Tíminn - 20.08.1993, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.08.1993, Blaðsíða 20
Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI73655 ^Babriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum ft%varahlutir Haruarshófóa * Tíminn FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993 Gæsaskyttur munda byssur sínar. Gæsaveiðitímabilið er hafið: Búist er við góðri veiði lands, segir allt benda til þess að gæsaveiðin verði góð í ár en gæsa- veiðitímabilið er nú hafið. „Fuglinn verður væntanlega búst- inn og pattaralegur. Gæsin verpir mikið í Skagafirði og má að venju búast við góðri veiði þar. En heiðar- gæsin er inni á hálendinu og þangað sækja sífellt fleiri veiðimenn. Mitt veiðisvæði hefur aftur á móti verið Dalasýsla í yfir 30 ár,“ segir Sverrir. „Við vitum ekki hvort gæsin hafi lát- ið á sjá eftir kuldana í vor og sumar. Hún er sterk og af þeim fuglum sem við þekkjum er hún líklegust til að bjarga sér.“ -GKG. Sverrir Scheving Thorsteinsson, varaformaður Skotveiðifélags ís- Umferöarslys á Akueyri: Á gangbraut Kona beinbrotnaði þegar hún varð fyrir bfi á Akureyri í há- deginu í gær. Konan var að fara yfir gang- braut á Hjalteyrargötu við Grenivelli þegar slysið varð og var hún lögð inn á Fjórðungs- sjúkrahúsið. -GKG. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur svarar Matthíasi Johannessen: Engrar þýðu gætir í kalda stríðinu „Kalda stríðið er í fullum gangi og ég hef ekki orðið var við neina þýðu í því,“ segir Indríði G. Þorsteinsson rít- höfundur en í viðtali við Tím- ann sl. þríðjudag líkir Matthí- as Johannessen kommúnism- anum við vindmyllur. „Það er...engin ástæða til að berj- ast á móti því sem ekki er. Ég hef eytt ævi minni í baráttunni við kommúnismann og hyggst ekki eyða því sem eftir er í baráttu við vindmyllur," er haft eftir Matthíasi í viðtalinu. Indriði heldur því aftur á móti fram að enn séu hörð átök á bak við tjöldin í menningarmálum þótt Sovétríkin séu fallin. Hann segist þó alls ekki vera að leggja dóm á það hvort nýtt pólitískt fj álshy ggj utímarit sé endilega rétta svarið. „Það eru á annan milljarð manna undir kommúnismanum í Kína og í Suður-Asíu hefur ekkert verið gefið eftir. Á íslandi hefur heldur ekkert breyst í pólítíkinni nema þá helst að menn fara sér hægar en í ofsaköstunum upp úr 1946,“ segir Indriði. „Borgaraleg öfl eiga enn undir högg að sækja og til að mynda óskuðu nokkrir íslenskir agentar sovéskra kommúnista eft- ir eftirlaunum fyrir nokkrum ár- um. Síðan hefur ekkert breyst og mennimir sem tóku við af þessum agentum virðast enn vera í skot- gröfunum og þeir em engar vindmyllur." Indrlði G. Þorstelnsson. Indriða finnst forkastanlegt að pólitíkin skuli slæðast inn í bók- menntir og aðrar listir. „Úthlutun rithöfundalauna úr Rithöfundasambandinu hefur til dæmis löngum verið talin vafa- söm. Enn stendur óbreytt að sam- bandið svipti 30 rithöfunda, sem era í öðra félagi en Rithöfunda- sambandinu, höfundarétti af verk- um þeirra vegna fjölföldunarpen- inga sem ríkið borgar. Ekki finnst þessum 30 höfundum þeir vera órétti beittir af vindmyllum. Þessi mál verða síðar gerð upp af sög- unni og það verður afskaplega fal- legur vettvangur sem horft verður yfir þar,“ segir Indriði. -GKG. L#TT# Vinningstölur r -7--------- miðvikudaqinn: 11- agúst 1993 | VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 63,6 0 31.600.000,- BV 5 af 6 [EÆ+bónus 0 410.537,- 0 53,6 7 46.080.- 1E1 4 af 6 255 2.012.- \ra 3 af 6 ICfl+bónus 962 232,- Aðaltölur: @@(29) BÓNUSTÖLUR Heildarupphæð þessa viku: 33.069.341.- á Isl.: 1.469.341.- UPPLYSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MÉO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR ...ERLENDAR FRETTIR... SHIHIN, LIBANON — Skæruliöar hallir undir klerkaveldið I fran drápu minnst sjö Israelska hermenn og særöu tvo I sprengjuárás á varðstöð Israela I Suður Llbanon. Þetta er mannskæð- asta árás á Israela á þessum slóðum I fimm ár. Sprengjunum hafði verið kom- ið fyrir við vegarbmn nið varðstöðina og vom sprengdar meö tjarstýringu. BAALBEK, UBANON — Israelskar ormstuþotur réðust á þrjú skotmörk I Bekadalnum I Austur Líbanon I gær til að hefria fyrir drápiö á hemnönnunum sjö. GENF — Forsetar Serblu og Króatiu sameinuöust Bosnlumönnum I friðar- viöræðunum I Genf I gær til aö heröa á niöurstöðu. Ekki er vist að það dugi til þvl aö múslimar hóta aö að hætta þátt- töku I friðarviöræðunum. WASHINGTON — Bandarlskar her- þotur skutu leysigeislastýröum eldflaug- um og sprengjum á Iraska loftvamaeld- flaugastöð I gær og sprengdu hana I krft upp. Þetta var gert eftir að Irakar höföu skotið eldflaugum á bandarískar þotur á eftirtitsflugi yfir Norður-lrak. SARAJEVÓ — Friöargæsluliöar SÞ þrýstu á serbnesk hemaöaryfirvöld með aö þau kölluðu þá hermenn slna sem enn em á fjallatoppum umhverfis Sarajevo niöur á jafnsléttu. Vera þeirra þama uppi er alvarieg hindmn I vegi friðarviðræðnanna I Genf. GENF — Næsta flug með særöa og sjúka frá Sarajevo gæti oröið nú um helgina að þvl er talsmaöur hjálpar- stofnunar SÞ, Ron Redmond segir. .Við vonumst til að koma fleiri sjúkum og særðum frá borginni og fyrstu tlu þeirra munu væntanlega fara til Irlands og næstu fimm til Hollands," sagöi hann. MOSKVA — Ruslan Khasbulatov, for- seti rússneska þingsins, segir að hann muni hindra Boris Jeltsln I þvi að flýta þingkosningum og halda þær nú I haust, eins og Jeltsln hefur hótað. Jelt- sln endurtók hins vegar að kosningam- ar yröu að fara fram hið fyrsta til aö höggva á þann deiluhnút sem væri milli hans og þingsins. MOSKVA — Varaforseti Rússlands, Alexander Rutskoi, neitar ásökunum um spillingu og segist fhuga lögsókn til að verja æm sina. Hann hefur verið sakaöur um eignaraðild að leynilegum bankareikningi i svissneskum banka þar sem geymdar em milljónir dollara sem smyglað hefur verið út úr Rúss- landi. LUANDA — Stjóm Angóla segir aö fólk svelti I hinni umsetnu borg Cuito og hefur gert samning viö SÞ um neyðar- hjálp til ibúanna og annana fómar- lamba borgarastriðsins i landinu. MOSKVA — I gær vom tvö ár sföan skriödrekar óku inn I Moskvu og vaida- ránstilraun kommúnista hófst. Boris Jeltsin sagöi af þvl tilefni aö önnur slfk valdaránstilraun væri hugsanleg en væri dæmd til aö mistakast. Hann sagði aö „Hvíta húsiö", aöalbygging þingsins i Moskvu væri nú höfuövigi endurreisnarinnar, en þar héldu Jeltsin og stuöningsmenn hans til i þá þrjá daga sem valdaránstilraunin stóð yfir. PARlS — Franska stjómin hefur byrjað að framkvæma fimm ára áætlun um aö skapa ný störf fyrir verkamenn. Tekjur fólks i þessum störfum veröa lægra skattlagðar en annars gerist og vinnu- timi veröur sveigjanlegri. Þetta á að draga úr atvinnuleysi sem er helsti Akk- illesarhæil stjómarinnar. BEJING — Gríðariegar rigningar, stormar og flóð hafa herjaö á Norður Klna og Innri Mongólíu. 72 hafa látiö llf- ið og 100 þúsund heimili hafa eyðilagst, að þvi er rlkisútvarpiö f Kina segir. PHNOM PENH — Svo viröist sem hersveitir stjómarinnar hafi náð yflr- höndinni yfir bækistöðvum rauðra Khmera sem hafa verið afvopnaöir hundmöum saman I bardögum undan- fema tvo daga aö þvl er talsmaður SÞ segir. DENNI DÆMALAUSI „Ussss. Konan hans segirað hann verði að fá sérblund til að safna kröftum til að fara í rúmið.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.