Tíminn - 27.11.1993, Side 8
Laugardagur 27. nóvember 1993
Tilkynning til
viðskiptamanna
Tryggingastofnunar
ríkisins
Frá og með 1. desember næstkomandi munu vörslu-
sjóðir Tryggingastofnunar ríkisins — aðrir en Lífeyris-
sjóður sjómanna — senda viðskiptavinum sínum sér-
staka greiðsluseðla á gjalddögum lána þeirra. Seðlar
þessir eru ætlaðir viðskiptavinum til hagræðis, þannig
að framvegis verði þeim unnt að greiða skuldir sínar í
öllum bönkum og sparisjóðum landsins. Jafnframt
verður hægt að greiða af lánum í afgreiðslu Trygginga-
stofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 1. hæð, Reykjavík,
eins og verið hefur.
Tryggingastofnun ríkisins,
lána- og innheimtudeild.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til
starfa á neðangreinda leikskóla:
Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150
Efrihlíö v/Stigahlíö, s. 813560
Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860
Eingöngu í 50% starf e.h. á leikskólana:
Álftaborg v/Safamýri, s. 812488
Árborg v/Hlaðbæ, s. 814150
Þá vantar starfsmann með sérmenntun í 50% stuðnings-
starf f.h. á leikskólann:
Sæborg v/Starhaga, s. 623664
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
Auglýsing
um deiliskipulag tjald- og hjólhýsasvæða í
Þjórsárdal, Gnúpverjahreppi
Með vísan í skipulagsreglugerð nr. 318/1985, grein
4.4.1., er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deili-
skipulagi tjald- og hjólhýsasvæða í Þjórsárdal, Gnúp-
verjahreppi.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu Gnúpverjahrepps á
skrifstofutíma frá 24. nóvember 1993 til 5. janúar 1994,
að báðum dögum meötöldum.
Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrifstofu Gnúp-
verjahrepps eigi síðar en 5. janúar 1994 og skulu þær
vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkir tillögunni.
Árnesi, 12. nóvember 1993.
Oddviti Gnúpverjahrepps.
Auglýsing
um aðalskipulag Gnúpverjahrepps
1992-2012
Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með
lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi
Gnúpverjahrepps.
Skipulagstillagan nær yfir allt sveitarfélagið.
Tillaga aö aðalskipulagi Gnúpverjahrepps 1992-2012
ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu Gnúpverja-
hrepps frá 24. nóvember 1993 til 5. janúar 1994 á skrif-
stofutíma alla daga nema laugardaga og sunnudaga.
Skriflegum athugasemdum viö skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu Gnúpveijahrepps fyrir 19. janúar 1994.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Oddviti Gnúpverjahrepps.
Skipulagsstjórí ríkisins.
ptýónuM
1/2 grillaður kjúklingur
2 dl hrísgijón (soðin)
2 dl blandað grænmeti
2egg
Sojasósa, brauð og smjör
Skerið kjúklingakjötið í litla
bita, setjið á heita pönnu og lát-
ið hitna í gegn. Hrísgijónin og
blandaða grænmetið sett á
pönnuna með kjúklingabitun-
um. Hitað saman. Eggin þeytt
saman og þau sett saman við á
pönnuna. Borið fram með soja-
sósu, brauði og smjöri. Smárétt-
ur úr afgöngum.
100 gr smjör
150 gr soðnar kartöflur
250 gr sykur
3 egg
200 gr malaðar möndlur
1/2 tsk. vanillusykur
1/2 tsk. lyftiduft
Kartöflumar hakkaðar. Smjör,
kartöflur og sykur hrært vel
saman. Eggjunum, einu í senn,
möluðu möndlunum, vanillu-
sykri og lyftidufti hrært saman
við. Deigið sett í smurt, kringl-
ótt form. Kakan bökuð við 170°
í ca. 1 klst. neðst í ofninum.
Kakan er skreytt með 1 pela (2
1/2 dl) af þeyttum ijóma, eða
þeytti rjóminn borinn með í
skál.
4 meðalstórir bananar
1/2 1 vanilluís
100 gr suðusúkkulaði
1 dl rjómi
50 gr gróft saxaðir hnetu-
kjarnar
1 1/2 dl ijómi, þeyttur
Takið utan af banönunum og
skerið þá eftir endilöngu. Ban-
anarnir settir á litla diska eða
skálar. Súkkulaðið brætt með 1
dl af rjóma. Kúlur af vanilluís
settar á bananana, súkkulaði-
sósunni hellt yfir, skreytt með
þeyttum rjóma og muldum
hnetukjörnum. Borið fram
strax.
Aýú/C&u$atfaú
2 agúrkur
1 tsk. salt
5 msk. sykur
1/2 bolli eplaedik
1 /2 bolli vatn
Agúrkumar skomar í þunnar
sneiðar, settar í skál, sykrinum
og saltinu stráð yfir þær. Ediki
og vatni hellt yfir agúrkumar,
látið standa kalt.
500 gr ýsuflak er sett í smurt,
eldfast mót. Salti og pipar stráð
yfir. Safi úr 1/2 sítrónu kreistur
yfir og 1 1/2 dl af ijóma hellt yf-
150 gr sykur
150 gr hveiti
2 msk. kartöflumjöl
1 tsk. lyftiduft
3 egg
Smjör og sykur er hrært vel
saman, þar til það verður létt og
Ijóst. Eggjunum bætt út í, einu í
einu, og hrært vel á milli.
Hveiti, kartöflumjöli og lyfti-
dufti blandað varlega saman við
smjör/eggjahræmna. Deigið sett
í smurð lausbotnaform, 3-4
botna eftir hvað þykka fólk vill
hafa þá. Bakað við 200° í ca. 20
mín. Botnarnir lagðir saman
með rjóma og ávöxtum, eða
bara með góðri sultu og bræddu
súkkulaði yfir.
ir fiskinn. Smá smjörklípur sett-
ar yfir fiskinn og álpappír settur
yfir formið. Sett í ofn við 200° í
ca. 30 mín. Borið fram með
soðnum kartöflum og grænmet-
issalati.
150 gr smjör
Vissir þú að ...
Kristskirkja í Landakoti var
vígð árið 1929.
Gamli Landakotsspítalinn
var vígður árið 1902.
Laukur hefur verið kallaður
.fýlurót'.
Borgin Betlehem er í Jórd-
am'u.
María Markan var fyrsta at-
vinnusöngkona á íslandi.
W Gott er að nota sjóð-
andi vatn af skrældum kart-
öflum til að hreinsa teketil-
inn og brúna bletti sem
myndast við te og kaffi.
^ Besta megrunarráðið
er að borða eins og þig
langar til, en notaöu aöeins
.einn prjón*. það gera kon-
umar í Kfna.
^ Alpafjólan, það fallega
og vinsæla stofublóm, á
ekki aö vera f of mikilli sólar-
birtu. Þaö er best aö vökva
hana með þvf aö hella vatni
á undirskálina, láta þaö vera
f ca. 30 mfn., hella þá vatn-
inu sem eftir er. Blómið á
ekki að standa f vatni.
tffcdtocðir Úes-ÚoíoÚtfar