli frábrugðin annari framleiðslu í þW, að samvinnan við hana er meiri. í venjulegri verksmiðju vinna hundrað mannr að þvf, að smiða bverja bifrelð, en þar sem standard framleiðsia er, eiga máske 20 þúsund menn handtak i hverri bifreið. Amerfskur ritstjóri, sem eg hitti f Moskva f fyrra, sýndi mér tfraa- ritsgrein, þar sem ssgt var frá þvf, áð hver Ford blfreið væ i að eins 5 dagsverk, og kottaði Ford undir IOO dollara hver, þó hann borg* aði hærri laun en aðrir t þessum fiinm dsgsverkum var eigi að eifls smíði hvers eíhttaks hlutar f bif reiðina, og samhlað þeirra f bifreið, heldur var þar líka meðtalið, málm- vinslan og vinsla kota þeirra, sem notuð voru við alla framleiðsiuna. Hér er ekki tækifæri til þess, cð fara iengra út f standard framleiðslu fyrirkomulagið, þó það sé meira en þess vert, þvf áreið anlegt er, að það mun á næstu iratugum gerbreyta allri f/amleiðslu, sem bægt er að koma henni við. Gn varla er það von, að herra hvftliðinn Páil, með mikla remb- inginn, og litla vitið f auglýsing um sfnum, skilji þetta, enda geri cg «ér enga voh um það, þó ég sé bjartsýnn. Broslegt er það hjá herra Páii, þegar hann talar um að fram- leiðsla, sem Ford væri ekki hægt að koma á, nema þar sem „þræl- dóœsbö&d félagsskaparins og ráð stjórnar rá ekki til*. Ef hana hefði fylgst eitthvað dálltið með, þá hefði hann vit&ð, að orsökin til þess, að ráðstjórnin rúisneska yfirleitt gat komið í veg fyrir, að járnbrautarferðir stöðvuðust f Rússiandi, var eingöngu sú, að innleidd var nokkurskonar stand- ard framleiðsla^ við viðgerðir á eimreiðum Að lokum þetta: Mér hefir verið sagt, að Ford setti þau skilyrði, að bifreiðar frá verksmiðju sinni megi ekki selja dýrara í ncinu. landi, en þær eru seldar f Ame rfku, að viðbættum flutnlngskostn aði. Er þetta rétt? 1 öðru lagi hefir mér verið sagt, að herra Páll selji Ford-bifreiðarnar hér með mikilli álagningu, fram y6r umboðslaun sfn og flutningskostn að. Er þetta rétt? Ó. F. Qestur sprengður. Eftirfarandi grein stendur ( 5. blaði .Dýraverndsrans*: .Matthfss Jónsson skraddari lánaði f Reykja vlk hest tii að rfða suður að Vif ilsitöðam sunaudaginn 14 maf sfðastilðið vor, Svo endaði þessi sunnudags skemtireið, að hesturinn féll dauð ur niður undir tiddaranum þrgar niSur á Reykjavíkurgötur kom, og kornst ekki lifsH dl heim til eigandsns. Dýralæknir var þegar sóttur. Hsnn kryfur hestinn og gefur vottorð um, að hjartahólflð sé víkkað og blóðfylt og annað lung að að einhverju léyti sprungið. Þetta köllum vér ólærðir menn að hesturinn hafi verið sprengdur f hjarta og lungum af ofhatðri reið, enda telur dýraiæknir orsök áverkans vera o/raun. Formaður Dý/averndunarfélags ísiends kærir yfir þessari meðferð á hestinum til iögreglustjóra hinn 16 maf Hann iætur málið ganga til bæj- arfógeta, væntanlega af því, sð hsnn hefir talið rétt, að dómur gengi ( slíku máli, eítir að málsástæður væru rannskaðar. Vér leiðum nú alveg hjá oss að greina frá rannsókn málsins, og er þó nokkuð kunnugt um, hvernig hún fór fram, enda höfð- um tækifæri til að vera við eitt réttarhaldið. Látum oss nægja, að fræða lesendur biaðsins ura það, að dómur féll ekki f málinu, held- Afgreiðsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangaft eða f Gutenberg, f sfðasta lagt kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Áskriftagjald eln kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minstá kostl ársfjórðungsiega. ur var málið leitt til lykta með sætt þannig, að kærði greiddi tfu krónu sekt. Það er lægsta sekt sem lög dýraverndunar gera ráð fyrir. — Dýitiðin minkar auðsjá- anlega. Sá sem sprengdi hestinn héina urn árið fyrir iteinoliuvagn- iouœ, sættist við bæjarfógeta á að greiða 25 krónur*. Skipalagsleysi. Eins og menn vita hefir bær- inn látið Lúðrasveit Reykjavlkur fá lóð undir hljómlistarskála við suðurenda tjatnarinaar, Hitt hafa menn kannske ekki vitað að Lúðra- sveitlnni hefir verið mæld út lóð alveg fyrir endanum á failegri götu, sem er köliuð Fríkirkjuveg- ur. Þar msö er útilokað að sú gata geti orðið lengri, sem heíði þó haft skily/ði lil þcsa að verða

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.