Tíminn - 20.08.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.08.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 2Qf .jágúst 1993 Getraunadeildin í gærkvöldi: Uppsveifla hjá Þór Eftir að hafa tapað fyrir toppliði ÍA 0-6 á útivelli fyrir viku, söðluðu Þórsarar heldur betur um og burstuðu neðsta lið Getrauna- deildarinnar, Víkinga, 5-1 eftir að hafe verið 2-0 yfir í hálfleik. Sveifl- an hjá Þór í þessum tveimur leikj- um er því hvorki meira né minna en tíu mörk og er það uppsveifla í lagi hjá þeim. I fyrsta skipti í sum- ar skoruðu Þórsarar fleiri en eitt mark á heimavelli og skoruðu einnig f þessum eina leik gegn Víkingum fleiri mörk en í allt sumar á heimavelli. Þórsarar voru ekkert að tvínóna við hlutina og skoraði Hlynur Birgisson fyrsta mark leiksins eftir aðeins mfnútuleik. Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson gerði annað mark Þórsara á 12. mínútu með skoti frá íslendingunum á HM í frjálsum ætlar ekki að ganga vel á mótinu. Sigurður Einarsson datt út í spjót- kastinu á sunnudag og Vésteinn Hafsteinsson komst ekki áfram í kringlukastinu. í gær var það svo ljóst að hástökkv- arinn Þórdís Gísladóttir og Guðrún Amardóttir sem keppti í lOOm grindahlaupi kæmust ekki áfram f sínum greinum. Þórdís getur þó verið nokkuð ánægð með árangur sinn því hún stökk 1.84 metra í há- stökkinu og lenti í 11. sæti í sínum vítateigslínu. Vfkingar fengu ágæt færi í fyrri hálfleik en Láms Sig- urðsson, markvörður Þórs, sá við þeim. Þriðja og fjórða mark Þórs kom með mínútu millibili í síðari hálfleik. Júlfus TVyggvason skoraði það þriðja á 65. mínútu eftir góðan samleik við Hlyn og Sigurpál Áma. Ámi Þór Ámason skoraði síðan síðasta mark Þórs eftir mistök í vöm Víkinga. Atli Helgason lagaði stöðuna á lokamínútunum fyrir Víking með skoti úr óbeinni auka- spymu af markteig Þórsara. Loka- tölur: Þór- Víkingur 5-1. Hlynur Birgisson og Sveinbjöm Hákonar- son vom bestu menn vallarins, báðir sívinnandi. Eftir sigur á KR í síðustu viku bjuggust margir við góðu gengi Víkinga. En allt kom fyrir ekki og riðli en 23. sæti yfir alla hástökkvar- ana. íslandsmet Þórdísar er 1.88. Átta stúlkur stukku 1.93 en 12 efstu komust áfram. Guðrún Amardóttir lenti í síðasta sæti í sínum riðli í lOOm grindahlaupi þegar hún hljóp á tímanum 13.96. Yfir það heila þá lenti Guðrún í 37. sæti af 42 kepp- endum. Gail Devers USA náði besta tímanum í undanrásum, 12.74 sek- úndum. Guðrún á íslandsmetið í þessari grein, lOOm grindahlaupi, en það met setti hún nú í ár þegar hún hljóp á 13.39 sekúndum. em Víkingar komnir með annan fótinn í deild þeirra næstbestu. Lið þeirra var slakt en Guðmundur Steinsson átti ágæta spretti fyrir þá. ÍÞRÓTTIR UMSdÓH: KBISTJÁN GRImSSOH Getraunadeildin Staðan í Cetraunadeildinni: ÍA........13111 146-12 34 FH .......12 7 3 2 24-17 24 Fram......13 71 5 33-22 22 Valur.....12 61 5 20-14 19 Þór.......13 5 3 515-18 18 ÍBK.......12 5 2 5 19-22 17 KR .......13 5 1 7 25-25 16 Fylkir....13 41 816-28 13 ÍBV.......12 3 3 615-2612 Víkingur ...13 121014-43 5 Markahæstin Helgi Sigurðsson Fram 14, Þórður Guðjónsson ÍA 12, Óli Þór Magnússon 10, Mi- hajlo Bibercic ÍA 9, Haraldur Ing- ólfsson ÍA 9, Hörður Magnússon FH 8, Anthony Karl Gregory Val 8. Næstu leikin í kvöld Valur-ÍBK HM í frjálsum í Stuttgart: Þórdís og Guðrún úr leik Hlynur Blrglsson áttl mjög góöan lelk meö Þór (gær og skoraðl m.a. eltt af fimm mörkum llösins. Getraunadeildin: Janus og Atli þjálfa KR Janus Guðlaugsson og Atli Eðvalds- son vom í gær ráðnir aðalþjálfarar KR eftir að Ivan Sochor var vikið frá sem þjálfara liðsins. Að sögn Lúð- víks Georgssonar, formanns knatt- spymudeildar KR, þá vildi stjóm fé- lagsins ráða innanbúðarmann til fé- lagsins til að gegna starfinu með Atla og því var það ákveðið að ráða Janus Guðlaugsson. Janus er ekki ókunnugur í herbúðum KR-inga þvf nú í sumar hefúr hann þjálfað 2. flokk félagsins með ágætum ár- angri. Janus er hámenntaður sem þjálfari og það hafði sitt að segja f ráðningu hans til KR að sögn Lúð- víks. „Janus og Atli em ráðnir út þetta keppnistímabil en það verður síðan Ijóst í haust hver eða hverjir verða ráðnir þjálfarar fyrir næsta tímabil," sagði Lúðvík Georgsson, formaður KR, að lokum. I kvöld: Knattspyma 1. deild karla Valur-ÍBK................kl. 18.30 2. deild karla Þróttur R.-Stjaman.......kl. 18.30 Grindavfk-Tindastóll ....kl. 18.30 KA-ÍR....................kl. 18.30 3. deild karia Skallagrímur-Selfoss.....kl. 18.30 Reynir S.-Haukar.........kl. 18.30 Grótta-Víðir.............kl. 18.30 HK-Dalvík................kl. 18.30 Magni-Völsungur..........kl. 18.30 4. deild karia Valur Rf.-KBS............kl. 18.30 Handknattleikur: Dimitrijevic væntanlegur til ÍR Serbinn Branislav Dimitrijevic (Zico) sem lék með ÍR-ingum í 1. deildinni í fyrra mun aft öllum lík- indum leika með ÍR-ingum næst- komandi keppnistímabil en aft sögn Sigurðar Á. Sigurðssonar, formanns handknattleiksdeildar ÍR, þá er hann væntanlegur til landsins í næstu viku. Sigurður segir þó að ekkert sé ömggt í þessu máli og ÍR- ingar geti ekki andað öndinni léttar fyrr en að Dimitrijevic sé stiginn á Iand. Aðrar fréttir úr herbúðum ÍR- inga em þær að Matthías Matt- híasson er á leið til Noregs og spil- ar því ekki með Iiðinu í vetur. Njörður Ámason tekur stöðu hans í hægra hominu. Gamli ÍR-ingur- inn Hrafn Magnússon hefúr skipt yfir í ÍR frá Víkingi og Hjálmar Vil- hjálmsson sem er bróðir Einars spjótkastara hefur gengið til liðs við Breiðhyltingana. Vilhjálmur þessi er 19 ára gamall og hefúr spilað í Svíþjóð undanfarin tvö ár. Hann er örvhentur og um 185 sen- tímetrar á hæð og getur spilað bæði skyttu og hom. Þá hefúr Magnús Ólafsson línumaður, hætt við hætta en hann æfði lítið á und- irbúningstímabilinu en er nú kominn á fulla ferð. Brynjar Kvar- an, þjálfari ÍR, sagði í samtali við blaðamann Tímans að hann ætti von á að baráttan yrði erfið á kom- andi tímabili. „Reynslan segir að annað árið sé alltaf erfiðast fyrir nýliðana. Framarar unnu aðra deildina 1991 og náðum góðum árangri í fyrra en féllu svo í ár með nær sama mannskap. Ég býst því ekki við öðm en að veturinn verði okkur erfiður," sagði Brynjar Kvar- an. ÍR-ingar standa nú í samninga- viðræðum við danska félagið Vir- um um að leika báða Ieikina hér heima eða úti en liðin mætast f 1. umferð í Evrópukeppni félagsliða í lok september. HM í frjálsum: Heimsmet Gunnels Partizani Tlrana-lA: Sóknarleikmaðurinn snjalli í Akranesliðinu fékk loksins f gær vegabréfsáritun til Albaníu fyrir leikinn í Evrópukeppni meistaraliða gegn albönsku meisturunum Partizani Tirana en Bibercic þurfti sérstaka vegabréfsáritun því hann er frá Svartfjallalandi. Skagamenn leika gegn albanska liðinu á sunnudaginn klukkan 15 að ís- lenskum tíma og að sögn Guð- jóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA, þá ætla þeir að reyna koma úrslit- um leiksins á Laugardalsvöllinn áður en bikarúrslitaleik ÍA og Stjömunnar lýkur f kvenna- flokki. Allir leikmenn ÍA em heilir og tilbúnir í slaginn gegn Tirana. Fyrsta heimsmetið á Heimsmeistara- mótinu ftjálsum íþróttum sem fer fram í Stuttgart í Þýskalandi leit dags- ins Ijós í gær. Breska hlaupakonan Sally Gunnel setti heimsmetið þegar hún hljóp 400m grindahlaup á 52.74 sekúndum og bætti metið um fimmt- ung úr sekúndu. Bandaríska stúlkan Sandra Farmer- Patrick varð önnur á 52.79 sekúndum sem einnig hefði nægt til að slá gamla heimsmetið. Gunnel var að vonum ánægð eftir að hafa sett metið en sagði við frétta- menn að það hefði fyrst og ffemst ver- ið markmiðið að sigra en heimsmetið Getraunadeildin: FH-ÍBV frestað Leik FH og ÍBV sem vera átti í gær- kvöldi í Hafnarfirði var ff estað vegna þess að ekki var flugfært frá Eyjum. Leikurinn hefur verið settur 27. ág- hafi verið bónus hjá henni. Góður bónus það. Merlene Ottey, frá Jamaíka, tókst loksins að vinna til gullverðlauna á stórmóti sem þessu en hún sigraði í 200m hlaupi á tímanum 21.98 sek- úndum, aðeins tveimur sekúndubrot- um á eftir bandarísku stúlkunni Gwen Torrence. Ivana Privalova frá Rúss- landi varð þriðja. Úkraínumaðurinn, Sergei Bubka, sigraði í stangarstökki og varð þar með fyrsti einstaklingurinn til að vinna öll HM mótin fjögur í stangar- stökki. Bubka vippaði sér yfir sex metra en næstur kom Gregory Yeg- orov ffá Kazakstan en hann stökk 5.90m. Kevin Young frá Bandaríkjun- um varð sigurvegari í 400m grinda- hlaupi karla og hljóp vegalengdina á 47.18 sekúndum. Ólga Burova frá Rússlandi sigraði í kringlukasti kvenna. Hún kastaði 67.40 metra og varð öruggur sigurvegari. Utandeildarkeppnin í knattspymu: Framherjar, Ökklinn og Smástund í úrslit Tvö lið frá Vestmannaeyjum eru komin í úrslit í utandeildarkeppn- inni í knattspymu en þau em Framheijar og Smástund. Auk þessara tveggja liða er Ökklinn úr Reykjavík kominn í úrslit. Úrslita- keppnin fer líklega fram í Vest- mannaeyjum um aðra helgi en hún sker ekki úr um hvort lið kemst upp í 4. deild því öll lið geta sóst eftir þátttöku þar, að uppfyllt- um ákveðnum skilyrðum. Staðan f keppninni er eftirfarandi: A-riöill Framherjar........10 8 2 0 38-10 26 Stjakar ..........9 6 21 32-8 20 F.F.Mercury.......9 4 14 18-1613 Þróttur V.........1032 5 21-2611 Í.Hafnarfj........92 16 10-25 7 Póstur&Sími.......910815-49 3 Úrslitaleikur A-riðils fór fram ný- lega þegar Framheriar sigruðu Stjaka 2-1 og skoraði Óðinn Steins- son sigurmarkið úr vítaspymu á lokamfnútum leiksins. B-riftin Ökklinn........660039-7 18 Þytur..........7 4 0 3 18-1712 Mæðrasynir.....7 3 0 4 19-27 9 Hómer..........611410-19 4 Hrunamenn......6 1 14 9-25 4 C-riðilI Smástund .......9 9 0 0 36-16 27 Ragnan..........8 4 1 3 22-24 13 Eimreiðinn......8 4 0 4 24-17 12 Óðinn...........9 4 0 5 22-22 12 Ótti............811613-27 4 Borgarspít......6 10 5 15-26 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.