Tíminn - 27.11.1993, Side 11

Tíminn - 27.11.1993, Side 11
Laugardagur 27. nóvember 1993 Kærko Stansið ávallt við gangstéttarbrún Þær höfSu ástæSu til a& gleSjast, þríburarnir, og móSir þeirra á eins árs afmælisdeginum, pví þeim var vart hugaS líf viS ræSingu. XEROX Fullkomnasta Ijósritunarvélin Litaljósritun Ljósritun Frumriti í svarthvítu er auðvelt að breyta í einn eða fleiri liti hvort sem er texta eða fyrirsögn. Auðvelt er að fylla upp í afmarkaða reiti eins og í súlu- eða kökuritum. Beint úr tölvu Þú kemur með efnið tilbúið á tölvu- diski hvort sem er úr PC eða Macin- tosh eða verkið er unnið á tölvu í Odda og síðan sent beint til útkeyrslu í 400 punkta upplausn. Ýmsir möguleikar • Tekur pósitívar eða negatívar 35 mm skyggnur • Ljósritar á glærur • Minnkar 50% stækkar 400% • Ljósritar á A4 og A3 stærð • Ljósritar á allt að 160 g pappír • Raðar í rétta röð • Stækkar eina mynd á mörg A4 blöð allt að 400% • Speglar mynd o.fl. Fullkomin og hágæða ljósritun í hrað- virkustu ljósritunarvélinni í heiminum í dag. Kærkominn valmöguleiki fyrir þá sem þurfa skýrslur, fréttabréf, handbækur, ársreikninga, leiðbeiningabæklinga, kennslurit o.þ.h. í einum lit. • Ljósritar í pappírsstærðinni A4 og A3 • Vélin getur ljósritað 8100 A4 blöð á klukkustund. • Hægt er að nota 3 pappírstegundir • Verkið rennur út úr vélinni heft á ýmsa vegu, bundið inn og/eða kjöl- límt algjörlega sjálfvirkt. 1 943-1 993 T v > Islensk vara innlend atvinna er SAMTOK IÐNAÐARINS Debbie og Gary Gibbons búa í Surrey á Englandi. Þau höfðu lengi, en ár- angurslaust, reynt að eignast barn. Þeim varð svo sannarlega að ósk sinni og eignuðust þrí- bura, þrjár stúlkur, með hjálp glasaftjóvgunar, en börnin eru álitin heppin að hafa lifað. Meðgangan var óhemju erfið og þríburamir faeddust 10 vikum fyrir tímann. Þá var talað um að þeir hefðu helmingslífslíkur og vógu minna en eitt kíló. Nýlega héldu Debbie og Gary upp á fyrsta afmælisdag þríburanna, sem heita Hayley, Rebecca og Georg. Debbie segir að það hafi komið þeim verulega á óvart að eignast þríbura, en segist ekki sjá eftir neinu. Hún var í sjöunda himni eftir fæðinguna, en var sagt skömmu síðar að hugsanlega myndu dæt- ur hennar ekki halda lífi. Allar urðu þær mjög veikar skömmu eftir fæðinguna og í fjóra mánuði börðust þær fyrir lífi sínu á spítalanum. Þær höfðu sigur að lokum og fengu að fara heim. Móðir þeirra segist enn hafa áhyggjur, en reynir að bægja þeim frá sér og bendir á að það sé ekki hægt að lifa þannig. Hún segist verða fyrir margs konar athygli bláókunnugs fólks, sem spyrji stundum heimsku- legra spurninga eins og hvort þær séu þríburar, en það þykir Debbie næsta augljóst. Aðspurð segist hún ekki vera viss um hvort þau hjónin geti hugsað sér fleiri börn. „Ég er ekki viss. Stundum langar mig í son, svona til að hafa þetta full- komið, en ég er ekki viss um hvort ég gæti gengið í gegnum þetta á nýjan leik,' segir Debbie.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.