Alþýðublaðið - 04.10.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 04.10.1922, Page 1
tgs* MðvikudagiiiE 4. okt. Khofn, 3. okt. Frá' Grikklandi. Frá Aþenu er r,(mað, að Veni zelos hafi svarað byltinganefndinni, að hann vilfi gera það sem hann geti tti að frelsa föðuriandið, eta að hann geti ekki tekið þátt i pólitdc, og sé eina staðaa, scm hann geti tekið, að verða auka> sendiherra hjá Bandamönnum. Frá Tyrkjum. F/á Konstantinopel er sfmað, að tyrkneskt herlið hs.fi haldið yfir Heliusund Kemal pascha hefir skipað að kaiia saman alia her skylda mena i Konstantinopel. Reuters fréttastofa tilkynnir, að Angorastjórnin (stjórn Kemals) hafi sklpað að stóðva alla framrás gegn Konstantinopel, og jafnframt farið fram á, að Bandamenn og Grikkir verði burtu úr Þraklu, ait að Maritzi. Herforingjar Bandamanna og sendimenn frá Kemal Pascha ætia að hittast í Mudania á fimtudag- iun £att ðbúnaðurinn og jafnaðarstefnan. t ölium löndum hcfir það verið -verkaiýðurinn i borgunum og bœj- unum, sem fyrstar hefir orðið tii þess, a'ð' gang'a undir merki jafn sðarmanna, Öreigarnir í borgun um velttu þvf fyrst eftirtekt, að það voru þeirra hagsmusir, að fylgja jafnaððrstefnunni. Öðru máli er að gegua með bændurnar. Msrgir haía haldið þvi fram, að erfitt mundí verða að fá þá tii þess, að aðhyilast skoðanir jafn aðaimaana vegna þess, að jafc- aðarstefnan væri e'cki þdrra hags- muna stefna. Þeir væru íramleið- tndur 0. s. írv. Þeisar staðitæfingar eru mikið bygðar á misskilnicgi og ónógti þekkingu á iifnaði og starfshátt um bænda. Við skuluoa sthuga bændastétt ina fsleEzku, hvaða skiiyrði eru fyrir hendi ti! þess, að hún geti genglð í fiokk jafnaðarmanna. íslenzku bænduráir eru fiestir fátækir menn. Bústofn þeirra er ekki stærri en það, að áisarður inn af búlnu gerir ekki betur en nægja tii ailra nauðsynlegustu þacfa Komi h*rður vetur eða siæmt aumar, eiga ísienzku bændurnir ávalt á hættu, að verða að mitsa eiahvern hluta af búsatofni sfnum og afieiðingin verður sú, að rekst ur búsins ber sig ekki. Nú á siðustu árum hafa mjög margir bændur orðið að reka bú skap sinn með reksturshalla, sem bæði hefir komið af því, að fjár kreppa og dýrtíð hefir gengið hér yfir iandið og eins það, að bænd ur hafa ekki haft ástæður tii þess, að taka á móti hörðum vetrum og óhagstæðum sumrum. Ait þetta hefir orðið til þesi, að iandbúnaðinum hefir farið aftur á þeisum síðustu tímum. Aður en eg fer lengra útfþað, að Iýsa ástandinu, eins og það er nú á meðal isienzkra bænda, þá ætla eg að benda á þau ráð, sem eg átit, að séu öruggust fyrir bænd urnar tii þess að geta tekið á móti mismunandi góðum árstiðuoo. Það, sem helzt spiíiir sumrunum fyrir bændum, er acnaðhvort gras- leysi eða óþurktr. Úr grasieysinu verður að bæta með því, að rækta bstur tún og engi en aiment er gert nú. Það þarf bæði að sitækka túuin og bera betur á þau. á tún ætti heist aldrei að bera annan áburð en for eða tilbúinn áburð. Reynslan er búin að aýna það, að tún aem þannig er borið á spretta ávalt betur en tún sem borinn er á venjuiegur áburður, og jsfnframt er iangtum minni hætta á því, að grasvöxtur bregðist á túaum 228 töinblað ■ - . 1 1 " 0 sem eru siétt og vel borið é. — öl! tún- þurfa að vera vei girt, svo þau séu hvorki beit.t aé troðin. Á allar engjar þarf að veita vatni, þar sem hægt er að koma þvl við og bera á þær ifka, svo fram- ariega, sem nógur áburður er ekki I vatninu sjálfu. A engjar, sem ekki er hægt að veita vatni á, þarf að flytja áburð, þvf áburðar iaust er varia hægt að búast við, að tún eða engjar geti sprottið. Á móti óþurkunum er hægt að strfða með ýmsu móti, tii dæmis með aukinni votheysgerð og fleifi ráðum, sem ekki er hér rúm tll að telja upp. En tii þess að koma öilum þetsum umbótum fram f iandbún- aðinum þarf fyrst og f/emst mikla fræðsiu og tnikia fjármuni. Eins og nú stánda sakir eigá bændur mjög erfitt með að fá fé til þeis að gera nauðsynlegar end- ucbætur i búnaði Þó bsnkarnir hér hafi lánað fieiri miljónir til vafasamra spekulationa hafa bæad- ur ekki getað fengið nauðsynleg ián hversu vel sem þeir hafa get- að trygt þau, Útgerðarmenn og bráskarar í sjávarþorpunum hafa ávait verið látnir sita fyrir bænd- um með lán. Alt hefir þetta hjálp- að til þeis að gera afleiðingar strfðsins sem erfiðsstar fyrir bænd urnar eins og annan verkaiýð á þessu iandi, svo hafa braskararn- ir fleytt rjómann af striti aiþýðu- manna tii lands og sjávar. Syo hafa bændurnir hver á fæt- ur öðrum orðlð að seija stóreigna- mönnum úr Reykjavté og vfðar aí iandinu, jarðir sfnar vegna þeis að þeir hafa ekki getað fenglð peninga á annan hátt, enda hefir búskapurinn gengið svo ilia hjá mörgum bændum að þéir hafa selt bú sitt og jarðlr (as fi þeir átt þær) einhverjum, sem gera það má&ke að atvinuu sinni a@ k&upa og selja. Á þennan hátt komást jarðirnar smátt og smátt, að mestu ieiti f fárra macna hendur, Það er í sjálfu aér mjög skiðlegt fyr»

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.