Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ i i ♦ ♦ ♦ Borgarneskjöt til söltunar. Látið það ekki dragast, að panta hjá oss hið ágæta Borg- areeikjöt til niðursöitunar. — Vér viljum ráða möanum til að kaupa hjá ois dilkakjötið f þessum mánuði, og vér munum reyna að sjá utn að aliir, sem sækjsst eftir bezta kjötinu, eigi kost á að fá nægilega rnikið. Sendið oss pantanir yðar frekar í dag en á morgun, það tryggit yður að það bezta berði á borðum yðar í vetur, Kaupfélag Reykvikinga. Sjötbúðin á Langayeg 49. Síml 728. ♦ Frá landssímanum. Á morgub, i. október, verða opoaðar tvær 3. floltks landssimaitöðv- ar, á Hvanneyri f Andakílshreppi og Narfeyrl í Skógarstrandarhrepp1. Frá og með deginum á morgun, 1. október, lækka taisimagjöld eins og hér segir: 35 aura gjaldið lækkar niður í 25 aura. 50 — — — — • 35 — 75 — — — — • 50 — 125 — — — — * 75 — 175 — — — — • 100 — 250 — — — — 150 — 300 — — — — 175 — 400 — — — — 225 — Reykjavík, 30. september 1922 bseðl löag og skemtileg gata. Svoaa er mikill skortur á íegurð artiiflaaiogu og útsjón bjá yflr> völdum þessa bæjar. Ef til vill verður fatið að rlfa þetta hús til þess að koma götunni áfram eftir 20 ár; svoleiðis heflr það oft verið hér, og ekkert er v<s> ara en að það verði svo framvegis. Þó að þetta sem að framan er greint sé tiifaert sem dæmi, er iangt frá þsf að þið sé ekki fleira seaa klaufalega er fyrir komið í gatnaskipun og byggingarsniði bæj arins. í þvi sambandi má nefna bygg- ingarnar I Sieólavörðuhoitinu, sem að allra dómi er mjög illa fyrir koraið. . Þeir seui ráða bæjarmál efnunum, færa sér það tii máls- bóta að húsnæðisvandræðin hifi verið svo mikil að margir hafl orðið að byggja, sem ekki höfða efni á því, og hafi þvi ekki verið hægt að ganga hart eftir því þó húsin vætu ekki með avipuðum atfl eða á Iikri stærð. Þetta kann vel að yera rétt, en það virðiit nú samt hafa verið óþatfl þegar um tvö steinhús hefir vetið að ræða við sömu.götu, að hafa annað mörg um áinum lengra fiá götunni en hitt. En þetta á sér vlða stað f nýbygða hlutanum af Reykjavík, auk þess að víða snýr eitt hú«ið stafni að götu, þó annað snúi hliðinni að sömu götu Þetta er mjög ósmekklegt og getur jafnvel verið sjkaðiegt. Það kemur lér ávalt ilia síðar, þegar borgir eru bygðar upp án þesi að þær hsfi verið planlagð ar áður og mun bæjarstjórn Reykja- vikur eiga eftir að sjá það all- grciniiega, eios og hún er raunar oft búia að sjá áður. C. lB llfÍSH l| Es. Ooðafoss var á Seyðisfítði f gær, á leið norður 1 land. Áfengi. 20 litrar af spíritus votu teknir hjá veitingamanninum á .Hafnaik, ffi*. Á Uugardaginn hafði hann fengið áfengið hjá Tryggva Gunnarssyni. Hljóðfæraskóli starfar hér f vetur undir stjóin hr. Otto Bötlcher. Mun þ&ð vafalauit hafa mikla þýð lngu fyrir íslerzka tónliit, og ættu uugir meun aem áhuga hafa fyrir sliku, að færa sér þetta tækifæri i nyt. í # Aukaniðarjöfnnnarskrá fyrir Reykjavik liggur frammi til sýU' is á skrifstofu bæjargjsidkera 3—16. okt. næstkomandi Kærufrestur er tll 30. sama mánaðar. E.s. ísland (6r héðan f gær ki. 5. Nokkrir farþegir voru með skipinu. Leiðrétting. Það voru vonbrigði að vonbrigði var miiprestað f „Helgistund". Og óþarft var að bæta n við drottin, 3. okt. H. 7. Vinnukonu vantar mig nú þegar fyrir veturinn. Signrjón óiafsson, afgreiðilumaður. Grettisgötu 45. Góð stofa tii leigu fyrir eiohleypa Upplýsingar kl 6-—8 síðdegis. Afgr. vísar á. Nokkfir menn verða teknir f þjónustu. A v. á. Brauðgerð alþýðufélsganna hefir lækkað brauðverð sitt, aamkvæœt auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu 1 dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.