Alþýðublaðið - 04.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1922, Blaðsíða 2
AL»tÐ0HLAÐIÐ ir landbttaaðlnn. Því þessir fáu auðmenn seno eru búnir að ná nndir sig mörgum jörðum (cná þar til dæmis nefna Thor Jenseo) ieigja Jarðirnar svo dýit til ábóð ar, að meaairnir sem neiðast til að búa á þessum Jörðum em venjulega f vandræðum að geta staðið f skilum með ieiguna. Menn* irnir sem bút á þeisum jörðum finna enga hvöt hjá sér til að enduibæta neitt, því þeir hafa komist að raun um það, að það verður aðeins til þess að leigan verður að hækka ennþá meira. Sá er þetta ritar átti f sumar tal við mann, sem být á Jörð hér f nánd við ReykJavlk. Nokkrir auðmenn hér f bænum eiga jörð- ina og leigja ábúandaaum hana fyrir okurverð. Eg spurði manninn hvernig Jörðin væri, meðal annars hvott ekki væri þar æðarvaip. Hann kvað nei við þvf, en gat þess þó, að það mundi vera vel mögulegt, að koma þar á æðarvarpi, ef eitthvað væri gert til þess. Eg ipurði manninn hversig stæði á því, að hann væri ekki búinn að koma varpinu á, fyrst hann áliti það mögulegt. Það er vegna þess, sagði maður inn: .að eg veit að eg geii ekki annað en t»pa á þvf, vegna þeis, ' að anoaðhvort taka eigendurjarð arinnar þan hlunnindi undan jörð inni eða þeir hækka leiguna sem því svarar." (Fra) E. E. Uai iaginn og vqinn. Es. OollfOM fer héðan til Veit- fjarð& i kvöld eða á moirgun. Es. Óoðafosa er á leið til Aknreyrar írá Austfjörðnm. Togarinn Ari kom hí Eng- landi í gær. Es. Ari kom < gærmorgun með kolafar.ii til hf. Kol og Sait Dranpair hefir nýlega selt afla sinn f Engiandi fyiir 1734 pund. Má það heita tujög góð sala. Yíslr hefir orðið gramur yfir því, að það skuli hafa veriðnefnt á Alþýðublaðinu, hvers vegna ís- landibanki er ekki búinn að lækka tSKifi Æazarinn. Laugbrdaginn 7. október verður opnaðar Bazar í Lækjargötu 2, Næstu dyr við Pétur Hjáltested. Nýi Bssarion tekur til söiu allikonar heimilisiðnað: prjónuð sjölP vetlinga, trefla, húíur o. fl. Aílan útsaum. Vefnað. Hekl. Stumaðan barna eg kveníatnað o. fl., en ekkert af notuðum fötum —Basarinn óikar, að allir hlutir sem hann tekur á móti ifti vel út og séu með* sanngjörna verðf, og io'ar aftur á móti góðum og greiðum skiium. Tekið á móti hlutum f búðinni frá kl. 4—7 fimtudag 5 og föitudag 6 október og alia daga úr þvf. Virðingarfylst k Puriður SicjtrtjggséófUr. dtlánsvexti samkv. vaxtalækkun Landsbankans. Þetta er skiijan- legt vegna gamallar vináttn rhV stjóra Vfiis við tilandibanka. E Njðrður kom inn af veiðum f morgun. E.s. „Lagarfoss" fór héðan f gærkvöld vestur um land á leið til titlanda. BæjarBtjóriiarfundur verður á morgun kl. 5. Skáldlð Stephan O. Stephans- ¦on verður 69 ára i dag. Glaður kom frá Englandi f gær. Hafði seit afla sinn fyrir rúm 1000 pund sterling. Kanpendur „Yerkamannslns" hér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta 'ársgjaldið 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsias, Hjalparstðð Hjúkmnarfélagsiai Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—is f. & t>riðjudaga ... — |-— 6jt, ¦ 'h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Föstudaga .... — 5 ¦— 6 e. & Laugardaga . . . — 3 — 4 e. h. Út af nmmælnm sem stóðu f Alþýðublaðinu 3. þ. m. um vía fund á Hafnarkaffi, skal það tek ið fram að Daniel Danielsson seldi kaffihúsið f siðastliðnum júlímán- uði Aígreidsla blaðsins er 1 Aiþyðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgöta. Sími»88. Auglýsingum sé skilað þangaf eða f Gutenberg, f siðasta lagf kl. zo árdegis þann dag sem þæc eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á máauðt. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eiad. Útsölumenn beðnir að gera skií til afgreiðslunnar, að miesta kestt áraf)órðung«le%at Útbreíðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Nokkur bövn og uag> linga tek eg enn til kenslu. Kenstn> gjaid fkr 6,00 á mánaði fyrir börn. Umsóknir komi sem fyrst. , Ólafnr Benediktsson, Laufásveg 20. Til viðtals kl. 7—9 sfðdegis. Tognrnnnm við hafnargarðana er nú að smáfækka; ekki nema sex eftlr. Ea það er of miklð. Allir togaramir þarfa að fara 4 veiðar. Fiiksalan gengur nú vel £ Englandi, svo togararnir geta vafa- laust borið sig við veiðarnar. C.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.