Tíminn - 27.11.1993, Page 19

Tíminn - 27.11.1993, Page 19
Laugardagur 27. nóvember 1993 SAMBÍÚm SAMW&ém mTTTT-TTTnTTTiTTiTiiiiiiiiiiiiiTi'iiri:^-*^# (111X1111X1111X1X111111X11X111 xi nxmc ♦ SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 An Advuuurc 65 MillionYéars InThe Making. iSfflJÍÍM Frönsk kvikmyndavika Varðma&urinn (La Sentínelle) Sýnd laugard. Id. 5 Sunnud. Id. 9.10. B.i. 14 óra VetraraevintýH (Conte d'hiver) Leikstj. Eric Rohmer. Sýnd laugard. Id. 9 Einn, Iveir, þrír, sól (Un, deux, trois, soleil) Sýnd laugard. Id. 11.10 Sunnud. Id: 7 Fiðrildaveiðar (La chasse aux papillons) Sýnd sunnud. Id. 5 MiiwimijmffiiuimiHftiMMm WKraminijigiEKiK^siBHSinnimn nffiiti "HBtmi jsjnmoii Himamie KtésÆ-l “MHIH mMmm — m Spennumyndin Fanturinn ,The Good Son' — Spennumynd í sér- flokki! Sýndld. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 6ra Tina Sýnd Id. 7. Síð. sýningar Rísandi sól Sýndld. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 1 ó óra Einu sinni var skógur Sýnd Id. 3 - Verð 400 kr. Skógarlíf Sýnd kl. 3 - Verð 400 kr. Skjaldbökurnar 3 Sýnd kl. 3 - Verð 350 kr. Flóttamaðurinn Sýndkl. 4.45,9 og 11.15 ...................... n 1111111111111111 irrm- BÍÓHÖULlf SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Hókus Pókus Sýnd Id. 3 og 5 Denni dæmalausi Sýnd kl. 3 - Verð 350 kr. Skógarlíf Sýnd Id. 3 - Verð 400 kr. Einu sinni var skógur Sýnd kl. 3 - Verð 400 kr. Ævintýraferðin Sýnd Id. 3 - Verð 400 kr. Rísandi sól Sýnd Id. 4.45, 7 og 9.15 í THX Jurassic Park sýnd kl. 2.50, 5 og 7.05 Frumsýnir gnnmyndirva Strókapör Sýndld. 3, 5, 7,9 og 11 ÍTHX Ein vinsækuta grínmynd órsins Dave Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.10 Ung í annað sinn Sýndld. 7 I I I I I 11 I I I I I I I I I I I I I S4G4-* SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTÍ Líkamsþjófar Sýnd Id. 5, 7,9 og 11 Fyrirtækið Sýndld.9 HASKOLABIO SIAAI 22140 sími 16500 Laugovegi 54 EvrópuFrumsýning ó geggjuðustu grínmynd órsins. Hún er algjöriega út í hött... Hann ó þetta skilið... Jó, auðvitað, og hver annar en Mel Brooks gætí tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grin að mörg- um þekktustu myndum síðari óra, s.s. The Godfather, Indecent Pro- posal og Dirty Harry. Skelltu þér ó Hróa; hún er tví- mælalaust þess virði. Aðalhlutverk: Cary Elwes (Hot Shots, The Crush), Tracey Ullman, Roger Rees (Teen Agent), Richard Lewis og Amy Yasbeck. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ég giftist axarmorðingja Sýnd kl. 11 Svefnlaus í Seattle sýnd klukkan 5, 7 og 9 Flóttamaðurinn Sýnd Id. 7 og 9.15 Unau Ameríkanarnir Hörku spennutryllir úr undir- heimum Lundúna með hinu vin- sæla lagi Bjarkar ,Play Dead'. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð bömum innan 16 óra. Indókína sýnd kl. 9.15. B.i. 14 óra Rauði lampinn sýnd kl. 5 Allra siðustu sýningar. The summer of a liferime, tho girl of iheir droams... the dog of their nightmares. Einu sinni var skógur Sýndld.5 Hættulegt skotmark Van Damme og hasarmyndaleik- stjórinn John Woo í dúndurspennu- mynd sem fær hórin tíl að rísa. Sýnd kl. 7.05, 9 og 11.05 Stranglega bönnuð innan 16 óra Hetjan Ný góskafull spennumynd með Kim Basinger (Batman, 9 1/2 vika) og Val Kilmer (The Doors) um bíræfið bankarón sem hetjan sjólf (Basinger) er þvinguð tíl að taka þótt i. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 óra Einkennilegt verk Frauds ★ Framlciðendur: Andrena Finlay og Stu- art Quin. Handrit og Icikstjóm: Stephan Elliott. Aðalhlutverk: Phii Coilins, Hugo Weav- ing og Josephine Bymes. Regnboginn. Öllum leyfð. Þetta er hið einkennilegasta verk, en líklegast er best að flokka það sem gamanmynd þótt það standi varla undir nafni sem slíkt. Phil Collins, betur þekktur sem söngvari og lagasmiður en leikari, fer með eitt aðalhlutverkanna og er í raun, ótrúlegt en satt, það skásta við myndina. Söguþráð- urinn er frekar fáránlegur, sem þarf ekki endilega að vera lýti þegar um gamanmynd er að ræða, en það er farið svo mjög yfir strikið að ekki stendur steinn yfir steini svo vitnað sé í kunnan íþróttafréttamann. Hugo Weaving og Josephine Bymes leika hamingjusöm og vel stæð hjón. Þegar Byrnes kemur að innbrotsþjófi í miðj- um klíðum á heimili þeirra, þá drepur hún hann í sjálfsvörn. Stuttu seinna bankar trygg- ingastarfsmaðurinn Collins upp á hjá þeim hjónum til að bæta þeim tjónið. Hann er háll sem áll og kemst að því að Weaving var vitorðsmaður innbrotsþjófsins, en ætlun þeirra var að sjálfsögðu að svíkja fé út úr tryggingunum. Collins hefur verið atvinnu- svikahrappur alla sína ævi og kúgar hjónin til að láta af hendi flestar eigur sínar. Þegar stefnir í að hann rúi þau inn að skinni reyna þau að snúa vöm í sókn. Handritið er yfirfullt af göll- um og sá stærsti er að myndin er að mestum hluta alveg ein- staklega ófyndin. Það er helst að hægt sé að hlæja þegar Collins hrekkir ókunnugt fólk, sem á leið framhjá skrautlegu heimili hans. Þessi atriði hafa ekkert með söguþráðinn að gera, en eru með því fáa sem vel er gert. Þótt ekki heppnist að hafa myndina fyndna, er hálfu verra að horfa á atriði þar sem reynt er að gera sam- skipti hjónanna alvarleg. Hjónakornin eru svo arfavit- lausar persónur að þau eiga ekki skilið annað en að vera undir járnhæl svikahrappsins og tilfinningafroða þeirra á milli gerir þau síður en svo vorkunnarverð. Það er saga til næsta bæjar að Phil Collins skuli vera skásti leikarinn í kvikmynd. Hann fer ágætlega með hlutverk svika- hrappsins, sem er eina áhuga- verða persóna myndarinnar. Hugo Weaving og Josephine Bymes sýna bæði slakan leik, en Byrnes hefur þó líklega vinninginn. Þeim er e.t.v. vor- kunn, því hlutverk þeirra eru illa skrifuð og persónurnar hvorki skemmtilegar né spenn- andi. Svik er kvikmynd, sem á eft- ir að rykfalla á hillum mynd- bandaleiga og í raun hefði hún átt að fara beint þangað án viðkomu í kvikmyndahúsi. Öm Markússon

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.