Alþýðublaðið - 04.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Maður. Hitíðin á Árbe var stð fjara áí Fólkið var bdið að sjá flug* eldana og var nú bara að hugsa um að komast heim, neosa táp- mesta fólkið, sem enn steig dans- inn á paliinnm. Bifieiðarnar komu titt, og sneru við jafnhraðan, fuiiar af fóiki. Eg kocn mlnum vandamöanum i Steindórsbifreið, og hélt svo á ská yfir melana til E iiðaárvogar. Eg setlaði ekki til Reykjavlkur um kvöldlð Eg átti bát austan við voginn, og i honum ætlaðl eg að —koti. Það var otðið nokkuð dimt. Það var á tólfta tfmannm 2. ágúst, og loftið var s' yjið Nokkuð til vinstri handar við mig gengu fjórar eða fimm mann eikjur; fy’gdl þeim huudur. í fyrstu skildi eg ekki hvert fólk þetta var að fara, en þegar eg kom á Mosfelhsveitarveginn sá eg, að það var bara að stytta sér lelð niður að Etiiðaárbrúnum. Eg hafði tekið skakka stefnu eins og Naddoddur forðum, haldið of mikið tii vinstri, sem reyndar mun ðfugt við víkinginn gamia; hann fór sennilega of langt tll hægri, eða norðan við Færeyjar, þegar hann misti þelrra, og fann Suae- land. Þegar fóikið þetta var næst mér, kom hundarinn til mfn. Hon nm hafði dottið i hug að gá að því þwf hver væri nú hér á ferð Eg talaði vingjarniega til hunds ins; og hann tók að stökkva fram og aftur fyrir framan mig og fiaðra upp á mig. Eg hélt áfram að tala vingjarnlega til hans, en khppaði honum ekki Mér var mjög ungum skýrt frá orsökum sullaveikinnar. og gætni við hundn prentaðist óútmáanlega í meðvitund mfna. Eg fjariægðist nú fólklð og hætti að tala við huudinn. Eg héit það ætti hann, og vildi að hann færi með þvi. En hann skitti sér ekkert af þvf, og eg sá brátt að hann mnndi vera því óviðkomandi. Hann hafði bara verið að skemta sér á Árbæ eina og vlð hin, og slegist svona l förina með fólk inu, eins og hann nú slóst i för með mér, af því honum fanst eg vera ekki svo afleitur náungii Þegar við Hundur komum fram undir sjó, vorum við alt i eiau komnir i krfuvarp, sem er þar dálitið. Eg hefi aidrei heyrt krfu garga i varpi i myrkri Þær fijúga þegjandi og slá vængjunum mjög tltt, en standa nær kyrrar f ioft- inu Heyiist þá nokkur vængja þytur, sem anaars ekki heyrist fyrir gargi Ekki veit eg hvort Hundur hefir kooiið áður i kríu varp, en vlat er, að honum var meinllla við þetta, sem flsug yfir höfðinu á okkur, og hélt aig svo nærri naér, að hann næstum þvæld- ist fyrir mér. Krfurnar fylgdu okkur ekki langt Ea hamingjan má vlta hvernig þeim hefir gengið að finaa aftur ungana sína i myrkr inu og eggln, ef eitthvað hefir verið óútuagað Vfð Hundur fórum nlður af melunum, uidur að vog- inum og héldum svo út með hon um. Melarnir þarna munu vera gamall frambarður úr Elliðaáro, frá þeim tíma er sjórinn stóð hærra við iandið en nú, og sams konar myndun og Hófðinn við Akureyri, melarnir npp af Sauðár króki, Kolkós og viðar. Á eyrinni við lltia lækinn, þar sem melarnir enda, sat nokkuð af æðarfugli. Eg héit að Hundur mundi þjóta i þá, en svo var ekki. Eg tel þó víst að hann hafi séð þá, eins og eg þykist vita að honum hafi verið ókunnugt um að þeir væru fiiðaðir, þó hundar sem eiga heima á varpjörðum viti það ósköp vel. Sennilega hefir hann ennþá verið hálfsmeikur frá því kríurnar gerðu vængjaþytinn að okkur, eða þá að hann var nógu skynsamur til þess að vita að það þýddi iftið að elta fuglinn fljúgandi. Eg hélt að æðarfugiinn ætlaði að sitja kyr, en svo var ekkl. Þegar vlð vorum komnir alveg á hlið við hann, og ekki nema nokkra faðma frá honum, flaug heiœingurinn, en settist á sjóinn þar skamt frá Hinn helm ingutinu fór sér rólega; óð í hægð um sfnum út ( sjó og synti rétt út fyrir landssteinana. Við Hundur héidum nú út með standbjörgunum. Eg ætlaði að sjá hvernig honum yrði við þeg ar hann sæi bitinn, en hann var þí svo laúgt á andan mér að eg sá það ekki, Það var fallið svo mikið að, að sjórinn var sðeins meter cða svo fyrir aftan batiun. Báturinn stóð á átuunm, og fjaran var brött, svo það var auðvelt að koma honum út; þsð var ekki annað en að skorða hann laus- iega á réttum kjöl, og svo ganga íraman á hann, hrökk hann þá svo að segja fram, þv< hann er iéttur. Eg fór nú upp I bátinn og kallaði á Hund En hann gekk fram og aftur ( fjörunni, dinglaði rófunni og lét vinaiega en þotðl ekki með nokkru móti að koma ná- lægt bátnum. (Frh) NAttkruskoðarinn. €rlenð simskeyti. Khöfn,- 2. okt. Samningar Tið Tyrki. Sfmað er frá Paris, að erind- reki, sem franska stjójnin hafl sent á fund stjórnar Tyrkja f Angora, hafl náð samkomulagi við Kemai pasha, um einhvern grundvöll fyr- ir samningnm milli hans og banda- manna. Konstantfn konnngnr er nú, að þvi er hermt er frá Paris, kominn til ítaiiu. Bylting 1 Serbín. Sá orðrómnr hefir borist hing- að fr'á Beriin, að byiting sé gos- in upp í Belgrad (Jugoslavfu) og Alexander konungur myrtur. Hlntnbréf Landmandabankans ganga kaupum og söium manna á milli fyrtr 15 kr. þúsundið (en eru ekki verðiögð i kauphöllinni). Elnar JochnmsBOn vinnur nú með miklum krafti að þvi að snúa Reykvikingum ttl betra liíernis. Hefir hann nú tekið sér fyrir hendur að snúa ritstjóra Bjarma og skorar þvi á Atpýðubiaðið að birta cftirfarandi vísu: Evu bsrnið Áitvaldur, út sem .Bjarma* gefur, iætður vel og lauuaður, Ijósan sannleik grefur. Etnar Jockumsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.