Alþýðublaðið - 04.10.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 04.10.1922, Page 2
Aí,*f ÐOSÍ, 6Ð2S cfTýi Æazarintt. Laugardagian 7. október verður opnaðor Bftzar f Lækjargötu 2. Næstn dyr við Pétur Hjáltested. Nýi Basarian tekur til sölu aliskonar heimilisiðnað: prjónnð *jöl, vetlinga, trefla, húfur o. fl. Aiian útsaum. Vefnað. Hekl. Stumaðan barna ®g kveníatnað o. fl., en ekksrt af notuðum fötum —Bssarinn óskar, að allir hlutir sem hann tekur á móti iiti vel út og séu með sanngjörnu vcrðí, og lorar aftur á móti góðum og greiðum skilum. Tekið á móti hlutum < búðinni frá kl. 4—7 flmtudag 5 og föstudag 6 október og alia daga úr þv<. Virðingarfylst Þuriður &igfryggséóttir. i ir landbúeaðinn, Þvf þessir fáu auðmenn sem eru búnir að ná nndir sig mörgum jörðum (má þar til dæmis nefna Thor Jenseo) leigja Jarðirnar svo dýit tii ábúð ar, að meanirnir sem neiðast til að búa á þessum jörðum cm venjulega i vandræðum að geta staðið < skiium með leiguna. Meun- Irnir sem búa á þessum jörðum finna enga hvöt hjá aér til að enduibæta neitt, þvi þeir hafa komist að raun um það, að það verður aðeins til þess að leigan verður að bækka ennþá melra. Sá er þetta ritar átti í sumar tal við mann, sem býr á jörð hér < nánd vtð Beykjavík. Nokktir auðmenn hér i bænum eiga jörð- ina og leigja ábúandanum hana fyrir okurverð. Eg spurði manninn hvernig jörðin væri, meðal annars hvoit ekki væri þar æðarvatp. Hann kvað nei við þvf, en gat þe» þó, að það mundi vera vei mögnlegt, að koma þar á æðarvarpi, ef eitthvað væri gert til þess. Eg apurði manninn hvernig atæði á þvi, að hann væri ekki búinn að koma varpinu á, fyrst hann áliti það mögulegt. Það er vegna þess, sagði maður inn: .að eg veit að eg geii ekki , annað en tspa á þvf, vegna þeis, að annaðhvort taka eigendurjarð arinnar þau hlunnindi undan jörð inni eða þeir hækka leiguna sem þv< svarar.* (Frh) E. E. Uai 9aginn og veginn. Es. Gnllfoss fer héðan til Vest- íjnða f kvöld eða á morgun. Es. GoðftfOSfl er á leið til Akureyrar frá Austfjörðum. Togarinn Ari kom frá Eng- landi f gær. Es. Arl kom f gærmorgun með koiaíarca til hf. Kol og Sait. Dranpnir hefír nýiega selt afla ainn < Englandi fyiir 1734 pund. Má það heita mjög góð sala. Yíslr hefir orðið gramur yfir því, að það skuli hafa veriðnefnt í Aiþýðubiaðinu, hvers vegna Is- landsbaeki er ekki búinn að Iækka útlánsvexti samkv. vaxtaiækkun Landsbankans. Þetta er skiljan- legt vegna gamallar vináttn rit- stjóra Vfiis við Íslandibanka. E Njorðnr kom inn af veiðum f morgun, E.s. „Lagarfoss" fór héðan f gærkvöld vestur um land á leið til útlanda. Bæjarstjðrnarfnndnr verðnr á morgun kl. 5. Skáldlð Stephan G. Stephans- ■on verður 69 ára f dag. Glaðnr kom frá Engiandi f gær. Hafði seit afla sinn fyrir rúm 1000 pund sterling. Kanpendnr „Yerkamaansina* hér f bæ eru vinsamiegast bcðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsins. Hjálparstðð Hjúkrnnarféiagaint Lfkn <sr opin scm hér segir: Mánndaga. . . . ki. xz—xfl f. h Þriðjudaga ... — 5 —- 6 8, h Miðvikudaga . . — 3 — 4 c. b Yöstudaga .... — § — 6 a. b Laugárdaga . . . 1 — 3 — 4 «> h. Út af nmmælum sem stóðu f Alþýðublaðiuu 3. þ. m. um vín fund á Hafnarkaffi, skal það tek ið fram að Danfel Danfelsson seidi kaffihúsið f siðastliðnum Júlímán* nði. Aígreidnla blaðsins er f Aiþýðuhúsinn vift Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími»88. Auglýsingum sé skilað þanga* eða f Gutenberg, f siðasta lagt kl. 10 árdegis þann dag sem þæv eiga að koma f blaðið. Askriftagjald eln kr. á mánuði, Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsöiumenn beðnir að gera skff fll afgrciðslunnar, að minsta kastS áratjórðungsleiga Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert eem þið fariðl Nokkur bözn og ung- linga tek eg enn til kenslu. Kensln- gjald >kr 6,00 á roánaði fyrir börn. Umsóknir komi sem fyrst. , dlafnr Benediktsson, Lanfásveg 20. Til viðtals kl. 7—9 sfðdegis. Tognrnnnm við hafnargarðana er nú að smáfækka; ekki nema sex eítir. En það er of miklð. Aliir togararnir þnrfa að fara á veiðar Fisksaisn gengur nú vel 2 Englandi, svo togararnir geta vafa- laust borið sig við veiðarnar. C.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.