Alþýðublaðið - 04.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBL AÐIÐ Skéfatttiiur. Vandaöastur, beztur, ódýrastur. 1 1 SYeinbjörn Arnason I I Laugaveg 2 fe I É HÉaiitapr. Msð .Matidi", .setn. kom 24 þ m, fengucra við meira og rjöíb?eyttara arvssl af ( lömpum og Ijósakróiifum en við höfum »okkru sinni áðor haft, Gaymið iasiapíkaup yðar, þar til þér hsfið séð útvú okksr Hf. Rafmf. Miti & LJó» Laugaveg 20,B Sími 830 Stofuborð til sölu Tse„kf- fæ isverð. Laugayeg 26 Brunabótatryggingar á húsum (einrtig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og allskonar lausafé anaast Sighvatur BJai»nason banka- stjóri, Amtmannsstíg 2, — Skrlfstohttími il. 10—12 Og 5—6. Vatnið. Frá fiiRtudegi og íramvegis verður íokað fyrir vatni frá kl 9—n f. h rteraa í Skólavörðtsholtinu Reykjavfk, 4 okt. 1922 . Bæjarverktrœðingurinn. Svið eu sviðin á Óðios götu 23, sötnul Njílsgötu 32 B, og Þingholtsstr. 8 B ¦.——¦— .........i.i,,............................1—.—1—.¦,—1.1-... —.„¦¦—¦¦¦¦ —., . Stofa með húsgögnurn tí! leigu Fæði fæit á sania stað. A. v á Rítstjori og ábyrgðarm&Sar; Olafur Friðrikssm Preötstraiðfaa Gntenberg I^itla kafíilnisid Laugaveg © selur hafragraut með sykri og mjólk fyrit 50 aura smurt brauð , 150 — kaffi með kökum » 70 — rríolakaffi . 30 — Og ýmislegt fæst þar fleira. Munlð að kaffið et bezt bjá titla kafíihrísÍHa Laugaveg 6 Bdgar Rice Burrougks: Tarzan snýr aftnr. svartar síðurnar með skottinu. Pað rák upp öskur— hræðilegt öskur hungraðs ljóns i vígahug. „Hnífinn", ságði Tarzáti við stúlkuna og rétti fram hendina. Hún fekk honum hann. Um leið og Tarzan greip um hann, ýtti hann stúlkunni aftur fyrir sig. „Farðu eins hart og þú kemst aftur til eyðimerkurinnar. Ef þú heyrír mig kalia, gerigur alt vel, og þú m'átt snúa við." „Það er þarflaust", sagði hún ákveðin. „Þetta er bráður bani okkar." „Gerðu eins og eg segi", skipaði hann. „Fljóttl Ljón- ið er að stökkva." Stúlkan gekk nokkur skref aftur á bak, og beið þess að sjá þá hræðilegu sjón, sera hún vissi að bera mundi fyrir augu hennar. Ljónið nálgaðist Tarzan hægt, með nefið niður við jörð, og skottið beint aftur undan sér og dillaði því ofurlltið. Apamaðurinn stóð álútur með hinn langa arabahnlf í hendinni. Bak við'harin stóð'stúíkan, grafkyr eins og líkneski. Hún hallaði sér dálítið áfram með opinn munn og starandi augu. Hún dáðist að hugrekki þessa manns, sem þorði að mætá konunginum með stóra hausinn, með hmfkuta einan að vopni. Ættmaður henn- ar hefði kropið í bæn og farist f'yrir hinum ógurlega kjafti mótstöðulaust. Úrslitin híutu að vera þau sömu í báðum fólium; en hún gat ekki varist aðdáunar, er hún horfði á þennan stælta mann fyrir framan sig. Enginn vöðvi sást titra — látbragð hanns alt og fram- ferði sem ltkast. el adrea. Ljónið var rétt hjá honum — örfá skrif á milli — það dró sig í kufung, og með ógurlegu öskri stökk það. XI. KAFLI. John Caldvrell, Lundúnum. Þegar Núma el adrea stökk með útspentar klær.og opinn kjaft, bjóst hann við að hafa í fullu tré við bráð sína, eins og ætíð áður. Hónum þótti maðurinn klunna- legt, hægfára, varnarlaust dýr — hann þar litk virðingu fyrir hbriura. En i þetta sinn fann hann, að andstæðingurinn var engu ófimari en hann. Þegar skrokkur hans skall þar niður er maðurinn hafði staðið, var hann þar efcki léngur. Stúlkan var sem steini lostin af undrun yfir því, hve léttilegá Tarzan vék sér undan. Og nú — 6, Alláh! Hann hafði stokkið milli herða el ádrea, jafnvel áður en dýrið gat snúið sér við, og gripið i makka þess. Ljónið prjónaði framfótunum eins og hestur. — Tarzan vissi að það mundi gera þetta, og var við því b'úinri. Heljarsterkur armur ltiktist úrh háls ljósiris, og hvað eftir annað sökk hnifurinn á kaf í svartröndótta síðu þess, vinstra megin. Hamslaus voru stökk Núma — ógurleg sársauka- og reiðiöskur hans — en tröllið á baki hans hélt fast og óniögu!egt var að ná því með tönnunum eða klónum, á þeim stutta tíma sem kbnungurinn með stóra haus- inn átti eftir ólifað. Hann var steindauður þegar Tarzan apabróðir slepti taki sínu og stóð á fætur. Þá varð dóttir eyðimerkurinnar vitni þess, sem skelfdi hana jalnvel meira en el adrea. Maðurinn sté fæti á hræið, 'léit upp 1 tunglið, og rak upp svo ógurlegt öskur, aðJ hún hafði aldrei heyrt annað eins. Hútí hrökk frá horium með óttaópi — hún hélt að hann hefði'brjálast* i viðureigninni. Þegar síðasti hljóirit urinn dó út í fjarlægð, leit maðurinn niður fyrir sig og sá stúlkuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.