Tíminn - 08.01.1994, Side 7

Tíminn - 08.01.1994, Side 7
Laugardagur 8.janúar 1994 7 REUTER Brussel Atlantshafs- bandalagib skipt- ir um ham Manfred Wömer fram- kvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins sagði í gær aö sá dagur kæmi aö hægt yröi aö veita ríkjum Mið- og Austur- Evrópu aðild aö bandalaginu án þess aö styggja Rússa. Mörg gömlu Varsjárbandalagsríkin hafa aö undanfömu lagt aukna áherslu á aö þeim verði veitt aðild að NATO og leið- togar þeirra viröast ekki hafa miklar áhyggjur af viöbrögö- um Rússa. Á leiðtogafundi NATO sem hefst á mánudag á að sam- þykkja gagngerar breytingar á uppbyggingu bandalagsins til aö gera því auöveldara að starfa meö Sameinuðu þjóöun- um og Evrópuríkjum'sem ekki eiga aöild aö bandalaginu. Viðfangsefni slíks samstarfs eiga að vera átök á borð viö styrjöldina á Balkanskaga. Vamarmálaráöherrar fjögurra Austur-Evrópuríkja fögnuðu þessum ummælum Wörners en sögöust vilja fá nánari staö- festingu á að þau væm raun- vemlegt skref í átt til aðildar þessara ríkja að NATO. Sydney Borgin logar Skógareldamir sem geisað hafa í Ástralíu undanfama daga sleiktu í gær hús í úthverfum Sydneyborgar. Eldurinn er í aöeins 10 kílómetra fjarlægð frá miöborginni og talsmaður slökkviliösins greindi frá því í gær að um 70 hús væm alelda. Sarajevo Harbnandí átök Forseti Bosníu fór í gær fram á það viö Öryggisráð Sameinuðu þjóöanna aö það stöövaöi á- rásir Bosníu-Serba á hverfi Múslima í Sarajevó. Átta manns hafa látist í árásunum og yfir 60 særst, margir alvar- lega. Þetta em hörðustu átök sem orðið hafa í Sarajevó í marga mánuöi. Madelein Albright sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sem stödd var í Za- greb í gær, segir að fara eigi með þá sem koma í veg fyrir dreifingu matvæla og hjálpar- gagna í Bosníu eins og stríðs- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTÍBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MIINIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar glæpamenn og rétta í málum þeirra samkvæmt því. Klaus Kinkel utanríkisráðherra Þýskalands sagði í gær að hann vonaðist til að árangur yrði af friðarviðræðum fulltrúa stjóma Króatíu og Bosníu. Ráðherrann varaði menn þó við of mikilli bjartsýni. að minnka innflutningskvóta þeirra á vefnaðarvöm. Stjóm- völd í Kína sögðust vera reiðu- búin til að hefja viðskiptastríð en létu samtskýrt í ljós að samningaleiðin væri ekki full- reynd. San Cristobal De Las Casas, Mexíkó Nahal Oz, ísrael ísraelsmenn sýna samningsvilja ísraelsstjóm lét í gær lausa 101 Palestínumann sem merki um einlægan samkomulagsvilja í fyrirhuguðum viðræðum við Frelsissamtök Palestínu, PLO, en þær eiga að hefjast að nýju á sunnudag eftir nokkurt hlé. Umræðuefnið er sá dráttur sem orðið hefur á brottflutn- ingi herliðs ísraels frá Gasa- svæðinu og Vestur-bakkanum. Formælandi Frelsissamtak- anna sagði í gær að viðræðum- ar fæm fram í egypska ferða- mannastaönum Taba. Peking Vibskiptastríb í uppsiglingu? Kínverjar hómðu í gær að fara í hart við Bandaríkin eftir að stjómin í Washington ákvað Ríkisstjórnin sér aö sér Ríkisstjóm Mexíkó tilkynnti í gær að hún velti því fyrir sér hvort ekki væri rétt að biðja þá afsökunar sem áttu þátt í bændauppreisninni í suður- hluta landsins. Mexíkanski herinn hefur verið gagnrýndur fyrir framgöngu sína gegn bændunum og verið sakaður um að hafa brotið á þeim mannréttindi. í gær var enn barist í fjöllunum umhverfis bæina sem herinn tók af bændum. Bagdad Ríki hins illa Saddam Hussein forseti íraks hellti í gær úr skálum reiði sinnar yfir Bandaríkin og sagði þau ríki hins illa. Saddam hef- ur ekki verið svona harðorður í garð Bandaríkjanna um langt skeið. TRyGGINGASTOFNUN RÍKISINS Cjg © Auglýsing • Ertu með ríkisborgararétt á Norðuríöndum? • Hefurðu búið eða starfað annars staðar á Norðuríönd- um en á íslandi? • Færðu lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins? Svarir þú þessum spurningum játandi, gæti nýi Norður- landasamningurinn um almannatryggingar (sem tók gildi 1. janúar 1994) haft þýðingu fyrir þig. Þú getur fengið lífeyri þinn reiknaðan að nýju og fengið hlutfallsgreiðslur frá hverju þeirra Norðurianda sem þú hefur búið eða starfað í. Þetta gæti í einhverjum tilvikum gefið hærri lífeyris- greiðslur í heild en þú færð nú. Það er öruggt að greiðslur þínar verða ekki lægri en nú. Nánari upplýsingar veitirTryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, Reykjavík, sími 60 45 74 og 60 45 61 og umboð hennar. Tryggingastofnun ríkisins. Orðsending til sauðfjárbænda Útflutningur á vistvænu dilkakjöti 1994 Embætti yfirdýralæknis og Kaupsýslan hf. hafa leitað eftir við- urkenningu bandarískra heilbrigðisyfirvalda um sérmerkingu á ákveðnum íslenskum sláturafurðum sem „laus við aðskota- efni“. Fáist þessi viðurkenning, munu opnast leiðir inn á hinn svokallaða „vistvæna markaö". Þess er vænst aö slíkt leyfi fáist fyrir haustið 1994. Til að uppfylla skilyrði fyrir slikri viðurkenn- ingu um efnainnihald og meðferð sláturafurða þarf að vinna eftir ákveðnu vottunarkerfi. Því auglýsa ofangreindir aðilar eftir samstarfi við sauðfjárbændur sem hafa áhuga á að framleiða dilkakjöt samkvæmt þessum kröfum. Útflutningur sláturafurða á Bandaríkjamarkað er bundinn við ákveðin sláturhús og þvi er útfiutningur afurða takmarkaður við þau svæði sem eftirtalin sláturhús þjónusta: Sláturhús Kaupfélags V-Húnvetninga, Hvammstanga, Sláturhús Kaupfélags Þingeyinga, Húsavik, Sláturhús KASK, Höfn. Nauðsynlegt er að miðla upplýsingum um framleiðsluferil og eftirlitsþætti til þeirra bænda sem áhuga hafa á að taka þátt i þessu samstarfi sem fyrst, þar sem undirbúningi þarf að vera lokið fýrir 15. apríl n.k. ef til útflutnings kemur. Eingöngu sauðflárbændur, sem eru þátttakendur í skýrsluhaldi B.I., koma til greina. Lysthafendur hafi samband við Erlend Á. Garöarsson í síma 91-611812 varðandi nánari upplýsingar og skráningu. Handslökkvitækja- námskeið Dagana 18., 19. og 20. janúar nk. verður haldið nám- skeið í eftirliti og viðhaldi handslökkvitækja. Námskeiðið fer fram í Slökkvistöð Keflavíkur og byrjar kl. 9. Tilkynna þarf þátttöku í síma 91-2 53 50 fyrir 10. janúar nk. Þátttökugjald er kr. 30.000. Brunamálastofnun ríkisins. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk meö uppeldismenntun óskast til starfa á neöangreinda leikskóla: I fullt starf: Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 I hálftstarf e.h.: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 Einnig vantar i skilastöðu á leikskólann Ægisborg. Þá vantar starfsmenn með sérmenntun í 50% störf á eftirtalda leikskóla: Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Jafnframt vantar yfirfóstru í fullt starf á leikskólann Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. ÚTBOÐ Ákveðið hefur verið að Vegagerð ríkisins hætti að aug- lýsa útboð verka í dagblöðum. Þess í stað verða aug- lýsingar um útboð birtar í einblöðungi sem Vegagerðin gefur út og nefnist Framkvæmdafréttir. Gildir þessi ákvörðun frá sl. áramótum. Framkvæmdafréttir verða gefnar út vikulega á mesta annatíma útboða, en annars hálfsmánaðariega. Verktakar skulu gæta þess að vera á áskrifendalista. Áskrift er endurgjaldslaus, en óska verður eftir henni bréflega eða með símbréfi. Heimilis- fangið er: Vegagerð ríkisins Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 91-622332) Vegagerð ríkisins. _____________________________________________________/ Umboösmenn Tímans: Kaupstaöur Nafn umboösmanns Heimili Sími Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövík Katrín Sigurðardóttir Hólagötu 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmquist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Soffía Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjöröur Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Siglufjöröur Guörún Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri/Dalvík Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 96-41620 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbvaað 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvöllum 46 97-71682 Reyöarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61366 Fáskrúösfjöröur Asdís Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339 Djúpivogur Ingibjörg Olafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerói Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekk 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlageröi 10 98-78269 Vík Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Vestmannaeyjar Hrefna Hilmisdóttir Bröttugötu 39 98-12408

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.