Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. ágúst 1993 Tíminn 15 Volkswagen Caravelle Syncro, tlu manna blll með aldrifi, er vagn sem kemst langt I vetrarfærðinni. að miðla músík og fróðleik, sem þaðan streymir í síbylju út til far- þega. Rúðuvindur eru rafstýrðar og sömuleiðis útispeglar sem eru fyr- irtaksgóðir, ekki síst hægri spegill- inn. Hann er svo stór að maður sér alla hlið bflsins í honum, þar með talið afturhjólið. Þetta er sérlega hrósvert, því ekki allir framleið- endur bfla í stærri kantinum virð- ast skilja hversu gríðarlegt öryggi felst í góðum útispeglum. Að þessum bfl er í sjálfu sér ekk- ert sem beinlínis er hægt að finna að, nema þá það að vélin þyrfti að vera aflmeiri og eins væri gott að fyrsti gírinn væri hægari. Hvort- tveggja kæmi sér vel í erfiðri vetr- arfærð og myndi gera góðan bfl miklu betri. SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráfi vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi Biöskylda ekki virt Ekiö gegn einstefnu Ekiö hraöar en leyfilegt er Framúrakstur viö gangbraut Framúrakstur þar sem bannaö er „Hægri reglan" ekki virt Lögboöin ökutjós ekki kveikt -alltað 7000 kr. “ 7000 kr. -alltaö 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. Stóövunarskyldubrot Vanrækt aö fara meö ökutæki til skoðunar Óryggisbelti ekki notuö MJOG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! yUMFERÐAR RAÐ Auglýslnga»ímar tfmans 680001 & 686300 Þýsk smekkvlsi I fyrirrúmi. FJÓDRIN SKEIFUNNI2 - SÍMI81 29 44 Útblástur bitnar verst á börnunum K UÉUMFERÐAR M IV nr y\ Nýf Lqdq Spqrt kostqr frd 808.000 Flostir jeppqr kosta yflr 2.000.000 MísmumriHii er keilt vintýri týrir fjélskyldnna 1» BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13,* REYKJAVÍK SÍMI: 68 12 00 • BEINN SIMI: 3 12 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.